Morgunblaðið - 02.04.2000, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.04.2000, Blaðsíða 21
MYNDBOND mánaðarins kynna nýjar myndir á nsstu leigu! The Sixth Sense Hæfileikar eru ekki alltaf af hinu góða. Bruce Willis í stórkostlegri mynd sem slegið hefur í gegn um allan heim. Lake Placid Maður kemst aldrei að því hvað beit mann! Fjöldi stórleikara í spennu- og ævintýra- mynd sem á köflum er alveg drepfyndin. One Man's Hero Hetjur í augum einnar þjóðar, svikarar í augum hinnar. Tom Berenger hefur aldrei verið betri í áhrifaríkri mynd. Outside Providence Ekkert í veröldinni hefði getað undirbúið nemendur skólans fyrir komu Timothys eða uppátæki hans. Bráðfyndin gaman- mynd frá Farrelly bræðrum. Sparkler Freddie Prinze Jr. og Veronica Cartwright í stórgóðri gamanmynd sem þykir afar vel skrifuð og sérlega vel leikin. The 13th Warrior Þeim er óhætt að fara að biðja fyrir sér! Frá spennumyndaleikstjóranum John McTiernan kemur hörkumynd þar sem Antonio Banderas fer á kostum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.