Morgunblaðið - 10.03.2000, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 10.03.2000, Blaðsíða 68
\ 88 FÖSTUDAGUR 10. MARS 2000 FRÉTTIR I DAG MORGUNBLAÐIÐ Fjör á - öskudags- balli íVík Fagradal - Þótt frí sé gefið í skólanum í Vfk á öskudegin- um taka börn í Mýrdalnum daginn snemma og fara í hópum og syngja í flestum fyrirtækjum í Vík, og er þcim launað fyrir sönginn með sælgæti, frönskum kartöflum og sokkum í Vík- urpijóni.Árlegt öskudags- ball er síðan haldið í Leik- skálum um kvöldið. Þar mæta ungir sem gamlir og skemmta sér saman í grímu- búningum.Verðlaun voru veitt fyrir bestu búningana en verslun KÁ í Vík gaf öll- um sem voru i grímubúningi tannbursta og tannkrem. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson HflPPDR Æ T TI -þarseni vumingarnirfájst Vinningaskrá 41. útdráttur 9. mars 2000 Bif reiðavinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 6 4 14 7 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 13648 51673 52797 75024 Ferðavinningnr Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 4763 16716 20654 25300 27669 53257 7673 18430 20687 26062 36825 71956 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 916 18064 23868 28931 40169 48171 62517 75854 1745 18315 23950 29910 40365 48349 64309 75919 2278 18963 24082 30784 41627 48413 64485 77608 3559 19222 24367 31111 41709 48464 64585 77914 3869 19808 25408 31309 41757 51340 64950 78439 4589 19993 25792 32004 42890 51643 67223 78793 4828 20403 26260 34359 43476 52560 68638 78810 6193 20810 26454 35918 44588 54381 68978 79221 6612 21582 26605 36963 46162 56015 69850 79830 11262 22339 26739 37887 46626 56547 70467 13496 23224 26790 38434 47099 56802 71036 14292 23421 27194 39051 47233 57972 74957 14537 23563 28889 39662 47889 60649 75665 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvðfaldur) 1302 16939 25573 38632 46874 54352 65104 72021 1459 17500 25708 38958 46946 54432 66057 72279 1497 17693 25875 39315 47029 54620 66274 72634 1756 17807 26677 39340 47186 54877 66292 73022 1849 18377 27981 39452 47427 54952 66628 73588 3112 18569 29299 39769 47532 55747 66810 74163 3321 19072 29415 39904 47701 55815 67148 74226 3599 19225 30119 40571 48112 56273 67156 74701 3738 19465 30610 40851 48354 56386 67413 74901 4358 20135 31459 40931 48707 56463 67534 75127 4774 20192 31764 41057 48708 56554 67705 75270 4871 20447 32219 41436 48745 56677 67708 75623 4900 20483 32334 41438 48748 56863 67825 75641 5250 20600 33025 41486 48759 57242 67918 75823 5521 20728 33053 41596 48947 57798 68023 75940 7074 21717 33098 41761 49504 57810 68460 76248 7751 22111 33439 41945 49596 59551 68472 76254 7807 22228 34471 42295 49626 59695 68692 76477 7886 22736 34621 43223 49689 59935 68824 76935 8045 22798 34691 43256 50193 60348 68855 77137 8982 22989 35160 44039 50523 60706 69001 77232 9622 23138 /35281 44408 50589 60746 69236 78186 9878 23702 36266 44532 50747 61333 69477 78865 10226 24183 36531 44672 50883 61948 69658 78866 11510 24568 36799 45209 51559 61962 70184 79252 13289 24956 36843 45713 51721 62622 70831 79461 13411 24995 36846 45782 52529 62766 70986 13480 25010 37188 45935 52699 63896 71035 13849 25031 37287 46324 53011 64046 71155 14764 25078 37556 46624 53507 64648 71527 15165 25237 37960 46771 53751 64923 71941 15833 25558 38082 46800 53895 64999 71981 Næsti útdrættir fara fram 16. mars, 23. mars & 30. mars 2000 Heimasföa á Interneti: www.das.is VELVAKA]\DI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Fuglafóður og söngleikir ÉG ER ein af þeim sem hef hænt að mér fugla á sval- irnar mínar með fuglafóðri. Ég varð undrandi þegar ég sá um daginn að pokinn kostar 78 kr. í verslunum 10-11, en sams konar poki kostar 96 kr. í Nóatúni. Hvernig stendur á því, að maður heyrir aldrei neitt eftir Ándrew Lloyd Webber í útvarpinu, það voru teknir upp afmælis- tónleikar í Albert Hall og þeir eru komnir út á geisla- diski. Ég er búin að sjá nokkra söngleiki eftir hann og mér finnst hann alveg frábær. Margrét Matthíasdóttir Persónuupplýsingar í gagnagrunni ÞAÐ hefur mikið verið rætt um gagnagrunninn. Það, sem varð til þess að ég sagði mig úr honum, eru persónulegar upplýsingar sem munu fljóta með. Éitt sinn fór ég til læknis vegna þess að ég hafði meitt mig á fæti. Fyrst spurði hann mig hvort að ég væri gift eða í sambúð og síðan hvort ég væri á pillunni eða með lykkjuna. Ég hvað svo ekki vera, þá spurði hann mig hvað ég notaði. Ég sagðist ekkert nota. Þá spurði hann mig hvort ég væri ekki hrædd við að verða ófrísk. Ég sagði nei, því að það þyrfti nú tvo til. Þá spurði hann mig að því hvort ég lifði ekki eðlilegu kynlífi. Ég var mjög hissa á þessum spumingum og sagði að honum kæmi mitt einkalíf ekkert við, því ég hefði komið vegna meiðsla á fæti og bað hann að gjöra svo vel að líta á hann. Finnst mér að fólk eigi að eiga smá einkalíf, þótt við lifum á öld upplýsinga. Mér væri sama þó það færu upplýsingar í gagnagrunn um mín líkamlegu veikindi, en ég kæri mig ekki um að upplýsingar um mitt einka- líf fari þar með og þess vegna sagði ég mig úr hon- um. Finnst mér að einhvers staðar þurfi að draga mörk- in, hvað eigi að láta í þenn- an gagnagrunn. Að lokum vil ég biðja fólk, að hugsa sig vel um áður en það læt- ur allar upplýsingar af hendi. Guðrún Oryrkjar ÉG er að velta því fyrir mér hvernig í ósköpunum Ör- yrkjabandalagið hafði efni á því að eyða mörgum millj- ónum í auglýsingar fyrir síðustu alþingiskosningar á sama tíma og félagsmenn þess kvörtuðu um sára fá- tækt eða voru þeir ekki spurðir? Hefði ekki verið nær að þeir öryrkjar, sem segjast lifa mest megnis á hafragraut, hefðu fengið eitthvað af auglýsinga- bruðlinu. En það er nátt- úrulega alltaf spurning um forgangsröð. Eldri borgari Útkall á biluðum bíl ALVEG er það furðulegt að lögreglumenn skuli fara í útkall á bifreið með bilaða hemla. Ég hefði nú haldið að þeir færu beinustu leið með bílinn í viðgerð. Þetta hefði verið talið ámælisvert hjá hinum almenna borgara. Sigurður Lýst eftir bflstjóra LAUGARDAGINN 4. mars sl. varð ég fyrir því óláni, að bakkað var á bflinn minn, sem er dökkrauður Legacy, á bflastæði Kringl- unnar og brotnaði aftur- ljósið. Bflstjórinn, sem bakkaði á bílinn minn, skildi eftir miða undir rúðu- þurrkunni, en sökum rign- ingar var miðinn rennandi blautur og ekki hægt að lesa á hann. Langar mig til að biðja bflstjórann að hafa samband við Halldór í síma 553-5170. Hálfur fótboltavöllur ÉG fer í sjúkraþjálfun hjá Sjálfsbjörgu í Hátúni 12 og langar mig til þess að kvarta undan svellinu á planinu þar. Klakinn er svo mikill, að ég er viss um að hann er eins og hálfur fót- boltavöllur og það er stór- hættulegt að ganga frá bflnum að útidyrahurðinni. Ég get ekki ímyndað mér annað, en að þetta sé stór- mál fyrir fatlaða. Er ekki eitthvað hægt að gera í þessum málum, áður en slys ber að höndum, sökum hálkunnar? Einar Guðmundsson Tapad/fundid Brún og gyllt kven- gleraugu týndust BRÚN og gyllt kvengler- augu týndust á leiðinni frá Fellahverfi að Hólahverfi í Breiðholti fyrir um það bil tveimur vikum. Fundar- laun. Skilvís finnandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband við Elfsabetu í síma 557-9803. Dýrahald Læða fæst gefíns FJÓRTÁN mánaða læða, hvft, svört og gul fæst gef- ins á gott heimili. Upplýs- ingar í síma 861-4041. Læðu vantar heimili YNDISLEGA átta mánaða læðu vantar heimili vegna ofnæmis eiganda. Upplýs- ingar í síma 588-7371. Morgunblaðið/Asdís Á Miklatúni. Víkverji skrifar... VÍKVERJI dagsins hefur síð- ustu daga, eins og flestir lands- menn aðrir, háð hina árlegu orrustu við skattskýrsluna. I þeirri baráttu undrast hann alltaf jafn mikið þá vankanta sem eru á leiðbeiningun- um um hvernig fylla skuli út fram- talið. Hefur satt að segja læðzt að Víkverja sá grunur, að það, hvernig staðið er að skattskýrslugerð á Is- landi, sé skipulagt atvinnusamsæri endurskoðenda. Gildrurnar eru óteljandi. Það er engu líkara en að þeir sem mótað hafa reglurnar um framtalsgerðina starfi af innstu sannfæringu eftir einkunnarorðun- um: „Hvers vegna að hafa eitthvað einfalt, ef hægt er að hafa það flók- ið?“ Sem dæmi vill Víkverji nefna, að hvergi í atriðisorðaskrár leiðbein- ingaheftisins er minnzt á það sem allur almenningur á íslandi þekkir undir heitinu verktaka eða verktaka- greiðslur. Hvað þá að minnzt sé á hvaða reglur gildi um framtal á slík- um greiðslum. Þá er fólki sem staðið hefur í hús- næðiskaupum á framtalsárinu sannarlega ekki gert auðvelt fyrir að rata í gegn um eyðufyllinga- frumskóginn, með tilheyrandi upp- flettingum í vísitölutöflum og öðr- um útreikningum. Og hinn óinn- vígði, sem er svo bjartsýnn að telja sig geta ratað þetta á eðlisávísun- inni, á á hættu að fá dálaglegan bakreikning í hausinn nokkrum mánuðum síðar. xxx FRAMTALSSLAGURINN leiðir huga Víkverja að tengdu mál- efni, sem honum hefur verið hugleik- ið alllengi. Það er að hagnýtum upp- lýsingum á borð við það hvernig maður telur fram til skatts skuli hvergi í íslenzku skólakerfi vera miðlað til borgara Lýðveldisins ís- lands. Þeir sem útskrifast úr grunn- og framhaldsskólum landsins eru aldrei kynntir t.d. fyrir þeim grund- vallarréttindum sem íslenzk lög og reglugerðir eiga að tryggja þeim. Þegar úr vernduðu umhverfi for- eldrahúsa og skóla er komið, rekast allir á að þurfa að fá svör við spurn- ingum eins og: Hver er réttur laun- þega á vinnumarkaðnum? Hver er réttur leigjenda á húsnæðismark- aðnum? Hverju munar það - hvað varðar réttindi, skatta, tryggingar og annað - að vera skráður í sam- búð? Hverju breytir gifting í þessu tilliti? Hvað vinnst með því að borga í lífeyrissjóð? Hvemigvirkar húsnæð- islánakerfið? Og þannig mætti lengi telja. Víkverja skilst, að nú standi til að mæta þörfinni á miðlun slíkrar hagnýtrar borgaraþekkingar að ein- hverjum hluta í skólum landsins með því að bæta svonefndri „lífsleikni" inn í stundatöflur nemenda. Er vel ef það gengur eftir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.