Morgunblaðið - 23.03.2000, Page 12
■f
Eg læt vakta fyrir mig Gagnasafniö og í tölvupóstinum bíður mín
þaö sem skrifaö er um fyrirtækið mitt, keppinautana, áhugamálin
og síðast en ekki síst uppáhaldsliöið.“
HCHESTíP
[ Gagnasafni Morgunblaðsins er að finna fréttir og greinar Morgunblaðsins frá árinu 1987
fram á þennan dag. Greinar, fréttir, viðtöl eða umfjöllun er auðvelt að finna, hvert sem
viðfangsefnið er. Gagnasafnið nýtist öllum sem þurfa að afla heimilda og fróðleiks í starfi,
námi og leik.
• Áskrifendur geta látið sérstakan Vaka vakta
Gagnasafnið og fengið sendan tölvupóst
• Ný og öflug leitarvél frá AUTONOMY
• Með fréttum og greinum fylgja nú myndir, kort og gröf
Áskrift frá 2.000 kr. á mánuði eða lausasala 60 kr. greinin.
Kynntu þér Gagnasafnið á mbl.is eða hringdu í síma
og fáðu nánari upplýsingar.
569 1122