Alþýðublaðið - 31.08.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.08.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 31. ÁGOST 1934. '«* XV. ARGANGUR. 260. TÖLUBL. DAQBLAÐ OO VIKUBLAÐ 1 «¦*• V ft «W»nna. ftMtttal ............ | - i i, i ' '¦ ¦ ii M u..... tn. SjS8 5j»4r 3 atawaai, af eroíts er ^n&Sœai. f asaaaaMa teoaftff WMta tS aun g«íte»w, «f EstKæ«« t dsgHsetaa. fe-*es*r eg vamytttm. BJTS8TJ0H9Í ©Q AF«SISS!!&SLA AMH»> H& rttMgM. 4»'. «¦#¦—r S. VæiJðlaBEBee. ^æSaswðw ÚTQBPAND!. AL>fÐUPLOC50ftINSi í Mjölkurverðið í Reykjavík læ og bændnr fá hærra verð fsrrir mjðlkina. jÞótt bráðabirgðalögin um mjólitansöiluna verði gefin út mu þiegar og gangi að sjálfsögðu sitrax í gildi, má búast við, að það fyitfrkomulag, sem þau gieiia fáð fyrif, verði ekki komið áj að fluliu, fyr ém eftir nofckra mámuði jpó má vænta þess, að þessi skipulagning mjólkursölunnar hafi mú þegar í för með siér lækkun á mjólkurverðinu- héf í Reykjavík. Bráðabffgðaiðg um skipalaAnlnga miólkiir* sðlannar verðnr geSin úi næsta BRÁÐABIRGÐALÖG um skipulagningu mjólkursöl- unnar verða gefin út næstu daga. Lögin eru í 'aðalatriðum svip- uð lögunum um kjðtsöluna og eru einnig bygð á tillögum af„ urðasölunefndar. Afurðasölunefnd skiílaði í gæf- kveldi til stjórriarinnar fr,umvarpi til lagia um sfcipulagnimgu rnjólik- unsöiluninar. ' Stjórnim beífir fylgst mié& sarninH iinjgi pessa frumvarps ög mUn pað1 verða lagt til gruWdvallaf bfáiðai- hirgðalö'guMim, en pó mieð mokkf- Um breytingum. Eftiir því sem Alþýðublaðið blqfir frétt, eru þetta aðalatr|i!ði friumvarpsiinsi, og m:unU þau, öli Viefða í hinum Yæntanlegu bráiða- birgðalögum. 1. Mjólkursölunefud verður 'skipuð fyrir alt landið. 2. Sérsitök verðlagsmiefnd verið- ur skipuð í hverju mjölkujisöilu!- umdæniii, og verða í hveffi nefínd fullitrúar frá framleiíðendum ög nleytendum og ráðuneytið skipar oddamann. 3. Qll mjólk í bæjum, per sem mjólkurbú eru, verður seld gegn um eina sölumiðstöð. 4. Gjald alit áð 5o/o a:f söluverðrJ verðuir lagt á al'ha neyzlumjölk og verðiur notað til\ uppbótaf.. á mjólk, sem mjólfcurvörur (ostar, iskyr og smjör) eriu unmaf úr. 5. Undanþegmir þiessu: gj'aldi efu pó mjólku'rframieiðiendur, isiem búa í" bæjaflandi. Undanpágan á að gilda um ieina kú fyrif hvern flullræktaðan hektara á landi, siem þieir mota til fóðuffraimileiðisilu. Verklalllé i Bandarihlnniiiii hefsf annað kwðld LONDON í igærkveldi. (FO.) Vierkfallsinefnd baðmullariðnað- afmanna f Bandaríkjunum birti í dag boðskap til allra, aem vinma í baðmUlIafTOiksimiðjum, um að leggja niður vinnu fclukk- an 11,30 á laugardagskvóld. Aðir- ar gfeinir iðnaðarjns voru beðhar að vera viðbúnar að leggja nið'ur vimnlu pegar pesis yrði fcrafíst. llpp^slsigi- og rððnlðgaslírifstola verklýðsfélaganna í Reykjavík tekur tii starfaTá næstunni oo meiðist ð höíði I gærkveldi kl. 10 datt lí'tilil drenglur í sijóinin á Ausiturgarlði, þaf sem nú er verið aðí gera við. Dfenjgufinn heitir Si'gurður Sig- Ufðsison, sonur Sigurðar Jónsisoni- ar, verzluninni Hamboiig. Hann er aðeins 9 árai að aldfi, Sigurður var á hjóli og kom utan af garðinum, en fór- mjög naumt á brúninni og féll í sjó- inn. Um leið og hann féll leniti hann með höfuðið á planka og fékk kúlu á höfuðiíð. (Frh. á 4. síðiti.) FULLTROARÁÐ verklýðsféilag- anna í Reykjavík sampykti á fundii sínum síðasitlðið þrið[ju- da^gskvöld, að beimila sltjóiin 'Simmi áð sétja á stofn upplýs- ilnga- og ráðnimga-iskrifsitofu fyrjir verklýðstfélögim í bænum. fiullttrúaráðið rekur skrifstofu'nia og næður sitarfsmann hemmari. Skröfsitofan verðiur að minsta kosfi fyr,st lum sinn eða til árar þiióita í Mjólkurfélaigshúsinu, ann- afi hæð, berbergi nr. 15, eðal þar sem kosnimgaskrifstofa Alpýðu- Ælokksihs vaf í vof. Efcki ier enn fastákveðið, hvaða dajg- sfcriiifstofan vefður opnuð, eða hver vefðuf staffsmaður hennar- Stjófni Fuliltfúaraðisiins hefir 'samiiði staffsfeglur fyrir skrifstiof- uma, og fafa þær hér á eftir: 1. Að skrásetja alla þá imenm og konuf, er til hennar leita um atviinmu og gefa sig upp 'sem at- vinnulausa. Halda skrá um pessa menin, ásitæður þeifrta o. s. fív. 2. Að hafa áhfif á, að þeir fái viMnu þar sem bana ier iað fá, hvoft heldur er' hjá einst'ökum atvliininuriekanda eða við opinbera vimuu hjá bænum eða ríkinu. < 3. Að vjnna að því, að hið opin- bera og atvinnufebenduf leiti tiil sitöðvariinnaf, ef þá vantar menin í| vihinui. ? 4. Að fylgjast með left'if mættí, hvort réttilega er úthlutað vinnu í' atvinmubótavÍMnu bæjarins eða í aðfa þá vimnu, sem bærinm læt- ur inna af hendi. Sömuleiðis þá vinnu, ier rífcið lætur framkvæma af háilfu LandssímanB og vinnu SIGURJÓN Á. ÓLAFSSON fofseti FuUitrúaráðis vei'klýðsfélag- anna. Undir umsjá vegamlálast;iófa og vitamálastjóra og unnin eri í 'mjá,- muhda við Reykjavik eða á öðf- um .stöðum, þar sem reykvísfcir verfcamienn koma til og feyna að fá vinnu. 5. Að vera leiðbeinandi stjófn- um félaigamna. um. alt, er lýtur að betra skipulagi um jafnari páttttöfcu verkalýðsims í þeirai viinmu, ef til fellur á hverjum tíma. 6. Að vinma áð pví, að atvimmuí- lausir bæjarmenn gangi f ynir þeirri vinnu, sem til er,'á undan aðfeomandi mömuum, sömuleiðis að meðlimiir verkalýðsfélaganna hafi forgamigsrétt.. 7. Að vinna að sömu ; stöffum meðal sijómianna og verkakvenma eftir þieim tillögum ^er félögin kynnu að ákveða. i . é Nýr skattstjóri í Reykjavik. B Haiidór Sigíússon varaskattstjóri verður settur skattstjóri næstu daga. EYSTEINN JÓNSSON fjárv málaráðherría mun í dag eða næstu daga setja nýjan skatt- stjóra í Reykjavík, Halldór Sig- fússón, sem gegnt hefir vafaskatt- stjórastörfum síðan síðastliðinn vetur. HALLDÓR SIGFÚSSON skattstjóri. Halldór Sig'fússon er ungur maðuf, aðeimg 26 ára gamialili. Hann kom hilngað til Reykja- víkur 19 ára að aldrji og stund- aðj nám við samvininiusfcólann í tvo vetuf. Ariið 1930 var hann fáðinn end- ufskoðandi hjá löignegluistj.ófa, og starfaði bann að því þar til síð^ astliíðiið vof. 1 fyfm dvaldi hann í 6 mán1- Uði erletídis, aðalliegia 'í Englandt og kynti sér þar fanlhsó'kngjald- þriotamájla, endurskoðun ogskatta_ mál. Hann var settur varaskattstjófi siðasitliðinn vetur og hefíir gegnt því' starS til þessa, en áðalstarf hainls hiefjifþó verið í enldufskoiði- Mniafdeiild Lamdsbankans, en þalng- að féði'sit hann síðastliðið vof. Halíldór Sigfússon ier ' frá Kfaunasttöðum, í SuðUif-í>inigeyjar- sýslu, Hanín er framúrskafan# duglieguf maðhf. Þýzka stjórnin gerir alla ítalska biaðamenn landræka hætti þeir ekki árásum sinum á þýzku þjóðina innan þriggja daga. BERLÍN, FB., '31. ágúst. Mikil og vaxandi óánægjia er í Þýzkalandi yfir árásum þeim á iÞýzkalamd, sem nú eru daglega gerðiaf í ítölskum blöðum. Ráði- gert er, að gefa ítölsfcu blöðunp um 3—4 daga ffest að hætta átrás- unum og verði þeim efcki hætí ef í fáði að vísa öllum ítölskum blaðamönnum úr Þýzkalandi. Enn fnemur ef mælt, að stjófnin hafi skipað þýzku blöðunum að svara íitölsku bilöðiumum fullum hálsi'. (Unliited. Press.) Nazistar svifta angt fólk atvlnnn og hoeppa pð í ánanð LONDON í gærkveldi, (FO.) 'Þýzka stjðrmin gaf í dag út tilskipun í Berlím, þar siem banm-. áð er að taka í v|inmM menm og koiniur umdir 25 ára aldfi. I sömu tilskiipun 'er þeim leimm- ig boðið, sem þiegar hafa fólk í vfimmiu undir þessum aldri, að segja því úpp og fáða eldra fóik í þesis sitað. Pví er haldið ffam í tilskipuminni, að hinu unga fóiki mumii' verða séð fyrir vinnu í þegnskylduvinnu, heámilisverkum og landbúnaðarvinnu. Hinjf einu, sem eru un'danþeg'ns- ir ,ákvæðnm þessafar tilskipuri-* af, iefU menn, sem áfum saman hafa verið mé&'imir NazMaflokks. áins, menn, sem stafiað hafa í hter eða flota, og þeir, 'sem að minista kosti eitt ár hafa unnið sem sjiállfboðali&ajr í vínniuheiibúð- um stjómarinnaf. Nýjar ofsðknir oegn Gyðingnm i ÞMalandi BERLIN í gærkveldi, (FB.) Samkvæmit áföiðanlegum heim- ildum befir Hess verið látinn umd- ifbúa tólskipun, sem bannar með'- lilmuni nazistaflokksins að hafa niokkuð saman við Gyðimga að sælda. Mun þetta vera eiin ráð- sltöfuni þieirra, sem gefðar vefða vegma aukinnar starfsemi Gyði- jlnga erlendis í þiá. átt, að fá menn tiill þess, að kaupa lekki þýzkar vörur, (Uníiited Pr,ess.) Sæsiminn, var feomi|nín í ium. kl. 11 í |miorgr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.