Alþýðublaðið - 13.09.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.09.1934, Blaðsíða 1
FIMTUDAGINN 13. SEPT. 1934, ÚTQEP.4KDIi AL>ÝfiUfiOn«tl N N DAOBiUftB OO VÍKUBLAÐ XV. ÁRGANGUR. 271. TÖLUBL. P S. VaUm 60»70 þúsnnd króna sjóðþurð hjá Gustav 4» Sveinssyni, Iðgfræðingl, fyrv. formanni „VarðarfélagsinsM. Hann heffr dregið sér 30-35 frásrand hr. af fé, sem honram var trúað fyrir. ¥ ÖGREGLUSTJÓRA ^ var í fyrrakvöld af- hení kæra á hendur Gust- av Adolf Sveinssyni hæstaréttarmálaflutnings manni hér í bænum, fyrverandi formanni „Varðar“ og núverandi starfsmanni hjá Spari- sjóði Reykjavíkur. Kær- an er frá sparisjóði Bol- ungavíkur og er í henni skýrt frá því að Gústav A. Sveinsson hafi dregið sér 5 pusund kr. af fé, sem sparisjóðurinn hafði trúað honum fyrir. Kæran er undirrituð af stjórn Sparisjóðs Bolvíkinigia. Hún er dagsett í ágústmánuði og ínun hafa verið send málaflutnings- sjkrifstofu Péturs Magnússonar og Gúðmundar Ólafssonar, sem siðan afhientil hana lögneglustjóra í fyrradag. I kænunni segir, að stjóm Spari- sjóðs Bolvíikinga hafi í aprilmáne uði 1933 sent Gústav A. Svfeins- Innbrot i nðtt iijá Jóhannesi Norðfjðrð úrsmið. i NNBROT var framiíð í nótt hjá Jóhannesi Norðfjörð únsmið á Laugaviegi 18. 1 morgun pegar piltur, sem víirmur hjá Jóhanniesi, Snorri Jóns- son að nafni, komj í búðina, varð hanm pesis var, að stolið hafði ver- fijÖ talsvert miklu úr búðin;n|ii. synil 15 púsund krónur í pening- um, iqr ha'nin áttíi, samkvæmtsamþ- ingiumf í s|ímtali milli hans og þá- verandii formanns sparisjöðsstjórji- arinnar, Jóns Farinbergs, að káupa fyriir veðdeildarbréf fyrlir spatfP sjóðinn. Jón Fannberg þessi, sem er al- kunnur braskari á ísafirði, og var m. a. riðinn við viðskifti Kristjáns Toi’fasonar og Sólbakkaverksmiðj- unnar viið' tslandsbanka á mjög grunsamlegan hátt, sem ekki hef- it veriðí upplýst mn að fullu, va’iið skömmu síðar að láta af formensku Sparisjóðs Bolvíkinga. Gerði þá nýja sparisjóðsistjórnin ráðstafanir til að innhieámta þessar 15 þúsund krónur hjá Gústav A. Sveinssyni. ijþrátt fyrjr margítrekaðar til- rauniir, hefir sparisjóðsstjórninni. þó ekkii tekist að fá nema 10 þús- und krónur aftur af fé smu, en 5 þúsund reyndust óinnheimtan- legar vegna þess, að samtímis bárust að Gústiav A. Sveinssyni margar aðrar kröfur nákvæmlega sams konar, um fé, er honum hafði verið trúað fyrir, en hann hafði ekki staðið skii á og gat ekki greitt. Slíkar kröfur og kærur um fjárdrátt á hendur Gústav Sveinssyni, sem enn liggja hjá ýmsum málfærslumönnum hér í bænum, en munu verða afhent- arlögreglustjóra iiinan skamrns, nema um 30—35 púsundum króna. Enu það að mestu leyti leriend- ar og innlendar ininheimtur, er hann hefir fengið gneiddar, en ekki staðið skil á, þar á meðal eim há kraia jer danski sendíliferi-1 ann hér hefir haft afskifti af og Lámsi H. Fjeldsted hrm. hefiB verið falin, en auk þess aðrar kröfur, svo sem fé dánarbús, er G. A. S. hefir haft nneð höndum. Siðustu mánuðina hefir lög- fræðingum og mörgum öðrum. þiér í bænum verið kunnugt mn, að mikil óregla ætti sér stað í fjárrieiðum Gustavs A. Svieiussonn ar, oig hafði kunningjum hang og vinum innan Málafærslumaninafé- lagsins hér komið til hugar að gera tilraun til að hjálpa honum úr kröggunum. Að athugúðu máli, þiegar þ-eir höfðu gert sér gnein fyrir hve miklu kröfurnar á hann nánnu, munu þeir þó hafa horfið frá því, og í sambandi við það mun fyrsta kæran á hann hafa verið afhent lögreglustjóra í fyrra dag. Eins og áðiur er sagt, munu kæmrnan á hendur Gustav A. Sveinssyni urn sviksamiegan fjár- drátt nema um 30—35 þúsundum króna, ep aðrar skuldir hans a. m. k. aðrar 30—35 þús. Gustav A. Sveinsson hæstarétt- armálafærslumaður hefir sfundað málafænslustörf hér í bænum í nokkiur ár, og hefir verið í góðu áliti hjá mömnum er þiekkja hann, og befir alment verið álitinn hcið' arlegur og samvizkusamur maður. Jón Siprjðnsson hefir stolíð 10 pAsnnd kr. frá Kanpfélagi Alpýðn JÓN SIGURJÓNSSON, fyrver- | lét af störfum þar í þes.sum mánl- andi kaupfélagslstjóri í Kaup- úðii tekið bæði vörur og pieh- Meðal hins stolna var 300 kr. guilúr, 5 úr frá 80—100 króma viirði hvert, dýrar hálsfestar, sig- arettuvesiki, hringar og flieira, Lögregiunni var strtax tiilkynt þetta, en enin er ekki vifiað, hvelij hefiir framið innbrotið. Senmlega hefir þjófurincn farilð áitvn um glugga, siem annaðhvort hefir veri'ð illa kræktur eða ó- kræktur. Menin voru að vinna til kl. 3 við útstiillimgu hjá piorkeli Siigurðissyni úrsimliið, sem hefdr verzlun í sama húsi1. piedr urðu ekkert varir við þjófana, og má því búast við að iinnbrotið hafi ekki verið framiilð fyr en eftir þann tíma. félagí AlþýðU, meðgiekk í gær að fúllu þjófnað á peningum og vörum frá kaupfélaginu. Hann félaginu frá því að hann gerðist fýrst starfsmaður þess og taldi liklegt, að þjófnaðurinn myndi alls n-ema um 10 þúsundum króna. Hanin segist hafa eytt ölliu þessu ffé í leigin þarfir. Jón Siigurjónsson var yfirheyrið'i- ur í gær frá kl. 4i/2—7Va- Hann viðurkendi að hafa frá því að hanin byrjaði starf sitt haustið 1932 og alt þar til hanin imga frá félaginu. Hve mildu þetta ncmur gat hann lekki upp- iýst, þar siem haun hafði eldti haft næst var komist að sinni, getur það numið um 10 þúsund krón- um allan tirnann. • Að lioknu réttarhaldiiinu var Jón Sigurjónsson írrskurðaður í gæzlu- varÖhald. Lögœglufulltrúi hefir falið Ara Thiorlacius og Helga Sivertsien að framkvæma bókhaldsiliega ranin- öókn á rekstri og hag kaupfélags- ins frá upphafi. játaðii að hann hefði stolið frá ; meina tölu á þvi, ien eftir því sero Hasaryk forseti TélSíó-Slóvakía ligpr ípir daiðaaw. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. j ,ÍMSKEYTI frá Prag skýra O frá því, að Masaryk forseti i Tékkoslovakiu sé mikið veik- ur og líf hans i hættuT Masaryk hefir undanfarið þjáðst rnjög af æðakölkujn í heáilanum ög hefliir á sí-ðastliðnium mánuði fjór- um sáininum fengið heilabilóðfall, þrisvar sinnum aðkienningu og leiinu sinni mjög alváriegt. Fonseti'nn hefir nú því sem næst miist sjönina, og hægra megin ier hann orðinn svo að segja mátt- laus. Ekki er enn vitað hver muni taka við af Masaryk sem .forseti í Tékkó-Slóvakíu, og er ýmsum getum að því leátt. Sérsitakur ráðhernafundur mun verða haldinn í dag um það, hivler skulii taka við lembætti hans til MASARYK. bráðabirgða, eða þar til forjseta- kosniingar geta farið fram. Masaryk fbrseti er :nú 84 ára að aldri og hefir fjóiium siunum verið kosiun fohseti Tékkó-Sló- vakíu. STAMPEN. Brezki flugleiðangurinn er væntanlegur þá og þegar SAMKV ÆMT útvarpsfregnum frá Londoln í jgærdag klukkan 4 lögðu tveir flugbátar úr brezka iofthernum af stað frá Englandi í gær áleáiðis til Grænlands, og ætluðu flugmiennirnir að koma við í Færeyjum og hér í Rieykja- vfk. S-egáir enn fremur í skeytinu, að flugmennárnir ætli sér að fljúga ialla 1-eiiðina á tveimur dög- um, og var búist við að flugbát- arniir myndu koma til Færieyja í! gærkveldá Enigar fregnir hafa borist hing- að aðrar en þessar, og vissi brezka ræðismaúnsskrifstofan ekkert um hann, ier Alþýðublaðið áttii tal við hana í dag kl, 11. I dag er svo mikil þoka, að ó- víst er,.að flugmennirnir muni faija frá Færeyjum. Sagt er að til- gangurinn með þessum leiðangri sé sá, að rannsaka loftleiðina um þesisá lönd með tllliti til reglu- bundinina flugpóstferða miiilli Eng- lands og Ameríku. - Kæra á skipstjórann á Viator Lögreglunni hér befir fyrir nokkru borist kæra á norska sfcipstjórann á Viator. Piltur, sem var á Viator, sendi í sumar kæru til Norsk Sjömanns- forbund út af því að Skipstjórinu befðii hvað eftir annað bariði hann. Ailmaigir hásetar á skipinu skrfff- uðu undir kæruina, og var þ-ess getið þar, að skipstjórinn hefðá það til siðs, að berja yngstu menniina á skipinu. Norsk Sjömannsforbuind sendi kæruna til opinbers ákæiienda í Noregi', enn hann lét hana ganga, til löigreglunnar í B-odö, en það- | an er skipið. ; Lögregian í Bodö h-efiir nú sent j kænuna til lögreglunnar hér og ■ fari-ð fram á, að hún taki málið- I 1 til rannsóknar. Skipstjórinn v-erður tekinn til yfirheyrslu í dag, og mun Al- þýðlublaðiið skýra nánar á moijgun frá kæru norska Sjómannasam- bands'iinis á noirska skipstjóranjri Spánski hásetinn fær mánaðarkaup og fría ferð heim. Máli spanska hásetans, José Mendoz, á Viator, mun nú lokið. Hann hefir fengið fulfa uppgerð á kaupi sínu og eins mánaðar kaup að aukii, eins og norsk sjó,- mannalög mæla fyrir um er líkt stendur á og hér, Spánverjinn fær fría ferð heim tiil sí:n með norsku fiskflutninga- (Frh. á 4. sáiðju.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.