Morgunblaðið - 11.02.2000, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 11.02.2000, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2000 59i Málaferli vegna gagnagrunns GREIN mín Morgunblaðinu 30. janúar sl., „Lagaleg álitaefni um gagna- grunn“, hefur orðið Jóhanni Tómassyni lækni tilefni tU hug- leiðinga sem fram koma í grein hans í sama blaði 4. febrúar sl. f grein sinni segir Jóhann að hann ætli ekki að „þrátta" við mig um lagalega hlið málsins. í niðurlagi greinar minnar setti ég fram þá skoðun að ég teldi að málarekstur um einstök lagaleg álitaefni í sambandi við gagnagrunninn muni ekki skila þeim árangri sem þeir vonast eftir sem til hans hyggjast stofna. Þessi skoðun mín er byggð á lögfræði- legri athugun á málinu og rökin fyrir henni eru lögfræðileg. Af- skipti mín af gagnagrunnsmálinu hingað til hafa ekki snúist um ann- að en að setja fram þau sjónarmið sem ég tel lögfræðilega rétt, hvort sem þau hafa komið aðilum málsins vel eða illa. Því stend- ur ekki til að breyta. Jóhanni verður ekki að þeirri ósk sinni að ég „þrátti“ við hann um annað en lagalega hlið málsins. Rétt er einnig að benda á að málarekst- ur fyrir dómstólum, ef af verður, mun ekki snúast um annað en lagalega hlið málsins. í dómsalnum mun verða krafist hirðusemi um stað- reyndir, hófs í orðavali og vand- aðra röksemda sem styðjast við áreiðanleg gögn og viðurkenndar lögfræðilegar aðferðir. Þessum kröfum fullnægir málflutningur Jó- hanns ekki. Þess vegna mun ekkert af því sem hann segir í grein sinni hafa sérstaka þýðingu í væntanleg- Gagnagrunnur Rétt er einnig að benda á að málarekstur fyrir dómstólum, segír Davið Þór Björgvinsson, ef af verður, mun ekki snúast um annað en lagalega hlið málsins. um málaferlum, hver sem úrslit þeirra kunna annars að verða. Þess vegna er heldur engin ástæða til þess að ég fjalli frekar um einstök atriði í grein hans. Höfundur, sem starfar tímabundið við EFTA-dómstólinn f Lúxemborg, er skipaður prófessor við lagadeild H1 og formaður nefndar um starf- rækslu gagnagrunns á heilbrigðis- sviði. : °rnin@2000 Endurskrifan- legir geisladiskar á ótrúlegu verði. CDRW skrifarar með hugbúnaði frá 17.990,- Nýrri tónlist, lægra verð a BT útrýmingarsölunni. Þú færð DVD myndirnar I BT. ^indesif ^Sjon^ er sögu v ríkar! / BT Skeifunni - S: 550-4444 • BT Hafnarfirði - S: 550-4020 BT Reykjanesbæ - S: 421-4040 • BT Akureyri - S: 461-5500 • BT Kringlunni - S: 550-4499 H ISLANDSFLUG tj*?rh fl&irum nÖ fljittjn Hirni B'/O 0090 ' ÍPtl&nt IpsflUú
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.