Alþýðublaðið - 10.09.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.09.1934, Blaðsíða 1
MÁNUDAGINN 10. SEPT. 1934 -XV, A-RGANGUR. 268. TÖLUBL. BrððablrgAal6ain rnn mjólknrsSluna pnp í jilfll I dag. Fyrsta mjólkurlækkunin verður eftir fáa daga Á LAUGARDAGINN var end- x\ anlega gengið™frá samn- ingu bráðabirgðalaganna um mjólkursöluna. Lögin* verða gefin út í dag og öðlast pegar gildi.'Verður pegar hafinn únd- irbúningur undir framkvæmd peirra." Fyrir atbeina Alpýðuflokks- ins hafa veriðgerðar veruleg- ar breytingar á hinu upphaflega frumvarpi stjórnarinnar, sem fela í sér tryggingu fyrirjpví að verðlækkun á mjólkinni eigi sér síað'ýnú pegar og frekari lækkun";íinnan skamms, og að hagsmuna neytenda og fram- leiðenda" verði"gætt~að jðfnu i framkvæmd^laganna.. Samining þessara laga er tví- mælalaust erfiðasta mál, sem stjórnin hefir enm haft til með'- ferðar. Mótmæli höfðu komið fram úr ýmsium áttum gegm þeirri lausin málsims, sem fynir- huguð var og hafði verið boðiuð í bíöðum. Fyr,ir atbeina fulltrúa Alþýðu- flokksins, sem hafa umnið áð þessu máli undamfarna daga á- samt Hermanni Jómassymi forsæt- isfráðherra, hafa femgist veriuleg- ar breytingar á frtímvarpinu frá pví, slem pað var í upphafi. Jöín áhrif meytenda og fram- Íeiðienda á frarnkvæmd laganna eru inú trygð betur en áður. Al- þýðuf lokkuriinn hefir taeitt sér fyr- iir þvi, að tillit sé tekið til mjólk1- urframleiðemda í bæjum og við bæi ekki síður en aninara franr- leiðemda. Hann hefir jafmframt fengið tryggingu fyrir því, að hið mýja skipulag verði til verulegra hagsbóta einnig fyrir neybemdur., með lækkuðu mjólkurverði, þar siem neytendur fá'mú jafma að- sitöðu á við framleiðendur um á- kvörðun verðsims. Mjólkim læikkar nú í verði inn- an fárra daga, en aðiailækkunin á siér stað þegar hið nýja skipu-i lag kemst á. Hve miklu sú lækfe) un muni nema, er ekki^hægt að segja að svo stöddu, en þar sem það er margviðurfeent,' að bænd- ur austanfjalls fá nú ekki nema 10—16 aura fyriir. lrterimn, en neyt- endur hér grteiða 42 aura, og mismunurinm, 26—32 aurar, nenn- ur til þeirra milliliða, aem verða óþarfir þegar hið nýja skipulag kemst á, pá má fullyrða að auðvelt verði að lækka mjólk- ina um 7—8 [aura að minsta kosti, og hækka pó verðið, sem bændur fá fyrir hana að sama skapi. Þeirri kröfu mun Alpýðublaðið halda fram hér eftir sem hingað til. pá etr það. nú loks trygt, að einstök mjólkurfélög eða hring- ar geti ekki, eims og nú, fcúgað bæmdur eða neytemdur vegna að- stöðu sinnar til að hreinsa mjólk- ina eða skamtað sjálfum sér greiðslu fyrir pað.-Verði gerð' til- raun til pess, verður grjpið til ráða, sem komlal í veg fyrir það. Bráðabkgðalögin um mjólkur- söluna, sem gefin eru út í dag, fara hér á eftir: Mjólkurliigin. 1. grein. Viíð splu mjóikur og rjóma akal landiniu skift í svæði, er 'niefnist vierðjöfniunarsvæði. Að jafinaðji matkar sú aðstaða verðiöfniuniaiv svæði, áð hægt sé par að selja daglega góða og ósikemda mjólk og rjóma frá mjólkiurbúum, eihu eða fleirum, sem viðurkend enu t'Al pess af landbúnaðárráðherra, enda se kaupstaður eða kauptún ininian peirria takmarka. Jafnfxamt skai mjólkursölunefndSinni skylt, er verðjöfnunarsvæðin eru ákveð- im,' að taka tillt til péss, hvaðia mjólkurbú hafa notið markaðar í Viðikomiandi kaiupstöðuni eða kauptúnum. Er öllum mjólkur- framleiðiendum óheimilt áð sielja mjöiik eða mjólkurafurðíir utan pess verðiöfnunarsvæðSis, siem peir enu á, sbn pó 10. ;gr. Hér er pó undanskiilin sala á osti, siúíu skyri og smjöri, niðursoðH inni mjóik og purmjólk. 2. gr. I öllum peim kaupstöðum og kauptúnum, piar sem fram geta larjiið dagleg sala á mjólk og rjóma frá mjólkurbúnm, siem Við- lunkend verðia til pesis af la'rtdn búnaðiarráðherjra, sfeal gjald, ler niefniist verðjöfnunar|gjald, lagt-á alla meyzlumiólk og rjóma, siem slelt er, hvort heldur ítá mjólk- urbúum, félögum eða einstökum mönnum. Gjald petta má nem^ alt að Bo/o af útsöluveirði mjólk- ur og rjóma, ©n heimilt er p"ó að hækka gjaldið, ef sérstök pöíf krefur, enda komi sampykki land- búnaðarráðherra til. Undanpegin verðjöfnunargjaldi er mjólk, siem framlieidd ier á næktuðu , landi iinman sama kaupstaðaí' og kaup-< túms, sem hún er seld á. Undan-: págan gildir fyrir eina kú fyrpir* hvern fullræktaðian hektara af túnii, sem framlieiðandi notar til fóðiurframleiöslu imnan kaupstað- atíns eðia kauptúmsiins. 3. grein. Verðjöfnumargialdiið skal lagt í sérstakan sjóð fynir hvert verð- jöfnunarsvæði. Nefmast sjóðir pessiir verðjöfnuinarisióðir- Verð- jöfnumargialdiðskal gneitt eftir á í byrjun hvers mánaðar1, og má inmhieiimta með lögtaki hjá seljr endum mj'ólkuriinnar. Verð[jöfnunr argialdið skal vera til verðupp- bótar á pá mjólk; sem notuð er tU vinslu í viðurkendum miólk- urbúum, sem starfa á verðjöfn- unarsvæðjnu. Stjónn eða stj'ónnir mrjolkuribúanna ákveða verðupp- bætur, og geta pær 'ver,ið mis-- háar eftir pvj, hverjar, afurðjiiP hafá, verið unnar úr mjólkinni. 4 gnein. Útsöluverð á mjólk og mjólkur- afurðum á hverjum söiustað Jhn- an verðjöfmumarsvæðiis skal á- kveðiið af 5 mömhum. Tveir peirra skulu vera úr stprn viðkomandi mrjólkurbús eða söl'usamlags, tveir tilmiefndiir með hlutfallskosnimgui af viðkomandi bæjarstióiin eða hreppsmefnd, ien oddamanm, sfeipari landbúmaðarmálaráðherjja. 5. grein. psx sem aðeins lejtt vlðurfeent mjólfeurbú ier stanfamdii á verð- jöfniunarsvæðii, skal pað amnast alla sölu á neyzlumjólk, rjóma og nýju skyri á pvi svæði. Tekur petta einmig til peirnar miólfeur, sem undanpegiu er verðjöfnunair- sj'óðsgialdii samkv. 2. gr. ^.imigr!.! Par sem fleini en eitt mjólkurbú eru starfandi á ,sama verðiöfmum-< arsvæði, skal öli sala á pessum vörum fara fram frá einnj mjólk- ursölumiðstöð. Heimiit er stjónn 'siamsöluinnar að takla í siniair bend- ur sölu á öðnum mjólkurafuíö'-* um, sem búin framleiða. Sfeiulu öll miólfeurbú og félög miólkun- framlieiðemda, sem samkvæmt lög- um pessum taka pátt í sölusamu tökum á svæðinu, sfeipa stjórn, sem annast söluna og allar fnam- kvæmdir sölusamlagsim's. (Frh. á 3. síðu.) Vinniiigariiir í Happdrættiim I dag kl. 1 var dregið í 7, flokkl Dregnir vora alls 400 vinnlngar K. 20,000,00 : Nr. 7942. Kf. 5OO0.0IO Nr. 22966. Kr. 2000,00 9143 - 11443 - 17389. Kr. 1000,00 13108 - 15093 - 19036 - 11516. Kr. 500,00 23134 - 2475 - 4839 - 16939 - 20152 - 9067 - 7106 - 1275 - 9785 - 16944 - 468J8 - 16055. Kr. 200,00 16099 - 2028Ö - 16007 - 7052„- 916 -!4802i - 9405 - 9668 - 15172 - 12556 - 19048 - 3670 - 5803 - 962 - 9190 - 9206 - 15776 «. 7833 - 23691 - 24075 - 15156 - 20420 - 2029 - 17988 - 23292 - 12046 - 21070 - 5677 - 18089 - 23425 - 8313 - 11467 - 5890 - 19387 - 5616 - 15692 - 1813 - 6712 - 18618 - 6590 - 890 - 23885 - 3872 - 16126 - 14536. i Kr.::10O,O0 4878 ~ 1346, - 22755 - 22915 - 20750 - 13967 - 20629 - 6888 - 24011 - 21920 - 1050 - 22349 - 19233 - 2^839 - 6456 - 8828 * 4837 - 4452 - 22578 - 6234 - 3142 - 2113 - 13021 - 24627 .- 23290 - 7972 - 607 - 13940 - .1007 ».11569~ - 21176 - 6149 - 10413 - 12226 <• B974 - 5Ö3S2 - 24048 - 12092 ¥ 232 - 3473 - 22912 - 7103 - 16909 - 20721 - 6374 - 22065 - 15204 - 1448 - 18869 - 2172 - 22749 - (6389 - 68B0 - 10671 - ;179 * 14146 - 19268 - 5532 - 11410 » 5413 - 12301 - 181, - SQ99 - 10377 H 13744 - 13748 - 4531 - 8836 r 11107 - 22266 - 18073 - 11491 - 7733 - 4496 - 2009 - 10559 - 21131 - 4068 - 6152 -' 18835 - 13785 * 13834 - 3316 - 6087 - 17164 - 5390 - T54Í79 - 19481 - 18151 - 10341 - 21630 - 2460 - 4470 - 20536 - 20433 - 2Ö92 - 16517 - 9237 - 18664 - 2433 - 23788 - 3122 - 891 - ,5384 - 20742 - 7539 - 147,95 - 13282 - 2218'2 - 23047 - 8800 - 1Í8572 - 19724 - 17538 - 332 - 19323 - 20957 - 7758 - 2267Í2J - 4682 - 14332 - 20404 - 23587 - 1145 - 20235 - 6250 - 2706 - 18349 - 22091 - 19031 - 15809 - 552 - 2562 > 8877 - 3373 - 15034 - 23930 - 7649 - 20049 - 9431 - 13008 - 7022 - v 17123 - 18084! - 12144 - 23958 - 1703 - 24507 - 21028 - 9564 - (Frh. á 4 ssijðu.) Amerískt firpesasllp brennnr. Hmdrnð mmm hafa farist. Margí bendlr fil ínss að fevelkt hafi verlð í skiplno. ÆGILEGT sjóslys varð skamt lumdám ströndum New Jers- eýj í Bandarikjunum ^ laugar- dag. Fierðiamammaskipið „Mornow Castte" var á lieíðimni til New York frá Havana er leldur kom upp í skipinu og branm paðáskömmum tíma. 318 farpegar vobu með skip- imu, ien skipshöfmim var 240 menp. í>egar leldurinn kom upp vonu flestir farþiegar í svefni í klef-i um sítaum og gékk illa að giera þeim viðvart, enda varð skipið svo að sqgja alelda. á svipstumdu. Neyðarmierki voru þegar semd út og ýms skip hröðuðu sér til bjargar og strandvarnarbátar voru tafarlaust sendur frá nálæg- um höfrnum. Veður var mjög slæmt og var mjög lítið hægt að nota skips- bátana. Eldurimn varð því vald- andi að ekki var hægt að komia; þeim út, mema upp í vindinm. Margir farþegar hentu sér fyr- ir borð og í sjóimn og fórust fjölda margir þanmig. pað er sagt, að hjón hafi bjargast til lands, og höfðu þau synt sam- hliða í 6 klst. Skipunum, sem komu til hjálp- ar, tókst að bjarga ýmsu af fólk- isnú, er það hrakíist til 1 bijmh, rótimu, éða bar inm í bátimm á skipinu. Segja sjómarvottar að ógnir og skelfingar fólksins hafi verið hræðilegar. Ekki er kunnugt með fullri vissu um upptök eldsins. Margir farþiegar, sem hafa komist af, seigja, áð eldimgu hafi lostið ruð- Sir í skipið og kVeikt í því, em skipverjarnir, sem af hafa kom- ist siegjast álíta, áð éldurimn hafí komið upp' í straustofu skipsinS'. Fyrsti stýrimaður skiþsims^hafði sjórn þœs á hendi' er eldurimin kom' upp, því að skipstjórinn hafði látist af hjartaslagi rétt áður. BERLIN! í morgum. (Fú.) 1 gær kom skip til New-York með 150 af þeim, sém björguðust af' skipimu Morrdw Castle, er brann í hafi. GeýsimikiH manm- (Frh. á%,síðu.^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.