Morgunblaðið - 04.04.2000, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 04.04.2000, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ HRAFNISTA DVALARHEIMIU ALDRAÐRA SJÓMANNA Hrafnista Reykjavík leitar að adstodardeildarstjóra í 100% stöðu á hjúkrunardeild. Óskað er eftir hjúkrunarfræðingi með fjölþætta faglega reynslu. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast í dag-, kvöld- og helgarvaktir. Mismunandi starfshlutfall í boði. Einnig vantar hjúkr- unarfræðinga á næturvaktir. Sjúkraiiðar Sjúkraliðar óskast í dagvinnu eða vakta- vinnu. Mismunandi starfshlutfall í boði. Adhlynning Starfsfólk óskast í dagvinnu eða vakta- vinnu. Mismunandi starfshlutfall í boði. Upplýsingar veitir Þórunn A. Sveinbjarnar á staðnum eða í síma 568 9500. Skólafólk Hrafnista Reykjavík — Hafnarfjörður Dvalarheimili aldraðra Hrafnista óskar eftir starfskröftum ykkar í sumar. Um er að ræða fjölbreytt störf í þroskandi um- hverfi. Hér gefst ykkur kjörið tækifæri til að öðlast reynslu við umönnun aldraðra og auka hæfni ykkar í mannlegum sam- skiptum. Ef þú hefur áhuga á að efla þig á þessu sviði, bjóðum við þér að koma á staðinn eða hafa samband við hjúkrun- arforstjóra í Hafnarfirði í síma 565 3000 og hjúkrunarframkvæmdastjóra í Reykjavík í síma 568 9500. Á Hrafnistuheimilunum búa í dag 545 heimilismenn. Stefna Hrafnistu er að bjóða starfsfólki upp á öruggt og skapandi vinnuumhverfi, þar sem hæfileikar hvers og eins fái notið sín og veita heimilisfólki bestu umönnun og hjúkrun sem völ er á. Á báðum Hrafnistuheimilunum er rekin endurhæfingardeild með sundlaug, tækjasal og hreyfisal, sem starfsmenn hafa aðgang að. Mötuneyti á staðnum. ^^MUNMiMiinLÝsiNnan fn | sendist á augl@mbl.is Kennarar Kennarar óskast til yfirferðar á samræmdum prófum í 10. bekk 2000. Skilyrði er að umsækjendur hafi kennslu- reynslu í stærðfræði, íslensku, dönsku eða ensku í 10. bekk. Umsóknarfrestur er til 7. apríl nk. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Rannsókna- stofnun uppeldis- og menntamála næstu daga í síma 551 0560 og á heimasíðu stofnunarinn- ar, slóðin www.rum.is. Afgreiðslustarf Óskum eftir starfskrafti í verslun okkar í Kringlunni. Framtíðarstarf. Vinnutími kl. 12—18/18.30. Æskilegur aldur 20—50 ára. Umsækjendur komi til viðtals á skrifstofu Ólympíu, Auðbrekku 24, Kópavogi, milli kl. 10 og 14 í dag og á morgun. lyrnpjíc Kringlunni 8—12, sími 564 5650. a Hjartavernd Hjartavernd auglýsir eftir starfskrafti á skipti- borð og í móttöku. Um er að ræða 50% stöðu. Æskilegt væri að viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist til Hjartaverndar, Lágmúla 9, 108 Reykjavík, fyrir 14. apríl nk. merkt: „Móttaka". Hjartavernd. ATVINNA ÓSKAST Rafmagn Rafverktaki getur bætt við sig verkefnum í við- haldi og nýlögnum. Tilboð eða tímavinna. Upplýsingar gefur Sigurður í síma 894 0481. Seðlabanki íslands óskar að ráða deildarstjóra á alþjóðasvið Seðlabankans. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Dagleg samhæfing verkefna. • Samskipti við aðila á erlendum fjármálamarkaði. • Greining á fjármálakostum. • Skýrslugerð. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði viðskipta- eða hagfræði eða sambærileg menntun. • Gott vald á ensku. • Frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum. Vakin er athygli á því að í Seðlabankanum er í gildi áætlun í jafnréttismálum. Umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Alþjóðaviðskipti" fyrir 27. apríl nk. Upplýsingar veitir Ari Eyberg. Netfang: ari.eyberg@is.pwcglobal.com PRICBmTERHOUsE(CDPERS |§ Höfðabakka 9*112 Reykjavík • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5302 • www.pwcglobal.com/is AQAUGLYSINGA FUNDIR/ MANNFAGNAQUR FELAGSSTARF SMAAUGLYSINGAR Aðalfundur Húseigendafélagsins Aðalfundur Húseigendafélagsins 2000 verður haldinn fimmtudaginn 13. apríl nk. í Samkomu- sal múrara í Síðumúla 25, Reykjavík, og hefst hann kl. 16.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Stáltaks hf. fyrir árið 1999 verður haldinn föstudaginn 14. apríl nk. í matsal Stál- taks hf. á Mýrargötu 10—12 í Reykjavík og hefst kl. 16.00. ^Dagskrá fundarins verðursamkvæmt 15. gr. laga félagsins. Reikningar félagsins og tillögur stjórnar liggja frammi á skrifstofu félagsins á Mýrargötu 10, Reykjavík, og Hjalteyrargötu 20, Akureyri, viku fyrir fundinn. Stjórn Stáltaks hf. Garðbæingar — Opinn borgarafundur miðvikudaginn 5. apríl kl. 20.30 í Fjölbrauta- skólanum íGarðabæ. Fundarefni: Baráttan gegn fíkniefnum og grenndarlög- gæsla. Framsögumaður: Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra. Hvetjum alla Garðbæinga til að koma og taka þátt í umræðum um málefni ervarða bæjarfé- lagið okkar. Y VERUM BLATT - AFRAM Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Garðabæ. FÉLAGSLÍF □ HLÍN 6000040419 VI I.O.O.F. Rb. 4 ■ 149448—8'/2 I.G.H. Spennandi ferð Jeppadeildar á Sultarfit 8. —9. apríl. Bókið strax. Kynnið ykkur fjölbreyttar páska- og sumarleyfisferðir. Útivist er ferðafélag fyrir aila aldurshópa. Gerist félagar! Útivist - ferðafélag, Hailveigarstíg 1, 101 Reykjavík. Sími 561 4330. Fax 561 4606. http://www.utivist.is □ FJÖLNIR 6000040419 lll □EDDA 6000040419 II - 5 m j Aðaldeild KFUK, Holtavegi Fundur fellur niður í kvöld vegna Kristniboðsviku. ÉSAMBAND ÍSLENZKFIA ____’ KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Kristniboðsvika 2.-9. april 2000 LEIT.IS Stjórnandi: Einar Hilmarsson. Upphafsorð og bæn: Ragnheiður Arnkelsdóttir. Kristniboðsefni: Valgerður Gísladóttir hefur frá- söguþátt. Hún fórnaði barninu sínu. Ræðumaður: Skúli Svav- arsson. Tónlist: Heldri manna kórinn. Kaffi: Kristniboðsflokkur KFUK. Allir hjartanlega velkomnir. http://sik. torg.is/ *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.