Alþýðublaðið - 08.09.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.09.1934, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 8. sept. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 4 fO^snia Við lifum í dag. Efnisrík og vel leikin tal- myncl í 11 þáttum eftir William Faulkner. Tekin af Metro Goldwyn Mayei, og aðalhlutverkin leika: Joan Grawíord og Gary Cooper. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. 25 ára starfsafmæli 1 DAG. F. U. J. íer í skemtiíerð á morgun til Þingvalla, éf gott vierðiur veður og nœgilieg þátttaka fæst. Vegna undanfiaratidi rigninga er efeki hægt aö fara þangað, sem fyrst var ætláð. Innanfélagsmót K. R. , hefst á íþróttavellinmn á morg- un fel. 2 e. h. i=M’.V|-HnTrei Súðln. Vegna þess, hvað veð- ur hefir tafið uppskipun, fer skipið ekki fyr en þriðju- daginn 11. þ, m. kl. 9 síðd ODDUR ODDBSON 1 dag, 8. september, eiga hjónin Heliga Magnúsdóttir og Oddur Odddsision á Eyrarbakka 25 ám starfsafmæiÍ! við síínasföðina ,þar. Símastöðiin á Eynarbafeka var opnuð til afnota þieMnan dag ánið 1909. Lipurð og hjálpfýsi þedrm hijóna við þennan starfa mun al- veg einsdæmi, svo og neglusiemi: í eiinu og öllu, er Við feemur símastöðinn. Dagbók sú, sem Oddur Oddsson hefir haHdið yfir rieikstur stöðvaninnar frá þvi hún tók tál starfa, og heldur enn, er .siénstök í siinni röð, bæöi að formi og frágangi. J. K. ísfisksala. Walpiole seldi í Wiesiermúndie í gær 102 tsonn fyri.r 12500 ríkis- mörfe. Belgaum seldi í Grimsby i gær fyrir 966 sterlingspund. Framvegis verða ferðir með vögnum okkar á fimtán mínútna fresti eftir kl. 12 á hádegi frá Lækjartorgi og inn að Kleppi, og verður ferðum hagað þannig: Á hálf- um og heilum tímum um Kleppsveg. 15 mín. fyrir og 15 mín. eftir heila tíma verður farið um Laugarásveg. Einnig vestur Vesturgöíu, Bræðraborgarstíg að Sellands- stíg, en Eramnesvtg og Vesturgötu til baka, nema kl. 12,45, pá fer enginn bill í Vesturbæinn. Jafnframt verða ferðir um Sólvelli kl. 15 mín. yfir og 15 mín. fyrir heil- ann tíma frá Lækjartorgi. Loks verður sú breyting á, að sá bíll, sem farið hefir á hverjum heilum tíma inn Hverfisgötu og upp Barónsstíg, fer nú inn Njálsgötu, um Barónsstíg, Freyjugötu og Óðinsgötu. Strætísvagimr Reyklavikiir h«f. TfmbiirfarMiir nýkominn. Birgðir af öllum tegundum til húsa- bygginga fyririiggjandi. Munið ódýru |)ilborðin „Torex“. Talið við okkur áður en þið festið timburkaup. Það mun borga sig. H.f. Timburverzl. Skógur. Símar: Skrifstofan 4799. Afgreiðslan 4231. Kl. 2 Kl. 2 Næt'urlæknir er í nótt HaJldór Stefánsison, Lækjargötu 4. Símái 2234. Næturvörður er í Laugavegsi- og Ingóffs-apóteki. Otvarpið. Kl. 15 og 19,10: Veð- urfregnirv 19,25: Grammófóntón- leikar. 19,50: Tónlielkar. 20: Tó:n- leikar (Otvarpstrfóið). 20,30: Fréttir. 21: Upplestur (Krástján (Krjstján Albertsson). Kl. 21,30: Grammófónkórsiöngur (NÓrður- landakórar). Danziiög tiJ kl. 24. Á MORGUN: Kl. 11 Messa í dómkiirkjunni. Sr. Friðrik Hallgrims* 1- ison,. Messa í fríkirkjunni. Sr. Árni Sigurðslson. Mestea í frikirkjunni í Hafnarfirði. Sr. Jón Auðuns. Næturlækuir verður Halldór Stefánisison, Lækjargötu 4, síjmii 2234. Næturvörður veriður í Rieykja- vifeur- og Iðunnar-Apótekii. Útvarpið: Kl. 10: Veðurfiiegn- iir. Kl. 14: Mesisa í fríkirkjunni (srf Árni . Sigurðslson). Kl. 15: Mið- degiisútvarp: Tónleikar frá Hót- el Borg. KL 18,45: Bamatímk (Hallgrímur Jónsson). Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,25: Grammó- fónntónleikar. Kl, 19,50: Tónleik- ar. Kl. 20: Grammófómn: Mozarit: Pianó-’feonsiert nr. 17 í G-dúll. Kl. 20,30: Fréttiir. Kl. 21: Eráindi: Austan hafs og vestan (Valdi1- mar Björnsson ritstjóri í Miinnie- ota). Kl. 20,30: Danzlög tiá kl, 24. Eldur brauzt út 1 gærmorgun á 10. tíma'num 1 heyhlöðu á Sfeeggja- stöðum í Hraungerðishreppi í Flóa. Mannafli var Hfill, en fljót- liega tókst þó að hefta útbreiðislu: eldsiins'. Hiti va'r í heyinu, og er hann talinn orsök eldsins. Ekki er vitað nneð vislsu, hve mikiö hefir brunnið af heyi, Húsl urðu fyrir litlum sfcemdum. (FO.) B.D. S. E.s. Nova fer héðan annað kvöld kl. 12 á miðnætti vestur, norð- ur og austur um land til Noregs samkvæmt áætlun. Aukahöfn: Patreksfjörður. Tekið verður á móti vör- um til kl. 4 í dag. Nic. Bjarnason & Smith. Danzskóli Helene Jónsson Með Islandi komu hingað síð- ast hinir vinsælu danzfeennarar Helenie Jónsson og Egiíld Carlsieii, eftir tveggja mánaða dvöl er- lendiis, en þar hafa þau verið að kynna sér allar nýjungar í datnz’- lástinni. f>au hafa I ika margt nýtt meðfierðiiS; meðal annars hafa þatu kynt sér vinsælasta danzinn nú, „Caráoca“, sem svo að segjá öll Evrópa danzar og elskar. Tiá að kynna Reykvíkjjngum þiennan danz oig ýmsar aðrar nýju;ngar, ætla þau að halda máklia danzsýningu í Iðnó 23. þ. m. kl. 3—5, óg munu þau ásamt ýmsum nemjendum, þieirra sýna dnzana. Skólinn byrj- ar 1. október. Liesendur blaðsins ættu að kynna sér auglýsiingiu f:rá danz'skólanum, sem ier á 2. síðu S blaðilnu í dag. Pianikensla byrjar 14. þ. m. Ární Bjðrnsson, Ingölfsstræti 9, sími 2442. Nýja m& Er rétí Þeflla Börn fá ekki aðgang Sjómannakveðja. Erum lagðár af stað til pýzka- lands. Velliðan alira. Kveðjur. Skipverjar á Baldri. Athugið! Hefi lækkað verð á öll- um skóviðgerðum. Reyn- ið viðskifti, þar sem foezt er unnið. Jási Riignur, Langaveg 24. skemtiklúbburinn heldur 1. danzleik haustsins í kvöld í IÐNÓ Hljóm- sveit Aage Lorangi spilar. Ljósabreytingar. Hefst kl. 9 ’A siðd. Aðgöngumiðar á Café Royal og í IÐNÓ eftir kl. 4 e. h. Stjórnin. Samkvæmt ársknrði bæjarstjórnar og staðfestingu stjórnarráðsins verða ljósmyndastofur bæjaiins hér eftir lokaðar á sunnudögum. Ljósmyndarafélag íslands, Reykjavík. Bkkert skrnm, að eins staðreynd! Beztar og ódýrastar viðgerðir á alis konar skófatnaði. T. d.: sóla óg hæla karlmannsskó fyrir kr. 6,00 og kven- skó fyrir kr. 4,00. Skóvinniiistofaifi Njálsgðtu 23, sími 3814. Sækjum, sendum. Kjartan Áraason, skósmiður (áður Frakkastíg 7). Að gefnn tllefni yfirlýslst taév með, að sbðvlnnustofan á Frakkastíg 7 er mér meö ölln övlðkomandi. 0 Kaupið og útbreiðið Alþýðublaðið. Happdrætti Máskðla Islands. sðiudagur bappdirættismiða fyplr 7. flokk i dag. í Góðtemplarahúsinu í kvöld ki. Aðgöngumiðar í sírna 3355 og4516 ogíhús- inu sjálfu frá kl. 4. fiomln danzcrnir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.