Morgunblaðið - 04.04.2000, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 04.04.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDÁGÍJR 4. APRÍL 2000 í>5 MINNINGAR GUÐMUNDUR HELGI INGÓLFSSON + Guðmundur Helgi Ingólfsson, sveitarstjóri í Reyk- hólahreppi, fæddist í Hnífsdal 6. október 1933. Hann lést í Landspítalanum í Fossvogi 19. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá ísafjarðarkirkju 25. Mig langar til að rita nokkur orð og minnast mágs míns Guðmundar Helga Ingólfssonar. Hann var alltaf elskulegur og góð- ur vinur okkar hjónanna og ávallt til- búinn að gera það sem hann gat til að hjálpa og láta okkur líða vel. Eg kynntist Gumma, eins og ég kallaði hann alltaf, þegar ég var 11- 12 ára gömul og fannst það spenn- andi að elsta systir mín væri orðin svona ástfangin. Eftir það kynntist ég Gumma mjög vel. Ég flutti til Danmerkur 1962 þá 20 ára gömul og ástfangin. Það sumar kom Keldj maðurinn minn, í fyrsta skipti til Islands. Gummi og Gerða Formáli minn- ingargreina ÆSKILEGT er að minningar- greinum fylgi á sérblaði upp- lýsingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um for- eldra hans, systkini, maka og böm, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Ætlast er til að þessar upplýsingar komi aðeins fram í formálanum, sem er feitletrað- ur, en ekki í greinunum sjálf- um. systir voru svo rausnar- leg að bjóða honum að fá lánaðan jeppann sinn, tjald og tilheyr- andi búnað. Þannig gat hann keyrt um og skoð- að meira af íslandi en bara í kringum ísa- fjörð. Ég man að Keld minn talaði mikið um það, og fannst það alveg sérstakt, að Gummi, án þess að þeklq'a sig nokkuð að ráði, hikaði ekki við að lána honum það sem til þurfti. En Gummi og Keld urðu og hafa verið sérstaklega góðir vinir síð- an. Þeir fóru í margar lax- og skot- veiðiferðir saman og hlökkuðu alltaf jafn mikið til þess. Sumarið 1966 dvöldumst við Keld ásamt tveimur sonum okkar á Isa- firði í þrjá mánuði. Gummi útvegaði Keld vinnu hjá Rafveitu ísafjarðar það sumar. Við komum oft að heimsækja Gumma og Gerðu systur í Hnífsdal og eins synir okkar þrír. Alltaf stóð heimili þeirra hjóna okkur opið og gestrisnin streymdi á móti okkur í hvert skipti. Síðast nutum við gest- risni Gumma og Gerðu sumarið 1998 í Mýrartungu og það var yndislegur tími, sólskin á hverjum degi og Gummi og Keld fóru í veiðferðir sam- an. Þegar við komum var Gummi nýbúinn að fá góðar fréttir um veik- indi sín og leit þá vel út um heilsufar hans. Það voru því hamingjusöm hjón sem við vorum hjá í þessu sumarfríi. Gummi og Gerða hafa oft heimsótt okkur hjónin í Danmörku og það hef- ur okkur þótt mjög vænt um og við reynt að greiða gestrisni þein-a að- eins til baka. Ég hitti Gumma í desember síðast- liðinn, þegar ég var við jarðarför móður minnar. Hann leit vel út og á þeirri stundu óraði mig ekki fýrir því að ég ætti eftir að koma til íslands þremur mánðum seinna til að vera við jarðarfór hans. Eg og fjölskylda mín vottum Gerðu og börnum þeirra, tengda- bömum og barnabömum innilega samúð okkar og ég bið Guð að blessa þau öll. Blessuð sé minning Gumma. Freyja og Keld, Danmörku. + Móðir okkar, dóttir, systir, mágkona, barna- barn og frænka, SIGURBORG HAFSTEINSDÓTTIR, Ránarvöllum 19, Keflavík, sem lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja mið- vikudaginn 29. mars, verður jarðsungin frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 6. apríl ki. 14.00. Bryndís Jóna Rúnarsdóttir, Hafsteinn Ingvar Rúnarsson, Stefán Lynn Price, Hjördís Greta Traustadóttir, Hafsteinn Ingvarsson, Trausti Már Hafsteinsson, Una Kristín Stefánsdóttir, Brynja Hafsteinsdóttir, Svanur Már Skarphéðinsson, Sigurborg Ólafsdóttir, Arnór Ingvi og Samúel Þór Traustasynir. + Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengda- móðir og amma, BRYNDÍS (STELLA) MATTHÍASDÓTTIR, Álfaskeiði 101, Hafnarfirði, sem lést á Landspítaianum, Fossvogi, sunnu- daginn 26. mars, verður jarðsungin frá Fríkirkj- unni í Hafnarfirði í dag, þriðjudaginn 4. apríl, kl. 13.30. Tryggvi Sigurgeirsson, Sigrún Jóna Marelsdóttir, Tryggvi Gunnarsson, Þóranna Tryggvadóttir, Ingi Óskarsson, Jón Ásgeir Tryggvason, Hólmfríður G. Guðjónsdóttir, Líney Tryggvadóttir, Jónatan S. Svavarsson, Sigurgeir Tryggvason, Ásta Sigríður Ólafsdóttir og barnabörn. + Innilegar þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, ÁSLAUGS BJARNASONAR rafvirkjameistara, Laugarnesvegi 94, Reykjavík. Margrét Steinunn Guðmundsdóttir, Herdís Harðardóttir, Þorfinnur Guttormsson, Kristbjörg Áslaugsdóttir, Albert Örn Áslaugsson, Björk Berglind Gylfadóttir, Reynir Áslaugsson, Anna Kristín Sigurbjörnsdóttir, Áslaug Rut Áslaugsdóttir, Þröstur B. Johnsen, barnabörn og barnabarnabörn. Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé , „ handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Senda má greinar til blaðsins í bréfsíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is). Nauðsynlegt er, að símanúmer höf- undar/sendanda fylgi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd — eða 2.200slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. 4t vinnuauglýsin g|r Fræðslumiðstöð IJI Reykjavíkur Laus stöff í grunn- skólum Reykjavíkur skólaárið 2000-2001 Kennarar Húsaskóli sími 567 6100 Stærðfræði í unglingadeildum. Enska í unglingadeildum. Heimilisfræði. Almenn kennsla á miðstigi. Námsráðgjafi Hálf staða Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri. Umsóknarfrestur er til 1. maí nk. Umsóknir ber að senda í skólana. Laun skv. kjarasamningum kennarafélaganna og Launanefndar sveit- arfélaga. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Byggingameistari getur bætt við sig verkefnum. Upplýsingar í síma 896 1344. American Style Frábært tækifæri American Style, ein öflugasta veitinga- húsakeðja á íslandi, óskar eftir að ráða til starfa stjórnendur í veitingarekstur. Eingöngu er um að ræða kvöld- og helgarvinnu. Við leitum að hæfu fólki, konum og körl- um, á aldrinum 30—45 ára. Við leitum að fólki sem hefur m.a. til að bera: • Stjórnunarhæfileika. • Færni í samskiptum og örugga fram- komu. • Snyrtimennsku, metnað og nákvæmi. • Dugnað, ábyrgð og heiðarleika. Við bjóðum m.a.: • Mjög góð laun. • Vaktavinnu á kvöldin og um helgar, u.þ.b. 130 klst. á mán. • Stjórnunarstarf hjá traustu og öflugu fyrirtæki. Eingöngu er tekið við skriflegum um- sóknum sem skulu innihalda ítarlegar upplýsingar, m.a. um starfsferil og reynslu umsækjanda. Með allar umsóknir er farið með sem trúnaðarmál. Umsóknum skal skila fyrir 10. apríl nk. til auglýsingadeildar Mbl. merktum: „Ábyrgur stjórnandi". Ágæti matreiðslumaður Kálböggbr, gult karrý, kjötbúðingur, ýsa með kartöflum og smjöri. Ert þetta þú? Vonandi ekki, því okkur vantar einn flottan matreiðslumann og aðstoðarfólk í eldhúsið. Við tökum á móti umsóknum í dag og á morgun eftir klukkan tvö. Eldhúsið er flolt líka. A! 11 a f y f i Söluturn á höfuðborgarsvæðinu • óskar eftir að ráða starfskraft við afgreiðslu- störf. Um er að ræða vinnu milli ki. 12.00 og 19.00 alla virka daga. Möguleiki á aukavinnu. Nánari upplýsingar gefur Helgi í síma 696 5885 á milli kl. 8.00 og 12.00 og 14.00 og 16.00 alla virka daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.