Morgunblaðið - 18.02.2000, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 18.02.2000, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK PÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 2000 67 -------------------------- VEÐUR W 25 m/s rok 20mls hvassviðri -----'Bv 15mls allhvass 10mls kaldi \ 5 m/s gola Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað , * * * Rigning y, Skúrir | * « * * s|Ydda Y Slydduél | * * * * Snjókoma \J B Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig 5E Þoka V Súld VEÐURHORFUR I DAG Spá: Hæg norðlæg átt og víða léttskýjað, en þó stök él við norðausturströndina. Harðnandi frost um allt land. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag lítur út fyrir að verði suðaustan stormur með snjókomu eða slyddu vestan til og síðar um nær allt land. Á sunnudag eru horfur á sunnanátt, 8-13 m/s, með slydduéljum sunnan- og vestanlands en áframhaldandi ofankomu austan til. Á mánudag gengur svo líklega í út- synning með éljum sunnan- og vestanlands en annars björtu veðri. Á þriðjudag er austlæg átt líklegust, með slyddu eða rigningu sunnan til en úrkomulitlu norðan til. Og á miðvikudag er helst útlit fyrir útsynning með slydduéljum sunnan- og vestanlands. Yfirlit: All víðáttumikil lægð suður af landinu á leið til A og síðar SA. Vaxandi hæð er yfir Grænlandi og hryggur frá henni mun ná suðaustur yfír ísland i dag. FÆRÐ Á VEGUM Mosfellsheiði var ófær í gær. Skafrenningur var á nokkrum svæðum og hálka víðast hvar á landinu. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á \*\ og siðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tima Reykjavik Bolungarvik Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. JanMayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki Dublin Glasgow London París °C Veður 0 skýjað -2 hálfskýjað -2 skýjað -1 -2 skýjað__________ -8 skafrenningur 0 skúr 2 skýjað 4 skýjað 2 skýjað -2 léttskýjað 3 léttskýjað 1 0 sniókoma 6 rign. á sið. klst. 7 skýjað 7 léttskýjað 6 skúr á sið. klst. °C Veður Amsterdam 6 hálfskýjað Lúxemborg 2 Hamborg 3 skýjað Frankfurt 3 snjóél á sið. klst. Vin 5 skýjað Algarve 19 heiðskírt Malaga 22 heiðskirt Las Palmas 20 skýjað Barcelona 16 hálfskýjað Mallorca Róm Feneyjar_____________________ Winnipeg -14 þoka Montreal -17 léttskýjað Halifax 0 snjóél á síð. klst. NewYork Chicago -6 hálfskýjað Orlando Byggt á upplýsingum frá Vfeðurstofu Islands og Vegagerðinni. 18. FEBRÚAR Fjara m Flóft m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 5.29 4,1 11.50 0,5 17.56 3,9 9.15 13.42 18.09 0.13 ISAFJÖRÐUR 1.14 0,3 7.21 2,3 13.55 0,2 19.52 2,0 9.30 13.46 18.05 0.18 SIGLUFJORÐUR 3.14 0,3 9.34 1,4 15.58 0,1 22.25 1,3 9.13 13.30 17.47 0.00 DJÚPIVOGUR 2.36 2,0 8.53 0,3 14.55 1,8 20.59 0,1 8.47 13.11 17.36 0.00 Siávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: I stafla, 4 skjóta af byssu, 7 stundar, 8 bárur, 9 krot, II forar, 13 einþykkur, 14 (fjöfulgangrur, 15 sleip- ur, 17 blíð, 20 eitthvað þungt, 22 starfið, 23 tréð, 24 ákveð, 25 bola. LÓÐRÉTT: 1 nefnast, 2 ávinningur, 3 deila, 4 líf, 5 lýkur, 6 hin- ar, 10 þor, 12 hnöttur,13 skilveggur, 15 hviða, 16 léleg spil, 18 ísstykki, 19 hitta, 20 lögun, 21 fram- kvæmt. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: - 1 mjúkmálar, 8 gegna, 9 Andri, 10 kös, 11 torga, 13 asnan, 15 skúrs, 18 urtur, 21 var, 22 leifi, 23 gígja, 24 glundroði. Lóðrétt: - 2 júgur, 3 kraka, 4 álasa, 5 aldin, 6 ágæt, 7 vinn, 12 ger, 14 sér, 15 soll,16 úrill, 17 svinn, 18 urgur, 19 togið, 20 róar í dag er fóstudagur 18. febrúar, 49. dagur ársins 2000.0rð dagsins: Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýrðar. ( Róm. 15,7.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Trit- on kemur I dag. Arnar- fell fer í dag. Mannamót Aflagrandi 40. Leikfimi kl. 8.45, bókband, kl. 14, bingó kl. 14, samsöngur unsir stjórn Árilíu Hans og Hafliða. Framtalsað- stoð verður veitt í Afla- granda frá Skattstjóran- um þriðjud. 22. febrúar. Skráning í Aflagranda. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13- 16.30 opin smíðastofan. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-16 fótaaðgerð, kl. 9-12 bókband, kl. 9-15 handa- vinna, kl. 9.30 kaffi, kl. 11.15 matur, kl. 13-16 frjálst að spila í sal, kl. 15 kaffi. Heimnsókn í ferðamannafjósið að Laugarbökkum þriðju- daginn 14 mars. Uppl. í s. 568-5052. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 10.30 guðþjónusta: Sr. Kristín Pálsdóttir, kl. 11.30 matur, kl. 13 “opið hús" spilað á spil, kl. 15. kaffi. Félagsstarf eldri borg- ara Garðabæ. Kirkju- lundi. Gönguhópur kl. 10-11, leirmótun kl. 10 -13. Boðið upp á akstur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565-7122 Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Myndmennt kl. 13:00. Tvímenningskeppni í bridge heldur áfram. Góð verðlaun verða veitt að keppni loldnni. Furugerði 1. Framtals- aðstoð fyrir eldri borg- ara verður veitt í Furu- gerði 1. miðvikudaginn 23. febrúar. Upplýsing- ar.í síma 553-6040 FEBK Gjábakka Kópa- vogi. Spilað verður brids dag kl. 13.15. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Kaffi- stofa opin alla virka daga frá kl. 10:00-13:00 .Matur í hádeginu. Leik- hópurinn Snúður og Snælda sýna leikritið "Rauða Klemman" kl. 14.00 í dag, sunnudag kl. 17.00 og miðvikudag kl. 14.00. Miðapantanir í síma 588-2111, 551-2203 og 568-9082. Göngu- Hrólfar fara í létta göngu frá Glæsibæ kl. 10.00 á laugardagsmorg- un. Tillögur kjörnefndar til stjórnarkjörs liggja frammi á skrifstofu félagsins. Framtalsað- stoð verður fyrir félags- menn búsetta í Reykja- vík þriðjudag 22. febrúar. Ferð til Norð- urlanda 16. maí, upplýs- ingar á skrifstofu félags- ins í síma 588-2111 frá kl. 9.00 til 17.00. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi spila- salur opinn. Mynd- listasýning Guðmundu S. Gunnarssdóttur stendur yfir og er opin laugardag og sunnudag kl. 12- 16 listakonan verður á staðnum báða dagana.Næsktomandi þriðudag eftir hádegi koma í heimsókn eldri borgarar frá Hvera- gerði. Miðvikud. 23. feb. verður veitt aðstoð við skattframtal frá skatt- stofunni, skráning haf- in. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575-7720. Gott fólk gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki Fannborg 8. Kl. 9.30 námskeið í gler og postulínsmálun, kl. 13. bókband, kl. 20.30 félagsvist. Húsið öllum opið. Frístundahópur- inn Vefarar starfar fyrir hádegi í Gjábakka á fóstudögum. Nýtt nám- skeiði í tréskurði er að hefjast í Gjábakka nám- skeiðið verður á mið- vikudögum en eru tvö pláss laus uppi. 554- 3400 Gullsmári, Gullsmára 13. fótaaðgerðstofan op- in kl. 10-16, göngu-. brautin opin fyrir alla til afnota kl. 9-17. Gleði- gjafamir syngja kl. 14- 15. Hraunbær 105. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9.30- 12.30 opin vinnustofa, kl. 9-12 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11- 12 leikfimi, kl. 12 matur, kl. 13..30-14.30 spurt og spjallað. Miðvikudaginn 22. febrúar verður veitt aðstoð við skattaframtal frá Skattstofunni. Upp- lýsingar í síma 587- 2888. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi hjá Jónasi og postulínsmál- un hjá Sigurey. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-13 vinnustofa m.a. nám- skeið í pappírsgerð og glerskurði, kl. 9-17 hár- greiðsla, kl. 9.30 göngu- hópur, kl. 11.30 matur, kl. 15 kaffi. Sýning í Skotinu. I félagsmiðtöð- inni að Hæðargarði 31 stendur nú yfir sýning í sýningarasðtöðu eldri borgara á útskornum og renndum trémunum. Sýningin stendur til 23. febrúar og er opin alla virka daga frá kl. 9- 16.30. Norðurbrún 1. Ki. 9 hárgreiðsla, kl. 9-13 smíðastofan opin, Hjálmar, kl. 9.50 leik- fimi, kl. 9-12.30 opin vinnustofa, Ragnheiður, kl. 10-11 boccia. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 10-11 kántrí dans, kl. 11-12 danskennsla stepp, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn-Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiog dansað í aðalsal undir stjórn Sig- valda. . í dag fostudiag kennir Sigvaldi dans- kennari gríska dansinn Zorba, gott með kaffinu. Framtalsaðstöð verður veitt frá Skattstofunni í Reykjavík mánudaginn 21. febrúar skráning og upplýsins 562-7077. Mánud. 6. mars kl. 13. verður farið austur fyrir fjall í ferðamannafjósið að Laugarbökkum með viðkomu í Eden. Línu- danskennsla í fóður- ganginum, snúningur í hlöðinnu, kaffivetingalX * Ath! hlýr klæðnaður. Leiðsögumenn Helga Jörgensenog Nanna Kaaber. Upplýsingar og skráning í síma 562-7077 Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an og bókband, kl. 9.30- 10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi, kl. 10.30 ganga, kl. 11.45 matur. Framtalsastoð verður veitt miðvikud. 23. febr- úar. Upplýsingar í síma 561-0300.Vegna Góu- gleðinnar falla bingó og kaffiveitingar niður í dag Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi kl. 9. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra Skemmtifundur verður laugardaginn 19. feb. kl. 14 í Ásgarði (Glæsibæ) Pétur Pétursson fyrr- verandi. þulur kemur og spjallar við okkur og systkini koma saman og spiia á fiðlu og píanó. Söngur og dans kaffi- veitinga í boði félagsins Borgfirðingafélagið í Reykjavík, spilum fé- lagsvist á morgun laug- ardag kl. 14. að Hall- veigarstöðum. Aðalfundur eftir spil. Félag einstæðra og fráskilinna. Fundur verður annað kvöld kl. 21 að Hverfisgötu 105,4. hæð (Risið).Nýjir félag- ar velkomnir. Slysavarnadeild kvcnna í Reykjavík, verður með opið hús í kvöld kl. 21. léttar veitingar. Félags- konur fjölmennið og tak- ið með ykkur eiginmenn og gesti. fVlinrímgarkort Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna. Minningarkort eru af- greidd í síma 588-7555 og 588-7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. Samtök lungnasjúkl- inga. Minningarkort er*f>. afgreidd á skrifstofu fé- lagsins í Suðurgötu 10 (bakhúsi) 2. hæð, sími 552-2154. Skrifstofaner opin miðvikud. og fóstud. kl. 16-18 en utan skrifstofutíma er sím- svari.Einnig er hægt að hringja í síma 861-6880 og 586-1088. Gíró og kreditkortaþjónusta. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588-. 9220(gíró) HoltsapótelíPÍ V esturbæj arapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Keflavíkurapoteki og hjá Gunnhildi Elíasdótt- ur, ísafirði. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:. RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innaníands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.