Alþýðublaðið - 04.09.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.09.1934, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGINN 4. sept. 1934. AngBýnlnfiar í Alþýðublaðinu opna íyður leið að við- skiftum almennings. I ALÞTÐUBLAÐ ÞRIÐJUDAGINN 4. sept. 1934. I AlpýðsiblaHI^ti. er pví rétti staðurinn fyrir auglýsingar yðar. jQtanala sSIéj Við lifum í dag. Efnisrík og vel leikin tal- mynd í 11 þáttum eftir William Faulkner. Tekin af Metro Goldwyn Mayei, og aðalhlutverkin leika: Joan Grawford og Gary Cooper. Börn innanl4 ára fá ekki aðgang. VERKFÖLLIN Frih. af 1. síð'u. iiin istæði að baki vesrkamönnUm, með því að þeir vænu ólíklegir að gieta staðiö straum af verkfal.l- (iinu af -eigin ramlieik. Roosieve.lt hefSr opinberlega neitað öllum að- drótttunum um það ,að stjórniiu veiti verkfalismöinnum fjárhags- leigan istuðniing, -og lét þess jafn- framt getið, að atvinnuIieysáBhjálp, sem greidd hefði verið vegna verkfalila, væni sama sem engin. Attviinnuleysisstyrkjar nutu í júlímámiði 16 milljónir manina, og eir það sami fjöldi og í júli 1933. Fonstjóri- atvinnuleysishjálp- anhmar hefir látilð í .Ijjóisi þá skoð- iuin, að fjöldi þeirra, sem hennar 'muini þu'rfá í vetur, muni ná 23 mifljónum, vegna þurfca og dýr- tiðar. 48 anra kosta vatnsglös á fæti. Kaffistell 6 manna 8,00 Skeiðar og gafflar ryðfr. 0,60 Skeiðar og gafflar 2ja turna 1,40 Kökugafflar 2ja turna 1,40 Ávaxtasett úr gleri 6 manna 4,25. 20 °/o afsl. í nokkra daga af öllum vörum nema leikföngum. Verzl. Jóns B. Helgasonar, Laugavegi 12. Alt af gengur það bezt með HREINS skóáburði. — gljáir afbragðs vel. — Kleias kjðtfars íeynist bezt. KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. Fiðluhljómleikar Szénassyöi^kvöld. i v Szémssy. Ungverski' fiðlusnilliingurinn Ka- roiy Szénassy heldur hljómleika í Gamla Bíój í kvöild kl. 7,30. Szénassy kom hér í fyrra og hélt þá marga hljómleika íyrir fullu húsi. Hann hefir dvalið hér í 5 v:'kur í Sumar og haldið einu 9inni hljómleika. Sýndi hann frá- bæra leikni og var mjög vel tekið. Héðan fer Szénassy til Kaup- mannahafnar og spilar þar á há- tíð Jugo-SLava, er haldin verð'ur þar í þiessum mánuði Frá Kaupmannahöfin fer hann til pýzkalands og mun spila þar við allar belztu útvarpsstöðv- arnar. Síðan fer hann til París, Marseille og Monacco og þaðan til ftaliu. Szénassy hefir fiengið tilboð um að spila næsta sumar í hljónv mynd, sem/ í ráði er að gera um lff Paganini. í kvöld mun Szénassy spila lög eftir frægustu tónskáld. Brezkur flugleiðangnr væotanlegar hingað á morgnn Lík’egt er, að þrjár enskar hern- aðarfliugvélar leggi- af sta|ð í da|g frá Mounthatten hjá Plymoutjh. Flugmiennirnir hafa símað hingað til Shell-félags'ins og heðið það að vera viðbúið að taka á móti þieim 5. septiember. Má því búast við að flugvélarnar Iqgigi af staðí í daig eða á morgun. Þietta eru stærstu flugbátarnir í brezka flotanium og efu af Blackbum-Perth gerðinnii. For)in;gi leiðangurisán's er Wing- Gommander Lloyd. Leið leið- anigursins mun verða þiessi: Fær eyjar — Reykjavíik — Angmag- sal'ik — Julianehaab — Iviigtut og sama leið til baka. Hraði flugvélanna er að mieðal- talit 175 km. á klukkustund. Ætlunin með fierðinni ier sú, að' rannsaka möiguleika fyrir flugi yí- ir injorbauvert Atlantslhaf. I DA0. Næturlæknir er í nótt Kristín ólafsdóttir Tjarnaijgötu 10 B. Simi 2161. Næturvörður er í Laugaveg.s1- og Ingólfs-apóteki. Veðrið. Hiti í Reykjavik er 10 stiig. Lægðin er nú milli fslands og Færeyja og fer minkandi. Ot- liitt er fyxir norðan kalda. Úr- komulaust. Útvarpið. Kl. 15 og 19,10: Véð- urfregnir. 19,25: Grammófóntó'ní- leikar. 19,50: Tónleikar. 20: Gelló- sóló (iþórhallur Árnasion). 20,30: Fréttir. 21: Erindi: Um hljóðfærj og hljóðfærasamleik, I. (Jón Lieifs) Grammófónn: a) Lög fyrir fiðlu (Nútimatónskáld). b) Danzlög. Kynsjúkdómalækningar. Dómsniálaráðuneytið hefir ný- lega isami'ð við Haninies Guð- mundsision, sérfræðilng í kynsjúk- dómum, um ókeypis læknishjálp handa þeim kynsjúkdómasjúk- Iíiugum : í Reykjavík, er þess þarfnast. — Hannes mun veita sjúklingunum viðtöku á lækningastofu siinni, Hverfis- göitu 12 (sími 3105) alla virka daga kl. 11—12 f. h,., en á öðrum tíma verður ókeypis læknishjálp ekkii veitt. Happaræítið. Síðasiti endurnýjunardagur fyrir 7. fLokk er á morgún. í 7. flokki em 400 viumngar. Stær,sti vinn- imgur er 20 þús. kr. Bílslys. Fólksflutningsbifreiðin RE. 835 ók út af vegiuum í Svínahrauni í fyraakvöld. Ein stúfka, siem í bílnum var, fór úr axlarliðnum,, og karlmaður, sem var farþiegA, í bílnum, meiddist lítiis háttar. Pourquoi pas? Franska rannsóknailskipið Pour quoi pas? kom hinglajðl í miorgun. Búrfell í Grímsnesi brennur. f gær brunnu bæjarhúsin að Búrfielli f Grimsrnesi, og varð sama og enigu bjargað af innanstokks- munum eða matvælum. Eiin stúlka var heima, er eldurinn kom upp, en alt armað heimilisfólk á engj- um. Fell er milli bæjarins og engjanna, og sást því ekki eldur- inn. Hins vegar sást hann frá Alviðru, en þaðan komust boð á bæima kring um Búrfell. Prestskosning. Þiorsteinn Lúther Jónsson hiefir veriið fcosinn priestur að Miikla- holtsprestakalli'. Priestskosningin fór fram fyrfla sumnudag, og fékk séra þ'orst'eiun 131 atkvæði af 140 atkvæðum, sem gneidd voru. Þorsteinn er un,gur pnestur og nývíjgbur. Dr Light mun lefcki fljúga héðan í dag. í gær flaug hann alla leið suður undir Færeyjar, ien vegna þess að þoka var miMl þótti honium ekki ráðliegt að reyna að lenda þar og smeri því aftur hingað. Hinigað fcom hann kl. 5 í igær og lagði vé.l sinni suðuir í Sfcerja}- frröi. I m'org'Un var hann suður frá að athuga vélina og tiafca benzin.. Ef veður verður gott í fyrramálið, fer hann héðan. Howard Little Laugavogi 5 keninir enísku( í vet- ur iein,s o,g að undanförnu, sbr. auglýsingu hér í blaiðjjntu í gæih Oddur Ólafsson framkvæmdarstjóri alþýðuhúss- iins Iðnó, var meðal farþega með Lyru hingað í gær. Hamn sat fiul Itrúaf un d verklýðssamtakanna á Norðurlöndum, sem haldinn var í Stokkhólmi fyrir nokkru. Verð- ur isíbar skýrt frá því, sem gerð- ist á þessum fundi, hé}t í blaðinu. Rán fcon( í gær til Hafnarfjarðar af j síldveiðum. Hafði skipið fengiS); j |825 m'ájl í bræðsifu oig 6150 tunnur I í 'Salt. ! wm Nýia mö í Ijósum Parísarborgar. Aðalhlut\ærkin leika: Jacqueline Francell, Roger Tréville o. fl. Aukamynd: Slysið i Tafjord. Kvikmynd, er sýnir, hvernig umhorfs var eftir hið hræði- lega slys af völdum flóð- bylgjunnar í Tafjord 7. apríl þessa árs. Nýkomið: Blússur, mikið ‘úrval, og kjólar. NINON, Austurstræti 12. Opið 10 —12‘A og 2—7. danzklúbburinn heldur 1. danzleik haustsins laugardaginn 8. sept i IÐNÓ. Bezta tækifærið til að skemta sér vel. Hljómsveit Aage Lorange spilar. Stjórnin. Ekkert sKrum! Að eius staðreynd! Bestar og ódýrastar viðgerðir á alls konar skófatnaði. T. d: sóla og hæla karlmannsskó fyrir kr. 6,00. og kven- kr. 4,00. Skévimsnsíofaia Njálsgðfui 23, sioti 3314. Sækjum, sendum. Ijartan irnason, skósmiður (áður Frakkastíg 7). Happdrættf Háskóla íslands. ísfisksala. Veniuis seldii í Grimsby í gær 741 vætt fyrir 752 stierlingspiund að írá dregnum tolli. Á morgun er síðasti endurnýjunardagur fyrir 7. flokk. Vinning- ar í 7. flokki eru 400, samtals 83400 kr. Stærsti vinningur 20 pús kr. Enn þá eru eftir á þessu ári 3350 vinningar, samtals 726 þús. kr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.