Alþýðublaðið - 05.09.1934, Page 3

Alþýðublaðið - 05.09.1934, Page 3
MIÐVIKUDAGINN 5. sept. 1934. alí»ýðublaðið 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1)AGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALI>ÝÐUFLOKK d RI N N RITSTJÖRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 1000: Afgreiðsla, auglýsingar. lí'01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). ,1002: Ritstjóri. 1003; Vilhj. S. Vrihjálmss. (heima), 1005: Prentsmiðjan Ritstjórinn e til viðtals kl. 6—7. Bæiarstiéinarfondsr er á morgun. Á moiigiun kl. 5 varður hald- jtam bæj arstjómaríundur. f>ar á meðal annars1 að kjósa fátækrafiuLltrúa í stað Samúels Ólafsisionar, isiem hefir játið af störfum. Vjtawlegt ier, a,ð íhaldið ætlar að setja í það starf einhvtem slepjukendasta og auvjirðilegasta send.il sinn, Ragnar Lárusson, fyr- verandi kaupmann. Umsækjendur um fátækrafull- trúastarfiið ieru 22. Mun siú ráðsmenska reynast í'- haldinu síöar meir meir til serg- ar ien ,gleð|i. Á fundíimum verður eihnig riætt um ákvarðanir bæjarráðs viðvíkj- a'ndi atvinnubótavi!nniun|nii í bæn- um. Athugasemd. Pað er eigi réttmæt ásökun, isföm fram & borijn í aðjsiendri smá- igrein í Alþýðubiaðinu í (°(ær, und- lirnituð „verzlunarmaður“, að hr. Bjönin Ólafsson stórkaupmaður bafji jmotað sér aðstöðu sína í gjaldeyriiSniefnd til þess að' fá iimn- flutriingsieyfi handa firma sínu umfram það, sem öðrum verzlun- arfyriirtækjum er veitt. Við, sem lengst af höfum st,arf- að með hr. B. Ólafssyn'ii í inefnd- jilrini, teljum þesisi ummæJi ómak-< le;g í hans garð. Rvíjk, 4. sept. 1934. Jón Baldvinssím. Kjartm Ólafsson. Merkur Vestur'íslendingur heima. Hinjgað kom mieð Botníu síðast séra Sigurður Ólafsson frá Ás- borg í Manitoha, eftir næiiri 32 ára dvöl vestan hafs. Ungur að aldiii fór hann vesitur, dvaldi lengi; á Kyrrahafs'strönd og gekk þar á skóla. Hann hefir þjónað í prestsstöðu mieðal íslendinga á Kyrraliafs'strönd og í Maoitoba. Hann er sonur Ólafs Eriiendssonar og Guðríðar Þorsteinsdóttur, er Ienjgii bjuggui í Ytri-Hóll í Viestav Landeyju,m og siíðar í Vietlieifs- holts-parti og síöast í Reykjavík. Er faðiir hans látinn, ein móðir hans enn á lífi,. Séra Sigurður dvelur um hríð hjá skyldfólki sjjjnu hé,r í bæjnum. Hjónaband. S. J. Jaugardag voru gefiln, sam,- an í hjómaband ungfrú Guðrún Sijgurðardóttir og Lýður Guð- mundsson, loftskeytamiaður á Óðnii. Frjrs ihðs með hra)- jfrystivélHm. Saltíisksframleiðsla oklíar er alt ioif miikil og hlýtur að fara vaxjandi í náintni framtíð, ef ekki er að gert þeglair í stað. Markaðis- löndin takmarka innflutninginn og þvimga okkur til að kaupa af sér vörur á móti, siem okkur eru ef til vilil óhagkvæmar. Aðai- fiskframleiðslan á togurum er í höndum þeiiT,a mamna, sem ekk- ert sjá mema saltfisk til Miðjarðí- arhafslandanna og í;sfisk til Eng- lands. öltum Jandsmönnum hlýtur að vera það ljóst, að öll lönd ver- aldar taka nýmeti fram yfir alt saltað og gamalt. Víða er á boð- stólum ísvarinn fiskur, gamall og siæmur og óásjálegur til matar. Allir Iiér á larnli þekkja fisilá'nin oikkar, hvítan og glænýjan upp úr fiskibátunum, sem koma dag- ílega í höfn.. Væri haun á boðstóli- um suður iog austur um lönd, í því ástandi, sem hann er í hér, eða líku, þá myndi okkar frany- leiðsla hrökkva skamt til að fuLJf- nægja þeirri eftirspurn, sem hlyti að verða. Þetta vita alli'r, En hitt víta færii, ,að það eru tii ráð, sem duga, til að fram- kvæma þietta, m,eð skipulögðu hraðfrysti-íshúsafyrirk'omulagi hér á landi, til fry.stingar bæði á fiski og sí,ld. Það hefir verið framkvæmt með frystingu á kjöti, með gömlu fry.stiaðferðihná, og gefist allvel,. Og slíkt hið sama verður bæði með síld og fisk, enda er það löngu þekt og við- urkent, að flakaður fiskur frá Sænsk-íislenzka frystihúsinu í R- vífc er .ágætis var,a, en þau vand- kvæði þykja á honum, að haun þolir ekki langa geymsiu. Nú hafa nýir ráðherrar tekiðj við, og væri. æskilegt, að þieir viidu hjálpa sjómönnum oig fisk- framlföiðlendum til nýs framtaks í þessiu máli þiegar í stað. Lsihús eru um alt land, sem ég tel sjálfsagt að mætti rnota hús- (rúm í fyhijr smá-hraðfTysfi-útbún- að. TiJ'raunirnar ætti að gera í Reykjavík, á isaíiröi, Sigl'ufirðú, Seyðisfirði, Norðfirði, . Reyðar- f'irði, og í Vest ma n naeyjum. Norður- og Austur-land hefir á,'gæt isikilyrði til þorskflökunar bæði hvað stiærð og fitumagn fiskjarins áhrærijr, en trúað gæti ég að þorskflöfcin yrðu dálitið dekkri í sárið en á Suðurlands- fisfci yfir vetrarmánuðina, vegna þ'eirrar miklu síldarátu, sem í|Lsk- urinn Lifir á. En ég tel þö enga hættu geta stafað af því. Ég tek þetta fram af þvi, að ég veát' að Englendingar vilja flökin svo- drif- hvít, sem mögulegt er. Flioikkun og öll meðferð fistkj- arins, bæði á undan og eftir fryst- ingu, verður að vera undii sitröngu eftirliti og gefa fiski- möinnum eða fiskframlieiðendum þar enga misfcunn með góða með- ferð fiskjar, bæði á sjó og landi), og taka aJls ekki til frysti'ngaT fisk eða síld nema glænýtt. Tvo menn þyrfti að senda á þessu ári til útbreiðs 1 us t arfsiemis og þeir ,séu eklsi sendir út í Joftið eins og álfar, heldur hafi sem fiestar fiskitegundir með sér til sýnis og notkunar fyrir væmtanj- lega umboðismienn erlendis. Þá vil ég að þessir sömu menn ef siendir verða hafi beilrilausan paltfisik í boðlegum umbúðum til sýnds og sölu og reyna með því að fá söJ'U annars staðar fynix viðlíka mikinn fisk og Sp.ánverj- ar nú minka innflutniinginn til sín. Að berja sér á brjóst eins og gert beíir verið síðasta aldarfjórð- uugdnn er ekki til nieins. Við verð- um að gera svo vel o.g breyta ti] með verkunaraðfierðir á öJ'lu og á öJlum sviðum eða dragast aftur úr og drepast ella. Seyðisfirði, 24. júií. Rimólfur Stefánsson. Kvalaaðlerðir nazista eru marovisleoar Sltrá yfir riefsdaðferðir, sem þar til skipaðir lögfnæðingar þýzka nazíistafliokksins leggja til, að upp veirði tefcnar í ný þýzk hegrfi iingarlög, byrjar á lista yfir þau afbrot, ier 'varða sfculii dauðariefs- iurgu me,ð hálshöggi. Samkvæmt uppástungu Gílrt nier dómsmálaráðherra hefir tiJ- löigunni um það, að mönnum, sem dæmdir enu til dauöa, skuli gef- ilð tækifæri til þess að ftiemjlá sjálfsnvorð með því að tæma eit- urbilkar, verið hafnað. Eunfriem- ur hqfir tillögunni um það, að Igapástokkur yrði upptekinm sem riföfsitæki, verið hafriað. Hii'ns vfögar skal hedmilt vera áð dæma þá til útliegðar, sem dæmidiiir hafa verið í yfir 5 ára þrælikiunarvi'ninu, og fylgir útJagð- ilnini missir þýzks borgara'réttar, kosnilniga'rréttar og æfilangur máisisir þ'ess, að gegna opinbierum stöirfum í Þýzkalandi. Strandarkirkja. Áhföit frá R. og Á. kr. 5,00. Jarðarför mins hjartkæra eiginmanns, Þorsteins Þorvarðssonar, fer fram frá fríkirkjunni fimtudaginn 6. september og hefst með hús- kveðju frá heimili okkar, Laugavegi 49, kl. 1 V2 síðdegis. Dagný Albertsdéttir. BarnaskólahAfnr og bláar drengjahúfur (Kaskeiti) fást nú og framvegis hjá Reinh. Andersson, Laugavegi 2. — Styðjið innlendan iðnað! — Fárviðri í Danmörhu. Björgunarlið starfar nótt og dag. Illviðri miiki-1 hafa: gsfeajö í Dan- rnörku um helgiina, og var þeim samfara úrbellisrigning, svo að úrkoman mældist alt að 68 mm. á einni inóttu. I Kaupmannahöfn var björgun- arliðið síistarfan.di vegna slysa, ieíí af óveðrinu hlutust, en bátar og smáskip strönduðu víða við Dan- miarkurstriendur, svo að alls þurfti að bjarga 50 manns úr lífsháska. Fyrir norðan Borgundarhólm sökk finska sieglskipið „Garmen", en þýzkt gufusk'ip bjargaði skaps- höfninm, tólf manns að tölu. Sjómannakveðjur. Byrjaðir á fiskveiðum. VelJið- an. Kærar kveðjur. Ski'pshöfnin á H'iilmi. — Erum á ledð' til Þýzkalandsi Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipverjar á GuIJtoppi. Kleins kjötfars ieynist bezt. KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. Uppreisnartilraun í Grikklandi. 1 Aþenuborg höfðu nokkriir und- irforingjar í gríska flughernumi undirbúið uppneisn í gær, ien upp- reisnaráíormumim Var Ijóstað upp, og urðu forsprakkarnir að flýja. Þeim tókst að hafa á brott með sér álitlegar fjárupphæðir úr sjóðum fiugdeildaririnar. Aostarisklr ^azistar dæmdir. Enn halda áfram réttaúhöJd í Wíen út af nazista-uppreisninni I 25. júlí s. .1. og eru daglega einn j eða fleiri dæmdir í hegnmgari- | hússvimnu. Það er haft orð á | því, að dómar þeir, sem nu eru i feldir, séu mun strangari en þeir, sem jafnaðarmienn hlutu fyrir isams. toonar afbrot eftir febrúar- uppreisnina. AtnafUrar! Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og end- ingargóðar myndir fáið þið á Ljósmyndastofu S'prðar Guðmundssonar Lækjargötu 2. Sími 1980. Allir kaupa skólatðskur hjá okkur: Skjalamöppur, ferðatöskur, seðlaveski, peningabuddur, meðala- og verkfæra-töskur. Hljóðfærahúslll, Bankastræti 7, sími 3656. Atsabúð, Laugavegi 38, sími 3015. Odýr uppkveikja. Seljum 30 tóma tólfflösku-kassa með loki heimtlutta fyrir 10 krónur. Munið 30 kassa á 10 krónur! Pantið í síma 4103, Áfengisverzlnn ríkisins. Ekkert skrnm! M eins staðreynd! Beztar og ódýrastar viðgerðir á alls konar skófatnaði. T. d.: sóla og hæla karlmannsskó fyrir kr. 6,00 og kven- kr. 4,00. Skúvlimastofan NJálsgotu 23, simi 3814. Sækjum, sendum. Kjartan Árnason, skósmiður (áður Frakkastíg 7).

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.