Alþýðublaðið - 05.09.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.09.1934, Blaðsíða 4
MIBVÍKUDÁGINN 5. sept. 1934. Aaglý.iinfiap í Alpýðublaðinu opna 'yður leið að við- skiftum almennings. MIÐVIKUDAGINN 5. siept. 1934. Osnila Mé Víð lifum í dag. Efnisrík og vel leikin tal- mynd í 11 páttum eftir William Faulkner. Tekin af Metro Goldwyn Mayei, og aðalhlutverkin leika: Joan Grawford og Gary Cooper. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Áfengi í Ðettifossi. í gærkveldi fanm lögneglan á Siglufiroi 5 áfengisfftöskuiP í ÍDiett|- fossi, eign kyndara. Áfiengið var giert upptækt og eigandi dæmduír í 800 króna siekt Útfluttar afurðir. Veaíð útfluttra aítítða í jjjúlí nam 3571 550 íjsl krónum. Aflinn 1. águ'st var aflinn frá því á nýjátó ,59 677 pur tonn fiskjiar., ©n fiskbirigðir voru á siama tíma 40231 þur 'tomn. Mig vantar mann í útivinnu. Gunnar Sigurðsson, Von. \ Vínber komin. í kvöld kl. 8Va í Iðnó: Hinn heimsfrægi fiðlusnill- ingur KaroIjrSzenassjr. Við hljóðfærið: FRITZ DIETRICH. Aðgöngumiðar á kr. 2,00 ogkr. l,25(stæ"ði) hjá Katrínu Viðar og Böka- verzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og við innganginn eftir kl. 7, sími 3191. Félag fyrlr starfsstúlknr á sjúkrahúsaai stofnað. 24. júlí siíðast liðinn stofniuðu starfsstúlfcur siúkrahúsanpa með sér félag. Gengu 20 stúlteuir1 í fié- Lagiið þegar á stofnfundi þess. Framhaldsistofnfundur verður iinn- an iskammis. Félagið heitir „Starfs,- stúltknafélagið Sókn", og er til- glangur þess að vimna að hags- mlunamálum og proska féíaga íSiiinna. Félagið væntir þess, að allar stúlfcur, sem viwna í sjúkrla- húBfurn, gaingii í Télagið, — einnig er lætlást tiil að feiagið hafi viði- tækara starfssvið og veitd leinnig' upptöku stúlkum, er vinna þ'foM- .Uístustöirf í húsum. Bráðabirgða- stjóm hefir verið kosin fyrir fé- lagið, og skipa hana Aðalheiðiur Hólm, María Guðmiundsdóttir og Marta Gíisladóttiir. Störsbemdif af flððam i Noregi OSLO, 4. sept. Ástandið á ýmsium stöðum i siuð'urhluta Noregs ier enn alvarf- legt vegna flóðanma. Víðast hvar er pó hætt að vaxa í áimuim í |up'Pi- sveiitu|n:um, en ler neðar driegur fe<r emn hæfckand'ii í fliastuim straumí- vötmum. Fihna verst er statt í ríánd viið og í Skien_og Larvik. I Sfeien, þeim hiuta bæjarins, sem lægsit stendur, eru menn farnir að flytja úr húsiunum. Náði vatniö upp á efri hæjðj í smmum húsum i gær. „MJöndalens siellulosiefa,-1 biiik" og „Eker papirfabrik" og fleiri verksmiðjur hafa orðið að hætta iiekstrimum í bili vegna flóðanna. Frá Gjövifc var siílmað í dag, aið í Valdres værui flióðin að aiukasít og að menn óttuð- tíst mikið tjó'n. Á fundi, sem haldilnn vair; í Fager|nes, var sam- pyfct að Mta aðstoðar hins opin- bera wm að aðstoð ver&i veitt hið skjótasita til pess að neyna að ikoma í veg fyrir tjón af vatna- vöxtunum. (FB.) Ægir, 8. hefti p. á. er nýkomið. Efni er m . a. þetta: Sjóminjasafn, Skýrsla fislkifiul]trúanB á Spánd. Reglugerð um sölu og útflutning á léttverkaðri saltsíld. Fiskafli á Öllu landinu 1. ág. 1934. Útfmtni- ingur ísl. afurða í júlí 1934. Sovét- bærinn Murmansk. Útflutningur á nýjum fiski. Frá atvinnumála- ráðiuneytinu. Síldveiðin 1934 o. fl. Skipafréttir. Giulltoss tír í Kaupmanmahöfn. jBrúanfoss fór í jgær kl. 8 e. h-. vest- axrog norður, LagarlfoiSis ~er á leið til Leith frá Vestmaninaeyjum.. Dettifosis feom til lísaf jarðar fel. 12 í daig og ier væntanlegur hiingað fyrriparönn á rnorgun. Selfoss ©r á Skaigaströnd. Island er væntan- legt hingað annað kvöld. Lyra fer héðan annað kvöld kl. 6. Súð- im fór frá Hoinnafirði í morgium kl. 11. 1 ÐAO. Næturlækniir er í nótt Berg- sveinn ólafsson, Suðurgöitu 4. Sími 3677. Næturvörður er í Laugaveglsi- og Ingólfs-apóteki. Vieðtiið. Hiti í Reykjavik er 10 stig. Giiunn lægð og nærri kyrt- stæð er hér yfir miðju landiuu. Útliit ier fyrir hægviðri. Skýjað loft og dálítil rigniug. Otvarpið. Kl. 15 og 19,10: Véð- urfnegnir. 19,25: Grammófóntóih- leikar. 19,50: Tónlieikar. 20: Fiðlu- isóló (Þór. Guð.m.). 20,30: Fréttór. 21: Enihd: Um hljóðfæri og hljóð- færasiamleik, n (J.ón Leifs). Gram- mófónn: Berlioz: Forlieifcur að Benvenuto OeHini; sami: Danz úr Symphoniie phantastiquie. Happdrætti Háskólans. Sílðluistu forvöð að endurnÝjai happdrættásmiða til 7. itokks í dag, því að endurnýjunaiínesitur pr utnu'nnfon í kveld. Driegið verlð- ur 10. septembier. Szénassy , heldur hljómleika í Gamla Bíó ij fcvöld;, 1 gærkveldi .spilaði hajnn fynjr fiullu húsi og varð aði spila mörg aukalög. FarsóttiTog'snanndauði í Reykjavík vikuina 19.—27. á- gúsit (í svigum tölur næistu viku á undan): Hálsbólga 14 (14). Kvefsótt 9 (12). Kvefliunignabóilgía 1 (2). Gigtsótt 0 (1). Iðrakvef 7 (2). Skarlatssótt 4 (7). Munmanjgur 3 (3). Mannislát 4 (5). — Land- lækniiisskrfstofan. (FB.) ísland i erlendum blöðum. í The iillustrated London nlews 18. .ágúst ier heil litpnentuð síða með foisisamyndum frá íslandii. Myndimar er,u 5 allsi, tvær af Diettiifossi, en hinar af Gullfoissi, Goðafossi og Sogafioissi. — I Joiur- nal of oommerce ier sagt frá smíði átta nýrra togara, siem eiga aði istunda veiðar á Islandsmiðum og á Hvítahafii. —/ í fjöldamörg|- um bnezkum blöðum er sagt frá sitiórnarmyndiuuinni í sumar. (FB.) Kristján Sveinsson augnliækndir er kominn heim úr angnlækningaferð sinni til Vest- fjarða. Síldarfólkið Þess skal getið, að það var Jón SiigurBisison sknifstofustjóri Sjó- mannaféla'gsins á Sigiufirbi, sem samdi við Eiimskipafélagið um af- slátt á farigjöildum . fyrir siilda'r- vimniufólk heim mieð Dettifossi. Katla 'íór héðan í gærkveldí áleið'is til Spánar inieð fisk. Apolloklúbburinn heldur danzleik á lauiga^daginin;. Olíuskip ter væntanlegt í da'g til Olíu- verzliunar íslanda. Innanfélagsmót K. R. heldur áfriam annað kvöild (fimtud.) kl. 6,45. Verðiur þá feept í' 5000 metra hlaupi og þrístökki. Mætiið situndyíslega. f er því rétti staðarinn fyrir auglýsingar yðar. Því miður ekki hrossaþjófur. Mongunblaðið. bar það fyrjr niofcknu upp á komu héðían úr bæmium, að hún hefði sitolið hjesti norður í Víðidal. í gær tekuri blaðiið þetta aftur og s&gir, að pví mt%if\ hafi fconan ekki stolið hest- imum. ' Skriða féll úr fjalliniu upp af Sauða-i nesviita við Siglufjörð. Skriðan er 200 mietra toeið sunmam við vit- ann, ogi leimn til einin ogi háflfur met'rii á dýpt. Skriða þessi sieig mjög hægt fram er niiður dró, og hefði lella sópað burtu íbúðianskúr siunman við vitáhúsið. Heyfiengur en iútó var, ónýttist. Vitinin er ónothæfur leims og stendur. Svo meM Herkonugil milli Enigidals og Dalabæjar grófst svo miðiur,, a!ö þiað er talið fyrst ium ssin|n ófært með öllu. (FÚ.) Útbreiðið Alpýðnbi&ðið! Nýla Bió í Ijósum Parísarborga?, Aðalhlutverkin leika: Jacqueline Francell, Roger TréviIIe o. fl. Aukamynd: Slysið i Jafjord. Kvikmynd, er sýnir, hvernig umhorfs var eftir hið hræði- lega slys af ' völdum flóð- bylgjunnar í Tafjord 7. apríl pessa árs. 2 herbergi og eldhús með þæg- indum óskast 1. okt, prentihein- ili. Fullkomin trygging nú pe?- ar fyrir ársgreiðslu, ef óskuð er. Tilboð, merkt „ÁrsgreiðsL-", leggist inn í afgreiðslu Alpýðti- blaðsins. FoHtrúeráfl ¥erjcí.vðsféfaqenne í Reylcjavíc opnar á morgun (fimtudag) ýsbiffs- og riðnliga-skrlfstof n í Mjólkurfélagshúsinu við Hafnar- stræti. Skrifstofan verður í herbergi nr. 15 og verður fyrst um sinn opin frá kl. 4—7- síðdegis alla virka daga. Falltrúaráðsstjórifiii. heldur áíram. Enn þá er tækifæri til þess að fá ódýran kjól. Taubútar fyrir afarlítið verð. Notið tækifærið. Kjðlabððln, Vesturgötu 3. Kolaverð. Frá og með deginum í dag verður kolaverð hjá undirrituðum kolaverzlunum, sem hér segir: 1000 kg. kr. 40,00 200 kg. kr. 10,00 500 — — 20,00 150-------7,50 300 — — 13,50 100-------5,00 250-------- 11,25 50-------2,50 Verðið er miðað við staðgreiðslu, heimflutt til kaupenda. Reykjavík, 5. september 1934. H.f. M & Salt, Kolasalan s f., Kolaverzl. Gsðna Einarssanar & Einars, KolaverzL Úlafs Óiafssonar, Koiavj?zl. Síoniðar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.