Alþýðublaðið - 03.09.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.09.1934, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 3. sept. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 4 fdæstslia BsWj 4 billar. Afar-skemtilegt iprötta-, ástar- og sakamála-æfin- týri i 10 páttum, sem rer- ist í hinu undurfagra vetr- arlandslagi við St. Moritz, — hin sanna paradís vetr- aripróttanna. — Myndin er leikin af pýzkum leikurum, og aðalhlutverk leika: Hans Junckermann, Grete Theimer, Werner Fuetterer, Peter Woss og Fritz Rasp. Myndin er leyfð fyrir alla og hreinasta unun fyrir augað að horfa á hana. Sambandsstjórnarfundur ier í kvöld á venjuliegum stað »0'g tíma. Ver fcom fná Englandi, í morigun. Kveldulfstogararnir. toom»u liingað í 'morgun: Skaila- gxjmur, Arinbjöxn bersiT og Snorri gioði. Eriu pá komnir allir Kv»eld- úlfstogaxarnir, sem voru á síld- veiðum. Geir toom frá Englandi í gær. Katla ier væ»ntanlieg hiinglajð í Idag. Heíi enn íátilsöln lítið hús með framúrskarandi góðum skilmálum. Afgreiðslan vísar á. Utsala í nokkra daga seljum við sumar- og haust-kjóla fyrir hálf- . virði. Enn fremur mikið af taubútum fyrir afar-lítið verð- Notið tækiíærið. KJólabúðin, Vesturgötu 3. I. Hanfniaimische Privatschnle. H. Steho, Kiel (Deutschland), Holstenstrasse 99. Neuzetliche Lehranstalt fiir Handelsfácher und Fremdsprachen; erfolgreichste Deutsche Kaufmannsschule auf buroteknischem Gebiet. Maschinenschreiben Kurzschrift Buchfúhrung bis zur modernen Durchschreibe-Kontroll-Buchhaltung Kaufmannisch Rechnen Wechselkunde Handelskorrespondenz Deutsch und alle Fremdsprachen Schriftlicher Fernunterricht in allen Handelsfáchern uud Fremdsprachen Nánari upplýsingar í Atlabúð, Laugavegi 38 sími 3015. frá kl. 9—14. J KJötverð Fyrst um sinn, frá og mcð 1. september pessa árs, er ákveðið, að heildsöluverð til verzlana á nýju kjöti af dilkum, sauðum, veturgömlu fé og algeldum ám skuli vera: Á fyrsta verðlagssvæði kr. 1,35 kgr., nema í Hafnarfirði Reykjavík og Vest- 1,40 - 1,30 — 1,35 — 1,30 1,35 1,30 1,35 - Hámarkslagning í smásölu má hvergi vera meiri en 20% á heildsöluverð. mannaeyjum. Á öðru verðlagssvæði Á þriðja — Á fjórða — Siglufirði Á fimta verðálagsverði og Seyðisfirði nema á Akureyri og nema á Norðfirði Reykjaívk, 31. ágúst 1934. Kjbt ver ðlagsmef K2 dio. I DAG. Næturlæknir »er í jnfótt Gísti Fr. Petersen, Eiríksgötu 15, sími 2675. Næturvörður er í Laugavegs- o»g Ingólfs-apóteki'. Ctvarpið. Kl. 15 og 19,10: V»e,ð- urfregnir. 19,25: Grammófóntón;- leikar. 19,50: Tónlieikar. 20: Tón- leikaT: Alpýðulög (Otvarpshljóm- sveitn). 20,30: Fréttir. 21: Frú út- löndum: „Ðrottins útvalda pjóð“ (Vilhj. p, Gíslasion). 21,30: Tón- ldkar: a) Einsöngur (Daníel Por- kelsson). b) Grammófónn: Str,a- vinsky: Eldfuglinn; sami: Suite. Knattspyrnan. í ;gær keptu Víkingur og K. R., og van,n Víkingur með 2 gegn' 0. Fram og Víkiingur h,afa 3 stig hvort, Valur 2 stig og K. R. ektoert. Skipafréttir. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Goðafoss er á leið til Hull frá Hamborg og »er væntanlegur tiJ HuLl á morgun, Brúarfoss er hér DettiBass ier á Siglufiröi og fer paðan seinni partiinin í dag. Siel- foss er á Atoureyrl. Lagarfoss er á lieið t-il Leith frá Vestmannaeyj- lum. Drouning Alexandrinie fór héðán í gærkveldi álieiðis til Kaupmannahafnar. íslaind fór fpá Kaupmarmahöfn í gær áleiðiis htngað, Súðin var á Seyðjísfirðá í morgun ,og er væntanleg ti,l Hornafjarðar í nótt. Lyra fcofn kl. 31/2 í dag, ísfisksala. Max Pembiert'on aeldi nýiega i Uýzkalandi 80 tonn fiskjar fyrir 18000 rikiismörk. Býraverndunarfélagið ] heldiur fujnd í OddfellowlhúsiinU næst komandi miðvikudag kl. 8V2. Fiðlukonsert heldur Karoly Szénassy annað kvöld kl, 71/2] í Gamla Bíó. Skjal sem sýnjiir að hanin vann fyrstu verðlaun fyrór fiðlgieife í Vfn 1932, er .stilt út hjá Kaldal, Laugavegi 3. í samkepninni tóku pátt 200 manins, að eins frægir fiðluleik- ,arar víðs vegar að. Sjómannakveðja. Farnir til Þýzkalands. Veliíöan allra. Kærar kveðjur til vina og vandamanna. Skipverjiar á Wal- pole. Dðmatðsknr við allra hæfi, viðurkendar smekklegar, vandaðar og ódýrar. Hljóðfærahúsið, Bankastræti 7. Sími 3656. Atlabnð, Laugavegi 38. Sími 3015. ,Brúftrfoss‘ fer annað kvöld vestur og norður. Aukahafnir: Tálkna- fjörður, Þingeyri, Bolungar- vík og Sauðárkrókur. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. ,Dettifoss( fer á miðvikudagskvöld til Hull og Hamborgar. Uísala er ekki hjá okkur, en verð, gæði og smekkvisi í sniði og litum er löngu viðurkent. Nýja Bfú Súlskin. Fögur og hrífandi tónkvik- mynd. ' Aðalhlutverkin leika: Anna Bella, Gustav Frðhlich. Aukamynd: Hans og Greta i skóginum Litskreytt teiknimynd sam- kvæmt hinu heimsfræga æf- intýri. Annað kvöld, 4. sept., kl. 7 V2 í Gamla Bíó. Hinn heimsfrægi fiðlusnill- ingur KaroljSzenassy. Við hljóðfærið: FRITZ DIETRICH. Nýtt prógram. Aðgöngumiðar á 2,50 og 2,00 hjá Katrínu Viðar og Bóka- verzlun Sigfúsar Eymunds- sonar. ENGLISH LESSONS. Ten year’s experience in teaching the english of England to nearly nine hundred Iceiandic pupils, — men, women and children, —■ has shown me the quickest way of doing what is necessary for the people of Iceland. Conversation, Reading, Writing, Business methods, as required. HOWARD LITTLE, Laugavegi 5, Entrance from Traðarkotssund. Útsalan heldur áfram næstu daga. Enn pá er hægt að gera góð kaup, r Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1. UTSALAN heldur áVram. V0RUBÚSIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.