Morgunblaðið - 28.03.2000, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.03.2000, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 2000 11 FRÉTTIR Mikill meirihluti Bandaríkjamanna er hlynntur dauðarefsingum Skaðar álit annarra þjóða á okkur Nýlega var staddur hér á landi þekktur bandarískur lagaprófessor, Viktor Streib að nafni, sem hefur sérhæft sig í bandarískum refsirétti, sér í lagi dauðarefsingum. Streib er í hópi þeirra sem andvígir eru dauðarefsingum og hefur margsinnis látið í ljósi gagnrýni á þær opinberlega. Óli Jón Jónsson hitti hann að máli. Victor streib Morgunblaðið/Sverrir FRÁ árinu 1977 hafa alls um 600 dæmdir sakamenn verið teknir af lífi í Bandaríkjunum. í 38 af 50 ríkjum Bandaríkjanna er dauðarefsing í gildi en mjög mismunandi er hvort eða hversu títt henni er beitt í þessum ríkjum. Um 80% dauðarefsinga eru framkvæmd í Suðurríkjunum og Tex- as-ríki eitt og sér stendur fyrir um þriðjungi allra dauðarefsinga í Bandaiíkjunum. Önnur ríki hafa ekki tekið sakamann af lífi svo áratugum skiptir þótt dauðarefsing sé þar enn fonnlega í gildi. Auk þess að vera í lögum 38 ríkja liggur dauðarefsing einnig við ákveðnum glæpum sem teljast alríkisglæpir, þ.e. í málum sem alríkisdómstólai- hafa lögsögu í. Viktor Streib á að baki langan feril sem fræðimaður, háskólakennari og lögmaður í Bandaríkjunum. Hann hefur kennt við ýmsa háskóla vestan- hafs en er nú prófessor í lögum við Ohio Northern-háskóla. Streib hefur sérhæft sig í refsirétti og hefur birt íjölmargar fræðilegar greinar og bækur um dauðarefsingar í Banda- ríkjunum. Hann hefur einnig starfað sem lögmaður í sakamálum og hefur bæði flutt mál fyrir dómstólum ein- stakra ríkja og fyrir hæstarétti Bandaríkjanna. Lengi hefur Streib verið í hópi þeirra sem andvígir eru dauðarefsingum og hafa fjölmiðlar vestra, þeirra á meðal CNN-sjón- FERÐAMÁLARÁÐ íslands veitir árlega styrki til úrbóta í umhverfis- málum á ferðamannastöðum. I ár var úthlutað styrkjum á Suðurlandi, Reykjanesi, Vesturlandi og Vest- fjörðum en alls bárust umsóknir til 60 verkefna. Veitt hafa verið vilyrði fyr- ir styrkveitingu 20 þeirra. Ferðamálaráð íslands veitti nýver- ið styrki til úrbóta í umhverfismálum á ferðamannastöðum. ,gUls bárust umsóknir til 60 verkefna og veitt hafa verið vilyrði fyrir styrkveitingu 20 þeirra," segir Hjalti Finnsson, um- hverfisfulltrúi Ferðamálaráðs Is- lands. „Hæsti styrkurinn, 500 þúsund krónur, var veittur Ferðamálasam- varpsstöðin og tímaritið Newsweek, leitað álits hjá honum þegar dauða- refsingar hefur borið á góma. Ekki í náinni framtíð Streib segist gera sér vonir um að dauðarefsing muni verða afnumin um hans daga en segist þó ekki sjá þess nein merki að það kunni að gerast í náinni framtíð. Hann segist hafa áhyggjur af því að Bandaríkin muni hugsanlega einangrast í alþjóða- samskiptum í framtíðinni, fari þau ekki að dæmi annarra siðmenntaðra þjóða og leggi niður dauðarefsingar. „Bandaríkin og Kína eru einu stóru ríkin í heiminum sem beita dauðar- efsingum svo einhverju nemi og það er farið að skaða álit okkar í augum annarra ríkja að við skulum halda áfram að taka fólk af lífi fyrir glæpi. Vandamálið er að dauðarefsingar njóta enn mikillar hylh meðal Banda- ríkjamanna. Samkvæmt nýlegum skoðanakönnunum eru um 80% Bandaríkjamanna fylgjandi þeim. Þetta vita stjómmálamenn og því miður er það svo að margir þeirra komast til valda vegna stuðnings við dauðarefsingar. Svo lengi sem málum er þannig háttað er varla hægt að búast við því að hlutirnir breytist,“ segir Streib. Hann segir að enda þótt stuðning- ur við dauðarefsingar sé mikill sé tökum Vestfjarða og Atvinnuþróun- arfélagi Vestfjarða og er styrkurinn til efniskaupa og vélakostnaðar vegna áframhaldandi merkinga á gönguleiðum á Vestfjörðum. Sem dæmi um fleiri sem fengu styrki þá fengu Ferðamálasamtök höfuðborgarsvæðisins 150 þúsund til að koma upp vatnslögnum og dælum vegna salema við þijá gistiskála við gönguleiðina um Reykjaveg og sam- starfshópur undir stjórn ferðamála- fulltrúa uppsveita Ámessýslu 200 þúsund til efniskaupa vegna merk- ingar á gönguleið sem liggm- milli Skálholts og Þingvalla, svokölluð Biskupaleið. deilt um hvort eða hvaða skorður skuli leggja við beitingu þeirra. Hvað þetta varðar hefur hæstiréttm- Bandaríkjanna haft mikil áhrif, með nokkmm vel þekktum dómum frá ýmsum tímabilum. Mörk milli valdsv- iða alríkisins og einstakra ríkja Bandaríkjanna virðast oft vera óljós og em gjarnan umdeild. Hæstiréttur þjónar meðal annars því hlutverki að skera úr um þessi mörk, auk þess sem hann hefur vald til að ógilda lög einstakra ríkja, telji hann þau vera andstæð stjórnarskrá Bandaríkj- anna. Lágmarksaldur 15 ára Árið 1972 komst hæstiréttur Bandaríkjanna að þeirri niðurstöðu að lög Georgíu-ríkis um dauðarefs- ingu væra ekki nógu skýr og lýsti þau ógild. í kjölfarið breyttu mörg ríki lögum sínum til að mæta kröfum hæstaréttar því rétturinn hafði ekki lagt bann við dauðarefsingum heldur einungis gert athugasemdir við form löggjafarinnar í Georgíu. Árið 1976 fór svo að nýju mál fyrir hæstarétt þar sem reyndi á hina nýju löggjöf ríkjanna að því er varðar dauðarefs- ingar og að þessu sinni sá rétturinn ekkert athugavert við lögin. Upp frá þessu hefur verið viðurkennt að lög einstakra ríkja varðandi dauðarefs- inguna séu samþýðanleg stjórnar- skránni. En þetta þýddi að dauðar- efsingar „lágu niðri“ í Bandaríkjunum um skeið, hófust að nýju árið 1977. Síðan hafa alls um 600 manns verið tekin af lífí í Bandaríkj- unum. „Samspil alríkisins og einstakra ríkja getur orðið mjög flókið. Til dæmis má nefna að þótt 12 ríki Bandaríkjanna hafi ákveðið að við- hafa ekki dauðarefsingu, verða þessi ríki þó að sætta sig við að í málum þar sem alríkið hefur lögsögu sé slík refs- ing í gildi. Þetta getur þýtt að í Michigan-ríki, þar sem dauðarefsing er ekki í gildi, er engu að síður hugs- anlegt að sakborningur verði dæmd- Alls var sótt um styrki fyrir tæpar 34 milljónir og veitt hafa verið vilyrði fyrir 3 milljónum," segir Hjalti. Bættur aðbúnaður ferðamanna „Ferðamálaráð íslands hefur á undanfórnum ámm veitt styrki til einstaklinga, fyrirtækja og sveitarfé- laga til úrbóta í umhverfismálum á ferðamannastöðum. Markmiðið með styrkjunum er að stuðla að verndun náttúmnnar jafnframt bættum að- búnaði ferðamanna. Styrkimir em svæðisskiptir frá ári til árs og í ár var úthlutað á Suðurlandi, Reykjanesi, Vesturlandi og Vestfjörðum. Styrk- ur til dauða af alríkisdómstóli. Það má einnig nefna að tilvik geta komið upp þar sem ekki er ljóst hvaða ríki hefur lögsögu í sakamáh og í slíku tilviki kann að vera um líf eða dauða að tefla fyrir sakboming. Þetta á einkum við ef vafi leikur á því hvar glæpur hafi átt sér stað, t.d. er hugs- anlegt að glæpur sé framinn á landa- mörkum tveggja ríkja eða í þann mund sem farið er yfir landamörk. Á síðustu 20 til 30 áram hefur hæstiréttur almennt haft tilhneig- ingu til að láta ríkjunum eftir að ákvarða skilyrði dauðarefsingar en það er þó ekki algilt. T.d. kvað dóm- urinn upp þann úrskurð árið 1988 að ekki mætti taka af lífi manneskju yngri en 15 ára. Þannig að segja má að hæstiréttur geti sett lágmarks- skilyrði sem öll ríkin verða að lúta. Núna er aldurstakmarkið 18 ára fyrir alríkisglæpi en aldurstakmaririð er annars mismunandi milli ríkja. U.þ.b. 15 ríki miða við 18 ára aldur en önnur ríki hafa lægra aldurstakmark, allt niður í 15 ára. Þau ríki sem taka af lífi yngstu fangana em í Suðurríkjunum. Þess ber að geta að gjarnan líða mörg ár frá því dómur fellur, þar til dauðar- efsingin er framkvæmd. Fangar sem dæmdir em til dauða aðeins fimmtán ára geta verið orðnir fullorðnir menn, loksins þegar dómnum er framfylgt." Smátt og smátt Fyrir utan að setja fram kröfu um lágmarksaldur hefur hæstiréttur einnig takmarkað gildissvið dauða- frnir era greiddir út að loknu verki og skilyrði að því sé lokið fyrir 15. sept- ember á þessu ári. Ákveðnar kröfur em gerðar um að verkefni standist gildandi skipulag og unnið sé í samráði við viðkomandi sveitarfélög, náttúrvemdarnefndir, heilbrigðisnefndir og í sumum tilfell- um Náttúmvemd ríkisins. Styrkþeg- ar verða síðan að leggja fram fjár- magn, efni og vinnu. Fylgt er ákveðinni forgangsröðun við úthlutun styrkja og í forgangs- hópi era meðal annars framkvæmdir sem stuðla að náttúmvernd, eins og merking gönguleiða og úrbætur í sal- emismálum," segir Hjalti. refsinga við mjög alvarlega glæpi. Eins og málum er nú háttað er aðeins hægt að dæma manneskju til dauða hafi hún framið morð og morðið þarf einnig að hafa verið framið á hrotta- legan hátt. Streib tekur undir þá skoðun að mismunandi tíðni dauðarefsinga milli Norður- og Suðuiríkja Bandarílq'- anna megi að hluta til rekja til ólíkrar menningar. Hins vegar telur hann að munurinn fari minnkandi þar sem fólk sé nú mun hreyfanlegra enn áð- ur, flytjist í auknum mæli milli lands- hluta. Hann bendir á að ríki eins og New York og Pennsylvania hafi verið í hópi þeitra ríkja Bandaríkjanna sem framkvæmdu hvað flestar dauða- refsingar á fjórða og fimmta áratugn- um en nú séu ríkin í hópi þeirra ríkja þar sem dauðarefsingar em hvað fæstar. „Það sem gerðist er mjög for- vitnilegt og engin ein skýring betri en önnur. Dauðarefsing er enn í lögum ríkjanna beggja en breytingin felst í því að þau era hætt að beita henni í sama mæli og áður. Auðvitað getur maður bara vonað að það sama muni gerast í SuðuiTÍkjunum og smátt og smátt muni dauðarefsing hverfa úr bandarísku samfélagi," segir Viktor Streib. Taka tilboði í gang- stéttir og veitukerfí BORGARRÁD Reykjavíkur hefur samþykkt tillögu Orku- veitu Reykjavíkur og Inn- kaupastofnunar um að taka til- boði lægstbjóðanda, Steypu- stáls ehf., í annan áfanga endurnýjunar gangstétta og veitukerfa, á Stekkum og Vest- urbergi. Verkið sem boðið var út er samstarfsverkefni Orkuveitu Reykjavíkur, gatnamálastjóra og Landssíma Islands. Innkaupastofnun Reykjavík- ur áætlaði að kostnaður við verkið yrði 54,5 milljónir kr. Sex verktakar buðu og var til- boð Steypustáls ehf. lægst, 48,9 milljónir kr., sem er 89,6% af kostnaðaráætlun. Umhverfísstyrkir Ferðamálaráðs íslands veittir Hæsti styrkur hálf milljón króna i i i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.