Alþýðublaðið - 10.09.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.09.1934, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 10. SEPT. 1934. ÁLÞfÐOBLÁBlB 4 lOantla Efiél liskiniBBslis. Gullfalleg og efnisrík sjómannamynd í 9 pátt- um, tekín af Metro Goldwin Mayer. Aðalhlutver/.ið leikur: MARION DAVIES. Myndin er fyrir alla og sýnd klukkan 9. yBruarfoss* fer annað kvöld um Vestmanná- eyjar til Leith, Grimsby og Kaup- mannahafnar. Farseðlar óskast sóttjr fyrir hádegi á morgun. ,Goðafoss( fer á miðvikudagskvöld í hrað- ferð vestur og norður. 65 anra kosta ágætar rafmagnsperur 15 — 25 — 40 og 60 watt hjá okkur Vasaljós'með batteríi 1,00 Patterí einstök 0,35 j Vasaljósaperur 0,15 j Rakvélar í nikkelkassa 1,50 I Tannburstar í hulstri 0,50 j Hi rraveski, leður, 3,00 Dömutöskur, leður, 6,50 Do. ýmsar teg. 4,00 Sjálfblekungar 14 karat. 5,00 Do. með glerpenna 1,50 Litarkassar fyrir börn 0,25 Vaskaföt emailleruð 1,00 Borðhnífar ryðfriir 0,75 Matskeiðar ryðfriar 0,75 Matgafflar ryðfriir 0,75 Teskeiðar ryðfríar 0,25 Kaffistell 6 manna 10,00 Do. 12 manna 16,00 Ávaxtastell 6 manna 3,75 Do. 12 manna 6,75 Sykursett 1,00 Reykelsið, pakkinn 0,50 KJinarsson fi Bjðtnsson, Bankastræti 11. A u g 1 ý s i n g um leyfi til barnakenslu o. fl. Samkvæmt lögum um varnir gegn berklaveiki má enginn taka börn til kenslu, nema hann hafi fengíð til pess skriflegt leyfi frá yffr- valdi, enda sanni hann með læknisvottorði, að hann hafi ekki smit- andi berklaveiki. Allir peir hér í bæ, sem hafa í hyggju að taka börn til kenslu, aðvarast pví hér með um að fá slíkt leyfi hjá lögreglustjóranum í Reykjavik. í umsókninni um kensluleyfið skal enn fremur getið um kenslustaðinn, stærð herbergja og vamtanlegan fjölda nemenda. Þetta gildir einnig um pá, sem siðast Iiðið ár fengu kenslu- leyfi. Jafnframt skal athygli vakin á pví, að engan nemanda má taka i skóia og engin börn til kenslu, nema hann eða pau sanni með læknisvottorði, að pau hafi ekki smitandi berklaveiki. Að gefnu tilefni skal á pað bent, að petta gildir einnig um íprótta- og danz-skóla og aðra pess háttar kenslu. Héraðslæknirinn í Reykjavík, 8. september 1934. Magnús Pétursson. Skóútsalan heldiur áframí í dag og á morgun. Skóbðð Rejrkjavikur, Aðalstræti 8. I D A O. Næturlæknir er í nótt póriður Pórðarson, Eiriksgötu 11, sími 4655. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfiiegnir; Kl. 19,10: Veðurfrlegnir. Kl. 19,25: Grammófóntónleikar. Ki. 19,50: Tönleikar. Kl. 20: Tónleikar (Út- varpshljómisveitin). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Frá útiöndum: Framtíö smápjóða, II. (séra Sig- urðux Einars'son). Kl. 21,30: Tó:n- leikar: a) Einsiöngur (Kristján Kristjánsson). b) Grammófónn: Grieg: Pier Gynt-Suita. HAPPDR ÆTTIÐ. (Frh. af 1. síðu.) 3353 - 5465 - 19024 - 10926 - 7879 - 24492 - 19895 - 15988 - 16519 - 22956 - 11756 - 1403 - 1710 - 13004 - 21757 - 16393 - 19022 - 17988 - 6552 - 12880 - 2556 - 5633 - 6835 - 18681 - 21265 - 12881 - 6605 14739 - 3506 - 9647 - 21642 - 20398 - 10450 - 2955 - 10436 - 4064 - 21228 - 7514 - 16595 - 14230 - 11B67 - 4871 - 2348 - 8553 - 9323 - 11974 - 12705 - 5204 - 8666 - 3389 - 23210 - 10430 - 14189 - 17107 - 5824 - 3072 - 11680 - 18569 - 11575 - 17053 - 22879 - 8270 - 9007 - 16982 - 11908 - 19669 - 6614 - 283 - 22434 - 6328 - 21808 - 11565 - 2326 - 20505 - 24107 - 512 - 11503 - 21945 - 18246 - 16796 - 19641 - 518 - 19379 - 13628 - 11016 - 6686 - : 1308,1 - 5773 - 911 - 2486 - 5734 - 5369 - 8076 - 14830 - 12437 - 22544 - 11737 - 8619 - 19194 - 2144 - 23749 - 19400 - 10789 - 19100 - 22911 - 2246 - 4641 - 11656 - 10634 - 446 - 4504 - 16121 - 730 - 19137 - 5207 - 5288 - 22727 - 7907 - 4487 - 20507 - 8415 - 13117 - 17415 - 10599 - 7968 - 20748 - 16530 - 2342 - 4853 - 10318 - 13934 - 18650 - 7755 - 3624 - 23478 - 1883 - 2033 - 23566 - 16104 - £53164 - 20;oi3i. - 8915 - 756 - 10996 - 19264 - 15937 - 17179 - 7134 - 13839 - B795 - 13499 - 736 h 1959 - 17939 - 3822 - 3880 - 19437 - 9510 - 22227 - 12147 - 16895 - 6353 - 10526 - 9303 - 5760 - 20174 - 9795 - 15358 - 17507 - 19447 - ■ 704 - 21044 - 9820 - 11654 - 11953 - 5747 - 16746 - 11106 - 10796 - 14874 - 20207 - 4423 - 13247 - 22161 - 14549. FAR.PEGASKIP BRENNUR. (Frh. af 1. síðu.) fjöldi hafði safnast saman við höfniina er skipbrotsmiennirnir gengu á land, og kvað við á hafnarbakkanum af kveiinstöfum peirra ,er eigi fundu ættingja sina mieðal peirra, er bjargast höfðu. Sjópróf út af M'oraow-Castle- skiptapamum byrja sennilega í dag. Verður par fyrst og fnemst tekið til athugunar hvort pað hafi við nokkuð að styðjast, að kveikt hafi veirLð í skiplnu, í öðru lagi verður rannsakað hverinig á pví stendur, að fleiri skipverjum en farþesum var bjangað. Einnig verður lögð mikil áherzla á að leiba Jljós, hvort nokkuð grun- samlegt hafi verið í sambandi við fráfall skipstjórans, en han.n lézt stuttu áður en eldurinn fcom upp. Einnig verður rannsakað hvemig á pví stendur, að vélarnar biluðu, en samkvæmt pieim upplýsingum/, sem fyrir hendi enu, kom eldur- iinn upp á hiinu efra þilfari skips- .ins. (New York. U. P. — FB.) Slys í Vestmaona- ejfjnm Heloi Scbevlno iöfiæðinemi drubnar, Á laugardaginn vildi til peð slys, að brim skolaði Helga Sche- viing stud. jur. út af eystri hafn- argar'ðinium í Vestmaninaieyjum. Ekki tókst að ná homum fyr en 15 mín. eftir að hanin fór í sjó- inm. Lífgunartilraunir fleyndust ár- angurslausar. Helgi heitinn var mikill áhuga- maður og er þektur fyrir öfl- luga baráttu fyrir biindindishrieyf- iingunni meðal un'gra manina. Karoly Széassy heldur Paganiinikvöld í Ið|nó á miðvikudag kl. 8V2. ísfisksala. Gulltoppur seldi í Cuxhaven á laugardag 128 tonn fyrir 181j83 rikismörk. Mannsbein fundin Rétt fyrir ofan bæinn Skáney í Reykholtsdal er hólil einn lítil&i, sem Gullhóll nefnist Gömul um- mæli eru um það, að par hafi verið fólgið gull, mieð peim á- lögum, að hvenær sem við hóln- um væri hreyft, skyldi bæri'nn brenna. í gærdag fór Bjarnl bóndi á Skáney að grafa í hólnum, og ætlaði að geyma par kartöfiur. j?egar hann var kominn rúman mietra í jörðu niður, urðu fyrir honum mannsbein, sem lágu á klöpp. Beinin voru fúin. Tielur hann líkiegt, að maður hafi verið heygður par í fornöld. Bjarnj rótaði lítið við beimun- um, með pað fyrir augum, að pjóðmiinjavörður kynni að uilja athuga pau nánar. Mý|a Bfiú fmi Er rétt • Vegla 9 Börn fá ekki aðgang. Kappróðrarmót íslands fór fram í gær frá Shellstöð- innj, og var róið inn í Fosisvog. f>rjú iið keptu, A- og B-lið frá Ármanni og A-iíð frá K. R. A-lið Ármanns vann og' varð 7 mí;n. 49,1 sek. að marki. B-tið Ármanns varð 16 sekúndium lengur og A- lið K. R. varð síðast á 8 mín. 21,8 sek. pietta er í 6. sinn, sem Ármann viinnur kappróðarmótið. Knattspyrnan. Úrslitakappleikurinn milii Fmm og Vals fór pannig, að Fram vann Val með 3 :2. Hefir Fram þvi 'unnið II. flokks mótið. Skátar, piltar oig stúikur, halda sami- eiginliagan fund í kvöld kl. 8V2 í Varðarhúsinu. Mætið öll. Einar ísaksson, Hverfisgötu 107, er 73 ára í dag. Sambandsstjórnarfundur er í kvöld á nenjulegum stað og títaa. 1RJHDI RKS^TI LKYKHf ST. FRAMTíÐlN ní. 173. Fundur í kvöld kL 8>/2. Kosning emb- ættismanna. Rætt ;um vetrar- starfið. Pér sparié með pvi að verzia 1 IRMA, sevi hefir bæiarins bezta og édýrasta kafEi. Bezta bragð og iliaar. Gott imor gaakaf f i, 160 anra. Nýkomiði Spagbetti SnpperhorEi, Snpperst|eruer9 15 anra. Vörurnar [sendar heim. IRMA Hafnarstræti 22. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.