Alþýðublaðið - 06.09.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.09.1934, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 6. gept. 1934. p | Anglýnin§gai* í Alþýðublaðinu AliPI U UUliAli lö opna ,yður leið að við- skiftum almennings. FIMTUDAGINN 6. sept. 1934. í er pví rétti staðurimi fyrir auglýsingar yðar. Oðmia iisíé Víð lifurn i dag Efnisrík og vel leikin tal- mynd í 11 páttum eftir William Faulkner. Tekin af Metro Goldwyn Mayei, og aðalhlutverkin leika: Joan Grawford og Gary Cooper. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Athæfi nizista. Fyrir sikömmu réðust 20 naz- ilsitar á kómmúnista einn i 'Saar siem var á lieiíð heim til sfi. Gengiu árásarmennirnir svo friá honuin, að hann lá hálifdauður eft'iir á veginium, en þeir komust uiidan á flótta. Athæfi petta hefir verið kært fyrir Pjóðabandalaginu. Hetja. Þrettán. ára enskur drengur, Harved Tromans, hiefir dvalið í sumarleyfum með fareldrum sín- um við Ermarsund. Drangurimi er mjög gefinn fyrir sumd óg aðr,ar íprióttir, en læknar hafla hannað hoinum að synda vegna hjartabilunax. Samt hefir Haiiold tvisvar hætt liÆ;i ísímu til að bjarga smákrökk- um, islem hafa verið að dmkkna. í bæði skiftin tókst hoinum að synda með hörnin í lamd. Nú heíír han,n fenigið verðlaun úr enska hetjusjóðnum. Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefámsson, - hæstaréttarmálaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. RÁÐNINGASKRIFSTOFA Frh. af 1. síðu. Sktíifstofan, er í Mjólkurféiags- húsiimu, herbergi ;nr,. 15, 2. h;æð. Sírni iskrifstofunnar verður 2864. Forstöðumaður skriifistofuninar er .ráðsinn Kr. F. Arnda]. Arndal hefiir verið friamkvæmd- arstjóri Vörubíliastiöðvarinnar í Reykjavík síðan hún var stofnuð í apríl 1931. Hann hefir verið ritaiá Verkamaninafélagsins Dags- brún síðast liðin 2 ár og uinnið sér miikið traust félaga sinjna íyilr dujgnað og ósérhliM í marjg- þættium störfum fyrir verklýðs- hreyfinguna. Vegna pess að Kr. F. Arndal getur lekki iosnað frá störfum slnium viið Vörubílastöðina fyr en 1. október, verður Sigfús Sigur- hjartarsoin kennari starfsmaður- /sjkrifstofuínnar þennan máinuð. EinstaklingsfraBtak vopiasatanna. LONDON, 5. sept. (FÚ.) Fyriir nokkru skipaði öldunga- deild Bandaríkjanina pingqefinid, er sérstaklega s-kyldi rannsaka eiinkaframlieiðsiu og sölu vopna og hergagna. Nefnd pessi tók til jstarfa í dag, og kallaði hún fyrst- arn fyrir ,sig forseta félagsins Elec- trjic Boat company. Við yfir- heyrslu játaði hann, að bæði fyr- iirtæki sdtt og vélsmiðjurnar Me- tnopotitan Vickers hefðu skift beimiinum á milli sín, leinungis með tililiti til þess, að hvor hefðij •s:tt einkasvæði til kafbátasölu. f>á játaði harrn einnig, að hin|n heimsfcuinni vopnamiðlari, Sir Ba- ,sjil Zaharoff, hefði á árunum 1926 til 1930 fengið svo þúsundum stexlingspunda skjlftí í þóknun frá félagi hans fyrir s’táijf í þess þágu á Spáni. Sanator Evans hélt því fram, að þessi fyrirtæki hefðu alið á óvinátunni miili Peru og Chile í því skyni að auka siölu á vopnum og hergögnum. ! DAG. Næturlækniir er í nótt Jón Norland, Laugavegi 17. Sími 4348. Næturvörður er í Laugaviegs- og Inigólfs-apótekil. Veðirið. Hiitii í Reykjavik er 10 stig, e;n 12 stdg á Akureyri,. Grun n lægð er fyrir vestain ,Iand og norjði án. Háþrýstisvæði er um Bret- land og Norðurlönd. Útllt er fyr- ir sunnangolu og smáskúrir. Útvarpið. Kl. 15 og 19,10: Veð- urfregnir. 19,25: Lesin dagskrá niæstu viku. Grammófóntónlieikar, 19,50: Tónleikar. 20: Tónilieikar (Útvarpshljómsveitin). 20,30: Fréít- lr. 21: Erjndi: Um hljööfæri og hljóðfiærasamlieik, III (Jóin Lefs). Griammófónn: a) Islenzk lög. b) Danzlög. Slökkviliðið var kviatt upp á Grettiisgötu 20 í igæir kl. 2, en búi'ð1 var ,að islökkva, þegar það kom á vett- vang. Hafðii kviknað í bréfi af eldspýtu, sem kastað var á gólfið. Upplýsinga- og ráðninga-skrif stof a veTiklýðsfélagáhna tieli'ár tjil [starifa í dag. Sími heunar verðu,r 2864. Dettifoss kom| í morjgun kl. 8. Með skip- iin'u fcom mikill fjöldi af síldar- VÍMnufóIki frá Norðurlandi. Ein kona isækir um fátækjafulltrúastarifið, siem veitt verðúr á bæjarstjórníár- (fándi í d,ag, Jóhanina EgiLsdóttir, bæjarfulitrúi. Skipafréttir. Nova var á Siglufirði í glær- kveldi og er væntaniiag hiingað: á laugardag. Lyiá fier héðan í kvöld fcl. 6 áleiðis tdl Bergen, GuUfoss er í Kaupmaninahöfn, Dettilfoss kom kl. 8 í miorlguM að; vestan og norðan. LagarÆoisls k'Om til Leith í gænkvaldi. Siel- (fOiSs var á Hvammjstiángá! í moljg- úin,. Island kom til Vestmanna- eyja á hádegi í dag. Dr. Aliex- andxÍMe er væntanleg til Kaup- maMnahafinar á miorgun. Súðin, fcemur í kvöld kl. 9—10. Sögnlepr knatt- spjrrnnkappleiknr. LONDON, 5. sept. í Ju,go-Slavíu vár í gær haldilnn allsögulegur fcnattspyrnukappiieik- ur í biorg eiinni. Komu keppinaut- ar flokks þess, sem heima áttí í bouiginini, um alliangan f jallveg til þesis að keppa við heimamenn. Undir eins og á völlinn var fcomið, tóku áhorfendur á móti aðkomUflokknum með rö.sklegri sfcothrijð af rotnum ávöxtum, smásteinum og spýtnarusli, og þegar framj í sóttii, grjpu þieir til þesis, að ráðast á markvörð aðr komumanna og halda honum, til þesls að hanin gæti ekki afstýrt því, að knötturiun lenti í marik. (Þegar fyrri hálfleik va'ii í þanm veginn að verða lokið, höfðu gest- imir þrátt fyrir alt sfcorað 3 m'öirk á móti einu. ,Þá úrskurðaði dóml- arihn heimflokknum tvö mörk til viðbótar, en að öll 3 mörk aðr komumamna s'kyldu ógild teljast, Oig stóðu þá leikar svo, að heima- menm höfðu 3 mörk gegn engu. í síðari hálíleik réðust áhorf- endur inin á lieikvöllinn ,oig tóku að l'umbra á aðkomumöMnium, og varð þá að kveðja ríðandi lög- regiuvörð og heriMenin á vettvang til að skakka leikinin, en þetta uppþot inotiuðu beimamienin sér til þess að S'kora mörk eftir vild sinni. (FÚ.) [Lítur út fyrir, að álíka mifclu sé logiið um þeninan kappleik og gert vajr í döiniskum blöðum um hinn sögulega kappleik við Dan- ilna hér í sumar.]. Wýja Bié lleiKsiseiadii'* Störfengleg tal- og tón-kvik- mynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir hinn heims- fræga rithöfund og stjöruu- fræðing Camille Flammarion. Aðalhlutverkin leika: Abel Gange, Georg- *es Colin, Cioette Darfuil o. fl. Börn fá ekki aðgang. SttðÍB fer héðan í hringferð aust- ur um land næstkomandi nlánudag, 10. p. m., kl. 9 s.d. (skv. áætlunni héðan 9. þ„m.). Vnrum verður veitt mót- taka á morgun og til kl. Í2 á hádegi á laugardag, en eftir pað verður ekki tekið á móti vörum eða fyigibréfum. Pantaða farseðia verður einnig að sækja fyrir há- degi á laugardag; annars verða þeir seidir öðrum. Ný ferðaáætiun fyrir Súð- > ina það, sem, eftir er ársins fæst á skrifstofunni. skemtiklúbburinn heldur 1. danzlelk haustsins laugardaginn 8. sept. í IÐNÓ. Hljómsveit Aage Lorange. Ljósabreyíingar. Hefst kl. 9 Vs e. h. Aðgöngumiðar á Café Royal og í IÐNÖ á föstud. og laugard. kl. 4—9 siðd. Stjórnin. Ödýrustn bjólana fáið þér í Kjólabúðiani, Vesturg tu 3. Er kominn heim aftnr úr sumarferðalagi. J. Norland læknir. Sjómannakveðja. Ertum á íedð til Þýzkalands. Veiliðan. Kveðjur til vinia og vandamanina. Sfcipverjar á GyÍJi. Áheit á Strandarfcirkju frá B. 5 kr. F. U. J. fer á s’unnudaginn ikemur i berja- og stkemtÞferð. Gistihúsið á Laugarvatni hefir nú verið lokað að sinini. Gestiir hafa verið með flesta móti, þar á meðal mjög margir út- lendiir gestír. Laugarvatnsiskóila háfa jnú boyist um 200 umsókn- ir, en rúm er þar fyrir 130 nem- endur. Skólastjórininí siegir að- ,sókn að Alþýðuskólum landsins vera inú mieð mesita móti. (FÚ.) II. flokks mótið. Kappieiifcurin'n í gærkveldi fór þaninág,a að Valur vanin VHking rnieð 2:1. Vierður Valur nú að keppa við Fram aftur um úr- slitín. Dagheimili Verkakviennafélagsiins Framtfð- arinuar í Ilafnarfirði l,auk störfum síðastliiðinn föstudajg. Hafði það starfað í 4 mánuði eða síðan 1. maí. Flest voru 40 börn á aildr- iinUm 3ja tíl 10 ára,. Læknir sikoð1- aði börinin á hverjum mánuði og telur þau hafa teklð góðum fram- förum. Forstöðukona var sama >og síðastliðið siumar, Þuríðúr Guð- jónsdóttir. (FÚ.) Sæsiminn (komslt í laig| í gærkveldi. BúselgBin nr. 21 við legéifsstræti (hús Halldórs Þórðarsonar) er til sölu nú þegar. Upplýsingar gefur Sveinbjörn Jónsson, hæstaréttar- málaflutningsmaður, simár 1535 og 3493. Húsgagna elstarar þeir, sem hafa nemendur, er gera eiga prófsmíði í . haust, tilkynni það til undirritaðs fyrir mánudagskvöid næst komandi. Friðrlk Þorstelnsson. Gðmlu danzarnir næstkomandi laugardagskvöld í Góðtemplarahúúnu kl. 9 y2. Hljómsveit: Pétur, Marteinn og Guðni. Tekið á móti pöntunum þar, sími 3355.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.