Morgunblaðið - 11.02.2000, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 11.02.2000, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2000 73 ÍDAG FRÉTTIR BRIDS llinsjón Uuðmundur l’áll Arnarson AÐUR en lesandinn skoð- ar allar hendur ætti hann að líta sem snöggvast á spil suðurs. Það fer alltaf sérstakur fiðringur um menn þegar þeir taka upp slíkar sparihendur: átta- fimm-skipting og allt vað- andi af mannspilum. Flestir væru tilbúnir til að melda sex spaða á eigin ábyrgð, en þegar spilið kom upp í leik bandarísku sveitanna á HM stönsuðu bæði pörin í fjórum spöð- um og það þrátt fyrir að makker hefði opnað! Vestur gefur; NS á hættu. Norður aQ VAKD986 ♦ 76 +G1083 Vestur Austur *K8 +73 ♦ 1074 ♦532 ♦ 108 ♦ 0432 +976542 +AKD Su,ður +AD1092 ♦- ♦ AKG95 *- Opinn salur: Vestur Norður Austur Suður Zia Rodwell Rosenb. Meckstr. Pass 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 3spaðar Pass 3grönd Pass 4 tíglar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Lokaður salur: Vestur Noraur Austur Suður Soloway Stansby Hamman Martel Pass 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass 3tíglar Pass 3hjörtu Pass 3spaðar pa® 3grönd Pass 4spaðar Pass Paas Pass Nánast samhljóða sagn- ir, nema hvað Martel segir 4 spaða í síðustu sögn, en Meckstroth heldur tíglin- um inni í myndinni með 4 tíglum. En hvað veldur þessum rólegheitum? Reynslan kennir mönnum að varast sleggjuspil af þessm toga. Norður þrímeldar hjartað °g sýnir svo grandfyrir- stöðu í laufi. Og ekkert af þessu gagnast suðri. Eigi að síður vinnast sex spað- ar eins og spilið liggur. Sagnhafi trompar laufút- spilið, tekur ÁK í tígli og trompar tígul með gosa blinds. Hendir svo tveimur tíglum niður í ÁK í hjarta °S gefur aðeins einn á tromp. Hið ævintýralega útspil - trompkóngur - dugir ekki til að hnekkja slemm- unni, því 108 falla í tígli og austur fær aðeins einn slag á drottninguna. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga íyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmæl- isbarns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent i bréfsíma 569-1329, eða seut á netfangið ritstj @mbl.is. Einning er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík "| ÁRA afmæli. Á Av/vJmorgun, laugar- daginn 12. febrúar, verður hundrað ára Jóhanna Þóra Jónsdóttir, Aðal- stræti 32, Akureyri. Hún tekur á móti vinum og vandamönnum í húsi Zontaklúbbs Akureyrar, Aðalstræti 54, milli kl. 15 og 18 á afmælisdaginn. ÁRA afmæli. Næstkomandi sunnudag, 13. febrúar, verður fimmtug Sigríður Guðnadóttir, kennari. Hún, ásamt eiginmanni sínum, Sigurði Jónssyni, tekur á móti gestum laug- ardaginn 12. febrúar í sal Grunnskólans í Þorláks- höfn klukkan 17-20. Ljósm. Norðurm. - Ásgrímur. BRÚÐKAUP. Hinn 12. júní á síðasta ári voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju af séra Svavari Álfreð Jónssyni brúðhjónin Patcharee Srikonhaen og Björgvin Árni Gunnars- son. Heimili þeirra er í Stórholti 6, Akureyri. Ljósm. Norðurm. - Ásgrímur. BRÚÐKAUP. Hinn 3. aríl á síðasta ári voru gefin sam- an í hjónaband í Minja- safnskirkjunni á Akureyri af séra Jóni Armanni Gísla- syni brúðhjónin Guðlaug Anna ívarsdóttir og Stefán Pétursson. Heimili þeirra er að Klifshaga II, Öxar- firði. SKAK límsjóii llelgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. Hinn 14 ára rússneskætt- aði Þjóðverji, Arkadij Nai- ditsch, hafði hvítt í þessari stöðu gegn stórmeistaran- um Klaus Bischoff, á stór- meistaramótinu í Piil- vermuhle í Þýskalandi. 19. h5! Be6? 19...Dd7 hefði veitt meiri mót- spyrnu. Svartur má ekki þiggja mannsfórnina: 19...exd4 20.hxg6 Ha7 (20...hxg6 21.DÍ4 ) 21.Hxh7 með unnu tafli á hvítt. 20. Bxe5 Dc7 21.Bd4 Hac822.Hd2!b4 23.Rd5 Da5 24.hxg6 Svartur gafst upp. LJOÐABROT VOGGUKVÆÐI Ljóshærð og litfríð og létt undir brún, handsmá og hýreyg og heitir Sigrún. Yizka með vexti ævaxiþérhjá! Veraldar vélráð ei vinni þig á! Svíkur hún seggi og svæfir við glaum, óvörum ýtir í örlaga straum. Veikurerviljinn, og veik eru börn. Alvaldur, alvaldur æ sé þeim vörn! Sofðu, mín Sigrún, og sofðu nú rótt! Guð faðir gefi góða þér nótt! JónÞ. Thoroddsen Arnað heilla STJÖRIVUSPÁ eftir Franres Urake VATNSBERI Afmælisbam dagsins: Þú ert hjálpsamur og alltaf tilbúinn til að styðja þína nánustu þegará þarfað halda. Hrútur (21. mars -19. apríl) Stundum koma tækifærin óvænt upp í fangið á manni og þá er er gott að fylgja innsæi sínu til að greina á milli þeirra og hinna sem sleppa má. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu ekki aðra ýta þér út í hluti sem þú vilt ekki sjálfúr. Vertu óhræddur við að segja nei því annars verða afleið- ingamar bara verstar fyrir þig sjálfan. Tvíburar . ^ (21. maí - 20. júní) AA Það mun lenda á þínum herð- um að hafa forystu fyrir vinnufélögunum. Líttu á já- kvæðu hliðar málanna og þá mun þér farast viðfangsefnið vel úr hendi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Sumir eiga það til að þykjast meiri menn en þeir eru. Láttu ekki mannalæti blekkja þig heldur sjáðu í gegnum þau og hagaðu þér svo eftir efnum og ástæðum. Ljón (23. júh' - 22. ágúst) Það getur verið gaman að fara ótroðnar slóðir en til þess þarf bæði kjark og þrautseigju. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) <BSL Einhver vandræði koma upp í vinnunni og þú þarft að leggja þig allan fram til þess að ná sáttum. Misstu ekki móðinn þótt það reynist erfið- ara en sýnist í fljótu bragði. Fog XDk' (23. sept. - 22. október) Hver er sinnar gæfu smiður og það á auðvitað við um þig líka. Taktu þvi málin í þínar hendur af festu og framsýni og þá munt þú uppskera eins og þú sáir. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) cjf Gættu vel að heilsu þinni jafnt andlegri sem líkamlegri. Reyndu að komast hjá miklu álagi með því að skipuleggja tíma þinn og takmarka verk- efnaskrána. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) ffcO Oft eru það einfoldustu hlut- imir sem gefa manni mest. Sóaðu því ekki tímanum í að leita að einhverju mikilfeng- legu því það merkasta býr í okkur sjálfum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) JP Það er leiður ávani að lofa upp í ermina á sér. Mundu að aðrir reiða sig á þig svo þú skalt takmarka þig við það sem þú getur staðið við. Vatnsberi (20. jan.r -18. febr.) Það er fyrirhyggja fólgin í því að láta nýtt fólk sanna sig áð- ur en þú gerir upp hug þinn til þess. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Mv> Það er eitthvað sem ruglar þig í ríminu. Leitaðu þér hjálpar því betur sjá augu en auga og þá verður auðveldara að ráða fram úr hlutunum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Sterkustu menn landsins keppa í Kolaportinu í TILEFNI föstudagsopnunar Kolaportsins munu sterkustu menn landsins takast á í Kolaport- inu föstudaginn 11. febrúar kl. 15. Þetta er sögulegur atburður fyr- ir þær sakir að Hjalti Úrsus og Magnús Ver munu takast þarna á en það hafa þeir ekki gert í mörg ár. Fyrir utan þá verða nokkrir aðrir sem taka þátt í slagnum og munu berjast um titilinn sterkasti maður Kolaportsins. Kolaportið - markaðstorg hefur í gegnum árin eingöngu verið opið um helgar en er nú einnig opið á föstudögum. Búið er að flytja á sama svæði alla sölubása með nýja vöru og eru þeir ásamt Kaffi Port opið á föstudögum kl. 12-18. Laugardaga og sunnudaga er allt Kolaportið opið og þá bætist matvælamarkaðurinn og kompu- dótið við. Opið er um helgar kl. 11- 17. Nordjobb -sumarvinna NORDJOBB er sumarvinna fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 25 ára og er hægt að sækja um sumarvinnu í einhverju Norðurlandanna. Eyðu- blöð eru á Nordjobb-vefnum, og eru þar upplýsingar sem gætu komið að gagni. Síðasti skilafrestur umsókna er 1. mars næstkomandi og skal stfla þær á Norræna félagið, Bröttugötu 3B, 101 Reykjavík. Einnig er hægt að fá frekari upp- lýsingar hjá Norrænu upplýsinga- skrifstofunni á Akureyri við Glerár- götu, en hún er opin alla virka daga frákl. 9-12. (jíntife&NÝrþ Antikhúsgögn, handmáluð glös, dúkar og gjafavörur Opið laugardagfrá kl. 10-14 (Éntife&NÝTj) Ármúla 7 Vorvörurnar steyma inn Verðdæmi: Jakkar frá kr. 4.900 Pils frá kr. 2.900 Buxur frá kr. 1.690 Bolir frá kr. 1.500 1 Alltaf sama góða verðið! Nýbýlavegi 12, Kóp., s. 554 4433. r ^ Útsala Wf ' <**££*• sr J á dömuhárkollum Seljum nokkrar dömuhárkollur á niðursetfu verði. Allt að 70% afsláttur. Aðeins laugardaginn 12. febrúar kl. 10-14. Sy >•**** asrm: L. APOLLO hárstúdíó Hringbroul 119, sími 552 2099 | (við hliðino ó Björnsbokaríi) I Mínar hjartans þakkir til barna minna, fósturbarna, tengdabarna, barnabarna og fjölskyldna þeirra, svo og allra œttingja minna og vina, er gerðu mér daginn ógleymanlegan með nærveru sinni, gjöfum, blómum og skeytum á 90 ára afmœli mínu 5. febrúar. Guð veri með ykkur öllum. Sigríður Guðmundsdóttir, Kirkjubraut 16 (Hvítanesi), Akranesi. \___________________ ____________________J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.