Alþýðublaðið - 11.09.1934, Side 1

Alþýðublaðið - 11.09.1934, Side 1
ÞRIÐJUDAGINN 11. SEPT. 1934. XV. ARGANGUR. 269. TÖLUBL. ÚTQfiPiLRDii A L&Ý ©DPLD SEDE S fð 19 DAOSLAÐ OO VIKUBLAÐ Stórnjöfnaðar og óreiða i Kanpiél. Alppn. Tíu Þúsnnd kr. vðrurýrnun frá 1. Janúar. Þotfvaldur Jénsson og Jén Signr~ |énsson koap!é!agsst|érar verða fefenir til yiirheyrsin í dag, nðvcmber frétti stjoxjniin að por- RússSand tellð í Þióðabandalasið og fær fast sæti í ráði fiess Jafnaðarmaðurinn Richard Sandler kosinn forseti þings Þjóðabandalagsins. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS STJÓRN Kaupfélags Alpýðu hefir nýlega komist að pvi við reikningsskil og endurskoð- un í ' kaupfélaginu, að 10 pús- und króna vörurýrnun hefir átt sér stað par frá síðustu ára- mótum. Alt bendir til pess, að vörum hafi í stórum stil verið stolið úr búðum kaupfélagsins og háfir stjórn pess í dag sent lðgreglustjóra kæru út af pessu. Núveraudi kaupféíagsistjóri, Jón Sigurjóntson, sonur hans Óskar Jönsisón, aem hefir verið starfs- maður félagsins, o-g fyrverandi fcaupfélágsstjóri Þorvaldur Jóns- don verða allir tekoir til yfib- heyrslu út af þessu máli í dag, ðreiða hjá Dorvaldi Jóasspi, fyrv, kanpfélagsstjóra Sumarið 1933 komst stjórn Kaupféiags Alþýðu að því, að ein- hveir ójieiða átti sér stað í starifi kaupíéIagsstjórans, sem þá var Þorvaldur Jónsson, nú kaupm.', til heimilis að Grettisgötu 37 hér í bæ. Ei-nfcum þóttu reikningsskil ganga seint, t. d. var gerð vöruh talning og bráðabirgðaneikningsi- uppgeirð pr. 3(). aprjl, en þá uppl- gerð gat stjórnin ekki fengið frá honum, þrátt fyrdr stöðugan oft- irœkstur, fyr en 11. júní, Og þá ófullfcomna. Viegna þeSsa mieðal anniars var honum sagt upp stöðunni 30. júnj;, með því að í ráði var að breyta um mannahald og flytja í íjbúðl, sem ekki var álitin teins vinnuírek. Var látið óumtaláð að. svo stöddu, hvort ráðning hans miundi verða endumýjuð. En um mánaðamótio ágúst — septiember tilkynti stjórniin honium, að ráðn:- ingin myndi ekki verða lendurnýj- uð og fór jafnframt: fram á það1, að hann léti af, starfinu 1. loktóber og tæki efcki laun eftir þan:n tíma. Þessu nieitaði Þorvaldur og hélt fastJ við 6 mánaða juppsagnaiti fúest, siem honum var tilskiliinin í ráðningarsamningi. Stóikestleff lírnnn í fyrra. Þorvald! Jónssyni vikið frá. Uppgerð fór síðan fr,am pr. 1. siept., og leiddi hún í ljós, að rýrmuin var um 3000 kr. eða ca. 7% af seldum oörum á tímahilinu 1. aprfl til 31. ágúst, en hafði oerið ca, 5o/o á tímabilinu ;frá I. janúar t,i,l 2q. apríl. Síðari hluta valdur Jónsson væri fyrir nokkru farinn áð: reka verzlun fyrir eigin reikning á Hverfisgötu 40, en það var honum óheimilt að gera sam- kvæmt ráðningarsaminingi hanls við kaupfélagið. Sakir þeslsa vék stjórnin honum úr stöðunni 25. nóvember og fór þá fram vöru- talníng og uppgierð. Bókhaldið var í talsverðri óreiðu, en eftir því, sern niæst varð komist, nam rým- 'un á tímabilinu frá 1. septeniber til 25. nóvembier að minsta fcosti 5500 krónum, eða ca. 20«/o af sölunni þanln tíma. Vmislegt kom, í ,ljós við þesSa uppgerð. Svo Iie.it út, sem Þoh- val dur ætti inni í sjóði talsverða upphæð, og gat hánn enga siennir lega greiin gert fyrir: því'. Mar'gt var ófært í bækumar, og voru sfcuidir við viðskiftamenn mieiírii ien ætla mátti leftir bókum fé.lags- rns. Vörur voru geymdar útí í’ bæ, sem Þ^rvaldur gat ekki, um, þiegi- ar vörutalningin var garð, þótt það kæmist upp síðar. Vörur hafði hann tekið handa sinni eig- in búð, sem hvergi voru bókfærði-. ar og enginn vissi um niema hanin. Taldi hann þær fram síðar, ien vitanlega var enginn kostur að sannreyna, hvort sú uppgjöf hans var rétt. Jón Signrjónsson teknr við Við kaupfélaigsstjórasldftin, — e;n við tók Jón Sigurjónsson, Laugavegi 82, — ver tekin upp sú aðferð, að bókíæra bæði inn- kaupsverð og útsöluverð v'öriunn- ar jafnóðum og varan var tekin |lrin í ibúðjna, til þesis að séð yrði míeð vissu hver rýrnunin yröi. 10 Dúsnnd króna Djófnaðnr. Seint í ágúst þetta ár fcomst stjórnin á snigðir um, að lenn mundi eigi alt með feldu og heimtaði þá uppgerð og vörutalníngu pr. 31. ágúst. Endurskoðun á þe;im reikn- ingsiskilum qr lekki til fulls lokið ein þó má sjá, að mjnvun á, tímdt bilfriff firá 1. jan. tíl 31. áffúst p. d., ntomiiy', um 10000 kr. edia ccth 75% af stíffmni. Auk þiess kom í Ijós yöntun í ;sjóð og ýmsar misfeilur á rcikningshakli og munu þær koma fram við rannsókn málsin;s, Jóni Siigurjónssyni, kaupfélags- stjóranum, var síðan vikið frá stöðunni 8. þ. m. ÁTÍsanasvikamðlið tekið til döms. Rannsókn lokið í morgun. ANNSÓKN í ávísanasvi'kamál- iniu var lokið í rnorgun, og verður málið nú tekið - til dóms. Unnið hefir verið mikið að ran:n;sókn málsins nú síðustu vik- urnar, og hefir Jónatan Hallvarðs- son fulltrúi framkvæmt: rannlsókn'- in,a. Jónatan gerði nýlega þá fyrir- spum til Landsbankans, hvort hann myndi krefjast skaðabóta í málinu, en Landsbcinkinm svaraði að hann myndi ienga skaðabótá- kröfu gera. Hi.ns vegar híefir Mjólkurfélag Reykjavíkur fallist á að greiða bankanum vexti af öllu því fé, siem félagið fékk á ólieyfiliegan hátt í bankanum. Verjendur hafa verið skipaðil) þessfr leftir ósk aðila: Fyrir Sig- u;rð Sigurðission Stefán Jóh. Stef- ánsson, fyrir Eyjólf Jóhannssoni Sveinhjörn Jónsson, fyrir Guð- mund GuðmundsSion Pétur Magri- ússon og fyriir Steingrím Björns- ston Lárus Jóhaninesson. Hafa lyklarnir að búðinni verið falsaðir? Þess má geta, að athugun, sem gerð var, virðist sýna, að þessi rýrnun hafi aðallega átt sér stað il búö félagsins á Vitastíg 8 A. Að þieirri búð voru Þorvaldi afhentir 2 lyklar þegar flutt var i hana í októhar f. á. Fleiri lyklar voru ekki til. Síðan hann fór hafa ekílti aðrir átt að hafa lykla að bú'ðh inni iein Jón og soniur hains, Óskar, sem afgreitt hefir þar síðan Jón tók við. En þegar Jón afhenti lyklana að kvöldi 8. sept. fcemur í! Ijós, að hvorugur lykillinn er hinm uppmnalegi, heldur eru þeir báðir smfðaðir hér eftir fruný lyklunum. Jón -kveður þetta vera þá sömu lykla, sem hann hafi tek'iö við af Þorvaldi 25. nóv. f. á. Enn má geta þess um Jón, að hanin grqi'ddi Þiorvaldi svokallaða inneign hans í sjóði, þrátt fyrir banin stjórnarinnar, meðalri við- skífti hans við félagið voru. óuppi- gerð. Alt bendir til þess að þessi ó- neiða á reikningshaldi og fleim sé ví|svita:n.di gerð og í þyl s;kyn:i að blekkja stjórn félagsims og endurskoðendur, en valda kaupfé- lagiin'u skaða. Það virðist eiönig biersýnitegt, að hinin mikli munur á útsöluverði innkeyptra vara og (Frh. á 4. síðu.) KAUPMANNAH ÖFN í morgun. OVÉT-RÚSSLAND var tekið í Þjóðabandalagið á ráðs- fundi þess í gær. Öll riki i ráð- inu, jafnvel Pólland, greiddu atkvæði með því, en fulltrúar Argentinu og Portúgals sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Mikil ánægja er í Genf yfir þessum atburði og er nú vist, að inntaka Rússlands verður samþykt á þingi Þjóðabanda- lagsins og að það fær fast sæti i ráði þess. f>in;g Þjóðabandalagsins kom saman í gær. Forseti þingsins var kosinln jaínaðarmaðurinm Richard Sandler utanrikiísráðherra Svía með yfir- gnæfandi meirihluta atkvæðá, 49 atkvæðum gegn 3. ínntaba Rússlanðs. Úegar hófust umræðlur uni inn- göngu Rússlands í Þjóðabanda- ! rum nauðsyn þess, þar sem það væri mikill styrkur fyrir Þjóða- bandalagið, og myndi það minika ófriðarhættuna í heiminum að miklum mun. Frahbar húga Pólverja. Barthiou ui an rík 1 sráðh erra Frakka flutti tillögu um aðÞjóða- bandalagið skoraði á Rússa aö ganga í bandalagið, og skyldu LONDON í gærkveldi. ÉTTARHÖLD út af skipsbrun- anum, í Morrow Castle standa nú yfir. Vmsir skipverjar hafa borjð það, að eldurinn hafi komið uþþ af manna völdum. 27. ágúst var reynt að hveihja í shipinn. Þeir siegja, að 27. ágúst hafi þesls orð'ið vart að eldur var í lestiinui, og hafði verið bórjn1 þangað olía. En þá var leld'urinn siöktur. ' [ | Nú telja þeiir, að eJ durinn hafí komið upp í bókasaflni’ skipsins. Þar hafði nýlega verið gengið um þegar eldurinn gaus upp og eklti RICHARD SANDLER. þeir einnig fá fast sæti J ráðjj þess, Tjilaga Barthiou var samþykt mótatkvæðalaust, en fulltrúar Ar- gentínu og Portúgals gneiddu ekki atkvæði, Orðrómur haf ði gengið um það, að Póliand, sem á fast sæ.tji i rá'ði jpjöðabandalags'ins, myndi greiða atkvæðj gegn Sovét-Rússlandi og stóðu samningar um það mál all- an suninudagiinn milli Barthou og Beck utanríkisráðhierra Pólverjá. með tillögu Barthou. Rússland tekur nú sæti íjÞjóða- bandalaginu og fulltrúi frá því tekur sæti í ráði þess. Allir fnemstu stjóúnmálamenji álfunnar telja, að innganga Rúslsá I Þjóðabandalagið sé mikill styrk- ur fynir virðingu bandalagsiinB og ríltir aimenn ánægja í Genf yfir þessari lausn. máísins. STAMPEN. orðið vart við neitt, og telja þeiii því líklegt, að eldfím efni hafi vertð bbrin þar að, þótt einnig só hagsanlegt, ,.að kviknað hafi út frá viindlingi. Samt telja þieir ólíkiegra að svo sé vegna þess, hve fljótt eldurinn gaus upp, og hve óðíluga hanu breiddist út. (FÚ.) 157 menn hafa farist. NEW YORK t 'gærkveldl. Ward-línan hefír birt endur- sfcoðaðan lista yfír þá, sem fóri- ust er Morrow Castle brann. Sam- kvæmt 'honum fórust eða vantar 157 rnenn, en á skipnu voru 318 farþegar og 24o skipverjar. —• (Frh. á 4. síðu.) lagið, og i'lutti Benes utanríkis- j Samkomuiag náðist urn mtilið, ráðherm Tékkó-Slóvakíu ræðu og gre,iddu Pólverjar atkvæði Kveiht var í „Morrow Castle“ 157 manns hafa faiist. Bandarihjastjórn fyrirshipar opín- bera rannsóhn.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.