Alþýðublaðið - 10.09.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.09.1934, Blaðsíða 1
MÁNUDAGINN 10. SEPT. 1934. ' r XV. ÁRGANGUR. 268. TÖLUBL. DAOBLAÐ OO VIKUBLAÐ &; <Sm& B. *—f GSBtaBfe- á&utam&im te. ig& 4 dsteœ« — Stt. S,S3 Ijartr $ mtzæSi, el «ndtt ei fyrtatea. I Imrntaaíta totelar GtoMB 1» Mca. VmiBLMUe fe®W ® ® &««§b8í raUMSwsá^, ®aé ftssW eÆj&s* &. Kfð ð éa. I ptft Mttsst eSer te@a® ^cSsœr, «• Krtars l öapfeloOíBss. IréMtr eg vSœyflrtH. RTTSTJÖWJt OO AFCJSISIÐSLA AlppSss- ee «ift' OMrttesBaa «»- 8— «3. SÍBCAIt: «*»- s^œi&ea eg BMUfsíasa*. «5: <teal«*S»r festttet, «tt: rtsstjert. «S®-. VB«U«v S. V®ifiía»s»M. UstaMtaM4, Irálabirfllaliili nm mjólkursðlnna piga Ejildi I dag. Fyrsta mjólkurlækkunin verður eftir fáa daga Á LAUGARDAGINN var end- Xa. anlega gengið frá samn- ingu bráðabirgðalaganna um mjólkursöluna. Lögin verða gefin út i dag og öðlast pegar gildi. Verður pegar hafinn önd- irbúningur undir framkvæmd peirra.* Fyrir atbeina Alpýðufiokks- ins hafa verið gerðar veruleg- ar breytingar á hinu upphaflega frumvarpi stjórnarinnar, sem fela í sér tryggingu fyrir"pví að verðlækkun á mjólkinni eigi sér stað nú pegar og frekari lækkun innan skamms, og að hagsmuna neytenda og fram- leiðenda verði 'gætt að jöfnu í framkvæmd®laganna. Sannning pessara laga: ier tví- mælalaust erfiöasta mál, sem stjórnin hefir enn haft til mieð!- fierðar. Mótmæli höfðu feomið fram úr ýmsum áttum gegln peirri lausn málsins, sem fyritt- huguð var og hafði verið boðíuð í biöðum. Fyrir atbeina fulltrúa Alþýöu- fiokksins, sem hafa unnið að þessu máli undanfarna daga á- samt Hermanni Jóinassyni forsæt- isráðherra, hafa fengist verúleg- ar bneytingar á frulnvarpinu frá pví, sem það var í upphafi. Jöfn áhrif neytenda og fram- leiðenda á framkvæmd laganua eru nú trygð betur en áður. Al- þýðuflokkurinn heíir beitt sér fyr- itr því, að tillit sé tekið til mjólk1- urframleiðenda í bæj'um og við bæi ekki síður en annara fram- leiðenda. Hann hefir jafnframt fengið trygigingu fyrir pvf, að hið nýja skipulag verði til verulegra hagsbóta einnig fyrir nieytehdur, með lækkuðu mjólkurverði, þar sem neytendur fá'nú jafna að- stöðu á við framleiðiendur um á- kvörðun verðsins. Mjólkin lækkar nú í verði inn- an fárra daga, en aðallækkunin á sér stað þegar hið nýja skipu- lag kemst á. Hve miklu sú læfek- un muni nema, er ekki hægt að segja að svo stöddu, en par siem það er margviðurkent,' að bænd- ur austanfjalls fá nú ekki nema 10—16 aura fyrir líterinn, en neyt- endur hér greiða 42 aura, og mismunurinn, 26—32 aurar, renn- ur til peirra milliliða, sem verða óþarfir þegar hið nýja skipulag kemst á, þá má fullyrða að auðvelt verði að lækka mjólk- ina um 7—8 aura að minsta kosti, og hækka pó verðið, sem bændur fá fyrir hana að sama skapi. Þeirri kröfu mun Alpýðublaðið halda fram hér eftir sem hingað til. jpá er það. nú loks trygt, að einstök mjólkurfélög eða hring- ar geti ekki, eins og nú, kúgað bændur eða neytendur vegna að- stöðu sinnar til að hreinsa mjólk- ina eða skamtað sjálfum sér greiðslu fyrir það. Verði gefð til- raun til þess, verður gripið til ráða, sem komlaj í veg fyrir það. Bráðabirgðalögin um mjólkur- söluna, sem gefin eru út í dag, fara hér á eftir: Nlólknrlðgln. 1. grein. ! Viið sölu mjólkur og rjóma skal landiinu skift í svæði, er nefnist verðjöfniunarsvæði. Að jafnaði markar sú aðstaða verðjöfnunar- svæði, að hægt sé þar að selja daglega góða og ósfcemda mjólk oig rjóma frá mjólfcurbúum, ei'hu eða flieirum, sem viðurkend eru til þess af landbúnaðarráðherra, enda sé kaupstaður eða kauptún ininiah þeirra takmarka. Jafnframt skal mjó.lkursölunefndiinni skylt, er verðjöfnunarsvæðin eru ákveð- án, að taka tilliit til þess, hvaöa mjólkurbú hafa notið markaðar í viðkomandi kaupstöðuni eða fcauptúnum. Er öllum mjólkúr- framleiðendum óheimilt að selja mjólk eða mjólkurafurðir utan þess verðjöfnunarsvæðlLs, sem þeir eru á, sbr, þó 10. gr, Hér er þó undanskiliin sala á ost;i, súru skyri og smjöri, niðursioði-' inni mjólk oig þurmjólk. 2. gr. í öllum þeim kaupstöðum og kauptúnum, þar sem fram getur fanið dagleg sala á mjólk og rjóma frá mjólkurbúum, sem við- urkend verða til þess af .landn búnaðairáðlierra, skal gjald, ler mefniist verð j ö f nunaiigj al d, lagt- á alla neyzlumjólk og rjóma, sem slelt ier, hvort heldur frá mjólk- urbúum, félögum eða einstokúm mönuum. Gjald þetta má neui^ alt að B°/o af útsöiuverði mjólk- ur og rjóma, en heimilt er þó að hækka gjaldið, ef sérstök þörf krefur, ienda komi samþykki laud- búnaðarráðherra til. Undanþegin verðjöfnunargjaldi er mjólk, sem framleáidd ier á ræktuðu , landi innian sama kaupstaðiar og kaup- túns, sem hún ler seld á. Undan- þágaU gildir fyrir eina kú fyrfr hvern fullræktaðan hektara af túiniii, sem fmmlieiðiandi notar til fóðurframleáðslu innan kaupstað- a'rina eðia kauptúnsinis. 3. grein. VeTðjöfnunargjaldið skal lagt í sérstakian sjóð fyrir hvert ver'ð- jöfnunarsvæði. Nefnast sjóðir þesisir verðjöfnunarisjóðir, Verð- jöfnunargjaldið skal gneitt leftir á í byrjun hvers mánaðar, og má áunheimta með lögtiaki hjá seljr endum mjólkurinnar. Vierðjöfnunr argjaldið skal vera til verðupp- bótar á þá mjólk, siem notuð er til vinslu í viðurkendum mjólk- urbuum, sem starfa á verðjöfn- unarsvæðánu. Stjóm eöa stjórnir mjólfeurbúanna ákveða verðupp- bætur, og geta þær 'verjð mis- háar eftir þvi, hverjar afurð)iir hafa verið umnar úr mjólkinni. 4. grein. Otsöluverð á mjólk og mjólkur- afurðum á hverjum sölustað inn- an verðjöfnunarsvæðiis skai á- kveðið af 5 mönnum. Tveir þeirra skulu vera úr stjóm viðkomandi mjóikurbús eða sölusanilags, tveir tilniefndir með hlutfallskosiningui af viðkomandi bæjarstjórn eða hreppsnefnd, en oddamann skipar 1 a n d b únaðar m á 1 ará ðherra. 5. grein. par sem aðeins eitt viðurkent mjólkurbú er starfandi á verð- jöfnunarsvæði, skal það annaist alla sölu á neyzlumjólk, rjóma og nýju skyri á því svæði. Tekur þetta einnig til þeimar mjólkur, sem undanþegiin er verðjöfnunar- sjóðsgjaldi samkv. 2. gr. 2. mgr„ Par sem fleini en eitt mjólkurbú em starfandi á ,sama verðjöfnun-i arsvæði, skal öll sala á þessum vörum fara fram frá einni mjólk- ursölumiðstöð. Heimilt er stjóm samsölunnar aði taira í sísnjaír hend- ur sölu á öðmm mjólkurafurð-' um, sem búin framleiiða. Skúlu öll mjólkurbú og félög mjólkur- framleiðenda, sem samkvæmt lög- liim þessum tafea þátfc í söluisam1 tökum á svæðiuu, skipa stjórn, sem anniast söluna og allar franx- kvæmdir sölusamlagsins. (Frh. á 3. sfðu.) Vinningarnir í Happdrættinu, I dag kfi. 1 var dregið f 7, flokki Dregnfr voru alls 400 vlnningar K. 20,000,00 Nr. 7942. Kt». 5000,0)0 Nr. 22966. Kr. 2000,00 9143 - 11443 - 17389. Kr. 1000,00 13108 - 15093 - 19036 - 11516. Kr. 500,00 23134 - 2475 - 4839 - 16939 - 20152 - 9067 - 7106 - 1275 - 9785 - 16944 - 46858 - 16055. Kr. 200,00 16099 - 20280 - 16007 - 7052 - 916 -4802- 9405 - 9668 - 15172 - 12556 - 19048 - 3670 - 5803 - 962 - 9190 - 9206 - 15776 - 7833 - 23691 - 24075 - 15156 - 20429 - 2029 - 17988 - 23292 - 12046 - 21070 5677 - 18089 - 23425 - 8313 - 11467 - 5890 - 19387 - 5616 - 15692 - 1813 - 6712 - 18618 - 6590 - 890 - 23885 - 3872 - 16126 - 14536. ' KrlGO,0O ““ 4878 - 1346; - 22755 - 22915 - 20750 - 13967 - 20629 - 6888 - 24011 - 21920 - 1050 - 22349 - 19233 - 2(2839 - 6456 - 8828 - 4837 - 4452 - 22578 - 6234 - 3142 - 2113 - 13021 - 24627 .- 23290 - 7972 - 607 - 13940 - 1007 - .11569 - 21176 - 6149 - 10413 - 12“226 * 3974 - 5932 - 24048 - 12092 - 232 - 3473 - 22912 - 7103 - 16909 - 20721 - 6374 - 22065 - 15204 - 1448 - 18869 - 2172 - 22749 - 5389 - 0850 - 10671 - ,179 - 14146 - 19268 - 5532 - 11410 - ■ 5413 - 12301 - 181, - 8999 - 10377 ' h 13744 - 13748 - 4531 - 8836 r 11162 - 22266 - 18073 - ■ 11491 - 7733 - 4496 - 2009 - 10559 - 21131 - 4068 - 6152 - 18835 - 13785 - 13834 - 3316 - 6087 - 17164 - 5390 - 154(79 - 19481 - 18151 - 10341 - 21630 - 2460 - 4470 - 20536 - 20433 - ■ 2092 - 16517 - 9237 - 18664 - 2433 - 23788 - 3122 - 891 - 5384 - 20742 - 7539 - 14795 - 13282 - 2218'2 - 23047 - 8800 - 18572 - 19724 - 17538 - 332 - 19323 - 20957 - 7758 - 22672) - 4682 - 14332 - 20404 - 23587 - 1145 - 20235 - 6250 - 2706 - 18349 - 22091 - 19031 - 15809 - 552 - 2562 - 8877 - 3373 - 15034 - 23930 - 7649 - 20049 - 9431 - 13008 - 7022 - 17123 - 18084 - 12144 - 23958 - 1703 - 24507 - 21028 - 9564 - (Frh. á 4. sájðlu.) Amerískt fsmepsfeip brennnr. Hsndrnð manna hafa farist. Margt bendir tll mss að feveikt bafi verlð í sbiplnu. GILEGT sjóslys varð skamt uudán ströndum New Jers- ey í Bandarikjunum á laugar- dag. Ferðamannaskipið „Mornow Castle“ var á leiðinni til New York frá Havana er eldur kom upp i skipinu og brann þaðáskömmum tíma. 318 farþegar voru með skip- inu, en skipshöfnin var 240 men(n. ’Pegar leldurinn kom upp voriu flestir farþegar í svefni í klef-i um sínum og gékk illa að gera þeim viðvart, enda varð skipið svo að segja alelda. á svipstundu. Neyðarmerki voru þegan send út og ýms skip hröðuðu sér til bjarigar og strandvarmarbáta!r voru tafarlaust sendur frá nálæg- um höfnum. Veður var mjög slæmt og var mjög lítið hægt að nota skips- bátana. Eldurinn varð því vald- andi að ekki var hægt að komía þeim út, nema upþ í vindinn. Margir farþegar bentu sér fyr- ir borð og í sjóinn og fórust fjölda margir þannig. pað er sagt, að hjón hafi bjargast til lands, og höfðu þau synt sam- hliða í 6 klst. Skipunum, sem komu til hjálp- ar, tókst að bjarga ýmsu af fólk- inu, er það hrakfist til í brimr rótinu, eða bar inn í bátinn á skipinu. Segja sjónarvottar að ógnir og skelfingar fólksiins ha.fi vetið hræðiiegar. Efeki er kunnugt með fullri vissu um upptök eldsins. Margir farþegar, sem hafa komist af, segja, að eldingu hafi lostið nið- lur í skipið og kveikt í því, en skipverjarnir, siem af hafa kom- ist segjast álíta, áð eldurinn hafi komið upp í straustofu skipsins'. Fyrsti stýrimaður skipsins hafði sjórn þiess á hendi er eldurinú kom' upp, því að skipstjórinn hafði látist af hjartaslagi rétt áður. BERLINI í miorgun. (FO.) f gær kom skip til New-York með 150 af þeim, sem björguðust af skipihu Morrow Castle, er brann í hafi. Geysimikill mann- (Frh. á 4.. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.