Alþýðublaðið - 07.09.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.09.1934, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 7. sept. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ÐNO, hús aIf>ýðnS6Iagannay Vonarstrœti 3, Reykjavlk. Talsfmi: 2350. Pósthdlf: 776. Sökum mikillar eftirspurnar um husnæði fyrir starfstímann, sem í hönd fer á komandi vetri og í haust, er eldri við- skiftavinum hússins nauðsynlegt að gera aðvart, svo fllótt sem unt ei, um pað húsnæði, sem peir hugsa sér að nota hér í húsinu á greindu tímabili. Skrifstofutími: Virka daga kl. 4—6 síðdegis. IBNÓ, hús alpýðnfélaganna. Vonarstrætl 3, Reykjavfk. Talsfmi: 2350. Pdsthdlf: 776. Páll Sisurðsson: Kristíndómiir og iafnaðarstefna. Erindi í Iðnó sunnud. 9./9. kl. 4 e. m. Aðgöngumiðar á 1 krónu frá kl. 1 og við innganginn. A.LÞÝÐ UBL AÐIÐ 1)AGBLAÐ 0G VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKK JRINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjóm og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Simar: 1000: Afgreiðsla, auglýsingar. lí 01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 1902: Ritstjóri. lí'03; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 1005: Prentsmiðjan Ritstjóriun e ti) viðtals kl. 6 — 7. Hvers vegna er barist gegn lýð~ ræði frelsi? Riitfriellsi ,málfr|elsi og félags- írelsi ieriu hugtök,, siem nazisminu hefir vandlega strikað yfir. Hvers vegna? ^að skýrist, þegar i)ent ier aug- um yfjr þróun síðustu tíma. Nítj- ánda öldin var öllum öðrum tím- um friemur tími vaxandi lýðræðisi. pær líísiskoðanir, sem hásæti ein- valdanna hvildu á, urðU að þoka fyrir vaxandi piekkingu. Hinar vinnand.i stéttir voru að læra að pekkja rétt sinn og mátt. Þróun- inni fleygði hratt frami í áttiina til socialismans; pjóðnýting auðlinda heimsins var staðreynd, sem óð- nm ná’gaðist. Á peim priðjungi tuttugustu aldarjnnar, siem liðinn er, hefir pó pessi próun verið enn örari. Eins og nítjánda öldin bjó hin- um pólitísku einvöldum gröf, mun hin tuttugasta búa auðvalds- einvöldunum gröf. En lekki án baráttu. Sú barátta er þegar haf- in, — úrsiitabaráttan miiii auð- valds og socialisma — milli ein- staklingabras'ks og þjóðnýtíingar. Vopnin ,sem auðvaldið beitir, ern lekki rökræður. — Því skyldi líka rökprota stefna ger,a tilriaun tíl að rökræða? — Nei; pað úti- lokar nitfælsi, málfrelsi, féliajgs-' fnel si!, alt sem hieitir lýðræði. — pað ier nazismi. Nazisminn með öllum sínum árásum á andlegt •frelsi, hverju nafni sem nefniist, er sfðasta vopnið, sem hafið er til varnar fyiir auðva 1 d sskip ulagi ð. |?,essi stefna hefir hlotið sínia sendiisveina hér á la,ndi; peir lieita að samhierjum. — Hvar ier tryggingin íyrir pví, að ekki tak- ist að blinda hina íslenzku þjóð með glamri og háreistí um pjóð- er,ni, foringja og einingu? Sú eina trygging ,sem hugsan- liegt ier að gefa, ier sú, að íslenzk alpýða ,læri að pekkja sinn vitjunarthna, geri .sér ljóst, að nú parf vakandi önd til að viinnja gegn hinni lerlendu farisótt — naz- ismanum. Alliir frjálslmga menn verða að gera isér íjóst eðli nazismans, pví aðeáms sem flajgð undir fögxu skiinui getur han;n fest rætur í ilslenzkum jarðvegi. Hitler hefir svift pví skinni af, og undir pvi koma í ljóis ofsóknir, pintingar, kaupkúgun og ófreisi. Áð léilnis peir, sem heyrandi heyra ekki, geta pví orðið naz- i'smanum að bráð. S. Einkennisbðnlngar bréfbera. {Það er nú orðið æði langt síð- an fyrst var farið að ræða um pað opinberlega, hversu btléfbíaiÞ ar höfuðstáðarins væru töturlega klæddir. Menn hafa átt örðUgt mieð að .skilja, hvers vegna póst- stjórnin ,sæi ekki piessum fá- menna hópi fyrir tiihlýðilegum einkieninisbúnipgi, eins og nú mun- ftíðkast í flestum mienuingarlönd- Um, þar sem ekki er beiniínis unn- ið að !pví að halda dauðiahaldi í steinaldarfyrirkomulagið í einu og öllu. Laun þessara manna hafa jafn- ’ an verið hin hraksmánarlegustu og iekkert tillit tekið til starfs’-, aidurs peirra eða ómegðar. öll- um greidd jöfn laun, hvort sem þiejr hafa fult hús ómegðar eða enga. |Þ|etta er rarg’æti, sem nauð- synlega parf að laga, jafnframt pví, að greiða öllum bréfberum jöfn laun, hvort sem peir hafa unnið við starfið mill'i 10 og 20 ár eða eru byrjendur. Störf bréf- beran.nia ,hér eru sérllega erfið. jÞeim ier bókstafliega engin hvild ætluð. Sunnudagar og stórhíóltíða- dagar ieru jafnvel erfiðustu vininu- dagar peirra. Ég hefi oft átt tal um pað við bréfberana, hvort pieir fengju lekki aukaborgun fyrir út- burð pósta á helgidögum, eu pví hefir verið svaráð neitandi; en alJir aðirjr starfsmenn pósthúss- ins hafa kaup íyrir eftirvimnu og heligidagavinnu. [Þietta er auðvitað hróplegt rangliæti. Annaðhvorý verður að lieggja niður útburð pósts á sunnudögum, eða pá að stofniunin verður að greiða fyrir pau störf aukalega. Þykir mér senni'legt, að útburð bréfa og annara póstsendinga á sur.fnudög- um mætti algerlega leggja niður. Hér ier iekki' sá stórborígarbragux á iunanbæjarbréfaviðskiftuim manna að útlit ,sé fyrir að pessarar hielgi- dagsvinnu sé pörf. Ég vék að pví áðán, að laun bréfberanna væru Iá,g, og hygg ég að það sé rátt' með farið. Er pví ofur-skiljanliegt, pótt erfi'ðlega gangi fyrir pá að klæðast ' sómasamliegum fötum!, svo að ekki verði að fundið, enda má ,svo segja, að peir séU ekki að jafnaði stofnuninni til sóma hvað klæðaburð snertir. Fyrv'erandi ríkisstjórin hafði fyr- ir,skipað lækkiun á launum allra peirra, er tóku laun utan laurna-' laga, og var þá ekki látið bíða með að lækka lau'n bréfberanlnia. Fyrir tilstyrk Héðins Valdimars- sonar .alþingismanins fengu bréf- berarnjr iíitils háttar uppbót á laun sin á vetrarpinginu 1933, eða 150/a. Jafnaðarmenn fluttu einnig á ,sam,a pingi tiilögu um, að heim- ila póststjóminini að verja alt að 1700 krónum á ári til kaupa á ejnkeninisbúniingum handa bréf- beriunum, sem eru 8 talsins, en er til efri deildar kom, fékk Jóri í Dal pví til leðar komið með at- kvæði sínu, að tiliagan var feld. Síðan hefir petta mál eigi verið tekið upp aftur, par til nú, að bréfberaiinir fengu Tryggva Magnúsison málara til pess að igera teikningu af einkennisbúin^ ingum eftir beztu erlendu fyrir- myndum, og biifist hún hér að framan. Senínilega myndi pað verða til pess að setja sinn svip á höfuðstaðimn og starf pessara mannia, ef yfirstjórn póstmálanna hér léti áður en fastara verður tekið á þessu máli hefja undir- búninig að lausn pess, á peim grun'dyelli og með þeirri riausn, er siæmandi væri henni og pess- um fámenna hópi reykviskra bréf- bera. Kr. F. A. Ömurleg örlög. Rornola Nijinsky, kona hiins fræig.a pólsfca danzmanns VaisJalw Nizinsky, hefir nýlega gefið út bók um æfiferil manns síhiS'. Vaslaw Nijinsky var sonur pólska danzmann:siins Thomas Ni- jinsky. Fætur hans voru alls eltki eins ag fætur á venjulegu fólki, heldiur liktust pieir fuglafótum. Bæði voiu foreldrar hans gefin fyijr danz, jsvo að Vaslaw lærði siniemmá að danza. Á unga aldrl fór hanin úr föðurhúsum og sá foreldra sí'na .aldrei upp fiiá pví, Hann varð brátt frægur fyriir listdanz í Rúslslandi og ferðaðist mikið um. Á ei'nu slíku ferðaiagi hitti hann p.á stúlku, siem síðar varð kona hans. Hún var danz- mær, en ekki sérlnga fræg. Eimn góðan veðurdag bað hann hennar. Hún hafði' verið bálskotiin; í hom uim, len varð mjög undrandi á pessu, af pvi að hún hafði aldrei orðið peSs vör, að hann veittí henini inokkra sérstaka eftírtieptt. Þegar pau höfðu verrið gift í niokkur ár, kvartaði hann um ó- stjörníegar prautk í böfð. Læknir ráðlagði honum að dve,lja( í hinu heilnæma loiftslajgi í St. Moritz. En pað dugði ekbert. Hjúkrunur- fconan ráðlagði frúnni að ledta til sérfræðings- Þegar hún kom pað- a'n, var Vaslaw fiuttur á geðu veikrahæli, og par er hann enn. Fyrir iniokkrum árum var reynt að hæta úr sljóleika hans. Hanin var leiddur inn á IieikiSviðl í Paris, par sem h,an;n hafði vakið mesta hrifningu, ep það hafði engin á- hrjif á hamn. Hann var sljóri og mokkur tár féliu niður kinnar hanis, og síðan var pieissi' aðdá- aniegi listamaður fluttur á hælið aftur. Jón Norland læknir ier kominn heim úr sum- arleyfi. Takið eftir! íslenzkar gulrófur 10 aura V: kg. íslenzkar kartöflur 15 — - - Haframjöl 20 — - - Hveiti 1. fl. 18 — - - Alt ’afl’ódýrast og bezt í Verzl. Brekksi, Bergstaðastræti 33. Sími 2148. Útbreiðið Aipýðublaðið! Amatðrar! Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og end- ingargóðar myndir fáið pið á Ljósmyndastofu S'guröar Gnðmnndssonar Lækjargötu 2. Sími 1980 Trúlofunarhringar alt af fyriiliggjandi iaraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti. Eimskipafélag Reykjavikar h.f. S.s. „HEKLA“ rerður í Barcelona kringum 25. p. m. og tekur flutning beint tii Reykjavíkur. Ef næ?ur flutningur fæst, kemur skipið einnig við í Valencia, Almeria og Malaga. S.s. „KATLA“ tekur \mrur i Genoa kringum 25. p. m. og í Livorno pann 27. Þeir, sem vildu senda vörur með skipunum, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna flutning sem fyrst til Faaberg & Jakobsson. i j&emisk fáfákmmm 0$ íitun 54 ^imit $300 .Mejjkiatuk. Býður ekki viðskiftavinum sinum annað en fullkomna kemiska lireinsun, litun og pressun. (Notar eíngöngu beztu efni og vélar.) Komið pví pangað með fatnað yðar og annað tau, er parf pessarar meðhöndlunai við, sem skilyrðin eru bezt og teynslan mest. Sækjum og sendutn. Bezt kaup fást i verzhm Ben. S. Þórarinssonar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.