Morgunblaðið - 10.03.2000, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 10.03.2000, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MARS 2000 73 FÓLK í FRÉTTUM Reuters Tommy Lee og Pamela Anderson á meðan allt lék í lyndi sem var reynd- ar ekki oft. Locklear áfram í ráðhtísinu MIKLAR rnannabreytingar hafa verið gerðar í þættinum 0, Ráðhús eða Spin City eftir að aðalleikarinn, Michael J. Fox tilkynnti að hann væri að draga sig í hlé. En maður kemur í manns stað og mun leikar- inn Charlie Sheen taka við af honum í næstu þáttaröð. Hin þokkafulla Heather Locklear tók að leika í þættinum síðasta haust en velt hefur verið vöngum yfír því hvort hún muni fara sömu leið og Fox. En nú er ljóst að sjónvarpsáhorfendur geta andað rólegar því hún skrifaði undir nýjan samning í vikunni. Hún er væntanlega íslenskum sjónvarps- áhorfendum að góðu kunn úr þáttun- um Melrose Place þar sem hún fór með hlutverk hinnar mögnuðu og hrokafullu Amöndu. Sheen hlýtur að vera ánægður með það en þau unnu áður saman í gamanmyndinni Mon- ey Talks og léku þai’ kærustupar og hver veit hvað mun gerast í ráðhús- inu? Locklear varð að flytja til New York er hún tók að sér hlutverk í þáttunum en nú verður hún aftur að pakka niður því þættirnir munu að ósk Sheen flytja til Hollywood og verða teknir upp þar í framtíðinni. Sagan enda- lausa „HÚN er flutt út,“ fullyrðir vinur Pamelu Anderson og segir það endi á sambandi hennar og rokkarans Tommy Lee. Hún er strax farin að slá sér upp með öðr- um aðila sem heimildir herma að sé brimbretta- gæinn Keliy Slatcr en þau voru saman meðan Tommy Lee afplánaði dóm fyrir að berja hana á sínum tíma. „Hún er mjög hamingju- söm,“ sagði vinurinn enn- fremur. „Tommy kunni ekki lagið á henni og hún var allt- af á nálum í kringum hann.“ Pamela og Tommy Lee gengu fyrst í þjónaband árið 1995 og eiga nú saman tvö börn. Pamela sótti um skilnað árið 1998 en stuttu siðar voru þau tekin saman aftur, að sögn Pamelu aðallega vegna barnanna. „Þetta mál er milli Pamelu og Tommy,“ sagði talsmaður leikkonunn- ar aðspurður um nýjustu fréttirnar. „Þetta er nyög persónulegt mál ogþess vegna vil ég ekki segja neitt um málið að svo stöddu." En það er nokkuð víst að ef'eitthvað er til í þessum sögum erlendra blaða þá munum við eiga von á að heyra allt um skilnaðinn, tár- in og sárin á næstu vikum. FRUMSÝND í DAG! KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON RÓBERT ARNFINNSSON • KRISTBJÖRG KJELD • EGGERT ÞORLEIFSSON • MARGRÉT AKADÓTTIR • BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON • SIUA HAUKSDÓTTIR • ÓLAFUR DARRI ÓLAFSSON 4. HÁSKÖLÁHÍ^ as3m Æk mmmá O 1 L O \ I) O \ PÖNTUNARSÍMI 565 3900 OPIÐ KL. 9.00 TIL 22.00 DV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.