Morgunblaðið - 04.04.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 04.04.2000, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 2000 57 Útboð HÚSNÆÐI í BOQI TIL SÖLU Ibúð í miðbænum Rúmgóö 3 herbergja íbúð með húsgögnum til leigu. Leigutími frá 1. maí til 30. ágúst. Upplýsingar í síma 561 8477 og 869 1909 á miili kl. 5 og 7 á miðvikudag og fimmtudag. Húsfélag alþýðu í Reykjavík óskar eftir tilboð- um í að endurnýja einangrun á þakplötum, endurnýja þakpappa og þakjárn á húsum fé- lagsins við Ásvallagötu, Hofsvallagötu, Bræðraborgarstíg og Hringbraut, auk annarra verka sem lýst er nánar í útboðsgögnum. Byggingakranar Höfum til afgreiðslu í apríl vandaða bygginga krana, nýja og notaða. TILBOQ / ÚTBOÐ Trésmiðafélag Reykjavíkur Útboð Trésmiðafélag Reykjavíkur óskar hér með eftir tilboðum í að byggja og fullgera að utan skrif- stofu- og fundarhús félagsins á lóðinni nr. 5 við Efstaleiti. Húsið er 704 m2 að grunnfleti og um 6.562 m3. Heildarflatarmál þess er 1.645 m2. Geymslur og tækjarými eru í kjallara, skrifstofur og salur á 1. og 2. hæð. Helstu verkþættir eru uppsteypa hússins og einangrun og klæðning þess að utan. Jafn- framt er innifalið í útboðinu að fullgera lóð með tilheyrandi hellulögnum, malbiki og lýs- ingu. Verkið getur hafist 8. maí 2000 og því skal að fullu lokið 1. nóvember 2000. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Tré- smiðafélags Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 30, 2. hæð, 108 Reykjavík, frá og með þriðjudegin- um 4. apríl gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Trésmiðafé- lags Reykjavíkur kl 11.00 fimmtudaginn 27. apríl 2000. Helstu verkþættir og áætlaðar magntölur: • Endurnýja einangrun á þakplötum u.þ.b. 3.000 m2. • Endurnýja þakpappa og þakjárn u.þ.b. 3.300 m2. • Annað sem nánar er tiltekið í verklýsingum. Sala útboðsgagna hefst þriðjudaginn 4. apríl 2000 á Verkfræðistofu Aðalsteins Þórðarsonar, Suðurlandsbraut 10, Reykjavík. Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000. Vettvangsfundur verður haldinn kl. 17.00 fimmtudaginn 6. apríl 2000 á Hofsvallagötu 16, Reykjavík. Opnun tilboða ferfram kl. 10.00 fimmtudaginn 13. apríl 2000 á Verkfræðistofu Aðalsteins Þórðarsonar, Suð- urlandsbraut 10, Reykjavík. Verkinu skal lokið 30. sept. 2000. T.R. -Ráðgjöf Verkfræðistofa Jón Rafns Antonsson, Aðalsteins Þórðarsonar, Knarrarvogi 4, Suðurlandsbraut 10, s. 568 3577. s. 588 9995. FERQIR / FERÐALOG Spánarferðir fyrir fatlaða Nokkur sæti laus í Spánarferðir okkar fyrir fatlaða í sumar. Upplýsingar gefur Sveinn í síma 564 4091. ^jeröafélagar ehf lvP?5IV ferðir fyrir fatlaða YWIISLEGT Crrf itT ÁTAK TIL ATVINNUSKÖPUNAR Styrkveitingar iðnaðarráðuneytis undir merkjum lmpra Ataks til atvinnusköpunar ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ Irumkvflðla oq ljrlrl«k|» Átak til atvinnusköpunar veitir styrki til tvennskonar verkefiia: • Verkefna sem eru á forstigi nýsköpunar og falla ekki undir verksvið annarra sem veita sambærilega fyrirgreiðslu. • Verkefna sem eru skilgreind sem sérstök átaksverkefhi ráðuneytisins og ætlað er að hafa víðtæk áhrif en eru ekki bundin við afmarkað verk, einstakling eða fyrirtæki. Umsóknir og fyigigögn Allar umsóknir skulu færðar á þar til gerð umsóknareyðublöð. Þar skal eftirfarandi koma fram: • Nafh, kennitala, heimilisfang umsækjanda og samstarfsaðilar. • Markmið verkefiiisins. • Lýsing á verkefninu, greining á nýnæmi þess og áætlaður árangur (afurð). • Styrkir og önnur fyrirgreiðsla sem áður hefur verið veitt til verkefnisins (heiti styrktaraðila, ár og upphæð). • Kostnaðaráætlun og tímaáætlun fyrir verkefnið í heild og einstaka áfanga þess og yfirlit um fjármögnun, þ.m.t. hvort sótt er um fjármögnun frá öðrum. • Áætlanir um sölu eða markaðssetningu. Styrkir geta að hámarki numið 50% af heildarkostnaði verkefhísins. Umsóknareyðublðð fást hjá Impru, s. 570 7260, 570 7100 og á www.impra.is Umsóknum skal skilaó til: Impru - þjónustumiðstððvar frumkvððla og jyrirtœkja, Keldnaholti, 112 Reykjavík, merktÁtak til atvinnuskðpunar Umsóknarfrestur er til 14. aprH nk. Stjórn Átaks til atvinnuskðpunar Hvaleyrarbraut 20, Hf., sími 565 5055, fax 565 5056. Stálgrindarhús Atlas Ward stálgrindarhús, sniðin að þínum þörfum. Vöruhús, vinnsluhús, skólahús o.fl. Formaco ehf., sími 577 2050. Ódýrt Nokkur skrifstofuhúsgögn og allmörg frí- standandi skilrúm fyrir skrifstofur til sölu og sýnis í KR-heimilinu, Frostaskjóli 2, miðvikud. 5. apríl nk. milli kl. 13 og 16. TILKYIMIMIIMGAR KÓPAVOGSBÆR Auglýsing um breytt deiliskipulag Dimmuhvarf 11 Tillaga að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar nr. 11 við Dimmuhvarf auglýsist hér með skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. I tillögunni felst að gert er ráð fyrir að bíl- geymsla og aðkoma að núverandi húsi breytist og verði á móts við lóðir nr. 27/29 svo og að byggt verði annað einbýlishús á lóðinni ásamt bílageymslu með aðkomu sbr. núverandi skipulag. Tillagan gerir jafnframt ráð fyrir að heimilt verði að byggja hesthús fyrir 4—6 hesta á lóðinni í samræmi við samþykkta skilmála svæðisins. Hlynsalir, Lómasalir, Jötunsalir og Kórsalir Tillaga að breyttu deiliskipulagi fjölbýlishúsa- lóða við Hlynsali, Lómasali, Jötunsali og Kór- sali auglýsist hér með skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.1 breytingunni felst að fyrirhuguð fjölbýlishús við Hlynsali og Lómasali eru hækkuð um eina hæð, þ.e. úr þremur í fjórar. Við Kórsali og Jötunsali ger- irtillagan ráð fyrir að fjölbýlishúsin hækki um tvær hæðir, þ.e. úr þremur hæðum í fimm, auk þess að heimilaðar verði tvær íbúðir í rishæð. Tillagan gerir jafnframt ráð fyrir fjölgun íbúða í fyrirhuguðum fjölbýlishúsum við ofangreind- ar götur og a.m.k. helmingur bílastæða á hverri lóð verði í neðanjarðarbílgeymslu. Lóðamörk og gönguleiðir breytast lítillega. Nýbýlavegur 36, Eilífsreitur Tillaga að breyttu deiliskipulagi Nýbýlavegar 36, Eilífsreit, auglýsist hér með skv. 25. gr. skipu- lags- og byggingarlaga nr. 73/1997. í breyting- unni felst að dregið er úr byggingarmagni á lóð, fyrirhuguð bygging er lækkuð um eina hæð þannig að hún verður ein hæð séð frá Hjalla- brekku í stað tveggja hæða eins og gildandi deiiiskipulag gerir ráð fyrir. Þá gerir tillagan ráð fyrir að fyrirhuguð bygging verði samsíða Hjalla- brekku en fallið erfrá byggingu þriggja hæða húss niður í lóðina, í átt að Nýbýlavegi, eins gild- andi deiliskipulag gerir ráð fyrir. Uppdrættir er varða ofangreindar breytingar, ásamt skýringarmyndum, verða til sýnis á Bæj- arskipulagi Kópavogs, Fannborg 2,4. hæð, frá kl. 9—15 alla virka daga frá 4. apríl til 12. maí 2000. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist skriflega eigi síðaren kl. 15.00 föstudaginn 26. maí 2000. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.