Alþýðublaðið - 31.08.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 31.08.1934, Síða 1
FÖSTUDAGINN 31. AGÚST 1934. XV. ÁRGANGUR. 260. TÖLUBL. m. VASMaáistoi) DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ OTQSF AKUIi AL>fÐUFLOCSITRINN : L-í: ®rlL Mjólknrverðið í Reykjavík lækkar og bændnr fá hærra verð fyrir mjölklna. Bráðablrgðalðg um skipulagningu mjóikn^ sölunnar verðar gefin át næstn dagn* BRÁÐABIRGÐALÖG um skipulagningu mjólkursöl- unnar verða gefin út næstu daga. Lögin eru x ’aðalatriðum svip- uð lögunum um kjötsöluna og eru einnig bygð á tillögum afw urðasölunefndar. Afuröasölunefnd skiilaði í gær- kveldi til sftjóruarinnar fr,umvarpi til laga um skipulagmngu mjólk- ursölunnar. |Þótt bráðabirgðalögin um mjólkursöiluna verði gefin út nú pegar log gangi að sjáifsögðu sitrax í gildi, má búast við, að pað fyrirkomulag, sem pau geita ráð fyrir, verði ekfci komið á að fuliu, fyr en eftir nokkra mánuði jf>ó má vænta pess, að piess:i skipulagning mjóikursöluninar hafi nú pegar í för mieð sér lækkun á mjólkurverðinu hér í Reykjavík. Werfefffilim í Band&piklnmRm heSsf aieaðjkvöld LONDON í gærkveldi. (FO.) Verkfallsnefnd baðmullariðnað- armanna i Bandari'kjunum birti í dag boðskap til allra, sem vinma í baðmul larverksmiðjum, um að leggja niður vimnu klukk- ani 11,30 á íaiugardagskvöld. Aðr- ar grainir iðnaðarins voru beðnar að vera viðbúnar að leggja niður vinniu pegar pess yrði krafist. Stjörnjn hiefir fylgst með sam:nf- ingi pessa frumvarps ög mún pað verða lagt til grundvallar bráða1- tórgðalöigunum, en pó mieð nokkf- Um breytinigum. Eftiir pví sem Alpýðubilaðið hiefir frétt, er,u petta aðalatriilðíi frnimvarpsins, og munu pau öli Aierða í hinum væ-ntanlegu bráiða- birigðalögum. 1. Mjólkursölunefnd verður skipuð fyrir alt landið. 2. Sérsitök verðlagsnefnd ver.ð- ur 'sfcipuð í hverju mjóikurisöiluk umdæmii, og verða í hverri nefnd fuiLtrúar frá framleiíðendum og nleytendum og ráðunieytið skipar oddamann. 3. Öll mjólk i bæjum, p?r sem mjólkurbú eru, verður seld gegn um eina sölumiðstöð. 4. Gjaid ailit að 5% af söluverðii verður lagt á alfa 'nieyzlmnjólk og verður notað tiL uppbótar á mjólk, sem mjólkuirvörur (ostar, skyr og smjör) enu urmar úr. 5. Undanpegnir pessiu gjaldi eru pó mjólkurfram,Ieiðendur, siem búa í bæjíarlandi. Undanpágan á að gilda um eina kú fyrir hvern fullræktaðan hektara á landi, sem peir inota til fóöurframil'eiðsl u. DrenBnrdettarisjéinn oo meiðist ð hofði f gærkveldi kl. 10 datt lítilí drengur í sjóiún á Austurgarði, par, sem nú er verið að gera við. Drenjgurimn heitir Sigurður Sig- úrðsson, sonur Sigurðar Jónsisioní- ar, verzluninni Hamboijg. Hann er aðeims 9 ára að aldri. Siígurður var á hjóli og kom utan. af garðinum, en fór mjög inaumt á brúninni og féll í sjó- inn. Urn leið og hann féll lienti hanin með höfúðið á planka og fékk kúliu, á hiöfuðiið. (Frh. á 4. síðú.) Upplýsinoa- oo ráðnlooaskrlfstofa verklýðsfélaganna í Reykjavík tekur tii starfa á næstunni FULLTRÚARÁÐ verklýðsfélag- amma í Reykjavík sampykti á fundi sínum síðiastlðið priðju- dagskvöld, að beittnila stjóxin ■sinni að sétja á stofn upplýs- iinga- og ráðninga-'skrifstoíu fyr,ir veriklýðsfélögin í bænium. fulltrúaráðið rekur skrifstofuna og ræður starfsmann hennar. Skrjiifsitofan verðúr að minsta fcosti fyrst urn sinn eða til ána-; þoJóta í Mjólkurfél'agshúsiinu, ann- ani hæd, herþiergi inr. 15, eða par siem fcosningaskrifstofa Alpýðu- fltokksins var í vor. Ekki er enn fastákveðið, hvaða dag skritfstofan verður opnuð, eða hver verður starfsmaður hennar. Stjóm Fulíltrúaráðisiús hefir sanri'ð starfsreglur fyrir skrifstioí- una, og fara pær hér á eftir: 1. Að skrásetja alla pá imeun og koniur, er til hennar leitai um atviimuu 'o,g gefa sig upp 'siem at- viínnulausa. Halda skrá um pessa memn, ástæður peirra o. s. fry. 2. Að hafa áhrif á, að peir fáli viinniu par sem hana ier iað fá, hvort held'ur er hjá leinst'ökum atvininurekanda jeða við opinbera yiinnu hjá bæmum eða ríkinu. • 3. Að vinma að pví, að hið opin- bera og atvinnurekendur Leiiti tiil stöðvarinnar, ef pá vantar ímemm í vinmu,. 4. Að fyigjast með eft'ir mætti, hvort réttilega er úthlutað vinuu í atvimmubótavinmu bæjarins eða í aðra pá viinnu, sem bærirrn læt- ur iinina af hendi. Sömuleiðis pá viinuu, ier rífcið lætur framkvæmfl af hálfu Landssímans og vinnu SIGURJÓN Á. ÓLAFSSON forseti Fulltrúaráðs verjklýðsfélag- anna. undiir uinsjá vegamiálastjóra og vitamálastjóra og unnin eí í 'ná- muttrda við Reykjavík eða á öðr- u:m stöðum, par siem reykvískiir vierkamienn koma til og reyna að fá vinnu. 5. Að ver,a leiðbeinandi stjórn- um félaganna um alt, er -lýtur að betra skipulagi um jafnari páttttöku verkalýð'sins í peirri vininu, er til fellur á hverjum tíma. 6. Að vinna að pví, að atviininú- lausir bæjarmienti gangi fyitir peiiri vinnu, siem til ier, 'á undan aðlkomandi' mönnum, sömuleiðiis að mieðlimar verkalýðsfélaganna hafi' forgangsrétt. 7. Að vi'nna að sötnu störfum meðal sjómianna og verkakveíuna eftir peirn tiLlögum ;er félögin kynnu að ákveða. i Nýr skattstjóri í Reykjavik. gr: . ---- Halidór Sigfússon varaskattstjóri verður settur skattstjóri næstu daga. EYSTELNN JÓNSSON fjárv málaráðherra m'un í dag eða næ'Stiu daga setja nýjan skatt- stjóra í Reykjiavík, HalLdór Sig- fússón, sem gegnt hefir varaskatt- stjórastörfum sí'ðan síðastliðinn vetur. HALLDÓR SIGFÚSSON skattstjóri. HaLldór SigfúSson er ungur maðu’r, aðeins 26 ára gatnall. Hann kom hingað til Reykja- vikur 19 ára að aldri og stund- aði nám við samvinMus'kólann í tvo vetur. Árið 1930 var hann ráðinin end- urskoðandi hjá lögneglustjóra, og starfaði hann að pví par til síð- astli.Ödð vor. 1 'fyma dvaldi hann í 6 mán- úði erlendis, aðalLega í Eng'landi, og kyintt sér par ranMsókngjaid- protamála, lendúrskoðun og skatta_ mál. Hanin var settur varaskattstjóri síðaistliðinn vetur og befir gegnt pvl starfi til pesisa, en aðalstarf haús hefiir pó verið í enlduDskoð'- UMardeLLd LandsbankanS, en paing- áð réðist hann síðastliðið vor. HaLLdór Sigfússon ier fná Kraunastööum í Su ö u r-pingeyja r- sýslu.. Hanu er framúrskarandii duglegur maður. Þýzka stjórnln gerir alia italska biaðamenn landræka hætti þeir ekki árásum sinum á þýzku þjóðina innan þriggja daga. BERLÍN, FB., 31. ágúst Mlcil og vaxandi óánægja er í Þýzkalandi yfir árásum peiim á Þýzkaland, sem nú eru daglega gerðár í ítöisfcum biiöðum. Ráðr gent er, að gefa itöisfcu blöðun'r' um 3—4 daga frest að hætta áirás- unum og verði pieiin efcki hætt er í ráðii að vísa öllum ítöiskum blaðamöúnum úr Þýzkalandi. Enn frenmr ier mælt, að stjórnin hafi skipað pýzku blöðunum að svana íitölsku blöðunúm fullum hál.si. (Unlited. Press.) Nazisíar svifta nngt fólk atvinnu og hseppa pað í ðnanð LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Þýzka stjórnin gaf í dag út tilsfcipun í BerJín, par sem bann- að or að taka í vjinniu menn og konur undir 25 ára aldrj. 1 siömu tilskipun er peim leinn- ig boðiið, sem piegar hafa fólk í vliinmu undir pessurn aldri, að segja pví upp og ráða eldra fólk í pesis sitað. pví er haldið fram í tilskipuninni, að hiinu unga fóilki rnuni verða séð fyrir vininu í pegnskyl duvinnu, heimiliaverkum og landbúnaðarvinnu. Háinir einu, sem eiu undanpegM- ir ákvæðúm pessarar tilskipun- ar, eru mienu, sem árum saman hafa verið með'imdr NazistafiLoLrks. inis, menn, sem sta'rfað hafa í her eða flota, og peiir, sem að minsta kosti eitt ár hafa unnið sem sjálLfboðaliðár í vinniuheúbúð- um stjórnarinniar. Njfjar ofsókoir gegn Gyðingnm * í Mzbalandi BERLfN í gærkveldi. (FB.) Samkvæmt áreiðánlegum heim- ildum befir Hess verið látinn und- irbúa tilskipun, sem bannarmeð- | Lilmum: nazistafLokksiins að hafa I Mofckuð saman við Gyðinga að j siælda. Mun petta vera eiiin ráð- j stöfun peitrra, sem gerðar verða i veigna aukinnar starfsemi Gyð- i ilnga erLendis í pá átt, að fá j mienin tiill pess að kaupa ekki pýzkar vörur. (Uniited Piiess.)' Sæsíminn, var kiom'ilnin í liájg kl. 11 í ftmorg- IUM,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.