Alþýðublaðið - 30.08.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.08.1934, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 30. ágúst 1934. ALÞYÐUBLAÐlB 2 HANS FAlLADA Hvað nú — ungi maður? Islenzk pýðing eftir Magnús Asgeirsson. hafi'ö augun hjá yður,“ siegir Púss'er nreð harðfníeskjuliegri dnbeittíniii og fer að losia nejiíamar jaf Diengsa, æm strax fer að gráta. „Hérnjaí, sjáið pér, pietta ier :nú syiofeöiiiuðl bifeyja. Það er nú lekkert sérstaík;- lega góð lykt af hennj, einsl og pér getíð sjálfir giengið úr skugga um.“ , i „O, pesis háttar bítur ekk|i á mig,“ isiegiír Jachmann. „Þegar ég var í 'sikiotgrölf'unum, gat ektoert tekiið frá mér matariystina, ekkil einu sinni eitt augnablik." „Ja, Jachmann, pér ipruð ekkii lambið að leika sér. viði,“ segiij Pússer mieð uppgjafanrsviip. „Sjáið pér til, nú beirum við. olíu á botninn á honum, hreiina, iindæla bað:mo,lÍ!U.“ „Af hverju?“ ► „Til piass áð ekki rí;fi af'' honum. Það hetfir ek|ki enn p,á rijf|ijð af 'syni mínium." ( „Það hgfir ekki iðnn rifið aS syni míuum!“ endurtakur Jachi- mann miéð hrifningu. „Drottiiirin minn góður, hvernág petta hijöm- ar. Son,ur mimn hefir aldr/öi logið lewn p,á! Scinur mánn hefálr aldréi valdið mér r]g! — Það. ei! alvqg frábært, h'vað pé;r eruðl duglegar með hlieyjurnau Já, petta er mefófætt — — alveg fædd til að vera rnóðir. “ — — Pússer bindur enda á pessar háfleygu hug.lieiðingar með pví. að biðja hann að snúa sér undan. Méðaini hanm gengur, hlýðinjh og hæversfcur, út að glnggiannm, krækár hún í síkyndd fráfsér kjólnum, nennir axiafetlum nærkjólísi og skyrtu niður af öxíluinum, fgr í (baðkápunia iog leggur svo barnið að bífjóstA sér. Þ,að hæftiir undir einsi að gráta, eg meði djúpu andvarpi’, næstuml lekkasiogii lykjast varirrnar fast um hina hlýju mjóIkurstrnuma og Diejngsi. byrjar að drejkka. Púss/er re|nni(r augunum niður til hans, log pessi skyndiiega pöign verður til pass, að pöir báðir, sem við gluggann1 standa, snúa sér við og vinða móður og ba;r|ni fyrir séjr, án pess að mæla nrð frá munni. 1 Þögnin stendur samt ékki lengi, pví[ alt í einu segir Jachmanu ejns eg ósjálfrátt: „Já, auðvMiað hefi ég farið vitlaust að íöiliu saman, Pinneberg, petta einfalda, eðliliega — petta góða, dýrmæta." — — Hann ber með hnefanumi !á ennið á sér. „Gamlii asnij’! Gamli asnji!“ i Og svo fara pau að snfa, Pinneberg ier ekfci í 'slem he|ztu! skapi daginn leftir, melðan hanín' ve;rður að vera fjarjvistum frá Pússer og hinum óboðna gesti. Ibúðin er svo lítil, eiginlega iaðj eins ei'tt heftibeHgli, to,g hann gtetóu;r Skipulag á pjóðarbáskapnum. Eftir Kjartan Ólafsson, hagfræðing. Á ’síðustu árum hefir mikið ver- i'ð rætt 'Og ritað um kreppuna og um ráð til pess að vinna bug á henni. Hafa hagfræðmgar og kaupsýslumenn komið frarn ineð ýmsar kenningar um uppruna hennar oig rreynt að benda á ldð- ilr út úrr henni. Ein lieiðin, sem mönnum hefi'r hu.gkvæmst til pess að sigrast á kreppuinni', er skipulagning pjóð- arbúskaparins. 1 pessari grein verðuf reynt að gefa mokkra skýríngu á pvi, hvað átt er við með hugtakinu sikipulag á pjóðarbúskapnum. En áður en við byrjum á pví, er bezt að fara örfáum orðum um pað skipulag, sem núverandi við- skiítalíf Pyggist á. Viiiðsfciftalífið nú á dögum bygg- ist víðast hvar á hinni frjálsu samfcep pni, siem að vilsu hefir orð- ið 'fyrir hverri tafcmörfcuninmi á fætur annarii. Eftir frönsku stjórri- arbyltiinguna ruddi hún sér sffelt meiira lOg meina til rúms. Hinir svoköliluðu klassósku hagfræðing- ar vonu ei'ndriegnir stuðningsmenn hennar. Eftiir kenningum p'einla átti alt viðsikiftalíf að vera svo frjátst sem auðið væri, og eín- stafclingurinn að hafa par sem ó- bundnastar hendur. Ríkið átti að sikífta sér siem allira minst af öliiu atvinnu- og viðsfcifta-lífi. Sumjr gengu svo langt að halda pvi fram, að hlutverk ríkisins vær5 efckii annað en pað, að vernda eignaiffiéttinn og öryggi borgar-, artna. Aðrir vildu láta rílkiö skifta sér af eiinstalka sviði viðskifta- lfffisins, en pó alt af siem allra fæ’st'um. Rikið var að peirra dómi óhæft eða lítt hæft til framleiðslu eða verzlunar, og reyndu peir að færa ýms rök fyrir pví. Rök peiiffia eru nokkuð kunn, svo að óparfi, ier að ræða feekar um pau hén Hinir klassisku hagfræðing- ar héldu pví sem saigt fram,, að pað væri hollara, að eiustakling- ar, ien ekki ríkið, stjómuðu at- vinn'u- og viðskifta-lífinu. Þeir ÍSöigðu (og. í pví eru hagfræðiingar peim yfirlieátt sammáia) að gruind- vöiliur'inn undir starfsemi einstak- lingsiins á sviði við'skiítalífsins væri AÐ GRÆÐA. En einmitt með pví að hver eiinstaklingur bygði starfsemi sína á pví að græða, væri hagsmunum beildar- iunar um leið bezt boigið. Hinir klassisku hagfræðingar höfðu ékki að sér gert að hugsn til pies,s, hveHnig Jatjhmann fálmaði eítir rúmdnu bennar Pústser'r, kvöldið semi bann lét pau hafa prjú hundruð mömkin í húsaleiguna. En pegar hanin kemur heim, móður og másandi, er auðvjtað aitl í bezta lagi,. Pússer ar í ágætu skapi; Jachmann stendur á höfði: í koffoxti úti Við gluggann, ©n rýkur alt í einu niður hænisnast,igan|n. Nýjar bækiir: Landnemar, . síðara hefti, pýðing eftir Sig. Skúlason, og Silfurturninn, pýdd af Margréti Jónsdóttur, koma í bókabúðir í dag. Aðalútsala hjá barnabl. „Æskan“, Hafnarstræti 10. Nýtt hvalrengi fæst í Tryggva- götu bak við verzl. Geirs Zoéga. Sími 2447. Amatörar! Framköllun, kopiering og stækkemir, fallegar og end- ingargóðar myndir fáið pið á Ljósmyndastofu S’snröat Gnðmnndssonar Lækjargötu 2. Sími 1980. Athugasemd. Tvær nýjar bækur: Undarlieg fanst mér fæhslan, siem ég sá að heföi átt sér stað á ýmsum hæjum á Snæfellsnesi Sagt er t. d. að Söðulsihoit sé i M'iiklahoLtshreppi,, en pað er, í Eyjahreppi, Ósakot er flutt í Brieiðuvíkunhrepp, en pað er i Staðarsveit. Svo er sagt að hús- ranusófcn haíi farið fram í Belgs- holti. Ef átt er við Staðarsveit, ier pað icfeki táil, en Bierjgsholtskot'ertil, oig mun vera átt yið pað. Það er enn friemur ranigt, að Jöiunduffi á Elliða sé Bjarnasion; hann er Þórðarsnm, og er pað að, líkindum pnentvilla. Sigw'dmr GuZrnmidsson. KLEINS klðtfars reynist bezt Baldursgata 14. Sími 3073. Sjóferðasögur eftir Sveinbjörn Egilson. Þar segir hann frá ýmsum æfintýrum frá yngri árum sínum, en sérstaklega er viðburðarík frásögnin „Vetrarvist á norsku skipi 1898—1899“. Barnavers úr PassiasálBnn»um, Valið hefir séra Árni Sigurðsson. Útboð. Tilboða er óskað í smíði á skilrúmunf og húsgögn. um í tollpóststofuna. Uppdrættir fást í teiknistofu húsameistara ríkisins. Reykjavík, 29. ágúst 1934. Guðjón Samúelsson. mikil áihrif jafnt á sviði kenrwlng- artna siem í rieyndinni. Uindir á- hriifum frá peim gierðu ýmsar rík- iisistjórnir ráðstaíanir, sem miðl) uð|u að pví að greiða götu hinni frjál'Su samfceppni. Má t. d. nefnla, í pesisiu sambandi hagfræðjngana, siem fcendu sig við Manchester. Sé próun hiunar frjálsu sam-i toeppni athuguð, kemur pað fljótt í Ijósi, að hún hiefir ekki rieynst eins vel og margíir af fylgismönn- tum hennar hafa ætlast tijl í upp'- hafii. í skjóli hennar hefir tækn- inni að vísU fleygt fram, en hún Ihefir tekki hiindrað pað, að krepp-< ur hafi komið. Þvert á mótii hafa fcreppujinar magnast í sfcjóli henrt'- ar. Hin frjálsa samtoeppni hefir einnig afmyndast á an:nan veg, pannig, að hún er nú oirðin lítt pekkjanieg frá pví, sem mienn hugsuðu sér hana í fyristu. Hún hefir siem sé breyzt panniig, að einiofcunarhringir hafa rutt sér stöðugt rneir og mieir til rúms í skjóii bennar. Sumum, einiokun- arhrinigjum hefir meiija að segjá 'tefcist að ná heilum framilieið'silu-. greinumi í ölilutn heiminum á sitt vald. Má t. d. nefna ieinokunar-i hriinga á fnamleiðs'liu sumra málma par sem svo ier komið, að 'einok-. unarhringar iláða lögum og lof- ium., e:r ekki lengur um neina frjálsa samkeppni að ræða. Þajnn- ig hefir farið fyrjr hinni frjálsu samtoeppni: Henni hefi;r stöðugt hrakað og sums staðar jafnvel iiðið undir lok einmfi{t[t í .pví fynir- , komulagi, — sem mestu einstak- lingsfrelsi á sviði viðskiítalffsins, — siem hún átti að dafna í- Menn hafa smátt Ðg smátt mist trúna á hiuni frjálsu samkeppni, efckii leinungis hagfræðiingar, held- 'ur eiinnig kaupsýsiumenn. Sérstak- lega hiefir petta komið ve'l í Ijós á krepputímum. Þá hafa komið frarn naddir um pað — og pað 'ekki eimungis frá hálfu socijali-' 1 isita, heldur ekki síður frá kapir talistunum sjálfum —, að rííkið ætti ,að grípa ilnlni í ýms svið við- skiftalifsinS. Kapitalistar haía hvað eftir annað leitað aösíoöar ríkisiin’s pegar alt var komið í öingpveiti fyrir peim. Hafa piessá iínngrip ríki'sins í atvinniu- og vi'ðskiftalxfið — sénstak.toga í pieinii kr|eppu ,.sem nú sitendur yf- ir, — verið Syo niik.il, að pað mundi hafa pótt hin mesta.goð- gá, pegar hin frjálsa samikeppni var upp á sitt bezta. Þar siem iungrip ríkisinis: i ,við- skiftalifið hafa stöðugt fariö vax- aridi', pá hefiir mönnum dottið í hujg, hvort ekki væri hægt að haga inngrápum pessum eftir viss- um reglum eða ákveðnu kerfi í staðiun fyrir að pau erju nú @er,ð ári inioiktours skipulags, sem fyráir- fram er ákveðið. ÞeSsii inngrip eru nú venjuliega gerð fyrir at- beina hlutaðieigandi atvinnurek- enda eða verkamanna, en ®ú spurning hefir vaknað, hvort ekki væri réttara að pau værU yfjrlejtt gerð pannig, að ríkið ætt'i frumkvæðið að peim oggerði pau í 'Samræmi við einhverja heildaráætilun um allan pjóðaiú búsfcapinn, en léti sér ekki nægja að gera pau á víð iog dreif að eius fyrir atbeina hlutaðeigenda ? Svar við pessari spumingu gefur einmitt hiugmynd um skipulag á pjóðarbúskapnum. Venður pví hér reynt að skilgreina hugtak pað, sem fielst í pessum orðum. Það er hægt að 'skilgrejina skipu- lag á pjóðarbúsikapnum sem fyrir- ikomulag, par sem öll framleiðslú- tækj, bæðii eánstaklinga og háins opiinbera, eru skoðuð sem ieiin heild, og starfsemi peirra stjórin- að log hún sam.siill í, pedm tilgangi að npta framteiðsTumöguleikania til pess að fúUnægja siem hezt pörf- um pjóðarhei'ldarinnar um ví'st tímabil. , Aðalatriðin í sikipulagniingu á pjóðarbúskapnum eru pá í pví íólgin, a ð| hvert eiinstakt fyrirtæ'ki sé starfrækt með stnöngu tilliti til heiildarinnah, a ð jafnvægi n,á- úst mállá framlieiðsliu og nieyzlU og enn f’remur a 8| til sé .eiinhvei) yf- irstjóm, sem hafi alla æðrt stjórn eð;a eftirlit með framTeiðsTun'ni til pess að geta séð svo um, að' tak- markinu — notkun framleiiðsilu- möguteikanna til hins ýtrasta mieð beztu íul Inægingu parfanna fyrir augum —- verði náð, eða a. m. k. að pví kept á hverjum ,tím,a. (Meira.) Kjartm Ólafsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.