Morgunblaðið - 11.02.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.02.2000, Blaðsíða 45
(íTŒA JHVH TOHOTA MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2000 45 FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Skin og skúrir í Evrópu SKIN og skúrir voru á evrópskum hlutabréfamörkuðum í gær, þar sem hlutabréf fjölmiölunar- og tölvufyrirtækja féllu skarpt en bréf í bankageiranum voru I sviðsljósinu meö jákvæðari hætti. Hlutabréfa- markaðurinn í Frankfurt breytti um stefnu á miðjum degi og endaöi í metstöðu í lok dags, meðan að London og París náðu sér ekki á strik eftir lélega byrjun vegna verð- lækkana í Bandaríkjunum. Undir lok dags á Wall Street hafði Nasd- aq vísitalan hækkað vegna verð- hækkana f tæknigeiranum, meðal annars í fyrirtækjunum MCI World- Com og Network Solutions. En Dow Jones vísitalan hafði lækkað vegna veikrar stöðu skuldabréfamarkað- ar, en illa hafði gengið í uppboði á 30 ára ríkisskuldabréfum. RSE 100 hlutabréfavísitalan í London lækkaöi um 0,56%. Markaöir þar náðu að hrista af sér 0,25% hækk- un vaxta Englandsbanka sem mjög var búist við, og náðu að mestu að rétta sig af með hækkun hlutabréfa í fjármála, lyfja og olíufyrirtækjum. Xetra Dax vísitalan f Frankfurt hækkaði um 1,05%, að hluta til vegna spákaupmennsku sem tengdist hugsanlegum samruna f fjármálageiranum. CAC 40 hluta- bréfavísitalan í Parfs lækkaöi um 1% þegar fjárfestar losuðu sig við bréf Netfyrirtækja sem mjög höfðu verið eftirsótt áður. AEX vísitalan í Amsterdam lækkaði um 0,9% og SMI vísitalan f Zurich lækkaði um 0,5%. Mib-30 hlutabréfavísitalan í Milano á Ítalíu hækkaði hins vegar um 1,5% vegna mikilla kaupa á bréfum fjármálafyrirtækja. FTSE Eurotop 300 lækkaði um 0,33%, þar sem hlutabréf fjarskipta- og tölvufyrirtækja lækkuðu en bréf í afþreyingar-, fjármála- og tóbaksfyr- irtækjum hækkuðu lítillega. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. september 1999 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 10.02.00 verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Steinbítur 105 105 105 6 630 Undirmálsfiskur 110 110 110 48 5.280 Ýsa 170 170 170 320 54.400 Þorskur 125 110 122 536 65.574 Samtals 138 910 125.884 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 86 86 86 300 25.800 Karfi 15 15 15 13 195 Keila 20 20 20 12 240 Langa 100 100 100 13 1.300 Steinbítur 285 63 274 316 86.508 Ýsa 196 194 195 3.119 609.078 Þorskur 180 111 117 9.689 1.132.838 Samtals 138 13.462 1.855.959 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 90 82 88 1.144 100.844 Karfi 72 65 67 67 4.516 Keila 40 40 40 82 3.280 Langa 102 101 101 198 20.095 Langlúra 50 50 50 53 2.650 Lúöa 605 430 506 125 63.200 Lýsa 40 40 40 284 11.360 Sandkoli 92 92 92 264 24.288 Skarkoli 330 190 298 663 197.501 Steinbítur 149 90 104 1.126 117.138 Sólkoli 220 100 154 348 53.759 Ufsi 62 38 52 907 47.500 Undirmálsfiskur 215 196 210 349 73.367 Ýsa 183 109 161 719 116.039 Þorskur 200 120 161 5.035 811.491 Samtals 145 11.364 1.647.027 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Undirmálsfiskur 103 103 103 600 61.800 Samtals 103 600 61.800 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Þorskur 133 133 133 327 43.491 Samtals 133 327 43.491 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 19 10 13 219 2.902 Hlýri 116 116 116 88 10.208 Karfi 66 30 61 407 24.770 Langa 99 88 97 146 14.124 Langlúra 70 70 70 506 35.420 Lúða 775 450 509 108 54.975 Skarkoli 330 295 312 177 55.226 Skrápflúra 45 45 45 2.180 98.100 Skötuselur 115 76 100 63 6.270 Steinbítur 135 102 107 4.348 465.062 Sólkoli 245 220 235 52 12.240 Tindaskata 10 10 10 497 4.970 Ufsi 50 40 46 177 8.130 Undirmálsfiskur 200 200 200 506 101.200 Ýsa 217 95 195 2.618 510.484 196 100 133 88.570 11.800.181 Samtals 131 100.662 13.204.261 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 133 133 133 72 9.576 Karfi 82 80 80 820 65.723 Keila 44 44 44 227 9.988 Skrápflúra 54 54 54 30 1.620 Steinbítur 103 103 103 479 49.337 Undirmálsfiskur 126 126 126 990 124.740 Ýsa 160 160 160 63 10.080 Samtals 101 2.681 271.064 ÚTBOÐ RÍKISVERDBRÉFA Meðalávöxtun síöasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br.frá í% 8(öa8ta útb. Ríkisvíxlar 17. janúar ‘00 3 mán. RV00-0417 10,45 0,95 5-6 mán. RV00-0620 10,50 - 11-12 mán. RV00-0817 10,80 . Ríkisbréf 11.nóv. ‘99 RB03-1010/KO 8,90 0,18 Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K - - Spariskírteini áskrift 5 ár 4,67 Áskrífendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. % ÁVÖXTUN RfKISVÍXLA Fjölbreytt námskeið í Garð yrkjuskólanum ÚT ER kominn námskeiðsbækling- ur frá Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum í Ölfusi, þar sem nám- skeið ársins fyrir fag- og áhugafólk árið 2000 eru kynnt. Bæði er boðið upp á dagsnám- skeið, helgarnámskeið og vikunám- skeið. Viðamesta námskeiðið er rekstur „grænna“ fyrirtækja en það fer fram í skólanum sex föstudaga í MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá fagdeild geðhjúkrun- arfræðinga. „Stjóm fagdeildar geðhjúkrunar- fræðinga mótmælir harðlega þeim 100 milljóna króna niðurskurði á geðsviði Sjúkrahúss Reykjavíkur sem boðaður hefur verið. Slíkur niður- skurður, án rökstuðnings eða tillagna um hvemig mæta eigi þjónustuþörf- inni annars staðar, skapar óöryggi og vanlíðan hjá þeim fjölmörgu einstakl- ingum sem eiga mikið undir starfsemi geðdeilda sjúkrahúsanna og starfs- febrúar og mars. Talsverð áhersla er lögð á námskeið fyrir áhugafólk, m.a. verða tvö námskeið fyrir sum- arbústaðaeigendur og nokkur nám- skeið í blómaskreytingum, svo eitt- hvað sé nefnt. Öll námskeiðin eru kynnt á heimasíðu skólans. Einnig er hægt að fá bæklinginn sendan með því að hafa samband við endur- menntunarstjóra. fólki þeirra. í skýrslu faghóps um for- gangsröðun í heöbrigðiskerflnu (lagt fram í heilbrigðis- og tryggingamál- aráðuneytinu 1999), vom geðsjúkir taldir til forgangshópa. Á tímum hagsældar í íslensku þjóð- félagi og í kjölfar virðingarverðs át- aks Landlæknisembættisins í geð- heilbrigðismálum er óverjandi að leggja fram tillögur um niðurskurð í málaílokki geðsjúkra. Fagdeild geðhjúkrunarfræðinga skorar á yfirmenn heilbrigðismála að hafna þessari tillögu.“ Umræða um sveitar- stjórnarmál VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð í Reykjavík hefur næst- komandi laugardag fundaröð um sveitarstjómarmál í Borgarsmiðj- unni. Allir áhugamenn um málefni Reykjavíkurborgar em sérstaklega hvattir til að mæta. Yfirskrift fund- arins á laugardaginn er Umhverfi í borg. Framsögumenn verða Ög- mundur Einarsson, forstjóri Sorpu, og Hjalti Guðmundsson, verkefnis- stjóri Staðardagskrár 21 í Reykja- vík. Að loknum framsöguerindum verða umræður undir stjóm Sigríðar Stefánsdóttur. Fundurinn verður haldinn í húsa- kynnum flokksins í Hafnarstræti 20, 3. hæð, og hefst klukkan 11. Fundur- inn er öllum opinn. ---------------- Skíðaganga og Útivistarskrall FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir á sunnudaginn kemur, 13. febrúar, til skíðagöngu frá Bláfjöllum í Lækjar- botna við Heiðmörk. Þetta er þægi- leg um 3 klst. skíðaganga. Brottför. er kl. 10 frá Umferðarmiðstöðinni og em farmiðar seldir í miðasölu. Félagslíf Útivistar er líflegt og sem dæmi um það er svokallað Úti- vistarskrall, sem haldið verður á morgun, föstudaginn 11. febrúar, í Framheimilinu, Safamýri 28, kl. 21:30. Þangað em Útivistarfélagar og aðrir boðnir velkomnir, en Diskó- tekið Dollý sér um tónlist og alls kyns uppákomur og ný ferðaáætlun liggur frammi. ---------------- Utsölulok og götumarkaður í Kringlunni ÚTSÖLUNUM lýkur um helgina í Kringlunni með götumarkaði en sunnudagurinn er síðasti dagurinn og þá verða allar verslanir opnar. Vörur verða fluttar út í göngugöt- una í dag og á morgun og þannig slá verslanir sameiginlega botninn í út- sölumar með götumarkaði. Meðal annars taka margar verslanir sem opnuðu í október í fyrra þátt í götu- markaðnum. í Ævintýra-Kringlunni á þriðju hæð er barnagæsla fyrir viðskipta- vini Kringlunnar. Bamagæslan er opin virka daga frá kl. 14 til 18.30 og laugardaga frá kl. 10 til 16. ------♦“♦-♦----- Talveisla í einn sólarhing í TILEFNI af því að eitt ár er liðið frá því að TALfrelsi kom á markað býður Tal viðskiptavinum með TALfrelsi að senda ókeypis SMS- skilaboð og hringja frítt milli tveggja Tal-síma í einn sólarhring. Tal- og SMS-veislan hófst á mið- nætti sl. og stendur til miðnættis föstudaginn 11. febrúar, sem er af- mælisdagurinn. Alls era rúmlega 10 þúsund við- skiptavinir með TALfrelsi en það er fyrirframgreitt símakort. ------♦-+-♦----- AUSTJOBB fyrir ungt fólk AUSTJOBB er ungmennaskipta- verkefni sem gefur ungmennum á aldrinum 20-25 ára kost á að upplifa Eistland, Lettland, Litháen eða St. Pétursborg um fimm vikna skeið í júlí. og ágúst. Um er ræða starfsnám ásamt fjölbreyttri tómstunda- og menningardagskrá. Umsóknarfrestur rennur út 15. mars. Umsóknareyðu- blöð og upplýsingar fást hjá Norræna félaginu, Bröttugötu 3B, 101 Reykja- vík, sími 551 0165, norden@norden.is, en einnig á vefsvæðunum www.east- job.net og www.nordjobb.net FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kfló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 10 10 10 30 300 Karfi 50 50 50 26 1.300 Keila 30 30 30 32 960 Langa 100 90 96 27 2.590 Rauðmagi 108 108 108 25 2.700 Skarkoli 300 105 268 120 32.100 Skötuselur 75 75 75 21 1.575 Steinbítur 117 117 117 300 35.100 Ufsi 40 29 38 25 956 Undirmálsfiskur 94 94 94 388 36.472 Ýsa 214 106 193 947 182.941 Þorskur 160 109 120 52.550 6.322.291 Samtals 121 54.491 6.619.285 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Undirmálsfiskur 106 106 106 267 28.302 Þorskur 186 186 186 49 9.114 Samtals 118 316 37.416 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Hlýri 140 140 140 39 5.460 Hrogn 100 100 100 65 6.500 Karfi 80 80 80 241 19.280 Keila 45 44 45 216 9.705 Langa 119 94 115 1.362 157.079 Lúða 235 235 235 3 705 Rauðmagi 111 111 111 23 2.553 Sandkoli 83 83 83 77 6.391 Skarkoli 300 300 300 446 133.800 Steinbítur 140 70 117 1.326 154.492 Sólkoli 205 205 205 16 3.280 Ufsi 53 15 53 506 26.590 Undirmálsfiskur 124 121 122 5.633 685.029 Ýsa 225 110 205 10.229 2.096.740 Þorskur 180 126 136 16.981 2.314.001 Samtals 151 37.163 5.621.606 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. I Gellur 255 255 255 92 23.460 I Samtals 255 92 23.460 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Langa 99 99 99 798 79.002 Steinbítur 89 89 89 51 4.539 Ufsi 60 56 59 870 50.895 Samtals 78 1.719 134.436 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 65 65 65 90 5.850 Skötuselur 220 76 207 122 25.256 Samtals 147 212 31.106 FISKMARKAÐURINN HF. Hrogn 200 200 200 60 12.000 Rauðmagi 119 119 119 105 12.495 Samtals 148 165 24.495 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVIK Karfi 64 64 64 2.592 165.888 Samtals 64 2.592 165.888 HÖFN Hlýri 116 116 116 327 37.932 Steinbítur 105 105 105 233 24.465 Ufsi 30 30 30 402 12.060 Samtals 77 962 74.457 SKAGAMARKAÐURINN Blálanga 90 90 90 479 43.110 Ýsa 105 105 105 176 18.480 Samtals 94 655 61.590 TÁLKNAFJÖRÐUR Gellur 225 225 225 56 12.600 Samtals 225 56 12.600 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 10.2.2000 Kvótategund Vlðsklpta- VlOskipta- Hasta kaup- Lsgsta sðlu- Kaupmagn Sðlumagn Veglð kaup- Veglð sðlu Sfðasta magn (kg) verð (kr) tllboð(kr). tilboð (kr). eftlr(kg) eftlr(kg) verð (kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 621.681 116,20 115,11 115,90 408.673 641.399 106,40 117,07 117,58 Ýsa 6.400 84,00 82,00 84,00 2.000 7.474 82,00 87,68 82,52 Ufsi 30.000 35,04 35,00 0 43.799 35,21 35,27 Karfi 30.000 40,04 40,00 0 71.241 40,01 40,00 Steinbítur 3.356 30,56 31,13 45.659 0 30,87 30,23 Skarkoli 33 114,50 115,00 120,00 967 25.000 115,00 120,00 119,85 Þykkvalúra 77,00 0 9.194 78,82 79,50 Langlúra 42,00 1.996 0 42,00 42,00 Sandkoli 40.000 22,53 21,00 25,00 37.998 20.000 21,00 25,00 20,50 Skrápflúra 21,00 21,24 50.000 1.000 21,00 21,24 25,03 Loöna 0,50 1.100.000 0 0,50 0,10 Úthafsrækja 775.572 22,25 22,00 0 188.061 29,71 31,96 | Ekki voru tilboö í aðrar tegundir Mótmæla niður- skurði á geðsviði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.