Morgunblaðið - 04.04.2000, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 04.04.2000, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Er einhver þörf á að lengja skólatímann? MÉR finnst stundum svolítið ein- kennileg þessi umræða um að skóla- dagar séu of fáir á Islandi og árang- ur eftir því lélegur. A sama tíma er rífandi kraftur í ungum íslending- um. Háskólamir eru að springa og eru reyndar að verða svo margir hjá þessari smáþjóð að maður hefur ekki tölu á þeim lengur. Og íslensk ung- menni eru auk þess við nám úti um allan heim og maður heyrir ekki ann- að en þau geri það bara gott. í Mogg- •^anum koma reglulega fréttir af ung- um Islendingum sem eru að ljúka doktorsprófi við virðulega háskóla út um allt og það er slík gnótt af vel- menntuðum íslendingum að ekki er rúm fyrir þá alla hér heima og marg- ir fagna fyritæki eins og íslenskri erfðagreiningu af því að það gefur ungum íslenskum vísindamönnum færi á að koma heim og nýta mennt- un sína hér. Aðrir ungir menn, sem sumir hverjir eru ekki með neitt há- skólapróf, hafa komið með hugviti sínu og kunnáttu á fót öflugum tölvu- og hugbúnaðarfyrirtækjum sem vekja athygli úti í heimi. Og þeir sem ekki eru að doktórera í raunvísind- um og alþjóðastjórnmálum eða framleiða snilldarlegan tölvubúnað eru að gera það gott í íþróttum og listum og þeir sem ekki eru beinlínis í hámenningunni eru á fullum dampi í auglýsingagerð og allskyns afþrey- ingarbransa svo að manni finnst stundum nóg um. Svo er talað eins og fólk komi bara fákunnandi og til lítils nýtt út úr skólunum. Kannski eru þessar stærðfræðikannanir sem alltaf er verið að vitna í bara enginn mælikvarði á það sem máli skiptir. Mér finnst hins vegar annað gleymast í þessari skólamálaum- ræðu. Meðan stór hluti unga fólksins & B r u u t r ij ó j e n d u r a ó HPwTC ;KIC J lœyrci lijfjaret'&i Allison húð og hársnyrtivörur JIáttúiiHÁÍe.gt ö-qí. <tíúð og &á/u)ö/iM Kteð S-aí-taMtni og Jiloe. Q/éia v S(D% BmmmðœgjŒfF æfkMúúmr & (Efpjm „ JLL <tíúðsnyA.tiaöJiun.KQn. jjná _/4M.ison eiiu suiðuaí. weð þQJijjií. feouuuuQji í R.uga sew, bœði dcetuji sig úQJiðQ uýjustu tcefeuijjjLaM.(jQ)LiJi og hdnidtza ejjuQutiQ sew. Rúu beJL á sig Kfwiníiig S. april fra 14.0® lii 18.00 í ilpóleédmi Spönglftiu K|ist6ig 6. eprl hú 14.00 «ii 18.00 i Apótlám i&ietli WfmmnQ 7. aprl fwm 1440 ftl 18.001 Apótejdms Mos#eíis.b<æ Kfimlng 8. apri1 fra 13.00 fil 17.00 í Apóiekínu. Sfn'éral'orgí r . ^ ■lEIGUUSnNN SIMI5112900 LEIGULISTINN ATVINNUHÚSNÆÐI - SKIPHOLTI50 B. Vorum að fá glæsilegt 1.969 m2 skrifstofú- og verslunarhúsnæði til leigu í nýja Bryggjuhverfinu, hannað af Birni Ólafs arkítekt. Húsið er við hafnarbakkann með útsýni yfir smábátahöfnina. Um er að ræða vandaða byggingu á 3 hæðum auk millilofts. Engar súlur eru í húsnæðinu. Næg bílastæði verða við bygginguna eða samtals 56 stæði. Frágangur og afhending: Húsnæðið verður afhent 1. ágúst 2000 fúllfrágengið að utan ásamt sameign og innréttað eftir þörfum leigjenda. Þetta er húsnæði fyrir vandláta, þá sem vilja skapa sér sterka ímynd í fallegu og rólegu umhverfi. Teikningar, skilalýsing og allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofú okkar (Guðlaugur gsm:896-0747). kemur virkilega vel heppnaður út úr skól- unum með eins bjarta framtíð og hægt er að búast við í þessum heimi, þá famast öðr- um hreint ekki vel og sumir beinlínis farast. Og það er stóra málið. I nýrri bók Helga Gunn- laugssonar afbrota- fræðings er bent á að það séu fyrst og fremst jaðarhópar samfélags- ins sem lenda í útistöð- um við yfirvöld vegna fíkniefna og annarra brota. Haft er efir hon- um í dagblaðinu Degi 24. mars sl., að vilji yfirvöld í alvöru uppræta verstu mein þessa vanda væri í raun eðlileg- ast að fara beint í rætur hans, sem er félags- og efnahagslegur veruleiki Nám Er ekki einblínt óþarf- lega á stundatöflurnar, stólinn, borðið, bókina og forskrift kennarans í skólastarfínu, spyr Ein- ar Ólafsson, meðan frjáls leikur, starf og umhyggja gleymist? jaðarhópa samfélagsins. Styrkja verði hið félagslega öryggisnet og koma verði til móts við undirmáls- hópana með sértækum hætti í gegn- um margvíslegar úrbætur í húsnæð- is- og menntamálum. svo og í tengslum við starfsþjálfun og at- vinnutækifæri. Þetta leiðir hugann að því hvemig grannskólarnir standa sig í þessum efnum, þar sem hvert einasta barn hefur langa viðdvöl. Mörg börn eru komin í vítahring fíkn- iefna og afbrotaferils um það leyti sem grunnskólanum lýkur. Hvernig má það vera? Gleymast þessi börn í eilífum umræð- um um ófullnægjandi stærðfræðikennslu? Eru bekkjardeildir kannski svo stórar að kennarinn ræður ekki við að sinna þeim nógu vel sem helst þurfa? Er boðið upp á nógu öfluga og góða sérkennslu handa þeim sem af ein- hverjum ástæðum dragast aftur úr? Er sál- fræðiþjónusta nógu góð, hafa kenn- arar næga kunnáttu og sérfræðiað- stoð til að greina vandann nógu fljótt? Og sitjum við kannski enda- laust í því fari að lítilsvirða verk- kunnáttu, eru þessar grillur um upp- lýsingasamfélagið ekki að verða svolítið þreytandi? Er endilega mest um vert að lengja hinn skyldu- bundna skólatíma? Ætli þessi árlegi tími fastrar stundatöflu og bóklegs lærdóm sé ekki alveg nógu langur? Hins vegar er dálítið einkennilegt að mörgum skólum er bara lokað á vor- in og látnir standir læstir og auðir allt sumarið í stað þess að nýta þá sem athvarf og miðstöð til frjálsra leikja og starfa sem oft er vanmetið í menntun og uppeldi barna og ungl- inga. Er ekki einblínt óþarflega á stundatöflumar, stólinn, borðið, bókina og forskrift kennarans í skólastarfinu meðan frjáls leikur, starf og umhyggja gleymist? Getur verið að umræðan oft snúist helsti mikið um mælanlegan árangur og hveraig hægt sé að gera bamið að verðmætaskapandi tannhjóli í hag- kerfinu frekar en fullþroska og ham- ingjusömum einstaklingi í mannlegu samfélagi? Höfundur er rithöfundur og bókavörður. Einar Ólafsson ZJ í stærðfræði, eðlis- og efnafræði fyrir grunnskóla, framhaldsskóla og háskóla. Ath. sérsniðið námskeið fyrir grunnskólanema. Sjá nánar á vefsíðu. 4I1I1UIBIIJ.I..G Iölvu-°,g stærðfræðiþjónUstan ehf. Brautarholti 4, simi 551 5593. Br feitur hárswörðut eða Psoriasis í harsverdi? Prófaðu þá Kertyol frá DUCRAY - ofnæmisprófað sjampó sem virkar vel á þessi vandamál. Nú á 20% afsl. á útsölustöðum Apóteksins Littu vidl Ap^tekið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.