Alþýðublaðið - 03.09.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.09.1934, Blaðsíða 1
MÁNUDAGINN 3. sept. ' 1934. XV. ÁRGANGUR. 262. TÖLUBL. Síldarfólk frá Síglofirði á heimleið Atvinnnmálaráðherra veítir 110 síldarstúlknm ókevpis far beim og ntvegar Ðriðjnnas aíslátt á faroioldnm hjá Eimskip IMORGUN kl. 8V2 fór varð- jskipið Æfeir fná Siglufirði með 110 stúlkur, sem umnlð hafia þar, í siumar. Nokkrar iaf stúlkunum fara tiil Isafjarðar, en langfliestar þieiiraia! eru héðam úr Reykjavík. Verkakvennafélag Sigktfjarðar isneri sér fyrir nokkru til Haralds GuðmundSsonar atvinnumálaráð^ herra og bað hann um að hflutast til um að stúlkurnar, sem flest- ar hafa haft rýra sumaratvinnu, kæmust heim til sí'n fyríiir lítið gjald. Haraldur Guðmundssom sendi því variðsfcipið Ægi til Sigluíjarð- ar, og ~fá þyí allar þessar stúlk- air fria íerð hieim til símj Ægir er væntanliegur himgað um hádegi á morgun. Dettilfoss Sjari í kvöld fr,á Siglu- flitrbi og mieð homum fara himgað heim á annað humdrað mannís frá Akureyri og Siglufir|ði,'"sem hafa iumn|ð þar við sfldartyimm'u í slumaB. Fyrjjr mlligöngu Haralds Guð- miUndssonar heför: Eimskipafélag- ið gefið þessu fólki þriðjungs af- slátt af fargjaldinu1. Síldvieiði er engin á Sighifirði mi. 1 gær var gott veðuri 'Og komu þá niokkur sfcip með dálítinn afla, eöi í dag er ofsarok og ;versta veður, og telja Siglfirðimgar að sildveiðunum sé áð fullu. lokið i siumar. Dr. Light flauo í'dag aieiðis til Engiands en sneri við kl. 12,30. I morgum um kl. 6 ætlaði dr. Light, amerísfci flugmaðurinm, að ieggja af stað héðan, álieiðis til Englands, ef til vill mieð viðfcomiu \ Færeyjum. Login var, og gekk fliugmami* ílnium því illa að hefja sdigf til fílugs, og tófest það iekki fyr en fcl. 8,30. Kl. 10 fréttist af bomum, og var hann þá yfir Kúðafljóti. Kl. 1,30 barst sú fregn himgað frá flujgmanniinum ,að hanm hefði neyðist ti,l að snúa við vegna storms, og er hamn væntenlegur kl. 3. Höskiilta Eyjólfsson dæmður fyrir marnítrekað brot á áfengisiðgnnnm SýsIíumaðluTlin'n í Ármessýs,];u 'bíef- ir nýliega kveðið upp dóm yfir Höskuldi Eyjólfssymi í Saurbæ fyrúír ítrekáð brot á áfiengislögum. Var Hösfculdur Eyjólfsson diæmdiujr í 3 mánaðia fanigelsi og ' 1500 króna siekt. Hösfculdur var staí&in að á- fengisbruggun og sölu f þriSja skifti í marzmániu'ði í fyír,a. 1 fyrstu hafðii Arnljótur Jóns- som, sem þá var settur mieð um- boð'Sskrá til að rannisáka áfeng- ^lsbrot í Árrnessýslu, málið til með- ferðar, len sýslumaðuriinin í 'Árpesi- sýslu tófc þáð til meðferðar' í fyrravor, og ét drátturimn1 í malr íinlu oroinn alt of langur. Bókbindaraféla Reykjavíknr hefir sött nm spptðkn í Ai^ðnsamband fslands Á fulndi i Bókbindarafélagi Reykjavíkur 22. ágúst síðlalst lijðí- ilnin var samþykt svo aö segja í &mx hljóöi, að féliaigio skyldi sækja um upptöku í Alþýðuisamí- hand Isilands. 1 félagin'u eru tæpliega 40 félag- ar, ojg erUi í því allir, sem starfa sem vininuseljendur a& bókbind- araföininini 'hér í bænium, bæöi ikoMur og karlar. Stjórji félagsins sfcipa: Pétur G. Giu&munidsson, förrnabur, Svein- bjiöiin Arinbjarinarlsion:, rátari, ogj Jems Guðbjörnisson, gjaldkeri. Bókbi'ndariafélag'ið1 á in'úf í jsiamní- ingum vib Félag Bókbandsmeisit- ara, ojg eru. f élaglsmenn ákve&nir í því, aði fá kjörum síjnum breytt og isamræmd á öllum viwnU- sitövuntim. Drengiam étinii lauk I gæi* I gær fór fram síðasta fceppni drengjamótsins. prslitin urðu þessi: Hástökk: Hæst stökk Sigurður Steinssom (í. R.) 1,48 m. Annar varð' Einar S. Guðm'undsson (K. R.) 1,43 m. og þriðji Haraldur Gu'ömundsson (K. R.) 1,38 m. . Stangar,stökk: Hæst stökk Sig- iur,ður Steinsson (1. R.) 2,82 m. Annar var^ Bjarni Bjömsson (A.) 2,37 m. og þrföji Pórarinn Þorl- fcelsson, 2,27 m. Heildarúrslit mótsins urB'u þau, a'ð glimiufélagið Ármann vatm Járnbrantarslys í París í oær. BERLIN í morgun. (FO.) Alvarliegt járnbrautarslys varö um hádegpi í gær á Austur-jálrin- brau'tarstöðinni í Parjs. Eimvagn, sem á leinhveiin hátt hafði ifcomist af stað mannlaus, keyrði á fullri fierð á farþegalest, sem stóð a teimunum. (PirjátíU vagnar.voBuj í léstinini, flestir úr tré, og mölbrotnuÖu þeiir því flestir. Yfir 50 manns hkttu alvarleg meiðsl, en margir smærri áverka. Rannsókn hefir þiegair verið' hafim út af slysinlu, en lekfcert hefiir ienn upplýstst um þab, hvernlig það vildi til, áð eimvagni- |i|nn fór manmlaus af stað. Jeppelin greifi" til Ameríkn. BERLIN; í morgun. (FO.) Loftskipið Zeppelin greifi laglði af stað frá Friedrichsíhaifeln í fiyjtjrla kvöld i síðustu Suður-Ameríku- íör slí'na á þesisu sumri. Farþegar voru 18 að tölu, og sfcipið hafði meöferðis 140 kg. af pósti. Borg eyðist af ei#i LONDON, laugardagskvöld. Borgiin Campana í Ajqgentinu; hief;i(r í dag gereyðíilagst af eldi. Eldiurinn kom upp í olíugeyma, og er hann sipra'kk, kvifcnaðá í hverjum geymiinum af öðrum. Logandi olían kveikti sívioj í næstu; húsum og eldurinn breidd'istsvo fljótt út að ekfcert viðnám varð veitt, og hafa nú borgarbúar flúilð borgiina. Síða;st er fréttist, vorju' niokkrir af embætti'smömnum borg- arininar ófarnir þaðlain1, en voru að reyna að bjarga sfcjölum og öðTiUm verðmætum. En jám- brautaflest beið skamt fyrir utan bor|gina til þesis a'ð flytja þá þaðji an, ler þieir gætu ekfci lengur ha.fst þar viiði. 1 Gampana voru umi 15 þús. ibúar. Hún er uirri 98 kíló- mietra vegalengd frá Buenos Ayres. (FO.) mótið og fariandbikar þesis með 28,5 stigum. K. R. fékk 26 stig, I. R. 13 stig og Vikngur 4,5 stig. FLeat leinstaklingSiStig fékk Sig- 'urður Steiwsson (I. R.) 11 stig. og hlaut hann sérstakan bikar fyrir það. Næistur varð Stefíáin Guðmundssoin (K. R.) 9 stig og þriðji Si;gurjón Hallb|ör.nsson (Á.) 6,5 istig. •Þjetta er siðasta ¦ opijnbera í- þróttamótið; á sumrínu í frjjálsum íþróttum. Mussiolini leitar samvinnn við Italska jafisaðarnienn. Ástandið versnar stöðugt á Italíu og búast má við uppreisnum pá og pegar. EINKASKEYTI TIL ALPÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. FJÁRMÁLAÁSTANDIÐ áítal- íu fer stöðugt versnandi. Atvinnuleysið eykst og erlend- ir blaðamenn hafa undanfarið látið í ljós, að búast megi við uppreisn pá og pegar. Musso- lirii heíir nú snúið sér til for- ingja jafnaðarmanna og beðið pá um hjálp, en peir hafa neit- að allri samvinnu við hann. Fréttaritari Daily Telegraph i Milanio símaði hlaði sínu í gær, ao' Mussolini hefði nýliega snúið sér til margra helztu ieiðtoga hins | fyrverandi ítalska Merfcamainmias- flofcks, sem flestir erlu land;flótta'-( menm, og boíið þeim ,til Italíú. En'nfremur hiefir hanín boðið mörgum foringjum jafnáðarí- manina báar stöður og emhætta og jafnvel ráðherrasæti. Áliitið ier, að Mussoliini ætli a^ bjóoa þeim, áð mynda sósiáliista- dejid innan fasi'staflofcksim's. I^ietta tUtæki Mussolini toemur öllum algeriega á óvart, len. er almemt skýrt á þá lieBi', að stjórn rífcisins sé orðin svo umfangis^ mafcil, eftir breytingar þær, sem Mussolini hefir gert á henmi S0- ustu árim, 'a'ö stjárnim telji óhjlái- kvæmilegt að fá nýja mienm, aem vierkalýðiurlimm beri traust fll. |>ar að auki' er fjárhagsástamdið á It- alím þamnig, að fréttaritaraí, er- lendra blaða telja, aö búasit megi' við uppreism þá og þegar. Atviimmuleysið' eykst stööugt vegnla minkandi útflutninigls og minkandi framleiðsilu. Verkalaum fara stöðugt lækkamdi og búist ier við, að stjórinin hiaifí} í hyggtjiu, aft lækka þau miedir innan skarnms. Fréttarjitari Dally Telegraph fullyröir, að Mussolini hafi kallað lieiðtoga verkama'n'na í Noriöurhlt- alíju til Róm, og setiið lengi vá fundii með þeim' í jVlemiicia-íiöllilnmÍ. Musisolnj bað þá mjög ákvéðiið um, að glieymá gömlum f jamdskap og tafca upp samvinmu við sig. Forámgjar jafnaðamamma1 nieit- uðu að verða við beiðmi hamsi, lem hamm bað þá síðast orða, að ílhuga málið, því áð boð sitt stæðj áfram. STAMPEN. Logregla og herlið sent gegn verkfallsmönnum i Bandarikjunum. Búist er við óeirðum i dag vegna verkfallsins. NEW YORK í dag, (FB.) ÞEGAR í DAG er búist við að til nýrala og alwerlegra átafca komi 'í vinniudeilumiálunum, þvi að tilraunir verða gerðar til þésls að.halda áfram vinmu í möi|gum vefnaðar- og blaða-veirksmið|um i ^uðuTríkjunum. Þýzk staðarnðfn bönnuð fi Tékkó-Slóvakín. BERLIN í morgum. (FO.) Stjórnin í Tékkóslóvakim heför út ný lög um útrýmimgu þýzkra staðarmafna. Lögin mæla mieðal annars svo fyrir, að friá 1. jan. 1935 skuli öll bréf og slim-* sbeyti vera merfct tékkmeskum staðamöfnium, ella verði þau efcki borin til móttafcenda. jÞjóðverjar í TékkóslóvakíU, aem leru sagðir vera yfir 3 miiilj. að tölu, halda því fram, að algeng- um nöfnum, eims og Karlgbad, Mariienbad o. fl., hafi verið brieytt svo að ógermingur sé fyrir aðra en Tékka að bera þau fram. Aufcið lögreglulíð hefir veriS ,sent til verksmiðjuborgamma, tíi þesis að fcomjaj í veg fyriir óotÖíit. Roosevelt f orseti hefir emgar tffl- raumir gert til máiliatoiðlunar. Peter van Horn sérfrtæðingur i silfciiðmaðarmálaim, hefir spáð' þvi^ að verkfölliin muni ekki má til- gamgi sáinum og fara út um þúfur. (United Pness.) 700 Hfisond manns hafa lagt niðnr vlnnn. BERLIN; í morgum. (FÚ.) Hið mifcla veiifcfall í Bamdarik|- tummm hófst í fyrrakvöld, og var þá talið, að 350 þúsumd manms' í rúmlega 1000 verksmiðjum, er framlieiða baðmullar- ullar- og Silfei-vörur, hefðu þegar Jagt nið- lur vinnu. Það er búist við, að engir verkamemn skerist úr leik, og vænta menn þvi, að um 700 þúsundir manna í viðbót mxaú ekki koma til vinmu í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.