Alþýðublaðið - 05.09.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.09.1934, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGINN 5. sept. 1934. AL|»ÝÐUBLAÐIÐ ALÞYÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ UTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKFJRINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 1Í»00: Afgreiðsla, auglýsingar. «01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). .1!>02: Ritstjóri. 14)03; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 1005: Prentsmiðjan Kitstjórinn e til viðtals kl. 6—7. Bæ]arst]6rnarfBndsr w á morgun. Á móijgiuTi kl. 5 verður hald- jirm bæjaœtjórnaTÍiundur;. J>ar á meðal annars áð kjósa fátækrafulltrúa í stað- Samúels Ólafsisionar, isiem befir látið af stöífum. Vjttanfegt ier, að íhaldið ætlar að setja í pað starf leinhvern siliepjukendasta og auyiirðiliegasta send,iil sinn, Ragnar Lárusson, fyr- verandj kaupmann. Umsæfcjendiur um fátækrafull- trúastarfiið ienu 22. Mun sú ráðsmienska reynast í- hald;iinu sijðar meir meir til sorg- ar ien gleðp. Á fiundiiinum varður einháig rætt um ákvarðaniir bæjarráðs viBvíkj- andi atvinMubótaVÍInnuinjnii í bæn- um. Athugasemd. 'Það ier eigi réttmæt ásöfcun, islem fram er. boriin í aðsiendrii smá- gre?in í Alþýðubláðiriu í (gjæff, und- árnituð „verzlunaímaður", að hr, Bjöirn Ólafsson stórkaupmaður hafji inotað sér aðstöðu sína í gialdieyrii,sniefnd ti:l þiess að f á imin- flutniilngslieyfi harida firma sfriu Umfram þáð, sem öðrum verzlun- arfyiíirtæikjum er veitt. 'Víið, sem lengst af höf'ulm starf- að mieð hr. B. ólaíssyriii í mefmd- feni, teljum þessi ummæJi ómak-t liqg í hans galrð. Rvík, 4. sept. 1934. Jón Baldvpissan. Kjartm Ólafsson. Merkur Vestur4slendingur heima. Hinjgað kom mieð Botníu siðast séra Sigurður ólafssioin fíá Ás- borg í Manitoba, eftir næitíi 32 áía dvöl vestan hafs. Ungur að aldni fór bann vestur, dvaldi lengi á Kyrrahafsströmd og gekk þar á skóla. Hawn hefir þjónað í prestsstöðu mieðal íslendinga á Kyrrahafsstriönd og í Manitioba. Hann er soriur Ólafs Erlendssionai' og Guðirfðar Porsteiinsdóttur, er lengi bjuggui í Ytri;-Hó(l í Veste- Landeyjum og síðapr í Vetlieifs- holts-parti og síðaist í Reykjavík. Er faðjiir hans látiírin, en móðir. hans epin á Iffli. Séra Sigiurður dvelur um hríð hjá iskyldfólki Síriu hér í bærium. Hjónaband. S. 1. ilaugardag voru gefin sami- ari í hjóniaband ungfrú Guðrún Si|gurðardóttii! og Lýður Guð- mundsson, loftskeytamaður á Óðnii. Frys iMs með hra3~ Irjrstivélnm, Saltfisiksframlieiðsla okkar er alt oif mikil og hlýtur að fara vaxiandii í náinini framtíð, ef ekki er að gert þegiait í sitað. Markaðís- löndin takmarka innflutníinginn og þviniga okkur til að kaupa af sér vörur á móti, siem okkur eíu ef til viil óhagkvæmar. Aðal- fiskframleiðslan á tO'gurum er í höndum þieiira manna, sem efck- ert sjá niema saltfisfc til Miðjarðl- arhafslandanna og ísfisk til Eng- lands. Öllum iandsmönnum hlýtur að vera það 'ljóst, að öll lönd ver- aldár taka nýmeti fram yfir alt saltað og gamalt. Ví.ða er á boðí- stólum íisvarinn fiskur, gamall >og siæmur og óásjálegur til matar, Allir hér á landi þekkia fiski'nin okkar, hvítan og glænýjan upp úr fiskibátunum, sem koma dag- ílega í höfn. Væri hann á boðstóli- um suður og austur um lönd, í því ástandi, sem hann er í hér, eða lífcu, þá myndi okkar frany- leiðsla hrökkva skamt til að fulV nægja þeirri leftirspurn, sem hlyti að yerða. Þetta vita allir. En hitt vita færii, að það leru til! ráð, sem duga, til að fram- kvæma þetta, með skipulögðu hraðfrysti-íshúsafyriiikomulagi hér á landi, til frystingar bæði á fiski og síld. Það hefir verið framkvæmt með frystingu é' kjötí, með gömlu frystiaðferðilnnii, og gefist allvel. Og slíkt hið sama verður bæði með síld og fisk, enda er það löngu þekt og við- urkent, að flakaðrir fiskur frá Sænsfc-ísienzka frystihúsinu í R- vífc er ágætis vara, en þau vand- kvæði þykja á honum, að han;n þolir ekki langa geymslu. Nú hafia nýir ráðberrar tekiði við, og væri æskilegt, að þeir vildu hjálpa siómönnum og fisk- framleiðlendum til nýs fr,amtaks í þessiu máli þegar í stað. íshús eru um alt land, sem ég tei siálfsagt að mætti nota hús- (rúm í fyliiír smá-hraðfrysti-útbún-' að. Tii'raunirnar ætti að gera í Reykjavík, á Isafirði, Siglufirðú, Seyðáisfirði, Norðfdrði, = Reyðar- firði og i Vestmaninaeyjum. Norður- og Austur-land befir ágæt isfcilyrði til þorsfcflökunar bæði hvað stiærð og fitumagn fiskiarins áhræjájr, en trúað gæti ég að þorskflöfcin yrðu dálítið dekkri í sá,nið en á Suðurlands- fiski yfir vetrarmáriuðina, vegna þ'eirrar mikliu síldaiiátu, sem íisk- uiíwn liflr á. En ég tel þð enga hættu geta stafað af því. Ég tek þetta fram af því, að ég veit1 að Englendingar vilja flökin svo- drif- hvít, sem mögulegt er. -Fliokkuri og öll meðferð fisfcj- arins, bæði á undan og eftir fryst- ingu, verðux að vera undix ströngu eftiriáti og gefa fiski- möinruum, eða fiiskframlieiðendum þar enga misk'unn með góða með- ferð fiskiar, bæði á sjó og landij, og taka alls ekki til frysti'ngaS fisk eða síld nema glænýtt. Tvo menn þyrfti að sienda á þessu ári til útbiieiiðslustaiifsemiii og þieir séu ekki sendir út Mlöftið eins tog álfar, heldur hafi sem fliestar fiskitegundir með sér til sýnis og notkunar fyrir væntarin lega umboðsmienn erlendis. Pá vil ég að þessir sömu menn ef sendir verða hafi beilrilausan isaltfisk í boðiegum umbúðum til sýnis og sölu og reyna með því að fá stölu annars staðar fyrir viðlíka mikinn fisk og Spánverj- ar nú minka innfiutniingi'nn til siln. Að berja sér á brjóst eins og gert beíir verað siðasta aldarfjórð- U'riginn er ekki til nieins. Við verð- um að gera svo vel og hreyta til með verkunaraðSerðir á öllu og á öllum sviðum eða dragast aftur úr og drepast ella. .Seyðiisfirði, 24. júlí. Ranólfur Stefánsson. K^alaaðferðir nazista eiu marpislegaf Skr,á yfir iiefsaaðferðir, sem þar til skipaðlr iögfriælðiingar þýzka nazistaflokksins leggja til, að' upp verðái teknar í ný- þýzk hegrfi iinganlög, byriar á Jista yfirl þaui afbrot, er "varða sfculi dauðarefs- ilngu með hálshöggi. Samkvæmt Uppá'Siturigu Giirt ne"r dómsmiálaiiaðheriiia hefiir til- löigumni um það, að miönnum, sem dæmdiir eiiu til dauða, sfcuíi gef- i|ð tæfcifæri til þess að fnemja s|iiálifsmo,rð með því að tæma eit- urbtkaír, verjjð hafnað. Erinfriem- iur hefiir tillögunni um það, áð gapastokkur yrði upptekinín sem rteifslitæM, verið hafnað. Hii'ns vejgar skal heimilt vera að dæma þá til útliegðar, sem dæmdiiir hafa verið í yfir 5 ára þrællkiunarvinriu, og fylgir útlegð- ilnrii misisir þýzks borgararétta^, kosnilngaiiréttar og æfilangur; misisir þ'ess, að gegina öpihbeKum stöirflum í pýzkalandi. Strandarkirkja. Áheit frá R. og A. kr, 5,-00. Fárviðri í Danmörku. SÉS Björgunarlið starfar nótt og dag. Jarðarför mins hjartkæra eiginmanns, Þorsteins Þorvarðssonar, fer fram fra fríkirkjunni fimtudaginn 6. september og hefst með hús- kveðju frá heimili okkar, Laugavegi 49, kl. lVa síðdegis. Dagný Albertsdéttir. Barnaskðlahúfnr og bláar drengjahúfur (Kaskeitj) fást nú og framvegis hjá Reinh, Andersson, Illlviðiri mikil hafa geijsiaiðj í Dan- mörku um helgina, og vax þeim samfara úThielilisrignirig, svo að úrkoman mældist aít að 68 mm. á einmi nóttu, 1 Kaupman'nahö'fin var björgUri- arliðið síistarfandi vegna slysa, en af óveðrinu hlutust, en bátar og iSmáskip stromduðu víða vlð Dan- mieirfcuiistiiendur,, svo að ails þurfti að bjarga 50 manns úr lílshaska. Fyrip norðan Borgundarhólm sökk finska. sieglskipið „Carmen", ien þýzkt gufuskip bjargaði skaps- böÆninni, tólf mamms að tölu. Uppreisnartilraun í Grikklandi. . I Aþeniuborg höíðu nokkiír um:d- irfoiririgiar í grísfca flughernumi undirbúið uppfleisn í jgæí, en upp- rieisnaráform'unum var lióstað upp, og urðu forsprakkarmir að flýja. Þieim tókst að hafa á brott með sér ál'itliegar fjáruppbæðir; ú,r sjóðum flugdeildarininar. Aaslnrískir ^azistar dæmdir. Sj ómannakveðjur. Byrjaðir á fiskveiðum. Vellið^- an, Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Hilmi. — Erum á l,eið til Þýzkalands. Velltðan, Kærar kveðjur. Skipverjap á Gulltoppi. Kleins kjotfars leynist bezt. KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. Enm halda áfram réttarhöld í Wien út af nazista-mppiteisminni! 25. júlí s. .1. og eru daglega eiinn eða flieiri dæmdir í hegnimga.rr Mssvinnu. Það er baft orð á því, að dómar þeir, sem níí em. ifeldiir, séu mun stramgari en þeir,, sem jafnaðarmenn hlutu fyrír isams. konar afbnot eftir febrúar^ uppneisnina. Amaförar! Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og end- ingargóðar myndir fáið þið á Ljósmyndastofu S'onrðar Gnðmunðssonar Lækjargötu 2. , Síriii 1980. Allir kaupa skólatðskur hjá okkur: Skjalamöppur, ferðatöskur, seðlaveski, peningabuddur, meðala- og verkf æra-töskur. Hljóðfærahúsið, Bankastræti 7, sími 3656. Atiabúð, Laugavegi 38, sími 3015. Laugavegi 2. —- Styðjið innlendan iðnað! — Odýr uppkveikja. Seljum 30 tóma tólfflösku-kassa með loki heimtlutta fyrir 10 krónur. Munið 30 kassa á 10 krónurl Pantið í síma 4103. Áfengisverzlnn rikisins. __ Ekkert skrnm! Að eins staðreynd! Beztar og ódýrastar viðgerðir . á alls konar skófatnaði. T. d.: sóla og hæla karlmannsskó fyrir kr. 6,00 og kven- kr. 4,00. Skévinnustofaii Njálsgötu 23, simi 3814. Sækjum, sendum.. jartan Ántiason, skósmiður (áður Frakkastíg 7).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.