Morgunblaðið - 21.03.2000, Side 41

Morgunblaðið - 21.03.2000, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN ÞRIÐJUDAGUR 21. MARS 2000 41 VERÐBRÉFAMARKAÐUR Víðast hvar hækkun i Evrópu HLUTABREFhækkuðu almenntíverði á Verðbréfaþingi (slands í gær eftir samfellda lækkun undanfarna við- skiptadaga. Úrvalsvísitalan hækkaöi um 0,44% og er nú 1.776 stig. Mest- a r ve rö sveif I ururðuáVaxtarlistanum, þar sem gengi bréfa íslenska hug- búnaðarsjóðsins hækkaði um 24,2% í 27,3 milljóna króna viöskiptum en gengi bréfa Stáltaks iækkaði um 45% í 220 þúsund króna viðskiptum. Alls námu viðskipti með hlutaþréf 279 milljónum króna í gær og mest voru viöskiþtin með bréf Nýherja fyrir 33 milljónir króna og hækkaöi gengi bréfanna um 7%. Gengi hlutabréfa hækkaði víöast hvar á evrópskum fjármálamörkuðum í gær þegar áhugi fjárfesta á bréfum í tækni- og símafyr- irtækjum jókst. FTSE 100-vísitalan í Bretlandi hækkaði um 66,5 stig eða 1,0% og endaöi í 6.624,5. Xetra DAX- vísitalan í Þýskalandi hækkaði um 2,1% og CAC 40-vísitalan í Frakklandi um 0,8%. Rólegt var á gjaldeyris- mörkuðum í gær fyrir utan lækkun breska pundsins í átta mánaða lág- mark gagnvart Bandaríkjadal. Virðist beðið eftir niðurstööu vaxtaákvörð- unarfundar bandaríska Seðlabank- ans í dag en búist er við því að bank- inn hækki stýrivexti um 25 punkta. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. október 1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó á on nn m ou,uu oo nn - dollarar hver tunna Jl oq nn - 4Ö,UU 07 on - n £( ,UU or nn - J1 íiO,UU oc nn - Jv JyV * 26,03 íiOjUU oa nn - Jr1 \í <i4,UU ; V T ' 1 V fj 23,00 ■ 22,00 - n 1 M ' Wl f i 21,00 ■ ■» Okt. ' Nóv. Des. Janúar Febrúar ' Mars Byggt á gögnum frá Reut ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 20.03.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- veró verö verð (klló) veró(kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Lúða 425 425 425 21 8.925 Skarkoli 150 150 150 13 1.950 Skötuselur 80 80 80 21 1.680 Steinbítur 64 64 64 9 576 Sólkoli 140 140 140 83 11.620 Ýsa 121 121 121 10 1.210 Þorskur 134 134 134 3.851 516.034 Samtals 135 4.008 541.995 FMS Á ÍSAFIRÐI Hlýri 72 72 72 400 28.800 Hrogn 240 240 240 50 12.000 Karfi 45 45 45 200 9.000 Skarkoli 175 175 175 800 140.000 Steinbítur 71 66 71 15.900 1.125.879 Sólkoli 195 195 195 400 78.000 Ýsa 205 205 205 1.000 205.000 Þorskur 131 106 120 17.500 2.094.575 Samtals 102 36.250 3.693.254 FAXAMARKAÐURINN Karfi 52 50 52 400 20.760 Rauðmagi 53 53 53 55 2.915 Skarkoli 124 100 104 158 16.497 Steinbítur 85 69 79 2.385 187.890 Undirmálsfiskur 103 103 103 103 10.609 Ýsa 169 134 151 12.548 1.891.486 Þorskur 190 110 165 5.846 966.461 Samtals 144 21.495 3.096.617 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Hlýri 63 63 63 40 2.520 Keila 20 20 20 10 200 Steinbítur 51 51 51 60 3.060 Undirmálsfiskur 90 90 90 1.050 94.500 Ýsa 250 123 235 1.050 246.551 Þorskur 136 103 106 4.750 504.118 Samtals 122 6.960 850.948 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS I Langa 98 98 98 104 10.192 1 Þorskur 155 132 137 6.048 830.632 I Samtals 137 6.152 840.824 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 415 415 415 51 21.165 Hlýri 97 97 97 248 24.056 Karfi 59 59 59 100 5.900 Lúða 715 305 431 71 30.610 Skarkoli 200 100 170 3.247 551.990 Steinbítur 90 62 63 10.326 651.467 Tindaskata 10 10 10 57 570 Ufsi 39 39 39 300 11.700 Ýsa 237 70 179 4.568 816.530 Þorskur 190 90 140 121.015 16.996.557 Samtals 137 139.98319.110.545 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Annar afli 92 92 92 20 1.840 Hlýri 80 80 80 9 720 Hrogn 281 281 281 256 71.936 Keila 54 54 54 13 702 Steinbítur 65 65 65 101 6.565 Undirmálsfiskur 118 118 118 862 101.716 Ýsa 166 155 162 319 51.755 Þorskur 162 162 162 1.059 171.558 Samtals 154 2.639 406.792 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 30 30 30 26 780 Langa 98 98 98 66 6.468 Rauðmagi 55 55 55 16 880 Skarkoli 235 180 212 170 36.100 Skötuselur 85 85 85 3 255 Steinbítur 69 62 64 4.028 256.422 svartfugl 45 30 39 639 24.704 Undirmálsfiskur 109 96 105 1.370 144.124 Ýsa 250 150 210 3.248 683.314 Þorskur 160 107 121 21.848 2.648.415 Samtals 121 31.414 3.801.462 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá í% síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. janúar '00 3 mán. RV00-0417 10,45 0,29 5-6 mán. RV00-0620 10,50 11-12 mán. RV00-0817 10,80 - Ríklsbréf 8. mars '00 RB03-1010/KO 10,05 1,15 Verðtryggð spariskírteinl 23. febrúar '00 RS04-0410/K Spariskírtelni áskrift 4,98 -0,06 5 ár 4,76 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA Menningar- og friðarsamtök kvenna Ojöfnuður í launakjör- um er áhyggjuefni STJÓRN Menningar- og friðar- samtaka íslenskra kvenna hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýs- ingu vegna yfirstandandi kjara- samninga: „Ójöfnuður í launakjörum hér á landi er áhyggjuefni. Fréttir um að 31% einstæðra mæðra lifi undir fátæktarmörkum eru óviðunandi hjá svo ríkri þjóð. Samanburður við fátæktarmörk í öðrum löndum lýsir vankunnáttu þeirra, sem fjallað hafa um málið. Fátæktar- mörk eru reiknuð út samkvæmt formúlu frá Sameinuðu þjóðunum sem felst í því að þeir sem hafa minna en sem nemur helmingi meðaltekna í viðkomandi landi, teljast undir fátæktarmörkum. Það er því sjálfgefið að fátæktar- mörk séu önnur á íslandi en í Sviss eða Mósambík svo dæmi séu tekin. Framfærslukostnaður er enda misjafn í nefndum löndum. í þeim kjarasamningum, sem nú standa yfir, hefur ríkisvaldið sýnt vilja til endurskoðunar á barnabótum og persónuafslætti. Stjórn MFÍK bendir hins vegar á að þær tillögur sem lagðar hafa verið fram um hækkun persónuafsláttar nægja ekki einu sinni til að halda í við verðbólgu. Ef fer sem horfir miðað við verðbólguspá Þjóðhagsstofnun- ar fyrir árið 2000, mun persónuaf- slátturinn rýrna samkvæmt þeim tillögum sem nú liggja fyrir, sem nemur 1,8% frá 1. jan. 1999-1. jan. 2001. Stjórn MFÍK telur að með réttri notkun persónuafsláttar megi stuðla að jöfnuði í þjóðfélaginu. Það má gera vægi persónuafslátt- ar meira en verið hefur að undan- förnu með því að láta þá stærð fylgja aukningu kaupmáttar og að minnsta kosti verðbólgu." FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM • HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð veró verð (kiló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 117 117 117 56 6.552 Hrogn 255 255 255 221 56.355 Karfi 57 57 57 96 5.472 Langa 82 82 82 10 820 Langlúra 91 91 91 758 68.978 Lúða 675 400 632 19 12.000 Lýsa 57 57 57 41 2.337 Sandkoli 70 70 70 264 18.480 Skarkoli 175 175 175 421 73.675 Skata 160 160 160 26 4.160 Skrápflúra 58 55 57 26.705 1.510.969 Skötuselur 255 255 255 162 41.310 Steinbítur 84 84 84 1.428 119.952 Sólkoli 200 200 200 209 41.800 Ufsi 40 40 40 6 240 Ýsa 169 73 110 140 15.404 Þorskur 119 119 119 41 4.879 Samtals 65 30.603 1.983.383 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 117 117 117 379 44.343 Hlýri 61 61 61 90 5.490 Hrogn 281 10 111 67 7.445 Karfi 90 70 73 1.208 87.797 Keila 70 70 70 1.426 99.820 Langa 116 116 116 1.701 197.316 Lúða 650 350 510 18 9.180 Lýsa 36 25 30 52 1.542 Skata 160 160 160 4 640 Steinbítur 66 66 66 101 6.666 Ufsi 36 36 36 56 2.016 Undirmálsfiskur 112 90 97 59 5.706 Ýsa 205 205 205 48 9.840 Þorskur 163 119 138 3.755 519.730 Samtals 111 8.964 997.531 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 58 58 58 3.000 174.000 Ýsa 221 221 221 640 141.440 Þorskur 119 119 119 9.830 1.169.770 Samtals 110 13.470 1.485.210 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 47 40 44 60 2.610 Langa 100 100 100 336 33.600 Lúða 465 210 223 153 34.169 Skötuselur 225 80 219 71 15.540 Ufsi 54 54 54 721 38.934 Ýsa 169 145 161 143 22.974 Þorskur 115 115 115 69 7.935 Samtals 100 1.553 155.763 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hrogn 200 200 200 140 28.000 Steinbítur 70 66 67 1.273 85.266 Ýsa 156 156 156 52 8.112 Þorskur 112 105 107 3.108 333.115 Samtals 99 4.573 454.493 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 40 40 40 289 11.560 Ýsa 160 160 160 54 8.640 Samtals 59 343 20.200 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 83 83 83 200 16.600 Karfi 63 63 63 2.700 170.100 Steinbítur 73 73 73 300 21.900 Ufsi 40 40 40 990 39.600 Undirmálsfiskur 98 98 98 400 39.200 Ýsa 225 170 192 4.620 884.730 Samtals 127 9.210 1.172.130 HÖFN Grálúða 150 150 150 2 300 Hlýri 76 76 76 55 4.180 Karfi 47 47 47 47 2.209 Keila 75 75 75 30 2.250 Langa 110 110 110 74 8.140 Lúða 425 425 425 13 5.525 Skarkoli 200 200 200 179 35.800 Skötuselur 235 235 235 48 11.280 Steinbítur 75 64 75 1.008 75.570 Sólkoli 175 175 175 16 2.800 Ufsi 36 36 36 5 180 Undirmálsfiskur 60 60 60 3 180 Ýsa 121 121 121 6 726 Samtals 100 1.486 149.140 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 365 315 339 31 10.515 Samtals 339 31 10.515 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 20.3. 2000 Kvótategund Vlðsklpta- Viðsklpta- Hæsta kaup- Lægsta sólu- Kaupmagn Sólumagn Veglð kaup- Vegló sölu- Síðasta magn(kg) verð(kr) tilboð(kr) tllboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv.(kr) Þorskur 150.601 120,50 121,00 122,00 255.311 115.000 112,06 123,00 118,53 Ýsa 50.474 79,98 80,00 81,50 12.564 18.471 80,00 81,62 80,75 Ufsi 11.600 34,00 33,99 0 201.075 34,01 34,99 Karfi 141.500 38,75 38,50 0 254.317 38,73 38,71 Steinbítur 13.951 35,02 31,00 35,00 30.000 141.179 31,00 37,52 38,01 Grálúða 105,00 0 546 105,00 104,81 Skarkoli 500 117,00 115,00 117,00 1.000 90.379 115,00 118,88 117,42 Þykkvalúra 74,00 0 24.750 75,63 75,68 Langlúra 500 42,00 42,00 0 13.600 42,00 42,10 Sandkoli 21,00 46.290 0 21,00 21,68 Skrápflúra 21,00 47.483 0 21,00 21,00 Úthafsrækja 17,74 0 202.671 19,30 18,00 Ekki voru tilboö í aðrar tegundir Ný þjón- usta Tals TAL býður viðskiptavinum sínum nýja þjónustu, „vitleysu", sem felst í því að TALsmenn senda ákveðin SMS textaskilaboð í síma 1415 og fá til baka umbeðnar upplýsingar. Allir sem hafa TALsímakort og TALfrelsi geta nýtt sér þjónustuna, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu. „Um er að ræða fjölbreytta þjónustu sem er bæði fróðleikur og gaman. Hægt er að fá brandara dagsins, stjörnuspá, helstu upplýsingar um skemmtana- og listalíf og fleira þess háttar sent í TALsímann sinn,“ segir í fréttatil- kynningu. „Til þess að sækja sér þessar upplýsingar á símann þarf að senda SMS textaskilaboð á símanúmerið 1415. Til að byrja með mun það kosta 10 krónur að sækja upplýs- ingar,“ segir þar jafnframt. ---------------------- Kynning á fþróttum fyrir fötluð börn FFA - fræðsla fyrir fatlaða og að- standendur - stendur fyrh- kynn- ingu á íþróttastarfi fatlaðra, einkum barna og unglinga. Fundurinn verð- ur haldinn miðvikudaginn 22. mars nk. kl. 20:00 hjá Landssamtökunum Þroskahjálp Suðurlandsbraut 22. Á fundinn koma þau Anna Karólína Vilhjálmsdóttir frá Iþróttasambandi fatlaðra, Olafur Ólafsson frá íþróttafélaginu Ösp og Þórður Ólafsson frá Iþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík. Að loknum kynningum gefsttækifæri til umræðna og fyrir- spurna. í FFA eru Landssamtökin Þroskahjálp, Sjálfsbjörg landssam- tök, Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra og Styrktarfélag vangefinna. ---------------- Tæknifræð- ingafélag Is- lands 40 ára. AÐALFUNDUR TFÍ verður hald- inn föstudaginn 24. mars að Engja- teig 9 og hefst fundurinn kl. 17.00. Félagið var stofnað 6. júli 1960 og fagnar því 40 ára afmæli á þessu ári. Auk hefðbundinnar aðalfundardag- skrár 24. mars mun formaður félags- ^ ins Jóhannes Benediktsson gera gi-ein fyrir nokkrum þeirra verkefna sem unnið er að í tengslum við afmæli félagsins á þessu ári. Meðal verkefna sem unnið er að er útgáfa á sögu TFÍ og tæknifræði á íslandi. TFÍ er einn- ig aðili að undirbúningsfélagi að stofnun Tækniháskóla íslands ásamt Samtökum iðnaðarins, ASÍ og rann- sóknastofnunum atvinnuveganna. Afmælishátíð félagsins verður haldin að Hótel Sögu laugardaginn 3. júní. Félagar í Tæknifræðingafélagi ís- lands eru 770 talsins. ------♦--♦-«---- Telja kröfur VMSÍ sann- gjarnar MORGUNBLAÐINU hefúr borist eíU iiíarandi yfirlýsing frá starfsmönnum Heilbrigðisstoihunar Þingeyinga og Hvamms, heimilis aldi-aðra á Húsavík: „Ófaglærðir starfsmenn Heilbrigð- isstofnunar Þingeyinga og Hvamms, heimilis aldraðra, taka heilshugar undir eðliiegai- og sanngjarnai' kröfur VMSÍ, sem eru í fullu samræmi við það umtalaða góðæri og þá launaþró- un sem átt hefur sér stað á, * vinnumai’kaði ýmissa hópa undanfar- in misseri. Ófaglærðir starfsmenn lýsa fullum stuðningi við það verkafólk sem nú stendur í kjarabaráttu og hvetur það til samstöðu að boðuðum aðgerðum. Mannauður okkar er lítils metinn. Stöndum saman, jöfiium það sem jafnaber." V.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.