Morgunblaðið - 11.02.2000, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 11.02.2000, Blaðsíða 67
(ITŒA TeWTDHOM MORGUNBLAÐIÐ TKMiLATLHfö'U tt HIIÍlAÍIíTTIPÖH FOSTUDAGUR 11. FEBRUAR 2000 67 KIRKJUSTARF BRIDS llmsjón Arnðr G. Ragnarsson Guðmundur Páll landsliðseinvaldur o g þjálfari Á stjómafundi BSÍ 9. feb. sl. var Guðmundur Páll Amarson ráðinn þjálfari og landslið- seinvaldur í opnum flokki. Mjög mörg verk- efni eru framundan; í júní nk. verður Norðurlandamót í Hveragerði og í september nk. er Ól- ympíumótið í Hol- landi. Evrópumótið verður haldið á Spáni sumarið 2001 og þar er takmarkið að verða í einu af sex efstu sætunum sem gefur rétt til að spila um Bermúdaskálina frægu. Val landsliðsins liggur fyrir 2. mars nk. Systurnar berjast um landsliðssætin Fimmtudags- spilamennskan Fimmtudaginn 3. febrúar mættu 16 pör til leiks. Spilaður var Mitchell með fjómm spilum á milli para. Miðl- ungur var 168 og lokastaða varð þessi: . N? ísak Öm Sigurðsson - Hallur Símonars. 189 Guðmundur Pétursson - Aron Porfinnss.188 Ásmundur Ömólfss. - Gunnl. Karlsson 183 AV Þorsteinn Joenssen - Rúnar Gunnarss. 189 Helgi Jónsson -HelgiSigurðsson 178 Hermann Friðrikss. -SturlaSnæbj. 177 Guðmundur Páll Amarson Isak, Hallur, Þorsteinn og Rúnar eru þar með jafnir og efstir í flestum bronsstigum skoruðum og hæstu prósentuskor febrúarmánaðar. Bæði bronsstigin og prósentuskorin gefa glæsilega vinninga á Þrjá frakka. Bridsdeild FEBK í Gullsmára SL. MÁNUDAG spiluðu 18 pör tvímenning og var miðlungur 168. Efstu pör: Fimm sveitir tóku þátt í landsliðs- keppninni sem fram fór um helgina. Spiluð var hraðsveitakeppni, alls 112 spil. Úrslit urðu þessi: 1. Sv. Bryndísar Porsteinsdóttur 143 2. Sv. Ólafar Porsteinsdóttur 136 3. Sv. Guðrúnar Óskarsdóttur 129 4. Sv. Hrafnhildar Skúladóttur 108 5. Sv. Halldóru Magnúsdóttur 77 Tvær efstu sveitimar spila úrslita- leik helgina 26.-27. feb. Til gamans má geta þess að Ólöf og Bryndís eru systur. Sigursveitin verður fulltrúi Islands á Norður- landamótinu í Hveragerði í sumar. NS Guðm. Pálss., - Kristinn Guðmundss. 218 Þórhildur Magnúsd., Helga Helgad. 184 JónAndréss.-EinarMarkúss. 178. AV Stefán Jóhannss. - Halldór Jónss. 205 Guðjón pttóss. - Dóra Friðleifsd 194 Stefán Ólafss. - Sigurjón H. Sigurjónss. 192 Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 3. febrúar hófst aðalsveitakeppni félagsins með þátt- töku ellefu sveita. Staðan eftir fyrsta kvöldið er þessi: SveitBaldvinsValdimarssonar 48 stig sveit Ármanns J. Lárussonar 40 stig sveit Ragnars Jónssonar 35 stig Safnaðarstarf Kirkju- göngur Á MORGUN, laugardaginn 12. febr- úar, hefjast á ný kirkjugöngumar. Þessar göngur hafa notið vinsælda og hefur myndast góður hópur um 30-40 manns sem gengið hefur á hverjum laugardegi. Ferðin hófst frá Seltjarnameskirkju í lok október og lá um vesturbæinn og miðbæinn inn í Laugarneskirkju, en þar var áð yfír jól og áramót. Framundan er ganga á öllum laugardögum í febrúar og mars og liggur leiðin frá Laugarneskirkju að Langholtskirkju og þaðan um Fossvogsdal upp í Grafarvog, Árbæ, Breiðholt og um Kópavog, endað verður í Kópavogskirkju 8. apríl nk. Fólk er hvatt til að kynna sér auglýs- ingar í kirkjunum og koma og taka þátt í gefandi og fræðandi starfi. Á morgun, laugardag, verður ganga nr. 6. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10.00 og hefst gangan við Laugameskirkju. Gönguleiðin verður frá Laugar- neskirlgu að Áskirkju og þaðan að húsi KFUM & K við Holtaveg, en síðan verður haldið í Langholts- kirkju. Hreyfing, fræðsla og bæna- hald. Veitingar í boði Langholtskirkju- safnaðar. Þátttökugjald kr. 500. Frítt fyrir börn undh' 15 ára í fylgd með ful- lorðnum. Þorrafagnaður í Grensáskirkju Þomafagnaður verður í Grensás- kirkju miðvikud. 16. febr. Nú líður að lokum þorra og ekki seinna vænna að halda slíka hátíð með tilheyrandi þorramat. -i r\t l^v yvl/ KRISTIN TRÚ f ÞÚSUND ÁR ÁRID 2000 Fagnaðurinn hefst kl. 12 á hádegi með helgistund í sjálfri kirkjunni. Að þeirri stund lokinni hefst borðhald í safnaðarheimilinu. Samverustund þessi er í tengslum við samverustundir eldri borgara sem em í Grensáskirkju alla mið- vikudaga. Þátttaka í þorrafagnaði kostar 700 kr. og allir era velkomnir. Fólk er þó beðið um að tilkynna þátttöku í síma 553 2950 í síðasta lagi á mánudag. Sr. Ólafur Jóhannsson. Langholtskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 11-13. Létt hreyf- ing, slökun og kristin íhugun. Kyrrð- ar- og bænastund í kirkjunni kl. 12- 12.30. Orgelleikur, sálmasöngur. Fyrirbænaefnum má koma til sókn- arpresta og djákna. Kærleiksmáltíð, súpa, salat og brauð eftir helgistund- ina. Laugameskirkja. Morgunbænir kl. 6.45. Mömmumorgunn kl. 10. Kaffispjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir börn. Iíafnarfjarðarkirkja. Opið hús í Strandbergi laugardagsmorgna. Trú og mannlíf, biblíulestur og kyrrðar- stund. Fíladelfía. Unglingasamkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Boðunarkirkjan, Hlíðasmára 9. Samkomur alla laugardaga kl. 11. Á sunnudögum kl. 17 er námskeið í Daníelsbók. Allir velkomnir. Á morg- un sér Magnús Bjamason um prédikun en Bjarni Sigurðsson er með biblíufræðslu. Samkomunum er útvarpað á FM 107. Bama- og ungl- ingadeildir á laugardögum. Súpa og brauð eftir samkomuna. Hofskirkja á Skaga. Kirkjuskóli kl. 14. Víkurprestakall í Mýrdal. Kirkju- skólinn í Mýrdal er með samverur á laugardagsmorgnum kl. 11.15 í Vík- ‘ urskóla. Frelsið, kristileg miðstöð. Bæn- astund kl. 20 og Gen X, frábær kvöld fyrir unga fólkið kl. 21. Sjöundadags aðventistar á ís- landi: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti: Bi- blíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Safnaðarheimili aðventista, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður Guðný Kristjánsdóttir. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 11. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafn- arfirði: Guðsþjónusta kl. 11. Biblíu fræðsla að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Eric Guðmundsson. SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur Qhmtu tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 „Heilsusamlegt mataræði á unga aldri leggurgrunninn að góðri heilsu" Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir samhenginu í heilsufari okkar. Með skynsamlegu fæðuvali frá því móðurmjólkinni sleppir búum við í haginn fyrir framtíð barna okkar og hreysti þeirra, alla ævi. Beinin eru gott dæmi. Þau öðlast styrk sinn á fyrri hluta ævinnar. Börn þurfa því nægilegt magn af þeim efnum sem Ijá beinunum styrk. Þar skiptir kalk höfuðmáli, en D-vítamín er einnig nauðsynlegt til að kalkið nýtist við uppbygginguna. D-vítamín er að finna í lýsi og ýmsum fiski. Langmikilvægasta uppspretta kalks er hins vegar mjólk og mjólkurvörur. „Mjólk" er samheiti yfir aila drykkjarmjólk, nýmjólk, léttmjólk, undanrennu og fjörmjólk. Einnig má fá kalk úr öðrum mjólkurvörum, s.s. osti og sýrðum mjólkurvörum. Holiusta styrkir BEINVERND ÍSLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.