Alþýðublaðið - 31.08.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.08.1934, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 31. ÁGOST 1934. ALPYÐUBLAÐIÐ Ættarhetnd. Spennandi talmynd frá Vesturheimi tftir skáld- sögu ZANE GREY’S : ,,To the last man.“ Aðalhlutverkin leika: Randolgh Scott, Ester Ralston, Bnster Crabbe on Jack la Rue Rörn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sl Baldur feom hingað í gæritveldi mieð Kára, sem misti skrúfuna fyrlir sunnan Færeyjar eins og skýrt var friá hé|r' í blaðiiniu um dagi'nin. —-------------------------------- 2 herbergi og eldhús með pæg- indum óskast 1. okt., prent í heim- ili. Fullkomin trygging nú þeg- ar fyrir ársgreiðslu, ef óskað er. Tilboð, merkt „Ársgreiðsla", leggist inn í afgreiðslu Alpýðu- blaðsins. DRENGUR DETTUR I SJÓINN. ; (Frh. af 1. SíðU.) Fjö'ldi! ifóJiks var parna viðstatt, og kastaði eiun maður úr hópn- um, Engilbert Magnúsision skip- sltjórii, Lindargötu 1, kaðli til hans og bjargaði homum. Alpýðubilaðið hafði í morg'un tal ajf föður drengsiins, og sagði hann að drengnum liði vel, hiefði aðeimisi meiðsit á höfði. Annarsi gefur pietta slys tilefni tiil að liokað verði fyrir garðimn á kvöldiin eftir að vinnu er hætt. Leiðrétting. Töliurnar um dánarhlutföll skiil- getinna barna og óskilgetinna,- siem tekisn voru upp' í gíneiu mína um „mieðalmeðlögin", hafa rasfc- ast í prentuniininj. Málsgreiniin með réttium tölum fer hér á eftítf: „Svo er að sjá siem umbætur pær, siem urðu á hag óskiiiglet- Jnina barna með lögunum frá 1921 hafi haft mikil áltfrif, pví dá'nar- tala óskilgetinna barnia (á 1. ári) Iiækkaði á tímabiilinu 1921—25 úr 111,5 a:f púsmndi niður í 63,5 áf púsuindi, par siem dánartala sfcil- getiinna bama lækkaði ekfci niema úr 62,6%o iniður í 5O,6°/00.“ L, v. F. U. J. F.U.J DANZLEIII heldur Félag ungra jafnaðarmanna í alpýðuhúsinu Iðnó laugardaginn 1. sept. kl. 10 c. h. Hlfémsveit Asge Lorange, Aðgöngumiðar seldir á laugardag frá kl. 4—8 í Iðnó. Nefndin. Uts hófst hjá okkur í gær. Ýmsar vörur verða seldar fyrir mjög lágt verð, t. d. karlmannaföt, smá númer fyrir V2 virði, ljósir rykfrakkar hafa kostað kr. 65,00, — seljast nú á kr. 25,00, herravesti 2,50 st, sokkar frá 0,50, sængurveraefni blá og bleik, 3,90 í verið, hvítt damask, 4,90 í verið, blátt dúnléreft, 1,70 meterinn, lakaefni, 2,25 í lakið, handklæði frá 0,50 og margt fleira mjög ódýrt. Manchester. I PÁG Næturlækniir iqr í nótt Hamnies Guðmundsison, Hvierfiisg. 12, síimi 3105. Veðrið. Hiiti í Reykjavík er 14 stig. Lægð er fyrir s'uðaustan land, ien háprýstisvæði yfir inorð- austur Grænlandi'. Útlit er fyrjr norðaustanátt, sumis staðar all- hvast, vfðast bjartviðri. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfriegn- ill. Kl. 19,10: VeðurfiiegnÍT. Kl. 19,25: Grammófóntónfeikar. Kl. 19,50: Tónlieikar. Kl. 20: Grammó'- fóintónteikar: Beethoven: Symp- bomliia ,ur. 5. Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Upplestur (Björn Guðtínns- soin). Kl. 21,30: Grammófónn: Lög ðr óperum. Dreogur villist. Nýfega viildi pað til, að dreng- ur héðan úr Reykjavík, Hanines Halldórslsoín að nafni, viltist. Drengurinn er 10 ára gamall og hiefir veriíð á Fosjslá' í Kjós( í s'um'- ar. Hannes hafði verið sendur með hesta, t'il móts við Msbónda sitrn, en viltiistt og var lieitað að honium víða strax sama kvöld- ið. Morguninn eftir liættust marg- ir í hlópinin til að teitn að dreugh- um, og var nú feitað að1 honh Um í p’ingvallasvei't. Dnenguri;nin fcom að Svartagilt um morgu'ni- ínn. Hanm 'hafði legað úti 'í túnimu f Stíftóisdal lim nóttina, e,n ekki gprt vart við sig. Drengurinn hafði farið skakka götu, en varð e(kkert mieint af pessu ferðála'gii. Sldpafréttir. 1 Gulifoss er á feið tiil Kaup- mánnahafnar og er væntiinlegur þángað á sunnudag. Goðafoss er f Hamborg. Brúarfoss kom til Vestmannaeyja um hádpgi í dag og er væntanfegur hingað fyrri partinn í nott. Lagarfosis var á Stykitíshóimi í nnorgun kl. 9 og er væntanliegur hiingað seinniparit- jinin í nótt eða fyrra málið. Sel- foss er á Vopnafirði. Dronning Aliexandrine er á Isafirði og er væmtanteg hingáð í fyrra mátóð. Mand er í Kaupmaniniahöfnj. Bezt kanp fást í verzlan Ben. S. Þórarinssonar Ms. Dronning Alexandrine fer sunnudaginn 2. sept. kl. 8 síðd. tii Kaupmanna- hafnar (um Vestmanna- eyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla í dag eða fyrir hádegi á morgun. Tekið á móti vörum til hádegis á morgun. Skipaafgrelðsla Jes Zimsen, Tryggvagötu, sími 3025. „Lagarloss“ fer annað kvöid um Vestmannaeyjar til Leith, Noregs og Kaupmanna- hafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. Riddarinn í draugadainum. Spennandi og fjörug amerisk talmynd. Aðalhlutverk leika: „Cowboykappinn“. Tom Keene og Marena Kennedy. Aukamynd: Frá Kínáströndum. Fræðimynd í einum þætti. Börn fá ekki aðgang. Otiskent verður haldin að Víðistöðum í Hafnarfirði sunnudaginn 2. sept. til ágóða fyrir dagheimili verkakvennafélagsins Framtíðin. Skemtunin hefst kl. 230 e. h. Skemtiskrá: 1. Skemtunin sett. 2. Ræða: Arngrímur Kristjánsson kennari. 3. Söngur: Kvartett: Karlakór Reykjavíkur. 4. Upplestur: Sigurður Skúlason magister. 5. Ármenningar sýna (glímur). 6. DANZ á skrautlýstum palli. PéttBM*, Martelnii, Gnðni spila undir danzinum. Hornaflokkurinn Svanur leikur öðru hvoru allan daginn. Ails konar veitingar í raflýstum tjöldum. Reyhvíiiingar og HaMirðingar! F J ð 1 m ennið! VerHIækkun! í nokiirá daga verður gefinn 20% afsláttur af öllum vörum verzhinarinnar nema leikföngum. Notið tækifærið, og gerið góð kaup á gler- og postulíns-vörum, berðbúnaði 0. fl. Verzlun Jóns B. Helgasonar, Laugaveg 12. MimkU f&fatotiœig úUm <300 Býður ekki viðskiftavinum sínum annað en fullkomna kemiska hreinsun, litun og pressun. (Notar eingöngu beztu efni og vélar.) Komið því þangað með fatnað yðar og annað tau, er parf pessarar meðhöndlunai við, sem skilyrðin eru bezt og leynslan mest. Sækjum og sendum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.