Morgunblaðið - 02.04.2000, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.04.2000, Blaðsíða 20
20 B SUNNUDAGUR 2. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ Sjálfsdáleiðslunámskeið föstudagskvöldiö 7. apríl og laugardaginn 8. apríl Vandað námskeið, þar sem kennt verður að nota sjálfsdá- leiðslu til að auka árangur í starfi, einkalífi, hegðun, aukinni einbeitingu, stjórnun tilfinninga og margt fleira. Leiðbeinandi verður Kári Eyþórsson (CMH, C.HYP, PNLP, MPNLP). Skráning og upplýsingar í síma 588 1594. tffíemanta/iúsif} Urval fermi Aðalfundur Aðalfundur íslenskra aðalverktaka hf. verður haldinn þríðjudaginn 18. apríl n.k. á Grand Hótel Reykjavik, Sigtúni 38 og hefst fundurínn kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr. samþykkta félagsins 2. Tillaga um kaup félagsins á eigin hlutum samkvæmt 55. gr. hlutafélagalaga 3. Önnur mál, löglega upp borin Dagskrá, endanlegar tiLlögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofum félagsins á Keflavíkurflugvelli og í Hátúni 6a, Reykjavik, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á fundarstað í fundarbyrjun. Stjórn íslenskra aðalverktaka hf. Morgunblaðið/Jim Smart Ný sólbaðsstofa í Hafnarfirði NÝ Ergoline-sólbaðsstofa, Fjarð- arsól, var opnuð 19. febrúar sl. á Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfírði. Eigendur eru Guðlaug Þórarins- dóttir og Sigríður Rut Hall- grímsdóttir. Stofan er opin alla virka daga frá kl. 9-23, laugar- daga kl. 10-21 og sunnudaga kl. 12-20. (E> ao TÍsa i Portugal Vegna gífurlegrar eflirspurnar bjóðum við aukaferð til Portúgals 15. apríl í 10 daga. AöeitfS virrw^agar °9 . ekkert íví ^ [ slcóiamv*^ á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11ára. Innifalið: Flug, gisting á Garden Choro, ferðir til og frá flugvelli og allir flugvallarskattar. 50.345 kr. á mann ef tveir ferðast saman. Innifalið: Flug, gisting á Sol Doiro, ferðir til og frá flugvelli og allir flugvallarskattar. Þú getur bókað á netimu Umboðsmerr Plúsferða um allt iand Akranes• S: 431 4884 Blönduós'S: 452 4168 Borgames • S: 437 1040 Dalvík'S: 466 1405 Isafjörtur • S: 456 5111 Sauðárkrókur • S: 453 6262/896 8477 Akureyri • S: 462 5000 Hö/n*S: 4781000 Egilsstaðir • S: 471 2000 Selfoss • S: 4821666 Vestmannaeyjar • S: 481 1450 Ketlavík'S: 421 1353 Gríndavlk* S: 426 8060 Faxafeni 5 • 108 Reykjavík • Sími 535 2100 • Fax 535 2110 »Netfang plusf@plusferdir.is • Veffang www.plusferdir.is FERÐIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.