Alþýðublaðið - 05.09.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.09.1934, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGINN 5, sept. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÖ 2 HANS FALLADA: Hvaö nú — ungi maður? Íslenzk pýðing eftir Magnús Asgeirsson. og hiá'ðsliegni íyrinlitningu. Og pessi hlátur hjennar fLettir ofan af! ölilu, seim hoinium hieliir dulisit hjiigað! tii: ótnygð konunnar og svikráðum vinár hams, iog a,ndli;t hanis gerbiieyti.st:. Augun stæikka og tvö tár koma fnani i þeiim, þrútita og velta náður hrukkó'ttv ar kinnarnar. Varjimar titra lelins og á barnli mieð ekka. En þau hlæja. Hanln harfiir á( þau, bar)a hjortfiir. Ef tiil viíl hetfði hanin á þiessani stu;ndu getaö gerfc alt það, isem hún híafðii vænzit og krafist af hon'um, fremur en að láta steypa sér af koinunigs!i stóli síjnum. En nú er það um seinan. Héðan af iér ekkert hægf| að jgiera. Síðan snýr hann baki við þeim og -stjáklar út (ur .Vteli'tingasalnium, smái'ifcttur, mjóilieggjaður og boglrrn í baki, og hverfur út um hverfiiidynnár. . „Pússie:r,“ hvíislar Páinmeberg'. „Pússierl1 segir hann aftur og þrýstir fastar hendi hennaí qg drag'ur hana að sér í myrkrinu. ,/,Þietta ier hræðáliegt alt saman. Og við erum öii svo eitrmana." Pússer þrýstiiir fiingrum hanls og kinkat koLLi fram á iváð. „En. víð eigum þó hvoit artniað að,“ segiir hún. ( (Það gat efcki heltiið niein gleðiiveizLa, sam fór á eftir bíóftjðl- inni. Þrátt fyrfr alt góðgætið, seth Jachmann hafði keypt, veitisK , þeim öLlium þremur þó erfitt að /fcomust í viðeigandd iskap. dachmja,nn hiefir nokkrum sininum gert árangurslausar ^tLlraunir til að lífga þau upp, en það er iekki fyr en Pússer er búin að bera af borðiin'u og ætlar að fara að ígefa Denigsia að sjúga, að hann segiir mieð dálítil ii óþofinmæðl: „Börnin góð, þietta dugar iekki. JÞið getið þó ekki .verfð þiepk dauðans einfelidnlingar, að þið þurfið að láta vienjulega bíó- vitley.su jgera ykkur alvqg utart viiðl yk,ku:r.‘‘ Pinneherg reynir að beria af sér þá ásökun að hamn sé eirf- feldniingur, en Pússier viál koma tiil dyranna eiins og hún er klæddi. „Svo ég segi nú leirts og er, Jachmann, þá erum við bæði hrædd tenn þá, HannieS og ég. Við vitum auðvitað, að kvikmynd og veauleLki er sitt hvað. En það, sem kemur manni til að hugSia um; atbuhðinJaj í mynd leáins og þessari er það, að fólk eáns og við veirðum í raun og vertu alt |af að veria síhrædd. Ef éittjhvlað raknar úit fyrfr okkur öðiru hvoru, er það í raun og ve)ru kraíta|< venk. En við hinu verður alt af að búast, að leitthvjáð misjafnit Ikomi fyrir,. Tilvera okkar :sm(æilingjanina eí öll svo ótrygg. Við eirum alveg vamarlaus og verðum að taka öllu, sem að höndum beir. Og það ier sjaldnast að það sé gott.“ 1 Jachmann neynjiír að leyða þiessu. ^Þ-eitta ver alt undir/manini sjálfum fcomiið,“ siegir hann. „Auðvitaö vealður ^maður, að tafca því, sem að höndum bier. Ers( hver,s vegna ætti maður að vtera' að kvelja sjálfan siig mieð kvíða og hræðplu íyrfr friam,? Heifði ég verið eiginmaðurfnln þarlrtat í miyn.di|nnii, hefðá ég látið kierfing- una sigla sinn sjó og femgið| mér. aðra, ýrijgrf og lagliegri! — — En nú legg ég fif að við í'örum út og lyftum okkur dálítið upp.: Klukkán er orðin yfir hálf-ielefu og laukur ættarinnar vijrðist loksins vera orðinn sæmilegla syfjaður og miettur. — — í kvöld steuluð þið að minsta kosti ekki fá ástæðu til þess að vera al;t of svartsýn á tilveriuina.“ * Pússer oig Pinnieharg langar eiginlegá efkkierf til að' fara út að sfeemta ,s.ér leftir þiessa áhrifamiklu kvikmynd. pau draga það á langinn og reyna að ‘losma við fleiri áhrff frá iííilnu innan sitnína eigin fjögra vieggja. En Jachmann siættir siig alls ekki við þaði, að þau hlaupist nú undan mierkjum. Það er aluðséði, að hann, er .ákveð'iinn í þvi að stoemta þeim, regluLega vel þiefta kviöád, og Púsiser fellst á það að lofeum, að fara í Laglegasta útikjólinn sfem, rneðan Fíininieberg er sendur út á horfúð efftir bíl. Pinnctrfcg leggur af stað hægt og dnæmlega, en þegar Jachmann feemuií hlaupandi á eftir h-ouum og stingur nokkruim seð-Ium og silfuif penihgum í lófanin á honum, getur hann ekki Jengur spyrnt á móti broddunum. pað er verftlega fallegt af Jachmanin að vera. svona nærgæfinin. „Hérna, Pinneherg,“ gqgir hann. „Stimgið þes-sti .á yður.. Það' er alt af óviðfeidið, að fará nt alveg auijabuis. Munið -e-ftir að' stinga tiokkrum mörkum að koniuiná yðar. ^Komur geta alt a;f þiurft á smápen'ingum að halda 'svona kvöid, og við karlmenn^ Lrniir getum lekki alt iaf fyl.g’á þeim eftir og 'b-orjgað fyrir þæií.“ !Þegar Pinniebeig ætlar að þákka honum, vísat Jachmiann öilu þakklæti- á bug, n.estum þvi! önugiega. „FJýtið yður :nú þara að ná i bílinn,“ segir h-ann. Já, víst er Jachniann ág-ætur !að þessu Leytii. Hann jhefir a-ldnei komiið öðru vfsi en vel frami við þ,au hjónin, ).en þó er það ieár.y hvern veginn óviðfcunnainiiiegt, að þau vifa eiginiega aldrei h-eáítít jum hann. (Það er eius og alt af miegi 'íjúast við a-ð eitthvað misö jafnt toomá fyrfr, miþðan þau erft með Jachmahn. Alv-eg eins og Púsiser sagði- áðan um myndina: Maður er srhræddur og býst við því versta, en getur samti ekki k-omið í vieg fyrir það. En auðvitað sækir Pinni&herjg bílinn. Hahin heldur sif-elt á peni-ngunum, ,siem Jacmanin tróð upp á hanin, í hiendiinini, og það er lékki fyr ien hann -er riakiinh upp í bít'fnin, að han-n fle|r aðíaðgæta hve mtklir peningar þetta séu, og þ-egar hann sér það-, vefður hann -enn hræddarf. jÞtetta er nærri því -eins mikið -og hann fæir 1 mánaðarlaun! Han-n, ætlar strax að ímeiyfa mótmælum við Jachmanin, þiegar þieúr hittast fyrir utan hlið-ið; en þár gefst ejkkerf treki-færf til að tala umj peninga. Jachmann hleypir -PimnieH berg alls ekbL að. \ „Ég sejgi ykkur það fyrfr fijam, börnin góð, að »h-t í Ve.stuiV Ber)í|n fáið þið mig ekki. Fyrst og fremst þ-ekkir )þar mig hveni kjaftur, og svo fjrfst mér mikiu sbemtilegra að fcoma |á stað-i, þar sem ég þiekká ekki hveain krók eg ki:m-a ;áöur. Við skulum; fara þarna á-nn í hv-erfið vi:ð Friðriksstræti. par ier jalt fult af ferðamönnum, og þáð ier fólk, sem -kann að gera (sér gla-tt kvöld, þá sjald-an. þiqir k-oma til Berlínar til að ^stoemta sér.“ Áður -e;n þau ierfi búLn að feoma sér iniðuT'i, það, hvar hrinig- ferðiin skuli byrja, staðnæmiist vagninn á h-orninu á Lieipzigier!-- jog Fri'ðriksrjstræti, og Jachmann Leggur til að þe-ir fari \Jiar út úr honum, því að það sá auðv-eldara áð valja ysér góð-an stáð, -ef þau séu f ótganigandi. > ) Síðan 1-e.ggja þau af stað, öill \þrjú. Pússer í miðjunni mieði sönn herranln til hvorlrlar hyanidar. Húin er a.l,t í einu feomin í bezta skap, og kaiti hennar verkar ósjálftiá-tt á Pinn-eb-erg. |Ha-nin hefir ald'rci séð hana svona gáskafulla. Fyrir framan hverfi ei-nn og leinasta sfeemtiistað — -en þeirra tala er Legi-o — staðnæmiast þau og vlrða fyrfr sér ■myndir af kvenLegrf o-g karlmannLagri fegurð, sem þar lehu hengdar'upp siem agn fyrfr væntanl-ega gesti. Loks fer Piinmehetig þó aö finna til leiðinda og velgju með sjúlfum- sér við að h-orfia á ali-an þennan dí'sæta yndisleika, og ekki tefeur hetra vi'ð á aftiir, þ-egar búðargiuggannir fara að þheiiia Púsiser. En þá ier Jachmann 'n,æ-r!gætnariL o-g skiliniingsbetri. Hamn fylli-st sömu hrif;n,ÍTi|gu yfir siiklLblússum og götuskóm og Púss-er sjálf og þreytist ©kki á aö lýsa yfir því við hana, að all-ir þiassíirj tuítugu — þrjátilu hatfar í sýningargllugga eims tízku-vörru(hiisisins myndu fara hertn-L prýð-iliejga. Þ-egar Pinnieherg, sipyr loksiinis, hvort þau retli- að halda áfram á þienuan hátt, slær Jachmiainn! kumpánLega á öxlinn á honum og segir, að það slé nú kominin) tími fil að fara að væta kvexkamar dáliítið. En. yarfa hafa þ'áu Shiaitt götuna yfir að viðfieldirtnii öistofú, þ-egar bíll sfaðnæmiilst rétt á bak við þau, og hás karlmarnsrödd kallar: „Halló, Jaöh- man-n, erf: þú þ,ama?“ Jachmann snýr sér þegar vi-ð og kalLar í u-ndruualiírómi: „Knilli f’rændi! Þieir hafa þá lefcld nláði í þig —?“ Það virðisit sem hann haíli- s-agt annað og meira enrha'nn ætlaði s.ér, því a.ð hámn yfir- giefur' Pinnebieiigshjó-niin þegafr í sitað -o-g segir fljótmæltur um Leið -og ha'nn fier: „Bi|ð'iið auginablik, bö-min góð, ég kem undir leinls aftur.“ Billánn lekun fas-t upp að gangstéttarbrúniiRinii, og þar stendur Jachmann inú -og talar við þemmaml maStm með guFbleika landilifið, sem hann hafði- kallað Rniiiilía frænd-a. Kátínubiærfinin, siem, var á kveiðjum þeirra, -er nú horfinn; þe,ir tala hratt: og pukur’sLega og eft'i-r svip þ-eirra að d-æma lerií báðir næst:a áhyggjufuLlur. Hjónin stand-a og bíða. Samtalið dregsit á Janginn. Fyrst Jíða, fimm míhútur, síðau að-riar fimm. Pússer notar tækifærfð til að .stooiðja í mæsita búðarglugga, og af því að það er gl-ysvörubúð hefiir það ofan af fyrir benmi! fyrstu tíu mínúturn.ar, ,en þ-ega|r þær eru liiðnar og Púss-er hieifíif efekerf fJieíra til að dást að fer hæði hún, og Pmniebierg ,að mis'sia þolinmiæðina. „{Eg beld að þ,að væri jafngoft, að hann færi að h,æt(t-a þessu • Plötnr Plötur Orkester-, sóló-, danz-, harmoniku-, balalaika-, hawai'an- granunófónplötur. Fróðleiks-, gaman-, gleði-, sorgar-, hlátur-, skemti-, sigildar- grámmófónplötur. Plötur við allra skap og Plötur við allra hæfi. Nýkomnar plötur. HlJóðfærahúslO, Bankastræti 7. Sími 3656. Munið góðu og ódýru - utanhússmálDÍnguna, sem fæst í - - - - - . v Málaing & Járnvðrnr, sími 2876, Laugav. 25, sími 2876. Drifanda kaffið er drýgst. Bezt kaup fást í verziura Ben. S. Þórarinssonar. VINNA BÝÐST® Nýtt steinhús í austurbænum með öllum nýjustu þægindum, vandað og skemtilegt, selst með góðum kjörum og lítilli útborgun. Síini 4483 frá 7 e. h. Kennari óskar eftir fæði og stofu með sérinngangi, helzt sem næst miðbænum. Tilboð sendist afgreiðslu bl., auðkent: „Kennari“. fyrir 6. þ. m. Lítið herbergi fyrir vinnustofu vantar mig. M, Biering, skóvinnu- vinnustofan, Austurstræti 5. Herbergi til leigu fyrir karlmann á Grettisgötu 22 D. Ódýrt Verzlinin Kjöt & Flsknr, Símar: 3828 og 4764. Nýtt dilkakjðt. Verzlunin Kjðt & Flskur, Símar: 3828 og 4764. Ódýrt! Odýrt! Nýjar kartöflur Gulröfur Saltfiskur íslenzk egg 15 aura V2 kg. io — V2 — 20 — 'A — 14 — stk. Munið: Alt sent heim. Verzl. Bsrehka, Bergstaðastræti 33. Sími 2148. B.D S. E.s. LYRA fer héðan fimtudaginn 6. þ. m. kl. 6 síðdegis til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til hádegis á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. Nic. Bjaiuason & Smlth.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.