Alþýðublaðið - 13.09.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.09.1934, Blaðsíða 1
FIMTUDAGINN 13. SEPT. 1934.L, XV. ÁRGANGUR. 271. TÖLUBL. 60<*70 þúsnnd króna s]öð|inrð h]á Gwstav A. Sveinssynl, lðglræðliigi, Iyrv« íormanni 99líarðartélagsinsu« VLmm hefir dregið séw 30-35 þúsiiisd kr. af fié, seass honraiis var tsróatt fyrir. | ÖGREGLUSTJÓRA - var í fyrrakvöld af- hent kæra á hendur Gust- av Adolf Sveinssyni hæstaréttarmálaflutnings manni hér í bænum, fyrverandi formanni „Varðar" og núverandi starfsmanni hjá Spari- sjóði Reykjavíkur. Kær- an er frá sparisjóði Bol~ ungavíkur og er í herini skýrt frá því að Gústav A. Sveinsson hafi dregið sér 5 þúsund kr. af fé, sem sparisjóðurinn hafði trúað honum fyrir. Ræran er undirrítuð af stjórn SpaT(iisjóðe Bolvíkimga. Hún 'er dagsett í ágústmánuði og mun hafia! veriö send málaflutningB- skrifstofu Péturs Magnúsisonar og Guðmundar ölafssonar, sem síðan afhentil hama lögieglustjóra í fyrradag. I kæmmmi ægir, að stjóim Spari- sjóðls Bolvíikinga hafi í'aprilmáni- uði 1933 sient Gústav 'A. Sveins- Innbrot í nött h]á JóhannesiNorðfjSrð ftrsmið. INNBROT var framí|&' í nótt hjá Jóhannesii No:rðfjörð úrsmið á .Laugavegi 18. s i 1 morgum þegar piltur, sem vfenur hjá Jóhannesi, Sniorri Jóne- son að nafni, komj í búðina, varð hanm þesis var, að stolið hafði ver- ilð talsvieirt mifclu úr búðin;n|i. Meðal hinsi stolna var 300 kr. giuMúr, 5 úr frá 80—100 króna virði hvert, dýpar hálsfestar, sig- arottuveski, hringar og fleira. Lögregiuumi var stitax tiilkynt þetta, en enin er ekki vitað, hviélrj hefiir framið innbrotið. Senniilega hefir þjófurimm farið ilnn um glugga, sem ammaðhvort hiefiir verið illa kræktur eða ó- kræktur. Menin voru að vimna til kl. 3 við útstiMingu hjá jÞorkeli Siigurðissyni úrsmliið, sem hefir verzluln í sama húm pieir urðu ekkert varir víð þjófana, og má því búast við að ftnnbrotið hafi ekM verið framiiíð fyr en eftiir þanm tíma. synil 15 þúsuind krónur í peniing- ium, erhanmátti, samkvæmtsamjnt- imjgiumj í sffmtali milli hans og þá- verandii formanns sparis;jóðsstjór(n- aijlninar, Jóns Fanmbergs, að káupa fyriiT veðdeildarbréf fyrir spapjiw sjóðinm- Jón Famnberg þessi, siem er al- kuminur braskari á ísaíirði, og var m. a. riðinn við viðskifti Kristjánis Torfasionar og Sólbatóíaverksmiðj- uiranar við1 íslandsbanka á mjög gruniSamlegan hátt, sem ekki hef- ic veriðl upplýst um að fuilu, vailð skömmu siðar að láta af formensku Sparisjóðs Bolvíkinga. Gerði þá nýja sparisjóðsistjónnm ráðstafanjir til að inmheimta þessar 15 þusiund krónur hjá Gústav A. Sveimssyni. |>rátt fyriir. maiígttTekaðar til- rauniir, hefir sparisjóðsstjóminni. þó ekki tekist að fá nema 10 þús- tínd krónur aftur af fé sínu, >en 5 þúsund' reyndust óinnheimtan- iegar vegna þess, að samtímis bárust að Gústav A. Sveinssyni margar aðrar kröfur nákvæmlega Sams konar, um fé, er honum hafði verið trúað fyrir, en hanm hafði ekki staðið skil á og gat ekki Slikar kröfur og kærur um íjárdrátt á hendur Gústav 4. Sveinssyni, sem enn liggja hjá ýmsum málfærslumönnum hér í bænum, en munu verða afhent- arlögreglustjórainnan skamms, nema um 30—35 þúsundum króna. Eru það að mestu leyti lerlend- ar og innlendar inmhieimtur, er hann hefir fengið gneiddar, en ekki staðið skil á, þar á meðal ein há krafa er danski sendihertf-' ann hér hefir haft afskifti aí og Lárusi H. Fjeldsted hrm. hefiri verið falin, en auk þess aðrar kröfur,. svo sem fé dánarbús, er G. A. S. hefir haft með höndum. Síðustu mánuðiina hefir lög- fræðingum og mörgum öðrum þiér í bænum verið kunnugt um, að mikil órejgla ætti sér stað' í fjárreiðum Gustavs A. Svieinssonh ar, og hafði kunningjum háns og vinum innan Málafærslumam'nafé- lagsins hér komið til hugar að gera tilraun til að hjálpa honum úr ikrögguníum. Að athuguðu máli, þiegar þeir höfðu gert ser gneim fyrir hve miklu kröfurnar á hann námiu, munu þeir þó hafa horfið frá því, og í sambandi við það mun fyrsta kæran á hann hafa verið afhient lögregiustjóra i fyrra dag. Eins og áðiur er sagt, munu kæruimar á hemdur Gustav A. Sveinssyni ,um sviksamlegan fjár- drátt nema unr 30—35 þúsundum króna, em aðrar skuldir hans a. m. k. aðrar 30—35 þús. Gustav A. Sveinsson hæstarétt- armálafærslumaður hefir stundað málafænslustörf hér i bænum í nokkur ár, og hefir verið í góðu áliti. hjá mönnum er þekkja hanm, og hefir alment verið álitinn heið- arlegur og samvizkusamur maður. Jóa Siprjónsson hefir stolíð 10 pðsand kr. frá Kanpíélagl Alpýðn j ÓN SIGURJÓNSSON, fyrver- andi kaupfélagslstjóri í Kaup- félagii Alþýðu, meðgekk í gær að fúllu þjófnað á peninigum og vörum frá kaupfélaginu. Hann játaðii að hann hefði stolið frá félaginu frá því að hann gerðist fyrst starfsmaður þesis og taldi líklegt, að þjófnaðurinn myndi alla nema um 10 þúsundum króna. Hann segist hafa eytt öllu þessu fé í eigiin þarfir. Jón Sigurjómsson var yfirheyrð'r ur í gær frá kl. 41/2—71/2. Haum viiðurkendi að hafa frá þvi að hann byrjaði starf sitt haustiið 1932 og alt þar til hann lét af störfium piajr í þiessum mánl- uði tekið bæði vörur og pen- imga frá félagimu. Hve miklu þetta nemur gat hann lekkii upp- lýst, þar sem hann hafði íekki haft heina töiu á þvi, en eftir þyí siero næst var komist að sinni, getur það numið um 10 þúsumd krón- um aliah timann. • Að loknu réttarhaljdiinu var Jóm. Sigurjónsison úrskurðaður, ígæzlu- varðhald. Lögreglufulltrúi hefir falið Ara Thorlacius og Helga Siveitsen að framkvæma bókhaldsílega rann- feókn á rekstri og hag kaupfélags- ins frá upphafi. fflasiryfe forseti Télfcó-Siðvakía liggnr fpir danðamim. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS ¦ RAUPMANNAHÖFN í morgUn. ^ÍMSKEYTI frá Prag skýra Ofrá pvi, að Masaryk forseti í Tékkoslovakiu sé mikið veik- ur og lif hans i hættu^ Masaryk hefiir undanfarið þjáðst mjög af æðakölkuu í.hleiilamum ög hefflr á síðastliðnium mánuði fjór- um söinmum fengið hieiiabtó'ðí'aJJ, þriisvar sinmum aðkenniimgu og leiinu sinni mjög alváriiegt. Forsetánm hefir nú því sem niæst miist sjónima, og hæigra megin er hann orðinn svo að segja máít- laus. Ekki er enm vitað hver mumi taka við af Masaryk sem .forseti i Tékkó-Slóvakíu, og er ýmsum getum að því leáitt. Sérstakur ráðhernafundur mum verða haldinin í dag uni það, hvier skuiii taka við embætti hans ti. MASARYR. bráðabirgða, eða þar til foiiseta- kosmiingar geta farið fram. . Masaryk forseti er nú 84 ái]a að aldri og hefir fjóipm sinmum veriið kosinm forseti Tékkó-Sló'- vakíu. . ' ' STAMPEN. Brezki flugleiðangurinn er væntanlegur þá og þegar SAMRVÆMT útvarpsfregnum fra Londom í þændag klukkan 4 lögðu tveir fiugbátar úr brezka lofthernum af stað frá Eraglanidi í gær áleiiðis til Grænlands, og ætluðu fiugmienrárnir að korna við í Fæireyjum og hér í Rieykja,- vík. Segiir enn friemur í skeytímu, að fiugmennirnir ætli sér að fljúga alla leiiðina á tveimur dög- um, og var búist við að flugbát- arniir myndu koma til Færeyja í gærkveldii. Engar fregnir hafa borist hing;-> að aðrar en þessar, og vissi brezka ræðismaninsskrifstofan ekkiert um hanm, ler Alþýðublaðið áttiii tal við hana í dag kl, 11. í dag er svo mikil þoka, að ó- víst er,.að flugmiennirnirmunifaija frá Færeyjum. Sagt er að $1- gangiuitimin með þessum leiðangji sé sá, að rannsaka loftleiðima um þessiii lönd með tilliti til reglui" bundisnma flugpóstferða miilli Eng^- landa og Ameríku. - Kæra á skipstjórann á Viator Lö^greglunni hér hefir fyrir nokkru borist kæra á norsika sikipstjórann á Viator. Piltur, sem var á Viator, sendi í sumar kæru til Norsk Sjömannis- forbumd út af því að skipistjórimiu hefði hvað eftir annað bariði hamn. Ailmaiigir hásetar á skipinu ski^if- uðu undir kæruna, og var þess get'ið þar, að skipstjórinn hefðí, það til siðs, að berja yngstm mienmima á skipiniu. Norsk' Sjömannsforbumd sendi kæruna til opimbers ákæiienda í Noregi, enm hann lét hama ganga til lögregiummar í Bodö, en það- an er skipið. Lögreglan í Bodö hefir nú siemt kæruma til lögreglumnar hér og farið fram á, að hún tafci máiið tiil rannsóknar. Skipstjórinm verðux tekimm tlil yfirheyrsiu í dag, og mun .Al- þýðlublaðiið skýra mámar á mo^gun frá kæru nörska Sjómalnmasam;- bandslimB á norska skipstjóranin^ Spánski hásetinn fær mánaðarkaup og fría ferð heim. Máli spanska hásetams, José Mendoz, á Viator, mun nú lokið. Hamn hefir fengið fulJa uppgerð á kaupi símu ög eiins mánaðar kaup að aukii, eins og norsk, sjó,- mannalög mæla fyrir um er líkt stendur á og hér. .- Spánveirjimn. fær fria ferð heim tiil sin með norsku fiskflutminga- (Frh. á 4. salðju.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.