Alþýðublaðið - 05.09.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.09.1934, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGINN 5. sept. 1934. ÁRGANGUR. 264 TÖLUBL. DA©BI«AÐ OO ¥IIíUELA0 li^tBÐFiocsoaiNH I <6íga ©. »-EÍ kmii&mzSS3r& te, SSS-« (aassKSS — te. 543 6í.'-rtí S C9ée»®i, <£ gniít « ^iMtae. I teesseíte fceasr eta(Si 19 íœaa. VSSEISSUlSS® •fesssssr ®í i íirsSa® <»ía<Fa»aeiSL tm& SaaSs? c9b»w te. S4S a fisl. t íb?1 W«a.»J *Rsí tetöía gsaísar, œr I»S«bíS ( fegblaeimc. írOííw vg 5-S&ayfí5®L aiTSTÆW O© AmUZiS-SíÁ t&gStr !@B8saa» ft «t» etwftieeni k. <S «»- sSt-tó&Sa a« «39ð>ÍM. «BH: fi«*»árs 6onles«ar MHtn, ttSSt: ftSSEHtel «83: n»Ulw S. VBfejetessssa. tMSsssater 9*4, Jakob Mðller vikið frá bankaeftlrlitssfarflnu. Hann hefii’ alls fengið gfeiddar kr 168663,97, þar af 2056 kr. síðan uýja stjórnin tók við. pjÁRMÁLARÁÐHERRA tók loksins þá ákvörðim *■ í gær, að víkja bankaeftiriitsmanninum svo kall- aða, Jakob Möller, frá starfi hans „vegna megnrar vanrækslu og brota á skyldum í starfinu“. Fjármálaráðherra skrifaði Jakob Möller bréf í gær, f>ar sem honum var tiikynt þetta, og sendi jafnframt öllum sparisjóðum á landinu skeytiumpað. f>|0sisii ákvörðun fjármálaráð- herra kemur vonum sí'ðar. AEiir höiðu búiisit við pví af núverandi rílkiisstjórn að hún léti pað vera sitt fjjrsiu verk, að víkja Jakob Möller írá þvf, siem hann hefir vanrætot o;g sviikist um í ’fjölda mörg ár, en hirt um 170 þúsund krónur fyrir á rúmum 10 árum. Samkvæmt upplýsin.gum, sem Alþýðubiaðið fékk hjá rlkisbók- haldinu í morgun, hefir Jakob Möller alls SengiÖ greiddar úr ritkiíSBjþði kr. 168 663,97 fýiýr hið svo kallaða „bankaeftirlit" siitt, ojg sikiftiist sú upphæð á árin 1924—1934 eins og hér siegir: 1924 (frá 1/6) kr. 11246,47 1925 — 19 039,00 1926 — 18 974,00 1927 — 16 900,00 1928 — 18 500,00 1929 — 18 779,50 1930 — 16 000,00 1931 — 15 625,00 1932 — 13 100,00 1933 — 12 300,00 1934 (til 4/9) — 8 200,00 Af isiíðpstu upphæðinmi hefir hann fengiið greiddar síðan nýja rílkiisis'tjórnin tók við kr. 2050,00. Dr.Llghtíérhéð- m í morgnn. I mionjgiuín kl. 9 filaug Dr. L'ight héðan tjjl Engiands með viðkomiu f Færeyjum. Kl. tæplega 11 fréttist af hoine um og flaug hann þá fram hjá Dyrhólaey. Deítitoss var á Isafirði mn iiádegi i dag Dettiifoigs gat ekki farið frá Siglufirði fyr en mjög sieint í gærkveldi'. Með .skipiniu ler fjöldi af sílldair- viinnufólki frá Norðurlandi. Skipið var á fsafiirði kl. 12 á hádegii í dag og ier væntanlegt .hingað íyrir hádegi á morguu. Þ,ar með ler þó ekki taliMri fierða- kostnaður Jakohs til Hafnarfjarið- ar og Akraness, en þangað brá hanm sér rétt eftir að Magnús Guðmundsson hröklaðiist úr stjóiin- arráðinu og Sjálfstæðisflokkurinin hætti' að hafa áfaýif á stjórn lands- inis. Má nú búasit við að Jakob krefjiiist greiðslu á þes,sum reikm- injgi og að líkindum einnig i,auna fyriir septembermánuð. Vierðiur fróðliegt að sjá, hve þessir „bakreikningar“ Jakobs verða háir og hvont ríkiiisisitjórnin lætur iSér sæma að gredða þá. 90 síldarstélhir komn heim i gær. Varðskiipið Ægir kom hiingiað i gærkveldi kl. 8V2 með 90 stúlk- ur úr isildarvinnu á Siglufirði. Frá Siglufirðii fóru með s'kip- inu 110 stúlkur, en 20 fóru ,í laind á fsafirðL Sklipið iagði aí stað frá Siglu- firði á mánudagsimiorgun kl. 9 og fcom tiil fsafjarðar um kvöldið kl. 10. En þá var svo vont veður þar, ,að skipið lá á Pollinum til fel. 5 í gærmo'rgun, en hélt þá hingað. Alþýðubilaði'ð átfei í morgun tal við eina ,af stúlkunum, og sagði hún að ferðin hefði gengíið vel, t en veðiur hefði vefið mjög slæmt og ilt í sjóinu, og sjóveiki því töluverð mieðaJ stújknanna. Hins vegar befðii skipshöi'nin á Ægi j hjálpað þeim mikið o;g gert a,It \ fyrir þær, sem hægt var, en ■ þröingt var á skipimu. Stúlkurnar h,afa haft mi,sjafnr lega upp í sumar. Sumar haf-a haft sæmilieg kjöir, en aðrar haft ■ lítið. Nokkrar stúlkur munu ekki ! hafa fengið uppgert áður en þær fóru, og eru tveir útgerðarmenu nefndir, siem ekki höfðu þózt geta gerí upp. Stúltournar te,lja, að það sýnii ný viðhorf til vinnandi fóiksins frá þieáan, er stjórna landinu, að þieim sikyldi hafa verið útvegað ó- toeypiis far hieim til sín. Svisslendiigar «g firikkir aodvigir npptðku Biissa I Þjððabaudalagið EDMUND SCHULTHESS, forsetii í Sviss. GENF, 4. sept Utanrííkisimálanefn d s vis snieska þjóðþdngsins hefir ákveðið að' leggja það til ,að Svissland greiði atkvæði’ á mó.ti því, að Sovét- Rússlaind verði tekið inn í pjóðai- bandialagiið. Svissnestou blöðin bidita viðta.1 við Tsaldaris, for- sætiisráðhierria Griikklainds, sem lýsir því yfir, að Grikkir muná taka iSömu afstöðu til þiesisa máls og Svisslendingar. (United Press. — FB.) Brezkl verkalýðurion afoeitar einveldi og oíbeldi. WEYMOUTH, 4. sept. Á fulJtrúafundi veiklýðsfélagL aninia var samþykt að fela frarn- kvæmdarráðinu að hafa forgöngu ( að berjasit á móti fasjsma og halda áfram mótspyrniu gegn eiin- Iræðp' í hvaða mynd sem er. Enn fremur að knefjast þiess af ríkis- sitjórnimni, að komið verði í veg fyrár æfingar bnezkra fasista. (Unjited Press. — FB.) Verkfall I Japan. LONDON: í gær. Samband f.'utningaverkamanna í Tiokio hefir lýsit yfir verkfalli, sem á að hefjast í fyrramálLð. VerkfalJið er hafið til mótmæla ráðstöfunum 0011831181] órna,rinnar, þar sem hún hefir sagt upp 11 hundruð flutningaverkamönnum, jen sfðan boðist til að ráða þá aftur ifyriir miklmn mun lægrja kaup en þeir höfðu áður. (FO.) Kolaverðið hækkar Frá daginum í dag hækkar verð á fcolum um 2 krónur smáJiestiu. Kolasularniir halda því fram, að vierðhækkunin sé leingöngu vegna þess, að kol hafi hækkaið í verði á erlendum markaðk Fangaherbíðirnar i Oran- ienbarg lagðar íilir. 742 iafBaðaraen og hommdniitar látnlr lansir. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í rnorgun. RÁ BERLIN er símað til blað- anna Dagbladet og Nasjomen,, að Göming hafi eftir skipun frá Hitler Játið 742 pólitíska fanga lauaa úr fangelsum og fangabúð- um. Samkvæint yfirlýsingu nazista- stjórnariinnar um þietta hafa flest- ir þessara manna verjð starfandi Æélagar í fliokkmii jafnaðarmiauna og kommúmista. Þá fullyrðir fréttaritari niorsku blaðanna ennfremur, að hinar ill- ræmdu f angalierbiVð'ir Oranien- bung hafi verið lagðar niður, Fangaherbúðirnar i Oranien'- burig hafa verið á'itnar þær verstu af öll'um þýzkum fangaherbúðum. Hefár öllum fcomið saman um, að þar hafi villimenska uazista í meðfierð á föngum náð hámark/* 1 sínu. Eiinkum eru þær kunnar af frá- söign ríkjsþingsmannsinis Gerhard Seger, sem tókst að flýja þaðan fyrir nokkmm mánuðum. STAMPEN. Nazistar haf a í höton- ih við ítalska blaða- neu. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í m-orgun. RÐRÖMUR gengur um það í Berlin, að nazistastjórnán hafi ítrekað kröfu sína til ítalskra blaðiamanna í .Þýzkailandi um, að þeir verði að bneyta algerh lega um frásagnarsnið í öllmn gnekuum og fréttaskeytum, aem þieiir .sendi ítölskum blöðum leða hverfa burt úr Þýzkalandi. ítölsfcu hlaðamönnunum heffir verið veittur nofckurra diaga reyri.slu.timi, en ef þeir tala ekki með meiri vinsemd 0g virðingu um nazistastjómina á þedm tíma, verði þieim tafarlaust visað úr Landil STAMPEN. Oeirðir í Bandaríkjunum Verkfallsmenn ráðast á verksmiðjur og reka verkfallsbrjöta út. NEW YORK, 5. sept. (FB.) YRSTU alvarlegu óeLrðirnar í isambandi við verkföllin urðu í gær, ier 3000 venkfallsmenn í Bedford, Massiachusietts, gerðu árás á verksmiðju og neyddu 600 manns, er þar voru að vinnu, til þess að hverfa bekn. Voru þeir varaðir við, að gera tilraunir til þesis, að byrja vinn'u á ný. — I Fail River, öðrum bæ>' í Nýja Englandi, var einn maður hand- tekinn í verkfallsóieirðunum. f>ar drei.ði lögreg'lan ve'kaniönnununi í þúsundatali. (United Priess.) LONDON, 4. sept. VerkfaLliið í Bandarikjunum er aðaÞumræðuefni beimisblaðanma í dag. Enu þá er þó lekki hægt að segja riieð vissri, hversu víðtækt verkfallið muni vera, því að eng- inn regliulegur vinnudagur hefir verið iSiíðan því var lýst yfiri á laugárdagiskvöildið, fyr en í dag, því í gær var veríkamannafri'- dagur. Skýrslum atvinniurekenda og vierkamanua ber ekki samia'n um fjöl'da þátttakenda, og telja at- vinnureJiendur þátttakendur;nia að eins. þriðjung af því;, siem verk- lýðsilieiðtogarnir telja þá. SkýMúr) (um verkfalLsþátttöku'na í dag lerfi ekki enn þá komnar. Víðast hvar hefir verið fremriir irólegt, það sem af er, niema heLzt í Suður-Carolina, en þangað var ríþisvarnarlðið kvatt í dag tii þesB að aðstoða við það að hialda uppi regu. (FO.) NEW YORK, 4. sept. í verkföiLiunum í vefnaðarilðri'- aðinum tekur að leins þátt helm- injgur þeirra verkamanna, sem búiist var við að myndu leggja náðlur vininu. Að einis smávægileg'- ar óspektir hafa orðið, einkan- lega í suðurríkjunum, þar siemi verðjir verkfallsmanna hafa verjð ha'ndtekniiir á nokkrum stöðúm, (Umiited Press. — FB.) Um Bolungavikurlæknishérað sækja þessár laéknar: Arn- grímiur Björmss'on cand. med., Bjarni Sigurðsson cand. Imed., HalLdór Stefárisson læknir í Reykjavík, Haraldur Jónsision hér- aðslæknir á Breiðumýri, Sigur- mundur Sigurð'ssoin, héraðslækmr á Flateyri og Sæbjörn Magnús- iso-n héraðslæknir á Hesteyri,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.