Morgunblaðið - 28.03.2000, Side 47

Morgunblaðið - 28.03.2000, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 2000 ODDFRÍÐUR SÆ- MUNDSDÓTTIR + Oddfríður Sæ- mundsdóttir fæddist 13. júní 1902 á Elliða í Staðar- sveit. Hún lést á Droplaugarstöðum að kvöldi 17. mars síðastliðins. Foreldr- ar hennar voru Stef- anfa Sæmundsdóttir húsmóðir, f. 19.9. 1867, d. 2.11. 1953, og Sæmundur Sig- urðsson bóndi og hreppstjóri, f. 13.12. 1859, d.8.5. 1910. Systkini Oddfríðar sem upp komus: Sigurður, f. 28.8. 1896, d. 10.6. 1974; Guðmundur, f. 5.6. 1899, d. 15.2.1939; Jóhann, f. 9.5. 1905, d. 6.6. 1955; Aðal- heiður, f. 7.11.1906, d. 12.2.1946. Oddfríður giftist Ingólfi Sveinssyni 7.10. 1933, f. 26.6. 1909. Foreldrar hans voru Guð- rún Teitsdóttir, f. 12.6. 1874, d. 22.4. 1938, og Sveinn Jónsson, f. 24.4. 1885, d. 11.2. 1957. Synir Ingólfs og Oddfríðar eru: 1) Sæmundur vélfræð- ingur, f. 31.1. 1934, maki Guðlaug Ósk- arsdóttir, þau eiga þrjú börn. 2) Guð- mundur, píanóleik- ari, f. 5.6. 1939, d. 12.8. 1991. Börn hans eru þrjú. 3) Gunnar, bifreiða- stjóri, f. 28.7. 1943, d. 18. 6.1991. Dætur hans eru fjórar. Oddfríður stundaði verslunar- störf o.fl. áður en hún varð heimavinnandi húsmóðir. Eftir lát eiginmanns síns starfaði hún við verslun o.fl. Seinast vann hún hjáLyfjaverslun ríkisins. Útför Oddfríðar fer fram frá Langholtskirkju í dag og hefst at- höfnin klukkan 13.30. Nú ertu farin frá mér, elsku amma mín, og ég trúi því að nú sért þú á góðum stað og þér líði vel. Eg vona líka að það sé satt að við eigum eftir að hittast aftur seinna, en þangað til á ég eftir að sakna þín. Ég sendi þér kæra kveðju, nú komin er lífsins nótt. Þig umvefji blessun og bænir, ég bið að þú sofir rótt. Pó svíði sorg mitt hjarta, þá sælt er að vita af því þú laus ert úr veikinda viðjum, þín veröld er björt á ný. (Þ.S.) Herdís. Elsku Fríða amma, nú hefur þú kvatt og leiðir skilja að sinni. Þessa daga koma upp í hugann minningar um skemmtilegar stundir sem áttum við saman. Heimsóknir okkar til þín á Lang- holtsveg og Laugaveg eru minnis- stæðar. Það var oft fjörugt í hópn- um og eflaust höfum við reynt á þolinmæði þína, þegar kapphlaupið hófst um hver fengi að hafa tófu- skottið um hálsinn, eða sofa í rúm- fataskúffunni, sem þótti mikill heiður. Þú varst fróð um svo marga hluti og aldrei komið að tómum kofunum hjá þér, hvort sem málin snerust um bilaðan fjöl- skyldubíl, ástina eða það sem var GUÐMUNDA GUÐLAUG S VEINSDÓTTIR + Guðmunda Guð- laug fæddist á Nýlendu undir Aust- ur-Eyjafjöllum 29. apríl 1923. Foreldrar hennar voru: Jónína Sigurbjörg Jónsdótt- ir frá Hlíð undir Austur-Eyjafjöllum og Sveinn Guð- mundsson frá Þor- kötlustöðum í Grindavík. Systkini Guðmundu eru: Guð- laug Sigríður, f. 8. apríl 1921, d. 3. mars 1977; Sveinn Ólafur, f. 24. júní 1924; Elín Sigríður, f. 2. júlí 1925; Sigurður Ólafur, f. 8. júlí 1926; Vilhjálmur Guðjón, f. 9. september 1927, d. 21. september 1992; Lovísa f. 4. nóvember 1927; Kristján, f. 13. april 1931, d. 23. apríl 1931. Eiginmaður Guðmundu var Valdimar Ketilsson, f. 6. febrúar 1909, frá Haukadal í Biskupstung- um, d. 2. júní 1980. Börn Valdim- ars og Guðmundu Guðlaugar voru fímm talsins: 1) Þórir Ketill, trésmiður f. 25. mars 1943. 2) Sveinn Jón, borgarstarfsmaður, f. 11. nóvember 1944, maki: Guðrún Ragnhildur Hafberg, f. 24. janúar Minningarnar leita til æskustöðv- anna á Shellveginn í Skerjafirði og síðar í Stigahlíðina. Þú gafst okkur mikið, þessum bamahópi þínum, og hlífðir þér hvergi við að halda heimilinu gang- andi ásamt föður okkar. Á þessum tíma voru mæðurnar yf- irleitt heima við þannig að við bjugg- um við mikið öryggi að vita alltaf af þér heima ef eitthvað bjátaði á. Við viljum þakka þér fyrir allt sem þú gerðir fyrir okkur, alla þá hlýju 1955. 3) Magnús Við- ar, rafverktaki, f. 7. júní 1948, maki: Linda Konráðsdótt- ir, f. 1. október 1956. 4) Jónína Sigur- björg, leikskóla- kennari, er við nám í sérkennslufræðum í Danmarks Lære- höjskole í Kaup- mannahöfn, f. 29. júní 1951. 5) Þórunn, starfsmaður Líf- tryggingafélags Is- lands, f. 28. júní 1954. Barnabörn: Guðmunda Guð- laug Sveinsdóttir, f. 29. apríl 1977, sonur hennar er Gísli Janus, f. 8. ágúst 1996; Valdimar Jón Sveins- son, f. 6. febrúar 1983; Þröstur Jarl Sveinsson, f. 23. desember 1984; Bryndís Hrönn Sveinsdóttir, f. 26. desember 1974, stjúpdóttir Sveins Jóns, dóttir hennar er Andrea Sól, f. 25. janúar 1996; Sara Barðdal Þórsdóttir, f. 29. júní 1988, stjúpdóttir Magnúsar Viðars. Útför Guðmundu Guðlaugar fer fram frá Háteigskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 10.30. og umhyggju sem þú veittir okkur. Okkur finnst eftirfarandi ljóð vera vel við hæfi að tileinka þér: Það líf var okkur lán, en henni sómi. Hún leyndist nærri, og var þó stéttar prýði, og það sem mörgum sóttist seint í stríði, það sigraði’ hún með brosi og hlýjum rómi. Og þótt hún ætti þungt og margt að vinna og þyldi stundum él á laungum vegi, þá var hún okkur hlý á hveijum degi efst á baugi hverju sinni. Oft ræddum við saman um uppvaxtar- ár þín og liðna daga. Þú hefur lifað tímana tvenna og var fróðlegt og þroskandi að heyra frásagnir þín- ar. Við systurnar höfum alltaf átt þig að, sama hvernig vindar hafa blásið og þökkum við þér, elsku Fríða amma, fyrir góðar og gjöful- ar stundir. Með söknuði kveðjum við þig með Ijóði sem þú ortir á leið þinni til okkar austur á land 1976. Ég lagði af stað, um loftsins björtu vegi í langa ferð og hratt mig yfir bar, ■ hér var svalt, á síðsta vetrardegi, en sólskin þegar lengra flogið var. Ingibjörg, Sveinbjörg og Guðbjörg Gunnarsdætur. Enn ein þeirra er dáin. Enn ein þessara seigu kvenna. Þessara seigu kvenna sem bjuggu okkur möguleikana til lífsins. Lífssögu Oddfríðar Sæmunds- dóttur þekkja aðrir mér betur, þannig að ég mun ekki reyna að fylla í glufur sem ég veit varla hverjar eru. En eitt veit ég með vissu, og það er að tengdamóðir mín fyrrverandi var stór kona, þótt ekki væri hún stórvaxin, enda fara vaxtarlag og vitund ekki endilega saman. Hún var stór kona vegna þess að hún lét sig ætíð aðra varða. Hún þekkti hinn einfalda grundvallarsann- leika: mannlegt samfélag er samfé- lag vegna þess að við lifum, elskum og berjumst saman, skiptum okkur hvert af öðru, komum hvert öðru við, erum saman í blíðu og stríðu. Að slíta samvistum er ekki það sama og vera skilinn að skiptum, þess vegna var hún Fríða, og er, ætíð tengdamóðir mín, amma barnanna minna, mamma hans Gumma míns, og til þeirra lít ég með ást og virðingu. Birna Þórðardóttir. og mild og viðkvæm móðir bama sinna. VALGEIR JÓNSSON, Grundartanga 30, Mosfellsbæ, andaðist á Vífilsstaðaspítala laugardaginn 25. mars. Fyrir mína hönd, systkina og annarra vandamanna, Helga Skaftfeld. t GUÐMUNDUR HALLDÓRSSON blaðamaður, Öldugötu 42, Reykjavík, sem lést síðastliðinn föstudag, verður borinn til grafar frá Áskirkju, Reykjavík, fimmtudaginn 30. mars kl. 13.30. Halldór Halldórsson, Hildigunnur Halldórsdóttir, Gylfi ísaksson, Elísabet Halldórsdóttir, Halldór Halldórsson, Ingibjörg G. Tómasdóttir. t Eiginmaður minn og faðir okkar, ÁRNI KRISTJÁNSSON aðalræðismaður, Tjarnargötu 10b, Reykjavík, lést á Landakotsspítala laugardaginn 25. mars. Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni í Reykja- vík, þriðjudaginn 4. apríl, kl. 13.30. Kristíne Eide Kristjánsson, Hans Kristján Árnason, Ingunn Árnadóttir, Guðrún Árnadóttir, Einar Árnason. Við, sem þú varst svo blíð, vitjumsemfyrrátíð þakklát að rúminu þínu. Mynd þína og minjar ber margt það, sem var og er kærast úr kotinu mínu. Vinimirhafahér háttaðáundanþér. Blessuð sé hvílan þín hljóða. Lífs meðan ljósið skín ljúftmunuböminþín minnast þín, móðirin góða. (Þorsteinn Erlingsson.) Þórunn, Jónina, Magnús, Þórir og Sveinn. + Elskuleg móðir mín, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, ODDFRÍÐUR SÆMUNDSDÓTTIR frá Elliða í Staðarsveit, er andaðist á Droplaugarstöðum föstudaginn 17. mars sl., verður jarðsungin frá Lang- holtskirkju í dag, þriðjudaginn 28. mars, kl. 13.30. Fyrir hönd ættingja og vina, Sæmundur Ingólfsson. GUÐRÚN ODDSDÓTTIR + Guðnín Odds- dóttir fæddist 3. desember 1906. Hún lést á Landakotsspft- ala 17. mars síðast- liðinn. Foreldrar hennar voru Þor- gerður Bjarnadóttir, f. 1868 á Valþjófs- stað og Oddur Guð- mundsson, f. 1862 á Hraunbóli. Bræður hennar voru Gísli, f. 1895, d. 1988, og Páll, f. 12. maí 1904. Guðrún ólst upp á Jökuldal fram yfir tvítugt en flutti þá til Reykjavík- ur. Hún vann ýmis störf sem til féllu, en siðan vann hún í Bursta- gerðinni þar til hún lét af störfum. Útfor Guðrúnar fer fram frá Fossvogskapellu mánudaginn 27. mars og hefst athöfnin klukkan 15. Elskuleg frænka mín er látin. Það er margs að minnast í gegnum árin. Eg man fyrst eftir Guðrúnu þegar ég var átta ára. Þar sem hún átti engin böm sjálf fékk hún okkur systumar með sér í heimsóknir, göngutúra og í kirkju, því hún var mjög trúrækin og fylgdist með kristni- boðinu af miklum áhuga. Alltaf mundi hún eftir öllum tylli- dögum í fjölskyldunni og fengu drengirnir mínir að njóta þess. Eins þegai’ við komum í heimsókn var hún fljót að hita súkkulaði og koma með allt það besta sem hún átti. Bernskuár Guðrúnar vora henni erfið, hún missti móður sína á ellefta ári og saknaði hún hennar alla tíð. Guðrúnu fannst hún hafa farið á mis við mikið að hafa ekki móður til að leita til. Eg og fjölskylda mín þökkum Guðrúnu samfylgdina og allan henn- ar hlýhug og fyrirbænir okkur til handa. Gerða og fjölskylda. Skila- frestur minning- argreina EIGI minningargrein að birt- ast á útfarardegi (eða í sunnu- dagsblaði ef útför er á mánu- degi), er skilafrestur sem hér segir: í sunnudags- og þriðju- dagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. í mið- vikudags-, fimmtudags-, föstudags- og laugardagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útrunninn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingar- degi. Þar sem pláss er tak- markað getur þurft að fresta birtingu greina, enda þótt þær berist innan hins tiltekna skilafrests.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.