Alþýðublaðið - 01.09.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 01.09.1934, Síða 1
LAUGARDAGINN 1. SEPT. 1934. '^rXV. ÁRGANGUR. 261, TÖLUBL. _ Æ ___ . _ _ _ ________ _ __ ÚTGBPAHDii DA6BLAB 00 VIEUELAB al>ýðufli>*kurinn ....-........................................................................................................... „f.mrn»rm»»nwy „r.mvmmtvmmmemméMamm, %&&&£ $S fiS^ ttfc. $«=-‘3 É8$fi«®8a. &Mfean&Btð te. S ssásssaii. ~ tor. CgKrtar 3 esát^ai, g!?eia ®ff tyaasfcæsasa. ! teasa^la festste' &8S3 19 fiáöm. Ihzfsszgr & $ fe^nið|aeaB feRssteT- œ&ste fea. S .&&. I j^ feÆrsass «.lif!r (Mfeief, cr bSraiit f éagMaöSnv. 6r*?tw «9 vOaRyW*®fe- EfY1fTJÖ&3S OD AJ*dfl&382©fflLA m •£* te^á^SSBí sss. Q-~ «# ?$*&&&: íS®£* œ8$*sðéaiS« osg’ «öEVligBtsi$a«v 4S®S: r&*affcm tfmtte&KSBr Mttttrx -1080: pfts^<6«rt. ^SSS •. VöaaJáfiassB- S. VSferSAtessasa. iííss.SsÆMtí&as- íS*5$s»$., ISliggasS&s ^í^í^afös^. iife^tíss^tiæaaFí. ^w^asssstfsssw^^ ðl ÆSS*-- S fi. ^AÆaja^ss^gweös,. fe&sr r SfeflfveAmr '^^naauBima^ *$&&&$%&£»■ <sas. gaefejæak- %&$&■: Skipulagning kjotsolunnar er pegar gengin í gildi. Kjötverðið verður alt að kr. 1,68 kg. hér í Reykjavík nu fyrst um sinn. ver&iö kr. 1,30 á kg., ncma á KJÖTVERÐLAGSNEFND hef ir nú ^ákveðið “heildsölu- verð á kjöti um land alt, um óákveðinn tima. Verður verðið pvi frá’og með deginum í dag kr. l,40Hkgr. í Reykjavik, Hafnarfirði og Vest- mannaeyjum. Hámaiksálagning verzlana er ákveðin 20% og má pvi búast við að kjötverð hér í Reykjavik verði alt að kr. 1,68 kgr. fyrst um slnn, en'víst er að kjöt mun lækka mikið í pegar kauptið byrjar i haust. Á íyrsta verðlagssvæði: Reykja- vík, Hafnarfirði, Gullbrjngu- og Kjásar-sýslu, Rangárvalla-, Ár,nes-, Mýra- og Borgarfjarðar-sýslum og Vestmannaeyjum -skal hieiildsölu- verðið vera kr. 1,35 á kg„ ncma í Reykjavik, Hafnarfixði og Vest- mannaieyjum kr. 1,40 á kg. Á öðru verðlagssvæði: Snæ- fellsnies- og Hnappádals-sýslu, Dalásýslu, Strandasýslu . imnan Bitrufjarðar, Vestun- og Austuíi*- Húnavatnssýslum skal beildsölu- verðið vera kr. 1,30 á kg. Á priiiðja verðlagssvæði: Barða- stmndarsýslu.Vestun- og Norður- ísáfjarðaPsýslum, íísafiirði og Strandasýslu norðan Bitrufjarðar slkal verðið vera kr. 1,30 á kg. Á fjórða verðlagssvæði: Skaga- fjarðar- og Eyjafjarðar-sýslum, Akureyri og Siglufirði, Suður- og Norður-Þiingeyj arsýslum veriður Sæsímina slitinn skamt írá Seyðlsf irði. Þetta er f]6rða bilinin trá Dýjári. 1 gærmiorgun, klukkan 10,33, lauk viógerö á bilun þeirri, sem varð á sæsímanum fyrra fimtu- dag. En í gærkveldi, klulrkan 21,30, slitnaði sæsímínn á öðrum stað. Fyrri. bilunin var skamt undan Færeyjum, len þesisii er skamt út af S'eyðjsfirði. ,Þar eru inú að veiðum margir togarar, erlendir og innliendir, og þykir á- stania til að ætla, að biiunin sé af þeirra völdum. Sæs'ímaskipið var komið á beimlieið, og ier ekki vitað bve- imær viðgerð hefst. jÞiesisiii bilun er sú fjórða síðan á inýjárii, en sú áttunda síðan í júlimán'uði í fyrtra. Akureyri og Siglufirði kr. 1,35. Á fimta verðlagssvæði: Norður- og Suður-Múlasýsium, Neskaup- stað, Seyðiisfirði, Austur og Vestur-Skaftafellssýslum verður verðið kr. 1,30 á kg., nema á Seyðiisfirði og í Neskaupstað kr. 1,35. Kjötverðlagsraefnd hefir einnig ákvieðiö, að verðjöfnunargjald skuli greiða af öllu kjöti af dilk-i um og sauðum, veturgömlu fé og algeldum ám frá og með degiin- lumj í dag, og skal verðjöfnuuar- gjaldiið vera 6 aurar á hvert kg. Hámarksálágning má hveugi vera hærri en 20°/o á heildsölu- verðið* 1. Ametfski flugmaðar- iuu kom hltigað i gær í jgærkvöldi kl. 71/2 kom amier- i’ski) fliugmaðuTÍnn dr. Light hing- að frá Angmagsalik á Grænlandi eftir rúmra 7 klst. flug. Með dr, Ldght er áð edins einu maður, Riehard Wilson 0g er hann loftskeytamaður. Þieir félagiar lögðu af stað frá Aii|gmagsalik kl. 12,25 í gær. Höfðú þieir mótbyr al,ia Mðina, en annars gékk ferðin vel.. F/jugmiennirnir lögðu flugvél- inni við Örfirisey og tóku sérgist- rinigu á Hótel Borg. Dr. Lxght sagðíi í gærkveldi, að ‘hann væúi á skipmtifliugi og ekk- ert vildi hann gefa upp um ferða- áætlun, sína, en, hainin muin. halda héðan ,svo fljótt sem veður leyfir tjjl Bretlandseyja. Hanin lagði af stað fyrjr 10 dög- um frá New-Haven í Connecti- out og kom vijð! í Labradior og í Anjgmagsálik. Brun! í Hafnarfirði. Um kl. 2,15 í fyrrj nótt yar brunaliðið i Hafnarfirði kvatt saman. Hafði kviknað í heyi í hlöðu jÞorsteins Björnssonár feaupmanns. Stendur híaðá þiessii ásamt fjósi á Höröiuvöllum. Þegar brunaliðið feom á vett- vang var verið að bjarga hærasn- Uln og kúm úr fjósiiinu, og logaði þá út úr báðum húsunum. Ot- breiðslu eldsins tókst að stöðva á 15 mímitum, en slökkviiliðið vann vjð björgun tíl kjl 7 í ímooigj- tun. Húsiiin skemdust ekki til muua, en þau voru vátrygð hjá Bruna- Rit Naxim Gorki breod í þýzkalandi. i ,J. MAXIM GORKI. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHöFN í morgun. AZlSTA-istjórnin þýzka hefir með isérstakrji tilskipun baniú- að 'Sölu á öllum rjitum Maxim Gorjklii í ‘Þýzkalandi. Allar þýzkar þýðimgar á rjtum Gotrkxis hafa veriið gerðar upptæk-. ar og brendar. STAMPEN. Ræningjar ráðast á járnbrauta lest í Manchukuo og drepa 13 farþega. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. ÆNINGJAR hafa ráðiiist á hraðlest í Mánckukuo, skamt frá Harbiin og drepið 13 farþega, sem all'ir voru Japanar, en rænt 9 mönnum og sært 30—40. Eiinin af þeim, sem rænt var, er danskur maður, E. F. Jolian- sen að nafni, 41 árs að ,aldiíi. Hann vár í þjónustu Asíudeildar amerfska k v ikmy n d af é 1 agsins Metro-Goldwyn-Mayers '0g seildi fyriir það kvikmyndi;r í Asíu. Kona hans og tvö börn erju stödd í Kaupmánnahöfn. Ræningjarnir höfðtu skrúfaö slundur járnbrautarteijnana og hleypt lestinhi af sporiinju. 1 frejgn frá. Harbin um þetta iseglir, að japanskir inautarverð- iir og hermienn hafi babist við ræniingjana, en árangúrslaust. * STAMPEN. bótafélagi íslands. Áætlað ér að brunnið hafi eða óinýzt um 200 I hiestar af heyi. Hiey iog gripir var ekki vátrygt. Fyrst varð eldsiins vör Sigríð- ur S'igurðardóttir, öldugötu 2. Vakti hana köttur bemnar og linti ekkíi látum fyr en hún hafðS far- m á fætur iOg litið út um glugga, ojg sá hún að reyk lagði upp úr hlöðúnniii, sem stendur skamt burtu þaðan. (FÚ.) Fjárhaonr Þýzhalands versnar stððugt og ntamíkisverzlun Þjóðverja miukar. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í rnorgun. ARÁÐSTEFNU, sem var hald- jjh í Bíeriliíjú í fyrra dag um borfur landbúnaðariins í pýzka- landii ,hélt dr. Schachf, forseti þýzka ríklisbankans, mikla ræðu, sem vak'ið hefir athygli mieðal ifjármálamanina um allan heim. Ræðan fjallaði um efnið : Hve- úiæu má vænta þesis, áð fjárhags- og vi'ðskifta-ástandið í beiminuim batnjii? D;r. Schacht réð'ist hieiftarlega á Viersalafriðarsamningiiinin og stríðsskuldirnar og taldi að þetta hvorttveggja væri undirrót heimsi- kreppunnar. Dr. Schacht krafðist þess, að Þýzkalandi yrði veittur greiðsJu- frestur á öllum lánum um nokk- ur iá|r og að gerðir yrðu nýir sarninjiingar um aliar utaúríkis-: sfculdiir Þjóðverja iog þær yrðu jafnframt færðar niður. Dr. Schacht sagði m. a.: „Þetta má ekki dragasí leng- ur, því að fjárhagur Þýzka- lands versnar stöðugt og verzl- un Þjóðverja við önnur lönd fer minkandi." Hanin taldi enn fremur, að ekki værii að vænta verulegra bóta á fjármálaájstandi'nu í heiminum fyr en þiesisái mál væru leyst, og iausn- iin værj aðeins þessi eáina, að Þýzkaland fengi fultkominn greiðslufnest í mörg ár, svo að þýzka þjóðin gæti safnað kröft- um. Ræðan hefir þegar vakið miikla athygli um allan heim og Bnetar og Frakkar hafa mótmælt henni ákveðið. STAMPEN. Ræðan hefit lækhað veið RMra sknldabiéfa. LONDON í gæhkveldii. (FÚ.) Ræðia sú, sem dr. Schacht ffutti I |gær, hefir lamað þýzku lánim í Lúndúnakauphölil í idag. 7 o/o Da- weslánið Jækkaði úr 5U/2 í 47, tog 15V2°/o Younglánið lækkaði úr 39Va( í 35. Stórkostlegasta verkfallið, sem orðið hefir í Bandaríkjunum hefst í kvöid. Átta hundruð púsund verkamannna leggja niður vinnu. LONDON k'l. 4 í gær. (FÚ.) Vonbmst ie/i nú ad takast tnegi adj af&týrn verkfalligu í baðim'- altanidimðmiim í Bandaríkjan\um, npma pví aðeins að vimmvmtend- Iur fallht á krðfur verkamaiina á siT'iiíitii stixndu. Ráðist á atvinnurekendur Vertkamenin í sumum borgum hafa þegar lagt niður vinlnluj. í bæ lejinum í Geoiigia, þar sem verka- mienin lögði niður vinúu í gær, var tiáðist á tvo ráðamenn ba'ömuli- arfélagsins, sem er vinn'uveitandi, og hafa 5 menn þegiar verjið teknir fastiir. Úíslitabaráttan bafín, segja foringjar verkamanna l Suðuriríikjunum búast verka- meran til þess, sem leiðtogar þieirra kalla úrslitabaráttu, og hvarvetna í baðmulilarhéruðunum eru nú miklar viðsjár og Uglgulií í mðnra- um. Sum verkamannafélög giera þó ráð fyri* því, að taka ekki þátt í vinraustöövuninni, þ. e. ýms verksmiðjufélög. [Það eru einka- félög atviinnunekenda.] Lloyd Garrison, formaður iðn- málaraefndartiinnar, gerir nú allar niöguliegar ráðstafanir til þess, að verjkfaLMð geti orðið sem sityzt, og býst við því, að raefnd verði sfeiipiuð til þess að rannsaka á- stand iiðnaðafms. Lðgreslsn er á verði Lögregla í ýmsum bæjum fylg- ist raáið með málunum, því að ixún telur að kommúniistar rói sums staðar undir verfcfallhiu á þaran hátt, isem hún telur vítaverðan, og en;n frernur kveðst hún viija giiirða fyrir óeirðir eftir föngum.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.