Alþýðublaðið - 03.09.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 03.09.1934, Síða 1
MÁNUDAGINN 3. sept. 1934. mZZSœXV. ÁRGANGUR. 262. TÖLUBL. DAQELAÐ OQ VIKUBLAÐ ÚTGBPANDli AL>fBÐPLOIKDBINN aiMMh(l teí kHW ■»ifi ta. 6M • M. I ptH bMMt «a*r taM Bwteor. «r Mrtant I IsgUtHn. b>WM «s ttaflWL miTJðai 60 AWSBtSSLA /UMta SltðfiW » BnsQsvStt ■. 6— ® Sttafifit Ofifi' sOsmSeaíSt eg «8; OnataMBr MKM. fflBi œ»: VEfcSanwar Sl VBfiltawi. ffltatamtav Síidarfólk frá Siglufirði á heimleið Atvimmmálaráðherra veitir 110 síldarstáikam ókeypis far heim oo útvegar oriðjaoos afsiátt á farojöidum hjá Eimskip Mnssolini leitar samvinnn við ftalska JafnaOarmenn. Ástandið versnar stöðugt á Italíu og búast má við uppreisnum þá og þegar. ríktsins sé orðin svo umíang's- IMORGUN kl. 81/2 fór vanð- skipið Ægir frá Siglufirði með 110 stúlkur, siem unnið hafá þar í snmar. Niokkrar af stúlkunum fana til Isafjarðar, en langflestar þíeiiririá eru héðan úr Reykjavík. Verkalívennafélag Siglufjarðar iSineri sér fyrir nokkru til Haralds Guðmundssonar atvinnumálaráð- herra og bað hanm um að hlutast til um að stúlkurnar, sem flest- ar hafa haft rýrja sumaratvinnu, kæmust heim til sín fyriir lítið gjald. Haraldur Guðmúiidssion sendi því varðsfcipið Ægi til Siglufjarð- ar, og 'fá þvl allar þessar stúlk- ur flria ferð hjeirn til sín. Dr. Light flang ídag ðleiðis til Engiands en sneri við kl. 12,30. í raorgun um kl. 6 ætlaði dr. Light, amerísfci flugmaðurinn, að leggja af stað héðan, áteiðis til Eqglands, ef tii vill mieð viðkomu I Færeyj-um. Logn var, og gekk flugmann- iinum því illa að hefja siig1 til flugs, og tókst það efcki fyr en kl. 8,30. Kl. 10 fréttist af honum, og var hann þá yfir Kúðafljóti. Kl. 1,30 barst sú fregn hingað frá flngmanninum ,að hanin hefði neyðist til að snúa við vegna storms, og er hanin væmtanlegur hingítð kl. 3. Hðsknidnr Eyjólfsson dæmðar fyrir marQitrehað brot á áfeneisIðQanam Sýslumaðúrinn í Áhnessýsliu hef- iir uýlega kveðið upp dóm yfir Höskuldi Eyjólfssyni i Saurbæ fyriir ítrekað brot á áfiengislögum. Var Höskuldur Eyjólfsson dæmdur í 3 mánaða fanigelsi og 1500 króna sekt. Hösfculdur var staðinn að á- fiengisbmggun og sölu f þriðja sfcifti í marzmánuði í fyrra. 1 fyrstu hafðli Arnijótur Jóns- sioin, siem þá var settur mieð um- btoðsskrá til að rannsaka áfeng- isbnot í Árnessýslu, máiið til mieð- ferðar, en sýslumaðuriinín í Árpes- sýslu tók þáð ti,l meðférðar í fyrravor, og er dratfcuriinm! í málr inu orðinin alt of langur,. Ægir er væntantegur hingað um hádegii á morgun. Dettilfoss fesrj í kvöld frá Sigliu- fjrði og mieð honum fara hingað heirn á annað hundrað mannis frá Akureyri og Siglufiriði,’ siem hafa U|n;n|ið þar við sfldarvinnu í sUmair. Fyriir mlligöngu Haralds Guð- mUndssonar hefir Eimsfcipafélag- ið gefið þessiu fólfci þriðjungs af- slátt af fargjaldinu. Síldveiði er engin á Sigliufiilði nú. f jgær var gott veður, og fcomu þá nofckur skip með dálítinn afla, en í dag er ofsarok og versta veður, og telja Siglfirðingar að sildveiðunum sé að fullu lokið í siumar. Bókbindarafélag Reykjaviknr hefir sótt nm epptðhn í Alpýðasamband fslands Á fiundi í Bókhmdarafélagi Reykjavífcur 22. ágúst síðaist lið- inin var samþykt svo að segja í einu hljóði, að félagið skyldi sækja um upptöku í Alþýðusam- hand Islands. f félaginu eru tæpiega 40 féiag- ar, og ehu i því allir, sem startfa sem vinnUBeljendur að bókbind- araiðninni hér í bænuUi, bæði konur og karlah Stjórn félagsins skipa: Pétur G. Guömundsson, fonnaður, Svein- björn Arinbjarn arson, ri'tari, o;gj Jems Guðbjörnsson, gjaldkieri. Bókbindarafélagið á n'úf í jsiamní- ingum við Félag Bókbandsmeist- ara, og leru félagsmenn ákveðinir í því, að fá kjörum sínum breytt og isamræmd á öllum vtanU- stövunum. Drestgjaiti ótinu lauk í gær I gær fór frnin síðasta keppni drengjamótsins. Úrsliitin urðu þessi: Hástökk: Hæst stökk Sigui'Öur Steinissoin (f. R.) 1,48 m. Annar varð Einar S. Guðrnundsson (K. R.) 1,43 m. og þriðji Haraidur Guðmundsson (K. R.) 1,38 m. Stangarstökk: Hæst stöfck Sig- urður Steinsson (1. R.) 2,82 m. Annar varð Bjarni Björnsson (Á.) 2,37 m. oig þriðji Pórarinn Þorj- kelisson, 2,27 m. HeildarúrsJit mótsi'ns urðu þau, að glímufélagið Ármann vanu Járabrautarslys í Paris 1 gær. BERLIN í morgun. (FÚ.) Alvarlegt járnbrautarslys varð um hiádegpi í gær á Austur-járn- braUtarstöðáinni í París. Eimvagn, sem á einhvern hátt haföi komist af stað mannlaus, keyrði á fullri ferð á farþegalest, sem stóð á tetaunum. Þrjátíu vagnar voru í léstinlni, ftestir úr tré, og mölbrotnuðu þeiir því flestir. Yfir 50 manins hlutu alvarieg meiðsl, en margir smærri áverka. Rannsókn befiir þegar verið haflta út af slysinlu, em ekkiert hefliir enn upplýstst um það, hvernig það vildi til, að eimvagry- itaín fór mannlaus af stað. „Zeppelii grei!i“ til Ameriku. BERLÍN; í niorgun. (FÚ.) Loítsfcipið Zeppielin greifi lagði af stað frá Friedrichs(h|ajfléh í fyajiia fcvöld i siðustu Suður-Ameriku- för sljna á þeslsu sumri. Farþegar voru 18 að tölu, og sfcipið hafði meðflerðis 140 kg. af pósti. Borg eyðist afi elcii LONDON, laugardagskvöid. Borgin Campana í Argentinu heí;i|r í dag géreyðilagst af eldi. Eldurinn kom upp í olíugeymji, og er hann siprafck, kviknaði í hverjum geyminum af öðrum. Lio.gandi olían kveikti slvoj í maisíá húsum og eldurinn breiddist svo fljótt út að ekfcert viðnám varð veftt, og hafa nú borgarbúar flúið borgina. Síðaist er fréttist, vohú niokkrir af embætti'smöninum borg- ariinnar ófarnir þaðan, en voru a:8 reyna að bjarga skjölum og öðrum verðmætum. En járn- brautarlest beið sikamt fyriir utan borgtaa til þess að flytja þá það/ an, er þeiir gætu ekki lengur hafst þar viið. 1 Campana voru urnl 15 þús. íbúar. Hún er um 90 kíló- metra vcgalengd frá Buenos Ayres. (Fú.) mótið og farandbikar þess mieð 28.5 stigum. K. R. fékk 26 stig, !. R. 13 stig og Vikngur 4,5 stig. Flest etastaklingsistig fékk Sig- urður Stetassion (í. R.) 11 stiig. Oig hla'ut hann sérstakan bikar fyrir það. Næstur varð Stefán Guðmundssom (K. R.) 9 stig og þriiðji Sigurjón Hallbjörnsson (Á.) 6.5 ist’iig. 'Þetta er síðasta ■ opinbera í- þróttamótiðl á sumrinu í frjjálsum íþróttum. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í miorgun. JÁRMÁLAÁSTANDIÐ áítal- íu fer stöðugt versnandi. Atvinnuieysið eykst og erlend- ir blaðamenn hafa undanfarið látið i ljós, að búast megi við uppreisn pá og pegar. Musso- lini hefir nú snáið sér til for- ingja jafnaðarmanna og beðið þá um hjálp, en þeir hafa neit- að allri samvinnu við hann. Fréttaritari Daily Telegraph i Mjilano simaði blaði sínu í gær, að Mussolini hefði nýiega snúið sér til margra helztu leiðtoga hins fyrverandi jtalska verkamanna- fliokks, sem flestir ehu landílóttá-' mejin, og boðið þeim til Italíu. Ennfremur hefir liaim boðið mörgum forinigjum jafnáÖar- manna háar stöður og embætti og jafnvel ráðberrasæti. Álitið or, að MussoMni ætli að bjóða þeim, að mynda sósiálista- deild innan fasistailokksins. (þietta tiltæki Mussolini fcemur öllum algeriega á óvart, en er alment skýrt á þá Mð, að stjórn NEW YORK í dag, (FB.) EGAR í DAG er búist við að til inýrra og alveriegra átaka komi í vinnudeilumálunum, því að tilraunir verða gerðar til þéss aö halda áfram vilrtrtu í möHgum vefnaðar- og blaða-verksmlöjum i éuðurríkjunum. Þýzk staðarnðfn bðnnnð i Tékkó-Slövakln. BERLIN í moxguh. (FÚ.) Stjórnin í Tékkóslóvakíu befir gefiið út ný íög um útrýmiingu þýzkra staðamaflna. Lögin mæla ■ meðal annars svo flyrir, að frá 1. i jan, 1935 skuli öll bréf og sím- sfceytii vera merkt tékkneskum staðarnöfnum, eila verði þau ekkj bo;rin til móttakenda. jÞjóðverjar í TékkóslóvakíU, s;em eru sagðir vera yfir 3 millj. að tölu, halda því fram.að alganig- um nöfnum, etas og Karjsbad, Mariienbad o. fll,, hafi verið breytt svo að ógerningur sé fyrjr aðra en Tékka að bera þau fram. míkil, eftir breytingar þær, sem Mussolini hefir gert á heuni síð- ustu árin, áð stjórnin telji óhjá- kvæmilegt að fá nýja mienn, sem verkalýðurinn beri traust til. f>ar að aúki er fjárhagsástandiö á ít- alíu þannig, að fréttaritarar er- lendra blaða telja, að búast megi við uppreisn þá og þegar. Atviinnuleysið eykst stöðugt vegná minkandi útflutnings og minkandi framleiðsiu. Verkalaim far,a stöðugt lækkandi og búist er við, að stjórnin liafií í hyggju, að lækka þau meiir innan skamms. Fréttaritari Daily Teiegraph fullyrðir, að Mussolini hafi kallað lieiðtoga verkamán'na í Norður-lt- alíu til Róm, og setið lengi ,á fundi mieð þeim1 í VieniciataöIIinni. Musisolini bað þá mjög ákvéðið um, að gleyma gömlum f jandskap og taka upp samvinnu við sig. Foringjar jafnaðarman'niá nieit- uðu að verða við beiðni hans, ien hann bað þá síðast orða, að íhuga málið, því að boð sátt stæði áfram. STAMPEN. sent til verksmiðjuboiiganna, tái þess að komía í veg fyriir óeiriðiiir. Roosevelt foíseti hefir engar til- minjr gert til málamiðlunar. Peter van Horn sérfræðingur i silkiiðnaðarmálum, hefir spáð því, að verkföliin muni ekki ná til- gangi sínum og fara út um þúfiur. (United Press.) 700 Dúsnnd manns hafa lagt niðnr vinnn. BERLIN í morgun. (FÚ.) Hið mikla verkifall í Bandatíkj- unum hófsit í fyrrakvöld, og var þiá talið, að 350 þúsund manns í rúmlega 1000 verksmiðjum, er framleiða baömullar- ullar- og silki-vörur, hefðu þegar lagt nið- nr vinnu, Það er búist við, að engir verkamienn skerjst úr ieik, og vænta menn því, að um 700 þúsundir manna í viðbót muní ekki koma til viunu í diag. Lðgregla og herlið sent gegn verkfallsmönnum i Bandarikjunnm. Búist er við óeirðum i dag vegna verkfallsins. Aukið lögreglulið hefií veriS

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.