Morgunblaðið - 01.04.2000, Side 75

Morgunblaðið - 01.04.2000, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2000 75 Flísar & lím opnuð í dag- FLÍSAR & lím, ný 400 fermetra verslun, verður opnuð á Dvergs- höfða 27 í dag, laugardaginn 1. apr- íl. Flísar og lím munu bjóða vand- aðar vörur frá framleiðendum svo sem Peronda, Puma, Ravini o.fl. Á laugardaginn verða ýmis opn- unartilboð í gangi og veittur allt að 25% afsláttur á flísum í tilefni opn- unarinnar. Flísar & lím munu veita sér- hæfða þjónustu öllum þeim aðilum sem að framkvæmdum einstakl- inga, fyrirtækja og stofnana koma á öllum stigum svo sem arkitekt- um, byggingameisturum, verktök- um o.fl., segir í fréttatilkynningu. ---------------- Tjaldvagna- land opnað í dag OPNUNARSÝNING verður í dag, 1. apríl, og á morgun í Tjaldvagna- landi Seglagerðarinnar við Eyjar- slóð 7 í Reykjavík. Á sýningunni verður úrval tjald- vagna, fellihýsa og fellihjólhýsa. Þar verður einnig hægt að skoða það nýjasta á þessum markaði, heilsársbústaði á hjólum! Frá og með 1. apríl verður hægt að nálgast allar upplýsingar um tjaldvagna, fellihýsi og fellihjólhýsi sem Tjaldvagnaland er með til sölu í sumar á slóðin www.segla- gerdin.is. Á heimasíðu Seglagerð- arinnar er einnig að finna allar upplýsingar um fyrirtækið, þjón- ustu og deildir. ---------------- Borgara- fundur í Hlégarði SJÁLFSTÆÐISFÉLAG Mosfell- inga heldur borgarafund í Hlégarði mánudaginn 3. apríl kl. 20. Á fundinn koma þingmenn þeirra stjómmálaflokka sem eiga þing- menn í Reykjaneskjördæmi. Fmmmælendur ern: Sturla Böð- varsson, Jónas Snæbjörnsson, Vega- gerðinni, Sigríður Anna Þórðardótt- ir, Hjálmar Ámason, Sigríður Jóhannesdóttir. Fundarstjóri er Pétur Fenger. ------♦-♦-♦------ Grímudans- leikur Dans- ráðs Islands DANSRÁÐ íslands, sem er fagfélag danskennara á íslandi, stendur fyrir grímudansleik eða furðufataballi sunnudaginn 2. apríl á Brodway Hótel Islandi. Á dansleiknum verður boðið upp á danssýningar frá fimm dansskólum, Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar, Dansskóla Jóns Péturs og Köm, Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar, Danssmiðjunni og Djassballettskóla Bára. Auk sýningaratriða verða ýmsar uppákomur og veitt verða verðlaun fyrir framlegustu búning- ana. Húsið verður opnað kl. 12.30 og hefst dagskrá kl. 13.30 og lýkur kl. 15.30. Aðgangseyirr er 600 kr. fyrir 5 ára og eldri. Allir velkomnir. ------♦-♦-♦------ Frítt í bíó á Selfossi í TILEFNI þess að nú er hafinn undirbúningur að framkvæmdum í Selfossbíói býður Hótel Selfoss frítt á barnamyndina Kóngurinn og ég meðan húsrúm leyfir. Sýn- ingin hefst klukkan 15 sunnudag- inn 2. apríl. N ámstefna um sótt- varnir í landbúnaði og matvælaframleiðslu HEILBRIGÐISEFTIRLIT og heil- brigðisnefnd Suðurlands vinna nú að undirbúningi að námstefnu um sóttvarnir í landbúnaði og mat- vælaframleiðslu. Námstefnan verð- ur haldin föstudaginn 28. apríl nk. 10.15-17.05 í húsakynnum Garð- yrkjuskóla ríkisins að Reykjum í Ölfusi. Á námstefnunni verður fjallað um vágesti í landbúnaði og fyrir- byggjandi aðgerðir til að koma í veg fyrir sýkingar og meindýr, sem skaða valda í frumframleiðslu og við framlciðslu matvæla. Verður fjallað um ýmsa óboðna gesti eins og salmonellu og kampfýla. Yfirlit verður um dýrasmitsjúkdóma og sýkingar til manna. Fjallað verður um gæðastýringu í framleiðslu og fyrirbyggjandi varnir gegn óboðn- um gestum og hvernig hægt er að koma í veg fyrir tjón og vinna að úrbótum. Erindi verða um förgun lífræns úrgangs og fyrirbyggjandi umhverfisaðgerðir auk þess að skýrt verður frá störfum nefndar landbúnaðarráðuneytisins, sem nú vinnur að aðgerðum til að útrýma salmonellu og fleirum vágestum sem hafa herjað m.a. á sunnlensk- an búpening. Námstefnan er sérstaklega snið- in fyrir bændur, matvælaframleið- endur og þá sem vinna við fyrir- byggjandi aðgerðir í heilbrigðis-, hrænlætis- og sóttvarnamálum í landbúnaði; Meindýraeyða, sorp- hirða, heilbrigðisfulltrúa og dýra- lækna. Gert er ráð fyrir stuttum fyrirspurnum við lok hvers fyrir- lesturs og umræðum í lok dag- skrár. Þátttökugjald er 1.500 kr., inn- ifalið, auk námstefnugagna, hádeg- isverður og kaffi. Heilbrigðiseftir- lit Suðurlands annast undirbúning og skráningu þátttakenda. Félag stj ornmálafræðing-a Konur og stjórnmál DR. AUÐUR Styrkársdóttir, verk- efnisstjóri hjá Skrefi fyrir skref, kynnir doktorsritgerð sína „Frá feminisma til stéttarstjórnmála" á fundi hjá Félagi stjórnmálafræð- inga, þriðjudaginn 4. aprfl nk. í Nor- ræna húsinu og hefst fundurinn kl. 17:15. í ritgerðinni er leitað svara við þremur meginspurningum: 1) hvers vegna unnu konur kosningarétt svo langt á eftir karlmönnum? 2) hvers vegna leið svo langur tími þar til konur tóku sæti á þjóðþingum í ein- hverjum mæli? 3) hvaða áhrif hafa konur haft á stjómmál og í stjórn- málum? Höfundur beitir sjónarhomi stofnanakenninga (institutional app- roach), en bendir jafnframt á að hlut- ur einstaklinga og hugmynda skiptir mun meira máli en stofnanakenning- ar gera ráð fyrir. Áuður Styrkársdóttir lauk BA prófi í þjóðfélagsfræði frá Háskóla Islands og MA prófi frá University of Sussex. Hún kenndi um árabil í stjórnmálafræðiskor Háskóla Is- lands en starfar nú sem verkefnis- stjóri hjá Skrefi fyrir skref ehf. í Reykjavík. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Danskar barnamyndir í Norræna húsinu DANSKAR stuttmyndir fyrir börn verða sýndar í fundarsal Norræna hússins sunnudaginn 2. apríl kl. 14. Myndirnar eru með dönsku tali og aðgangur er ókeypis. Myndirnar heita Mortens badebold, Helmut Olsens Mave og Mis med de blá 0jne. Mortens badebold er leikin mynd fyrir alla aldurshópa, Helmut 01- sens Mave er teiknimyndaröð með sjö umhverfismyndum fyrir lítil börn. Þar segir frá Helmut Olsen og framlagi hans til umhverfis- verndar. Kötturinn með bláu augun eða (Mis med de blá pjne) er teikni- mynd og segir frá ævintýrum sem lítil kisa með blá augu lendir í. Ef þú kaupir margskipt gleraugu fylsja lesgleraugu með - þetei aprigÉbbl BLERAUBNAVERSLUN LAUGAVEGI 61 SÍMI 511 3232 Notum eingöngu bestu fáanlegu gler og umgjarðir! www.mbl.is Nature’s Prescription For Shine og hárið glampar ogglansar!!! Nú eru þær komnar til íslands amerísku úrvals CITRÉ SHINE hársnyrtivörurnar sem m.a. eru unnar úr safa og berki sérvalinna sítrusávaxta sem stuðla að auknum gljáa hársins og gefa því heilbrigt og lifandi útlit. CITRÉ SHINE vörurnar eru á sérlega hagstæðu verði, en í háum gæðaflokki og standast fyllilega samanburð við aðrar dýrari tegundir hársnyrtivara. CITRÉ SHINE hársnyrtivörurnar fást á yfir 50.000 sölustöðum í Bandaríkjunum einum saman, auk þess sem þær eru fáanlegar víðar um heim, svo sem í Suður-Ameríku, Kanada, Ástralíu, Evrópu, þar á meðal á hinum Norðurlöndunum, í Austurlöndum - og nú á íslandi! Margir fslandingar kannast við suma þekkta sölustaði CITRÉ SHINE í Bandaríkjunum og má þar t.d. nefna risafyrirtækin K-Mart, Walgreens, Revco, Eckard, Rite Aid, CVS og Albertsons. Hm !WH|li8ppte CITRÉ REVfTAUZÍNG fOR AU hair tvpes SÖLUSTAÐIR: iraaEl Þverholti 2, Mosfellsbæ Suðurströnd 2, Seltjarnarnesi Smáratorgi 1, Kópavogi Spönginni 13, Reykjavík Kringlunni 8-12, Reykjavík Fjarðargötu 13-15, Hafnarfirði Iðufelli 14, Reykjavík Smiðjuvegi 2, Kópavogi Njarðvíkum Hárgreiðslustofan Scala, Lágmúla 5, Reykjavík Pétursbúð, Ránargötu 15, Reykjavík Verslunin Kjötborg, Hofsvallagötu 19, Reykjavík Verslunin Áskjör, Ásgarði 22, Reykjavík Hiíðarkjör, Eskihlíð 10, Reykjavík Kjörbúð Reykjavíkur, Bræðraborgarstíg 43 Apótek Garðabæjar, Garðatorgi, Garðabæ Norðurbæjarapótek, Miðvangi 41, Hafnarfirði Skipholtsapótek, Skipholti 50C, Reykjavík Síðumúla 17 • 108 Reykjavík Sími: 588 3630 • Fax: 588 3731 Netfang: kosmeta@kosmeta.is Netverslun (Amerlsku undrakremin): www.kosmeta.is GAUKUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.