Morgunblaðið - 04.04.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 04.04.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 2000 39 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR » VERÐBRÉFAMARKAÐUR Microsoft orsakar verðhrun tæknifyrirtækja Bandaríska Nasdaq-hlutabréfavísita- lan féll um 350 stigígær, eða 7,65%, en það er mesta lækkun vísitölunnar á einum degi hingað til. í síðastliðinni viku lækkaöi Nasdaq um 390 stig og hefur nú alls lækkað um 16% frá því hún náði hámarki hinn 10. mars. Hún er þó enn 3,8% hærri en hún varí upp- hafi ársins en við lok dags í gær nam hún 4.222 stigum. Ástæður lækkun- arinnar í gær eru raktar til þess að hlutaþréf tæknifyrirtækja, sem vega þungt í Nasdaq-vísitölunni, lækkuöu almennt í verði í gær f kjölfar verðhr- uns á hlutabréfum í hugbúnaðarfyrir- tækinu Microsoft. Hækkun varð hins vegar á Dow Jon- es-vísitölunni í gær þrátt fyrir að hún innihaldi einnig bréf Microsoft. Hækk- unin nam 300 stigum eöa 2,75% og endaði vísitalan í 11.222 stigum. Þá iækkuðu hlutabréfavísitöluríöll- um helstu kauphöllum Evrópu ogvoru þær lækkanir einnig raktar til al- mennra lækkana á bréfum tæknifyrir- tækja. Breska FTSE-100-vísitalan í Lundúnum lækkaði um 1,2%, þýska DAX-vísitalan lækkaði um 2,2% og CAC-40-vísitalan í París lækkaði um 2,5%. í kauþhöllinni í Tókýó hækkuðu hlutabréf hins vegar um 1,9% vegna aðgerða japanska seðlabankans til að halda aftur af jeninu og fregna um aukna bjartsýni íviðskiptalífinu. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. október 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 03.04.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verö verö verö (kíló) verö (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 315 60 77 3.963 304.790 Gellur 210 205 207 163 33.730 Grásleppa 44 20 29 2.925 85.885 Hlýri 70 51 64 709 45.209 Hrogn 270 210 244 10.875 2.652.316 Karfi 56 20 41 11.603 476.304 Keila 47 1 17 6.941 114.814 Kinnar 123 115 120 184 22.010 Langa 83 5 65 14.465 941.824 Langlúra 5 5 5 537 2.685 Lúöa 505 40 233 1.286 299.099 Lýsa 60 50 54 313 16.780 Rauömagi 60 10 44 464 20.229 Steinb/hlýri 27 27 27 152 4.104 Sandkoli 76 55 64 1.922 123.055 Skarkoli 149 100 136 18.164 2.467.719 Skata 200 100 173 396 68.380 Skrápflúra 45 10 41 3.804 155.535 Skötuselur 165 5 73 900 65.435 Steinbítur 146 5 50 82.972 4.188.876 Sólkoli 187 122 138 2.603 360.225 Tindaskata 10 5 7 276 1.936 Ufsi 52 4 41 20.233 835.527 Undirmálsfiskur 96 26 76 14.933 1.139.888 svartfugl 15 15 15 34 510 Ýsa 200 22 146 77.078 11.268.730 Þorskalifur 21 18 20 659 13.134 Þorskur 185 63 127 406.513 51.626.512 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐl Keila 32 32 32 36 1.152 Langa 56 56 56 269 15.064 Skarkoli 112 112 112 12 1.344 Skötuselur 100 100 100 30 3.000 Steinbítur 42 42 42 5 210 Ýsa 80 80 80 5 400 Þorskur 150 127 133 1.854 246.656 Samtals 121 2.211 267.826 FMSÁ ÍSAFIRÐI Hrogn 246 210 236 379 89.273 Karfi 20 20 20 51 1.020 Lúöa 315 200 257 153 39.370 Skarkoli 130 130 130 1.025 133.250 Steinbítur 59 59 59 419 24.721 Sólkoli 155 155 155 506 78.430 Ufsi 20 20 20 337 6.740 Þorskur 120 90 112 10.842 1.208.991 Samtals 115 13.712 1.581.796 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 29 29 29 1.894 54.926 Karfi 44 39 39 297 11.684 Keila 5 5 5 325 1.625 Langa 5 5 5 150 750 Lúða 380 84 217 257 55.705 Rauömagi 60 60 60 200 12.000 Skötuselur 145 50 69 88 6.110 Steinbftur 89 24 40 5.922 238.420 Ufsi 40 20 27 127 3.459 Undirmálsfiskur 95 71 86 217 18.744 Ýsa 158 50 114 1.679 190.667 Þorskur 182 69 129 28.465 3.664.869 Samtals 107 39.621 4.258.959 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Hlýri 54 54 54 18 972 Karfi 20 20 20 3 60 Keila 10 10 10 7 70 Lúöa 345 225 281 32 9.000 Steinbítur 57 35 51 1.730 88.714 Undirmálsfiskur 60 50 56 1.782 98.919 Ýsa 200 89 160 812 130.001 Þorskur 150 80 99 12.748 1.259.120 Samtals 93 17.132 1.586.856 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br.frá 1% síðasta útb. Ríklsvíxlar 17. janúar '00 3 mán. RV00-0417 10,74 5-6 mán. RV00-0620 10,50 - 11-12 mán. RV00-0817 10,80 Ríklsbréf október 1998 RB03-1010/K0 10,05 1,15 Verðtryggö spariskírteinl 23. febrúar '00 RS04-0410/K 4,98 -0,06 Spariskírteini óskrift 5 ár 4,76 Áskrifendur grelða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM • HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verö verö (kiló) verö (kr.) HSKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 57 57 57 4.459 254.163 Þorskur 131 117 130 830 108.124 Samtals 68 5.289 362.287 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 210 205 207 163 33.730 Grásleppa 20 20 20 319 6.380 Karfi 46 46 46 500 23.000 Kinnar 123 115 120 184 22.010 Langa 79 20 66 211 13.823 Lúöa 390 100 235 250 58.665 Skarkoli 149 129 144 11.173 1.612.934 Steinbítur 83 58 64 10.362 658.194 Sólkoli 145 145 145 622 90.190 Tindaskata 10 10 10 66 660 Ufsi 40 30 32 358 11.320 Undirmálsfiskur 96 96 96 239 22.944 Ýsa 181 50 150 10.017 1.504.353 Þorskur 185 67 135 146.112 19.763.109 Samtals 132 180.576 23.821.312 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 54 54 54 21 1.134 Hrogn 232 232 232 789 183.048 Karfi 40 24 37 1.393 51.012 Keila 46 46 46 163 7.498 Skarkoli 105 105 105 18 1.890 Steinbítur 46 46 46 725 33.350 Ufsi 37 37 37 4 148 Ýsa 152 100 123 269 33.117 Þorskur 147 100 122 1.485 181.304 Samtals 101 4.867 492.500 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Hrogn 246 234 241 1.999 481.919 Lúöa 255 200 230 21 4.825 Skarkoli 140 109 139 354 49.248 Steinbítur 59 37 42 11.773 490.228 Sólkoli 187 187 187 117 21.879 Ýsa 130 86 126 457 57.728 Þorskur 83 83 83 198 16.434 Samtals 75 14.919 1.122.261 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 23 23 23 146 3.358 Hrogn 270 230 247 669 165.350 Karfi 20 20 20 1 20 Þorskalifur 21 18 20 659 13.134 Lúöa 415 315 398 12 4.780 Rauömagi 33 33 33 7 231 Sandkoli 60 60 60 1 60 Skarkoli 126 100 109 54 5.891 Skötuselur 10 10 10 11 110 Steinbítur 31 5 31 507 15.555 Tindaskata 10 10 10 12 120 Undirmálsfiskur 50 50 50 200 10.000 Ýsa 155 100 139 560 77.801 Þorskur 132 70 98 5.414 529.760 Samtals 100 8.253 826.169 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Grásleppa 29 25 28 128 3.644 Hrogn 261 260 260 1.929 502.196 Karfi 40 40 40 1.098 43.920 Keila 1 1 1 702 702 Langa 40 40 40 525 21.000 Lúöa 180 180 180 1 180 Skarkoli 116 116 116 165 19.140 Skata 190 140 179 81 14.520 Skötuselur 100 100 100 3 300 Steinbítur 15 14 14 308 4.315 Tindaskata 7 7 7 83 581 Ufsi 30 30 30 1.331 39.930 Ýsa 150 74 129 3.496 450.530 Þorskur 178 114 119 59.646 7.101.453 Samtals 118 69.496 8.202.410 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 84 60 78 2.940 230.408 Grásleppa 44 44 44 255 11.220 Hlýri 70 70 70 217 15.190 Hrogn 256 232 243 3.175 772.700 Karfi 44 40 43 5.027 214.150 Keila 47 3 21 4.319 88.971 Langa 83 5 70 11.279 784.229 Langlúra 5 5 5 537 2.685 Lúöa 505 150 461 85 39.210 Rauömagi 10 10 10 21 210 Sandkoli 76 55 65 1.066 69.130 Skarkoli 148 132 144 696 100.008 Skata 200 145 198 228 45.160 Skrápflúra 45 45 45 3.357 151.065 Skötuselur 18 18 18 307 5.526 Steinb/hlýri 27 27 27 152 4.104 Steinbítur 60 14 42 14.579 610.714 Ufsi 50 4 27 3.403 91.847 Undirmálsfiskur 95 50 88 5.198 456.748 Ýsa 195 100 147 32.131 4.720.365 Þorskur 172 70 125 109.365 13.643.284 Samtals 111 198.337 22.056.924 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 46 30 36 3.385 120.743 Undirmálsfiskur 70 45 68 1.827 124.748 Ýsa 133 133 133 60 7.980 Þorskur 116 63 103 7.221 742.174 Samtals 80 12.493 995.645 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 56 30 42 1.462 61.989 Keila 10 10 10 706 7.060 Langa 58 20 56 1.462 81.828 Lúöa 280 40 109 165 18.010 Lýsa 60 60 60 113 6.780 Sandkoli 63 63 63 855 53.865 Skarkoli 129 129 129 125 16.125 Skrápflúra 10 10 10 447 4.470 Skötuselur 165 60 152 71 10.770 Steinbítur 50 30 35 498 17.619 Ufsi 52 30 49 6.712 325.599 Ýsa 179 77 134 1.801 240.488 Þorskur 173 70 156 9.531 1.489.886 Samtals 97 23.948 2.334.488 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbítur 48 45 47 2.730 127.655 Ýsa 146 146 146 67 9.782 Samtals 49 2.797 137.437 FISKMARKAÐUR PORLÁKSHAFNAR Karfi 39 39 39 1.365 53.235 Langa 40 40 40 124 4.960 Lúöa 250 250 250 60 15.000 Skarkoli 116 112 116 4.266 494.600 Skata 100 100 100 87 8.700 Skötuselur 165 100 102 359 36.614 Steinbítur 79 30 61 3.733 226.780 Sólkoli 125 125 125 1.350 168.750 Ufsi 47 40 47 6.714 314.081 Undirmálsfiskur 76 76 76 2.420 183.920 Ýsa 170 25 131 8.276 1.083.908 Þorskur 176 120 160 4.929 787.013 Samtals 100 33.683 3.377.561 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 03.4. 2000 Kvótategund Vlðsklpta- VMsklpta- Hsstakaup- Lægsta sólu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Veglðsölu- Stðasta magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboð(kr) efttr(kg) efUr(kg) verð (kr) verð(kr) meðatv. (kr) Þorskur 89.637 120,26 120,51 120,99133.809 82.283 118,26 121,60 119,29 Ýsa 22.000 77,50 77,00 0 52.511 79,13 77,63 Ufsi 18.000 32,24 31,99 0 195.944 33,25 32,62 Karfi 38,40 0 521.196 38,56 38,46 Steinbítur 31,00 32,90 30.000 127.602 31,00 34,21 32,63 Grálúóa 99,00 0 828 102,96 100,00 Skarkoli 3.000 109,50 109,00 0 45.198 118,35 115,06 Þykkvalúra 70,00 0 681 72,91 74,00 Langlúra 42,00 2.000 0 42,00 42,05 Úthafsrækja 50.000 10,75 10,50 0 294.615 12,64 12,11 Ekki voru tilboð í aðrar tegundlr Aðalfundur Skógrækt- arfélags Garðabæjar AÐALFUNDUR Skógræktarfélags Garðabæjar verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 4. apríl, kl. 20 í Safnað- arheimilinu Kirkjuhvoli við Kirkjul- und. Gestur fundarins er Jón Geir Pét- urssson, skógfræðingur hjá Skó- græktarfélagi Islands, og mun hann kynna drög að skógræktarskipulagi í Leirdal. Myndasýning úr Svíþjóðar- ferð garðyrkjustjóra sveitai-félaga sl. haust. Kaffiveitingar. Allir áhugasamir velkomnir. -----f-4-*--- Barnfóstrun- ámskeið á vegum RRKI REKJAVÍKURDEILD Rauða krossins gengst fyrir barnfóstrun- ámskeiði fyrir nemendur fædda 1986 -1988. Markmiðið er að þátt- takendur fái aukna þekkingu um börn og umhverfi þeirra og öðlist^ þannig aukið öryggi við barna- gæslu. Fjallað er um æskilega eigin- leika barnfósru, þroska barna, leik- fangaval, mikilvægi fæðutegunda, matarhætti, aðhlynningu ung- barna, pelagjöf, slys í heimahúsum og veikindi. Leiðbeinendur eru Unnur Her- mannsdóttir leikskólakennari, Kri- stín Vigfúsdóttir og Ragnheiður Jónsdóttir hjúkrunarfræðingar. Kennt verður fjögur kvöld frá kl. 18-21 í Fákafeni 11, 2. hæð. Nú erií^ • aðeins þrjú námskeið eftir á þessu vori. Þeir sem hafa áhuga geta inn- ritað sig hjá Reykjavíkurdeild RRKÍ. -----PH------ Fjallar um fólksflutninga frá Litháen til Kanada ARNÓR Hannibalsson, prófessor og ræðismaður Litháens á Islandi, mun rekja sögu fólksflutninga frá Lithá^. en til Kanada á vegum Vináttufélags íslands og Kanada. Fundurinn fer fram í Lögbergi, Háskóla íslands, stofu 102, miðviku- daginn 5. apríl kl. 20. Fundurinn er opinn og allir eru velkomnir. -----Hf-4---- Sækja um stöðu þjóð- minjavarðar NÍU sækja um embætti þjóðminja- varðar en umsóknarfrestur vegnaC starfsins rann út kl. 16 föstudagnn 30. apríl. Umsækjendur um stöðu þjóð- minjavarðar eru Adolf Friðriksson fornleifafræðingur hjá Fornleifa- stofnun íslands, dr. Bjarni F. Ein- arsson fornleifafræðingur hjá Fornleifafræðistofunni, Gísli _ Sig- urðsson sérfræðingur hjá Arna- stofnun, dr. Kristín Huld Sigurðar- dóttir fornleifafræðingur og prófessor í forvörslu við Oslóarhá- skóla, Hjörleifur Stefánsson fv. minjastjóri Þjóðminjasafns, dr. Margrét Hermanns Auðardótti?*’ fornleifafræðingur við Reykjavík- urakademíuna - fil. mag., Margrét Hallgrímsdóttir borgarminjavörð- ur, ðlína Þorvarðardóttir deildar- stjóri hjá Þjóðminjasafni og Stein- unn Kristjánsdóttir fornleifa- fræðingur við Reykjavíkuraka- demíuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.