Alþýðublaðið - 12.09.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.09.1934, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAG 12. SEPT. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 2 Sonur minn Ingvar Sigurgeir Eyþórsson andaðist að heimili mínu Laugavegi 53 B í gærmorgun eftir langa og þunga sjúkdóms- legu. Hildur Bergsdóttir. danzarsir. 1. danzleikur S. G. T. á vetrin- um /erður í Góðtemplarahúslnu næst komandi laugardagskvöld 15. þ. m., og byrjar kl. 9 Áskriftalisti liggur frammi í húsinu (sími 3355 og3240), ogeráríðandi, að rita sig á lístann, því aðrir en á- skrifendur fá ekki aðgöngumiða. Miðarnir sækist i Göðtemplara- húsið á laugardag kl. 5—8. Viðurkend ágæt 6 manna hljöm- sveit. Flóra-smjörlíkið, sem nú er nýkomið á markaðinn, endurbætt og ágætt, kostar að e!ns kr. 1,30 kg. í smásölu. Húsmæður! Notið pað ódýrasta og bezta, Þegar þið pantið smjörlíki í búið, þá biðjið alt at um nifa-smjörliki. Kanpfélag Reykjavíknr, sími 1245. æ æ zt z& u rz u Í3 æ u u 0 Vetrarfata- og frakka-efni nýkomin í miklu úrvali. Vigíðs Gnðbrandsson & Co„ Austurstræti 10. n n 0 0 U 32 0 æ u 22 Utboð. Þeir, sem vilja gera tilboð nm hita- og hrein- lætis-kerfi í nýju Verkamannabústaðina við Hring- braut, Hofsvalla- og Ásvalla-götu, geri svo vel að vitja teikninga og útboðslýsinga til undirritaðs gegn 10 kr. skilatryggingu fyrir hádegi á fimtu- dag. Gísli Halldörsson, verkfræðingur, Barónsstíg 49. Bezt kaup fást ! verzlun Ben. S. Þórarinssonar, prj grv Sjðkrasamlag Beykjavikur 25 ára Eftir Felix Guðmundsson varaformann S. STJÓRN SJÚKRASAMLAGS REYKJAVIIÍUR. Árið 1908 byrjaði þáverandi landiæknir, Guðmundur Bjönns- son að ftiæða fóikið um sjúkra- samlöig 'Og tryggöngar og eggja tiil dáða um staínun slíks sani- lags h;ér í Reykjavík. Flutt: hann ^rjndi, í ýmsum.félögúm og skrif- aðá um málið. 12. s&pt. boðaði Jón Pátóson oijganisti til íundar á Hó- tel fsland til að ræða um stiofn'Uinj sjúkrasamlags. Fund þannan sátu aUmatjgir. G. B. landlækuir flutti þar eriiindi; samþykt var að stofna S. R., og voru istofnendur 14. Kosinir voru í bráðabirgð'nstjóm þeiir Jón Pálsison, sem ait af sfðan og enn þá er formaður, Half- grímur Benediktsson og Hjálmtýr Sigurðsson. Skyldi bráöabirgöa- stjórínim semja lög og reglur fytjr samlagið, gera fyríirmynd að bókhaldii o. s. frv. 14. nóv. s. á). var fundur haklinn, lög samþykt og gerður nauðsynlegur umdirjí búniingur undir starfsemi samlags- Sms, sem þó tók. ekki að fullu til starfa fyr en 10. febr. 1910. ' Hægagangur. Nýmæli og þjóðþrifamái eiga lömigum erfitt uþþdráttar; svo var og um S. R., ekki svo að skllja, að þvf ekki væri vel tekið í ræðu og riti; mgnn sögðu, að j3.etta væri þarft og gott fyðirtæki, og það væri rétt fyrir fólk að ganga í það; gn all'ur fjöIdinn af fólkinu yildi bara ekki ganga í það'; það kostaði aura; það kostaðli læfcnis- skoðun, og svo þar áð auki' — fólkið bjóst ekki við því aö vleÉBia veikt, og hvaða erindi átti það þá í það? „Berið hver annars byrðar,“ sagði landlæknir, ejn það voiru und'ur fáir sem skildu það þá, að síífct væri nauðsynlegt, eða skildu það, að það •kæmi ein- hverjum að niotum. — Og það emu ótrúlega rnargir enn þá tíí, siem efcki hef'ir auðnast ,að skilja þiennan einfalda sannleika. Eftvr 6 ára starf, þ. e. 1916, ieru fé- lagar að eins á,áttunda hundrað og fjárhagur samlagsins friemur) erfiður. Á. aðalfundi það ár ier' kosin 7 manna mefnd t'il að gera tillögur urn bættan íjánhag og skipúlag. Nefnd þessi vannopiikið og þarft verk, og pnátti svo segja, að hún umskapaði starfsemiiS. R., og hefir það búið ,að- þeim störf- um tii sfcamms tílma, og ef t'il vill til þiessa dags. S.R. heldur Mutaveltu Eitt af því helzta tiil fjá.hags- legra bjangráða á fyrs'tu árum S. R. var að -halda hlutaveitur; voru þær mikið umtalaðar, enda þær tekjumestu, er haldnar, voru, og á S. R. áreiðanliega miet i því að liafa fengið miestan ágóða af siífcu, því t. d. eitt árið komst ágóði af eins kvölds hlutaveltu yfir 6q00,00 kr.; má af því marka áhuga og dugnað samlagsfólksins og vinsældir þær og velvilja, sem S. R. riáut meðal þeirra mörgu, er feitað var til um stuðning við þau tækifæri. En uú ium nokkurria ára skeið hiefir ekki verið hæigt að halda þieim upptekna Jrætti að halda jafnvægi fjárhagsins við með því. Bar tvent til þess, fyrst að erfitt varð. um .hlutaveltuhald vegna þess hvað mörg félög s'óttiu á þau nrið, og svo skattar, er á vonu lagðir. Svo og hitt, að ium nokkur ár er viðsMftavelt'a S. R. orðin svo há, að hlutavelta, þótt vel gengi' ,megnaði litlu ,ef um áhalla væri að ræða. Hætta á ferðum. Síðiustu og mestu örðugleikarin- ir, sem mætt hafa S. R., voru; á árunum ‘31 til ‘32; leit þá Svo út um tíma, að vafasamt: vær,i: hvoit það yrði staríhæft fram'. vegis, ef ekki væri að gert mieiðj margþættum ráðs'töiunum, heyrð- ust þá jafnvel raddir rum, að bezt væri að láta sitaðar uumiði, og mætti þá svo fara, að allir að- ilar sæju hvað í húfi hefði veriið, ef bjargráð hefðu verið forsóirir uð, >en sem betur fór, var það mikill meiri hluti, svo forráða- mannia sem félagsfólks, er ákvað að iáta eiinskis ófreistað ^m að GUÐMUNDUR BJÖRNSON fyro, landlæknir. leggja nýjan og öruggaiv grund- völl undir starfsemi S. R. Vár þá leitað samkomulags við .allár viðskiftaistofnanir S. R., svo .og við Læknafélagið og lyfjabúðjr um lækkun á ógreiddum^gjöldum, og bmgðust allir vel ivið. Le'tað var og tii sjúkrahúsa um betri kjör, og gekk Landsspitaliinin • foa:r á undan með góðu eftirdæmi. Þá var leitað til bæjarstjómab um ríflegri stynk, svo og ti I - aI -' þiíngiiS, og urðu alHr aðilar við riokkurri viðbót til S. R. Alt þetta fcostaði mikla vinnu, er öll var int af hendi án nokkurs endur- gjalds. Enn var eitt, • sem gera varð til frekari tryggingar; -sam- lagsmenn sjálfir urðu ímeira á sig að leggja, og reisa varð þær sifcorður, er fært þótti, *vo að eklú yrði tilfinnanlegt, mótii r þeim Mðjindum, er minstu skifti, »ien mest hætta var á að misbrúkað væri. Varð stjórnin að flytja tif- lögur þessu v®komandi á .aðai- og framhalds-aðal-fiundi; fundir þeir voru fásóttir, og nokkrar hjáróma raddir hófu mótstöðu gegn viiðreisnarráðstöfuinum stjórnarinnar og héldu uppi \ym það lörigu þrefi, svoað nógu margt fundarmanna var farið, þegaryupp vom bornar tillögur þær, er unr var rætt, og tókst að fella nokkri-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.