Morgunblaðið - 01.04.2000, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.04.2000, Blaðsíða 2
2 B LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ I ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR HANDKNATTLEIKUR KA - FH 26:20 KA-heimilið á Akureyri, 8-liða úrslit ísl- andsmóts karla, oddaleikur, föstudaginn 31. mars 2000. Gangur leiksins: 0:1, 3:4, 6:5, 9:9, 11:11, 13:11, 15:11, 17:15, 20:15, 20:17, 23:17, 25:18, 26:20. Mörk KA: Jónatan Magnússon 8/4, Heim- ir Árnason 7, Sævar Árnason 5, Erlingur Kristjánsson 3, Jóhann G. Jóhannsson 2, Magnús A. Magnússon 1. Utan vallar: 6 mín. Mörk FH: Sigursteinn Amdal 6/2, Gunnar Beinteinsson 4, Valur Arnarson 3, Knútur Sigurðsson 3, Hálfdán Þórðarson 1, Hjört- ur Hinriksson 1, Sigurgeir Ægisson 1, Guðmundur Petersen 1/1. Utan vallar: 8 mín. Ðómarar: Anton Pálsson og Hlynur Leifs- son. Prýðilegir. Áhorfendur: Ríflega 800 og háværir mjög. Suðurnesjamótið Grindavík - Þróttur Vogum....7:0 Þýskaland Efsta deild: Freiburg - Unterhaching......4:3 Adel Sellimi 5. vsp., Lewan Kobiaschwili 50., Zoubaier Baya 61., Abder Ramdane 77. - Andreas Breitenreitner 42., 71., Jochen Seitz 65. Rautt spjald: Alexander Strehmel (Unter- haching) 90.23.793. Ulm - Duisburg ......................0:3 Markus Beierle 33., Dietmar Hirsch 38 Uwe Spies 76. Rautt spjald: Oliver Otto (Ulm) 59.24.500. 2. deild: Oberhausen - Mannheim...............1:! Stuttgarter Kickers - TB Beriín ....2:0 Hannover - Chemnitzer...............2:0 Holland KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Keflavík 51:48 KR-húsið, fyrsti úrslitaleikur Islandsmóts kvenna, föstudaginn 31. mars 2000. Gangur leiksins: 0:1, 2:1, 2:5, 6:9, 10:9, 12:13, 14:15, 17:15, 17:17, 21:17, 23:21, 26:21, 32:23, 33:25, 35:27, 35:32, 376:32, 37:37, 40:39, 40:42, 46:42, 46:46, 50:46, 50:48, 51:48. Stig KR: Deanne Tate 15, Hanna Kjart- ansdóttir 11, Kristín Jónsdóttir 9, Emilie Ramberg 8, Guðbjörg Norðfjörð 6, Gréta Marín Grétarsdóttir 2. Fráköst: 7 í sókn - 21 í vöm. Stig Keflavíkur: Erla Þorsteinsdóttir 12, Anna María Sveinsdóttir 11, Alda Leif Jónsdóttir 9, Christy Cogney 8, Kristín Þórarinsdóttir 4, Birna Valgarðsdóttir 2, Marín Rós Karlsdóttir 2. Fráköst: 6 í sókn - 22 í vöm. Dómarar: Erlingur Snær Erlingsson og Sigmundur Herbertsson vora góðir. Villur: KR 16 - Keflavík 18. Áhorfendur: Um 120. NBA-deildin Úrslit í fyrrinótt: New Jersey - Toronto ..........107:103 Miami - Chicago.................105:80 Atlanta - Phoenix...............74:118 Minnesota - Houston.............122:90 San Antonio - Golden State .....102:90 Portland - Dallas ...............96:85 LA Clippers - Milwaukee.........85:104 SKÍÐI Skíðalandsmótið í Skálafelli, annar keppn- isdagur: Stórsvig karla: Björgvin Björgvinsson...............2.18,69 (1.10,77/1.07,92) Kristinn Bjömsson...................2.19,32 (1.11,43/1.08,89) Jóhann H. Hafstein..................2.19,78 (1.12,00/1.07,78) Jóhann F. Haraldsson................2.21,29 (1.13,32/1.07,97) Watanabe Yasuhiko, Japan............2.21,47 (1.12,75/1.08,72) Michael Dickson.....................2.22,00 (1.13,06/1.08,94) Stórsvig kvenna: Dagný L. Kristjánsdóttir............2.03,92 (1.02,44/1.01,48) Brynja Þorsteinsdóttir..............2.04,38 (1.02,35/1.02,03) Lilja Rut Kristjánsdóttir...........2.07,50 (1.04,13/1.03,37) Harpa D. Kjartansdóttir.............2.08,60 (1.04,36/1.04,24) Helga B. Árnadóttir.................2.09,12 (1.03,61/1.05,51) Harpa H. Heimisdóttir...............2.09,37 (1.05,68/1.03,69) KNATTSPYRNA Deildabikarinn C-RIÐILL: KR - FH..................... 3:3 Grétar Sigurðarson, Magnús Már Lúð- víksson, Nökkvi Gunnarsson - Jónas Grani Garðarsson 2, Davíð Ólafsson. E-RIÐILL: HK-Valur......................1:4 Henry Þór Reynisson - Jón Þ. Stefánsson 3, Besdin Haxhiajdini. F-RIÐILL: Keflavík - Leiknir R..........8:0 Markos 2, Guðmundur Steinarsson 2, Hjálmar Jónsson 2, Jakob Jónharðsson 1, Gunnar Oddsson 1. Den Bosch - Willem II ........1:1 Roda - Ajax...................3:0 Heerenveen - NEC Nijmegen ....1:0 England 1. deild: Charlton - QPR................2:1 Portúgal Vitoria Setubal - Boavista....2:1 ÍSHOKKÍ Björninn - SR.................6:7 ■ SR tryggði sér sigur í deildakeppninni og oddaleik á heimavelli í úrslitarimmunni gegn SA. UM HELGINA KÖRFUKNATTLEIKUR Sunnudagur: Undanúrsiit karla, ijórði leikur: Grindavík: UMFG - Haukar...........20 KR-hús: KR - Njarðvík..............20 Mánudagur: Urslit kvenna, annar leikur: Keflavík: Keflavík-KR..............20 HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Urslit kvenna, fyrsti leikur: Vestm.: ÍBV - Grótta/KR.......... 2. deild karla: Húsavík: Vöisungur - Fjölnir..... Akureyri: Þór - Fram b...;....... Seltjamames: Grótta/KR - ÍR b... Mánudagur: Úrslit kvenna, annar leikur: Seltjamames: Grótta/KR - ÍBV20.15 ...16 .16.30 .13.30 ...16 SKÍÐI Skfðalandsmót íslands f Skálafelli: Laugardagur: Svig (Stigamót)..................10.30 Boðganga karla......................12 Boðganga kvenna.....................12 Brettamót...........................14 Sunnudagur: Svig (Landsmót/Stigamót).........10.30 30 km ganga karla, frjáls aðferð....12 15 km ganga 17-9 ára, frjáls aðferð.12 7,5 km ganga kvenna, frjáls aðferð..12 KNATTSPYRNA Deíldarbikarkeppni karla Laugardagur: Laugardalur: Leikftur - Fylkir.......12 Ásvellir: Dalvík-Víðir...............14 Laugardalur: Sindri - Afturelding....14 Laugardalur: ÍR-ÍBV..................16 Sunnudagur: Ásvellir: Selfoss - KÍB..............12 Ásvellir: Breiðablik - Hamar/Ægir....14 Laugardaiur: Víkingur - Þróttur R....14 Laugardalur: Léttir - Dalvík.........16 Laugardalur: Fram - KR...............16 Laugardalur: Stjaman - Skallag.......18 Mánudagur: Reykjaneshöll: Fjölnir-ÍA............20 BORÐTENNIS Reykjavíkurmótið fer fram i TBR-húsinu í dag kl. 10. FIMLEIKAR íslandsmótið í hópfímleikum (tromp)verð- ur haldið í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði á morgun, sunnudag, kl. 13.30. Stórliðin í Noregi skildu jöfn Víking frá Stafangri og Rosenborg gerðu 2:2-jafntefli er liðin átt- ust við í nokkurs konar forleik fyrir norsku deildina. Enginn ís- lendingur var i liðinunum þegar flautað var til leiks en þrír luku leiknum. Auðun Helgason og Ríkharður Dáðason komu inná sem varamenn hjá Viking um miðjan síðari hálfleikinn og Árni Gautur Arason fór í mark Rosenborgar er stundarfjórðungur var til leik- hlés. Þegar Árni Gautur kom í markið hafði Jörg Tegesdal skorað fyr- ir Viking. John Carew jafnaði með skalla á 47. mfnútu en Björn Berland kom heimamönnum yfir með skoti af 50 metra færi, gjör- samlega óveijandi fyrir Árna Gaut. Carew jafnaði sfðan á 71. mín- útu og þar við sat. KR-stúlk- ur unnu fýrsta slaginn „Við vorum stressaðar í byrjun en náðum okkur á strik, misst- um svo aftur dampinn en sem betur fer hélt vörnin í lokin,“ sagði Guðbjörg Norðfjörð fyrir- liði KR-stúlkna eftir 51:48 sig- ur á Keflavík í fyrsta leik lið- anna í úrsiitum íslandsmóts kvenna í körfuknattleik. Leikmenn byrjuðu af krafti í vörn- inni á meðan þeir voru að losa mestu spennuna en síðan varð varn- arleikurinn losara- ■■■■■■ legri. Liðin skiptust Stefán á um að hafa yfir- Stefánsson höndina en um miðj- an fyrri hálfleik náð KR forystu, mest níu stigum. Keflavík var sýnd veiði en ekki gefin því þegar Anna María Sveins- dóttir fyrirliði þeirra hrökk í gang var lítið um svör hjá KR svo að eftir fimm mínútur var jafnt, 37:37. Eftir það var leikurinn í járnum og oft liðu nokkrar mínútur án þess að boltinn færi í körfuna. Þegar 4 mínútur voru til leiksloka var staðan 46:46. KR skoraði næstu körfu og reyndi eftir það að halda boltanum sem lengst til að láta tímann líða og það gekk vel. Gestirnir minnkuðu muninn í 50:48 þegar 7 sekúndur voru til leiksloka en í hamagangnum í lokin fékk Deanne Tate vítaskot, sem hún skoraði úr og innsiglaði sigur KR. Hvort lið vann sína heimaleiki í deildinni og leikurinn í gærkvöldi fór fram í KR-húsinu svo að sá næsti verður í Keflavík en Guðbjörg kvíðir því ekki að fara þangað. „Mér líst vel á að leika þar því pressan er öll á þeim,“ Hanna Kjartansdóttir tók 8 af fráköstum KR og Kristín Jóns- dóttir 6 en átti að auki 5 stoðsend- ingar. Hjá Keflavík hirti Anna María 11 fráköst og átti 6 stoðsendingar. Morgunblaðið/Kristján Jóhann Jóhannsson brýst framhjá Hálfdáni Þórðarsyni og skorar eitt marka sinna í leiknum í gærkvöld. íslendingar fimm sinnum á Wembley? Guðni og Eiður Smári með Bolton gegn Aston Villa á morgun ÍSLENDINGAR eru fjölmennir á Wembley þetta vorið. Ensk „íslendinga- lið“ leika tvívegis á Wembley á næstu vikum og gætu farið allt að fimm sinnum á þennan frægasta knattspyrnuleikvang heims áður en keppn- istímabilinu lýkur í Englandi. Guðni Bergsson og Eiður Smári Guðjohnsen leika með Bolton gegn Aston Villa á Wembley á morgun en liðin mætast þá í undanúrslitum bik- arkeppninnar. Urslitaleikur keppninn- ar fer að sjálfsögðu fram á Wembley í vor og Bolton á einnig möguleika á að komast í úrslitaleik um sæti í úrvals- deild sem þar fer fram í lok maí. Stoke, með fjóra íslenska leikmenn í sínum röðum og Guðjón Þórðarson við stjórnvölinn, leikur til úrslita á Wembley í bikarkeppni neðrideildar- liða 16. apríl, og félagið getur á sama hátt og Bolton leikið þar til úrslita í vor um sæti í 1. deild. Guðni Bergsson leikur í annað sinn á Wembley á morgun en þar lék hann fyrsta leik sinn eftir að hann gekk til liðs við Bolton vorið 1995. Það var úr- slitaleikur deildabikarkeppninnar. Ast- on Villa þykir að sjálfsögðu sigur- stranglegri aðilinn sem úrvalsdeildarlið en Guðni sagði í samtali á heimasíðu Bolton í gær að allt gæti gerst. Takmarkið er að vinna bikarinn „Þetta er mikill viðburður á miklum velli með mikið í húfi og þessi leikur hefur virkilega kveikt í okkur. Ég von- ast til að geta miðlað yngri leikmönnum liðsins af minni reynslu. Liðsandinn er frábær, við stöndum allir saman og þeir yngri styðja líka við bakið á þeim eldri. Okkar takmark er að vinna bikarinn, vonin um það er okkur næg hvatning,“ sagði Guðni. Hann verður væntanlega í stöðu hægri bakvarðar á morgun. Geti skoski landsliðsmaðurinn Paul Ritchie ekki leikið fer Guðni í stöðu miðvarðar. Ritchie og Allan Johnston meiddust báðir í landsleik Skota við Frakka á miðvikudag, sem og Claus Jensen í leik með Dönum gegn Portúgal, og þessir þrír eru því tæpir fyrir leikinn. Eiður Smári Guðjohnsen, sem hefur skorað 18 mörk fyrir Bolton í vetur, verður í fremstu víglínu ásamt hinum reynda Dean Holdsworth. Gústaf hættir hjá Willstatt Gústaf Bjarnason, landsliðsmaður í handknattleik, hefur ákveðið að hætta þjá þýska félaginu Willstatt eftir þetta tímabil en hann er aðljúka sínu öðru ári þar. Hann segir að möguleiki sé á því að hann leiki á Islandi næsto vetur. „Ég er búinn að toka þessa ákvörðun, og það er vissulega dálítil áhætto sem ég tek þar sem ég hef ekkert annað fast í hendi. Það eru að vísu nokkrir möguleikar opnir en ekkert áþreifanlegt ennþá. Ég vil helst spila áfram hér í Þýskalandi í 2-3 ár í viðbót en ég útiloka ekki að ég fari til annars lands, eða komi bara heim og spili með íslensku liði næsto vet- ur,“ sagði Gústaf við Morgunblaðið í gær. WiIlstStt, sem leikur í fyrsto skipti í efstu deild í vetur eftir að hafa farið upp um filmm deildir á átto árum, er næstneðst og hefur aðeins unnið þrjá leiki af 25 og er með 6 stig. „Við eigum ennþá möguleika á að komast uppfyrir Wuppertol, sem er með 11 stig, því við eigum eftir leiki gegn hinum þremur neðstu liðunum. Ef það tekst, spilum við aukaleiki um sæti í deildinni. En það myndi engu breyta um mína ákvörðun," sagði Gústaf, sem hefúr margoft verið markahæsti leikmaður liðsins í vetur. +

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.