Morgunblaðið - 19.03.2000, Page 12

Morgunblaðið - 19.03.2000, Page 12
H LUTP EILP - áhættulaus ávöxtun á hiutabréfamarkaði! Miklir ávöxtunarmöguleikar Á línuritinu má sjá hvernig vísitalan hefur þróast síðustu þrjú ár. Meðalhækkunin á því tímabili hefur verið 16% á ári en ef einungis er litið til síðustu 12 mánaða var hækkunin 38%. Sölutímabil og innborgun Sölutímabil Hlutdeildar er sá tími sem hægt er að leggja inn á Hlutdeildarreikning og er ákveðin heildarupphæð til ráðstöfunar fyrir viðskiptavini. Þannig getur eftirspurn orðið meiri en framboð. Lágmarks innborgun á Hlutdeild er 25.000 kr. og er innstæðan bundin í 36 mánuði en aó loknum binditíma er hún öll laus til útborgunar. Sölu lýkur 11. apríl nk. Kostir Hlutdeildar eru • Þú tekur þátt í vexti hlutabréfamarkaða. • Þú hættir ekki höfuðstólnum. r v. oqp Gott mál íslandsbanki styrkir ^ Iþrótta og Ólympíu- sarnband íslands • Þú nýtur allrar þeirrar hækkunar sem verður á markaðnum. • Þú dreifir áhættu milli mismunandi markaða. • Meðalbreyting vísitölu í lok gildistíma minnkar þína áhættu. • Þú greiðir enga þóknun, hvorki við innlögn né úttekt. • Þú hefur allt að vinna og engu að tapa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.