Alþýðublaðið - 01.09.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.09.1934, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 1. SEPT. 1934 r Anglýningar ATbVniTRT Alklll í Alpýðublaðinu olllrltlUlllllililXI opna [yður leið að við- skiftum almennings. LAUGARDAGINN 1. SEPT. 1934 f er því rétti staðurinn fyrir auglýsingar yðar. | GaœaSa áMé | 4 biðlar. Afar-skemtilegt íprótta-, ástar- og sakamála-æfin- týri i KTpáttum, sem ger- ist í hinu undurfagra vetr- arlandslagi við St. Moritz, — hin sanna paradís vetr- arípróttanna. — Myndin er ~ leikin af pýzkum leikurum,’ og aðalhlutverk leika: Hans Junckermann, Grete Theimer, Werner ■ Fuetter er, Peter~WossIog Fritz Rasp. Myndin er leyfð^ fyrir alla og hreinasta unun fyrir augað að horfa á hana. Kominheim. Karl Jönssoa læknir. Selfjallsskáli á sunnudaginn er bezti og ödýrasti skemti- staðurinn. Þar skemta menn sér við handbolta, fótbolta, kroket og rólur. Danzað á palli undir góðri músik frá kl. 4. Ef rignir, fara stræta- bílarnir alveg hefm að skála. EIIistyriBr. Umsóknum um ellistyrk úr ellí- styrktarsjóði Reykjavíkur skal skil- að hingað á skrifstofuna fyrir lok septembermánaðar næstkomandi. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá prestunum og hér á skrifstof- unni. Borgarstjórinn í Reykjavík, 31. ágúst 1934 e. u. Tómas Jónsson. Bardaprílrlandi DUBLIN, 1. sept. FB. Blástökkum 0‘Duffy‘s og mönn- íum út „írska lýðveldisheiinum* lenti saman í Glencar í Kerry- héraðiii í gærkveldi. Var bafist með lurkum og grjóti og öðru, íer í vanð ináð. Margir menn mieidd ust, sumiir all-alvariega. Bardag- ilnn hóifst í nánd við samkomiu'húsi, par isem danzleikur fór fram. (United Pness.) Séra Páll Sigurðsson prestur í Bolungavík talar á Voraldiarsamkomu í Varðarhúsiiinu annað kvöld (sunnudag) k3. 8V2. Ailiir ieru veikomnjr. Þvottakvennafélagið Freyja. jÞær félagsfconur, siem óska eft- itr því, að verða teknar siem auka- stúlfeur á Ei'mskipaféi agsskipin 'gefii ;sig ffam piegar í staðl við flormanin félagsflins, Þuríði Ffiðrjks dóttur, Hriingbraut 184, simi 4892. K R. 1. fl. æfling á morgun kl. 2 og framvegiisi á sunnudögum, piegar veður lieyfár. Bæjarbruni. Á méiniudaglian brann bærilnin á KrosiseyiiiJ í Suðurfjörðum og kúa- hlaðan full af töðu. Or bænum varð bjiargað litlu einu af rúm- fatniaðii og búsáhöldum. Óvijst ér lum upptök eldsiins. Ætila mieun helzt, að kviknað hafi af neisita- flugi úr reykháfi. Bærinin ier af- skektur og hefir pví elfki frézt um pietta fyr en nú. (FO.) Gunnar Einarsson prentsmiðjustjóii í ísafoldar- prentsmáðju á 25 ára starfsaf- mælii í dag. Brengjamótið heldur áfram í fyfr|amáláð kl. 10. Verður pá kept í hástökki, og stangarstökki. Er pá mótinu Lofcið og verða pá afhent verð- laun að pessum greinum Jofcnum. Keppendur og starfsmenn eru á- miintir ,um að mæta stundvíslega. ísfisksala. TryggVi gamli seldi í GrLmsby í gær 703 vættir fiskjar fyrir 800 sterlingspund. Júní sieldi í Grims- by í gær fyrir 1143 puind. Skipafréttir. Gullfoss er á leið til Kaup- mannahafnar og er væntanlegiur pangað á morgun. Goðafoisis fer frá Hamborg í dag. Brúarfolsbi kom hiingað frá útlöndum kl. 10 í gærkveldi. Diettúíosis kiemur til Aikureyrar í dag. Lagarfbsis kom að vestan og norðan í nótt, Sel- I DAG. Vetrarkápur teknar upp í dag. Soffíuhúð Næturlæknir er í nótt Ólafur Helgason, Ingólfsstræti' 6, sími 2128. Næturvörð'iur elr í inló1|ti í R|eykja- víkiur apótek; og Iðumni. Veðriið: Hiiti í Reykjavík 11 st. Lægð ier fyrir sunnan og suð-aiust- án land, en háprýstlsvæði • yfir Njbrð ur- G ræ n 1 a n d'i. Otldt er fyrir austan og norð-austan goliu. Víð- ast úrfcomulaust. Otvarpiið. Kl. 15: Veð'urfriegnif. Kl. 19: Veðurfregnir, Tilkynning- ar. Kl. 19,25: Grammófóntónlieik- ar. Kl. 19,50: Tónleikar. Kl. 20: Tónleikar (Útvarpstríóið). Kl,. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Upplestiur (Er,i'ðfiun'ur Guðjónssion). Kl. 21,30: Grammófónn: Karlakórar. Danzlög til kl. 24. Á MORGUN: Kl. 11 Miðslsa í dómkirkjunui, séra ,séra Fr. H. Kl. 2 Messa í Háfnarfjarðaf- fcirkju, séra Garðar1 Þorst. Kl. 5 Messa í fríkirkj'unni, sém Árni' Sig. Næiturlæknir ©r Bergsveinn Ól- afSsion, Suðurgötu 4, sími 3677. Næturvörður er í Laugavegs- óg Iugólfs-apóteki. Útvarpið. KI. 10,40: Veðurfilegn- iir. Kl. 11: Mdssa í dómkirkjunini (séa Fr. H.). Kl. 15: Mi'ðdegisút- varp. KI. 18,45: Barnatími (Sém F:r. H.),. Kl. 19,10: Veðurfregiijir. Kl. 19,25: Grammófóntóniieikar. Kl. 19,50: Tónleikar. Kl. 20: Gram- mófónin: Edv. Grieg: Gellio-sónata í A-mioll. Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Erindi: Islenzk ber (dr. Gunn- laugur Claessien). Kl. 21,30: Danz- lög til kl. 24. ffio.Ss er á Kópaskefli'. Dronning Al- exandijinie ier væintanleg hingað kl, 41/2 í dag. ísland fler frá Kaup- maunahöfn á moigun. Enskir flugleiðangurinn, sem von ier á hingað, er vænt-' anliegur í næstu vifcu." Knattspyrnumót 3. 'fliofcks hefst í fyrraniál'ið kl. 10. ,Þá keppa Fram og Víkiingur og kl. 11 K. R. og Valur. 1 Steingrimur Steinpórsson skólastjóri frá Hólum kom til bæjarims í gær. Á fyrsta fundi sfci'pulagsn'efndarinnar var han|n toosinn ritari hennar. F. U. J. heldur danzleik í kvöld< í Iðinló. Bezta hljómsvieit bæjarins leifcur lundir danzinum. Útiskemtun verður í Hafnarfiriði á morgun og hefst kl. 21/2. Bygging sundlaugar istendur nú yfir í Vest- mannaeyjum. Steypuvinnu er að mestu lokið og búningsklefar eru í! smiöum. Von er á hifunartækj'- oun mieð næstu skipum frá út- lömdum. (FÚ.) Kári. Togariinn Kári var settur upp í Sllipp, strax eftir að Baldur kom með hann hingað. Er hlann mú fcomiinn úr Slippnum aftur og lagöur iaf stað til pýzkiands. Fyrsti Kveldúlfstogárinn, |)Þórólfur, toom af síklveiöum í dag rétt fyrir hádegið. Hekla kom í morgun að vestan. Esja. Pálmi Loftsson forstjóri Skipa- útgerðar ríkisns er nú utanlands og hefír samið um kaup á kötl- jum| í Esju. Mörg filboð bárust, en tvö tilboðin voru lægst, 35 pús. krónur, og var aninað peirra tek- ið. (Það var frá Burmieister & Waiin i Kaupmannahöfn. Hæsta tilb'oðið var 61 þúsund króniur. í þessiu tiilboði er innifaMn vi'nna við að taka gömlu katiama burt og ísetja nýja nið'ur aftur. Esja fler héðan seint í nóvember og miun ekki koma hingað aftur fyr (an í flebrúar. Silfurdósir hafa tapast, merktar: ,KoIbeinn‘. Skilist á Sellandsstíg 30. Nýja m& mm Riddarinn í draugadalnum. Spennandi og fjörug amerísk talmynd. Aðalhlutverk leika: „Cowboykappinn". Tom Keene og Marena Kennedy. Aukamynd: Frá Kínaströndum. Fræðimynd í einum pætti. Börn fá ekki aðgang. Soðío lambasvið fást í verzlun Krlstinar J. Hagbarð. hefst í dag og stendur yfir að eins í 4 daga. — Með- al annars seljast nokkur sett af karlm. og unglinga- fötum fyrir neðan V2 verð. Regnfrakkar og Regn- kápur með miklum afslætti. Dömu-skinnkápur, lítil númer, kostuðu áður 115,00, seljast nú fyrir kr. 70,00. Sumarkjólaefni með 30 °/o afslætti. Fleiri vörutegundir mikið niðursettar. 10 % afsláttur af öðrum vörum. Ekkert lánað heim og engu fæst skilað. Ásq. 6. OannlauQssoii & Co. Austurstræti 1. Mikið úrval af: Skólatöskum, Skjalamöppum, Kventöskum, Ferðakistum, EDINBORG. Útbreiðið Alpýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.