Morgunblaðið - 04.04.2000, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 04.04.2000, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 2000 59 og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum bömum, Laugavegi 7, Reykjavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 552- 2721. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Tryggva- götu 26,4. hæð. Opin þriðjudaga kl 9-12 og miðvikudaga kl. 13-17. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526._________________ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið frá 16. september til 14. maí mánudaga-föstudaga kl. 9-17. Laugaraaga kl. 9-17. Lokað á sunnudögum. S: 562- 3045. Bréfs. 562-3057. _____________________ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b. Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For- eldrahúsið opið aUa virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og 511-6161. Fax: 511-6162._____________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800- 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað ld. 20-23.___________________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILL Fijáls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. " FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkL A öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og frjáls við- vera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geð- deUd er frjáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.____________________ LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914.______________________________________ ARNARHOLT, Kjalamesi: Fijáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.________________ BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu- lagi við deildarstjóra.______________________ GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra.__________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-20 SÆNGURKVENNADEILD: KI. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). _______________________ VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-2ÍL SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.________ ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: AUa daga kl. 15-16 og 1&- 19.30. ______________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl. 14- 21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suður- nesja er 422-0500._________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofúsími frá kl. 22-8, s. 462-2209. _______________________ BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 662-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8216. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 566-2936 SÖFN _______________________________~ ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Arbæjar eru lokuð frá L sept- ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Einnig er tetóð á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Nánari upplýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDABSAFN f SlGTÚNl: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÖCUR: Aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mán.-fím. kl. 9-21, fóst- ud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. BORGARBÓKASAFNH) í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fím. kl. 9-21, föst 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 557- 9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 9-21, fóst 12- 19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270._________ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind söfn og saftiið í Gerðubergi eru opin mánud.-fim. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._______ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mán. kL 11-19, þrið.-fóstkl. 15-19.__________________________ SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl 11- 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kl. 11-17. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.- fim. kl. 10-20, fóst. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verður lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm- tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. aprfl) kl. 13-17.______________ BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið mán.- fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími 563-1770. Sýningin .JVlundu mig, ég man þig“ á 6. hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, 8:555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. septem- ber er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. juní - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl.9-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐl’M, AKRANESI: Opið kl. 13.30- 16.30 virka daga. Sími 431-11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, LoMeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERDI, Garðvegi 1, Sandgerfi, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-17 ogeftir8amkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga i sumar fráld.9-19.__________________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., fóstud. og laug- ardaga kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriojud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleið- sögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525- 5600. Bréfs: 525-5615. LÍSTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Op- ið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Saftiið er opið laug- ard. og sunnud. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er op- inn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaff- istofa og safnbúð: Opið daglega ld. 11-17, lokað mánu- daga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Op- ið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafti: Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudögum. Uppl. um dagskrá á intemetinu: http/Avww.natgall.is LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 11-17 nema mánud. Á fimmtud. er opið til kl. 19. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safhið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906. UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.____ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Lokað yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftir sam- komulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Aðal- stræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milH kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofiir opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Saftiahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17 til 1. september. AUa sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borg- ara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang min- aust@eldhom.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reylgavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kL 15-17 og eftír samkomu- lagi.S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá samverði á öðrum tímum í síma .422-7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRl, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftír samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safhið opið sam- kvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafhið opið mán.-sun. 12-17. Lok- að 20.4-24.4. (páskar) Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12- 17, lokað mán. Lokað 21.4. og 23.4. Kaffistofan opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Lokað 21.4. og 23.4. Skrifstofan opin mán.-fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is - heimasíða: hhtpý/www.nordice.is. RJÓMABÚH) á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 661- 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmvndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftír samkomu- lagi. S: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530- 2200, netfang: aog@natmusis. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13- 17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNH) Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. UppLís: 483-1165,483-1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Sími 435-1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga tu fóstudaga kl. 14-16 til 15. maí. STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 11-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga tfl fóstu- dagakl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið aUa daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafharstræti 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið samband við Náttúrufræðistofhun, Akureyri, í síma 462-2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júra -1. sept Uppl. í síma 462-3555. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMl: Opið daglega í sumar frákl. 11-17._______________________________ ORÐ DAGSINS Reykjavík súni 551-0000. Akureyri 8.462-1840. SUNPSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin cr opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafaryogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, nelgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar ld. 8- 20.30. Kjalameslaug opin v.d. 17-21, helgar 11-15. Á frí- dögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari ákvörðun hverju sinni. Upplýsingasími sunstaða í Reykjavík er 570- 7711. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- fóst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga ld. 7-21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl~ 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kL 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7-20.3Ö Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7-21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opiö v.d. kl 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI HUSDÝRAGARÐURINN er opinn aUa daga kl. 10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á vetuma. Sími 5757-800. SORPA_____________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar em opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust Garðabær og Sæv- arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. UppLsími 520-2205. Málþing um skipu- lag í skóla- byggingum FJALLAÐ verður um skólabygg- ingar framtíðarinnar á málþingi 7. apríl næstkomandi. Hvernig verð- ur skólahúsnæði framtíðarinnar, er spurt í fréttatilkynningu og jafn- framt hvort nemendur muni hafa eigin skrifstofu eins og á hverjum öðrum vinnustað? „Upplýsingasamfélagið kallar á breytt skipulag í skólabyggingum framtíðarinnar. Ef skipulag skóla- húsnæðis á að fylgja þróun skóla- starfs er ljóst að það þarf að breyt- ast nokkuð frá því sem nú er. Nýjar skólabyggingar þarf að skipuleggja út frá þörfum skóla- starfsins. Eldri byggingar má jafn- framt laga að breyttum aðstæð- um,“ segir í fréttatilkynnigu um málþingið. Það er ætlað öllum þeim sem koma að mótun skólahúsnæðis og verður haldið á Hótel Loftleið- um 7. apríl nk. Málþingið er haldið á vegum Arkitektafélags íslands, Bygginga- deildar borgarverkfræðings, Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur og yerkfræðingafélags íslands. Á málþinginu munu bandaríski arkitektinn Bruce Jilk og Dan Bodette skólastjóri kynna leið sem farin er í Minneapolis við hönnun og undirbúning skólabygginga. Hugmyndir um skólastarfið eru mótaðar áður en hönnun bygging- arinnar hefst. Arkitektar, skólafólk og foreldrar vinna saman á fyrsta stigi hönnunarinnar að því að skil- greina skólastarfið og þarfir sam- félagsins. Skólabyggingin er síðan hönnuð út frá þeim skilgreiningum. Bruce Jilk er starfandi arkitekt í Minneapolis og hefur unnið við hönnun skólabygginga í yfir 30 ár. Dan Bodette er skólastjóri í fram- haldsskóla í Minneapolis, Zoo School, en hann er fyrsti skólinn sem hannaður var eftir þessu ferli. Þátttaka í málþinginu tilkynnist til Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur fyrir 5. apríl. Vinmifundur um vanrækslu og misnotkun á börnum SÍMENNTUNARSTOFNUN KHÍ heldur stutt fræðslunámskeið fimmtudaginn 6. apríl kl. 14.30-17.30 í Kennaraháskóla Islands v/ Stakka- hlíð, stofu M-302. Umfjöllunarefnið er „Vanræksla og kynferðisleg mis- notkun á börnum". Þetta er vinnufundur (workshop) og byggist á fyrirlestrum, hópvinnu, hlutverkaleik og kynningu á því hvemig hægt er að aftnarka viðfangs- efnið með aðferðum myndsköpunar. Kennarar eru danskir, Ulla Lindgren, félagsráðgjafi og kenn- ari við kennaraháskólann í Jelling sem einnig er menntuð í fjölskyldu- meðferð og sálgreiningu, og Mette Hind, cand.phil. í uppeldisfræði og kennari við sama háskóla, hún er einnig menntuð í sálgreiningu og stundar nú nám í listmeðferð. Námskeiðið er einkum ætlað kenn- urum, leikskólakennurum og þroska- þjálfum, en allir sem áhuga hafa eru velkomnir. Námskeiðið fer fram á dönsku og aðgangseyrir er 1.000 krónur. Lýst eftir stoln- um bifreiðum LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir þremur stolnum bifreiðum í Reykjavík: rauðri Lödu Samara árg. 1992, fastnúmer OE-252, stolið frá Hæðargarði hinn 6. mars, gyllt- um Saab 900 árg. 1987, fastnúmer IS-471, stolið frá Hólatorgi hinn 26. mars og grárri Toyotu Corolla árg. 1987, fastnúmer HS-573, stolið frá Goðaborgum 10 hinn 29. mars. Þeir sem vita hvar bifreiðirnar eru niðurkomnar láti lögregluna vinsamlegast vita. Frá feminisma til stéttar- stjörnmála Dr. AUÐUR Styrkársdóttir, verk- efnisstjóri hjá Skrefi fyrir Skref, kynnir doktorsritgerð sína „Frá feminisma til stéttarstjórnmála" á fundi hjá Félagi stjórnmálafræðinga í dag, þriðjudaginn 4. aprfl, í Nor- ræna húsinu kl. 17.15. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. í ritgerðinni er leitað svara við þremur meginspurningum: 1) Hvers vegna unnu konur kosningarétt svo langt á eftir karlmönnum? 2) Hvers vegna leið svo langur tími þar til kon- ur tóku sæti á þjóðþingum í einhverj- um mæli? 3) Hvaða áhrif hafa konur haft á stjórnmál og í stjórnmálum? Víða er leitað fanga til að svara þessum spurningum, en rannsókn á konum í bæjarstjórn Reykjavíkur á árunum 1908-1922 er notuð til að styrkja enn frekar tilgátur og niður- stöður. Höfundur beitir sjónarhorni stofn- anakenninga (institutional appr- oach), en bendir jafnframt á að hlut- ur einstaklinga og hugmynda skipti mun meira máli en stofnanakenning- ar geri ráð fyrir. Stjórnmálafræðinni yrði hollt að læra af feministum og eldri stjómspekingum um feðraveld- ið sem skýringarþátt, og má þar m.a. nefna John Stuart Mill, segh’ í frétta- tilkynningu. Auður lauk BA.-prófi í þjóðfélagsfræði frá Háskóla Islands, MA-prófi frá University of Sussex og doktorsprófi frá háskólanum í Umeá. Auður kenndi um árabil í stjórn-- málafræðiskor Háskóla íslands og stai-far nú sem verkefnisstjóri hjá Skrefi fyrir Skref ehf. í Reykjavík. Fræðsluefni um móttöku nýrra starfsmanna HJÁ Myndbæ hefur verið útbúið fræðsluefni til notkunar við móttöku nýrra starfsmanna. Þessi fræðslu- gögn eru myndband í 3 þáttum og mappa sem í eru handrit myndarinn- ar, tillögur að umræðuefni og glærur sem tengjast efni myndarinnar. „Þegar tekið er á móti nýjum starfsmönnum er nauðsynlegt að fara í gegnum almennar starfsreglur og umgengisvenjur. Þessi gögn eiga að hjálpa til við að skipuleggja þann þátt kynningarinnar. Glærarnar eru ætlaðar til stuðnings við fræðsluna og til að minna á að það sem þarf að ræða um og tillögurnar að umræðu- efni til að auðvelda undirbúninginn," segir í fréttatilkynningu. Kaflarnir í myndinni fjalla um ábyrgð, samstarf og að ná árangri í stai-fi. Lengd myndarinnar er 17:30 mínútur. Myndefni var tekið hjá 8 fyrirtækjum, myndataka og klippingr er í höndum Ernst Kettlers og hand- rit og stjórnun sá Ragnheiður Kristiansen um. Leiðrétt Nafn misritaðist NAFN Kristjáns Hallgrímssonar, flugmanns hjá Flugfélagi fslands, misritaðist í myndatexta á baksíðu blaðsins á sunnudag og er beðist vel- virðingar á því. Verk eftir Donald Judd en ekki Dieter Roth í viðtali við Ragnheiði Ragnars- dóttur í blaðinu á laugardag var sagt að verk sem selt hefði verið til að fjármagna laun starfsmanns Nýlista- safnsins áður en framkvæmdastjóri var ráðinn í fullt starf hefði verið eft- ir Dieter Roth. Þetta er ekki alls kostar rétt, því verkið var eftir Don- ald Judd og leiðréttist það hér með. Rangt kvikmyndahús í viðtali Dóra Óskar Halldórsdótt- ur við leikarann Philip Seymour Hoffman í Morgunblaðinu hinn 1. aprfl stóð að kvikmyndin Flawless væri sýnd í Háskólabíói. Hið rétta er að hún er sýnd í Sambíóunum Álfa- bakka og Kringlubíói. Er beðist vel- virðingar á þessum mistökum. Rangnr Ijósmyndari Undir mynd með frétt um leikritið Á sviði í sunnudagsblaðinu var ekki réttur ljósmyndari. Hið rétta er að Kristján Kristjánsson tók myndina. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Konsert í Bárunni Eftirfarandi kafla vantaði í grein Péturs Péturssonar, Konsert í Bár- unni. Kristrún Hallgrímsson píanóleik- ari og píanókennari var fædd 7. júní 1878. Foreldrar hennar vora báðir þjóðkunnir. Faðir hennar, Tómas læknir Hallgrímsson, sá sem gaf séra Matthíasi í Odda hestinn fræga, Jarp, sem þjóðskáldið kvað um sitt fræga kvæði: Verðurertuvístaðfá vísu,gamliJarpur. Aldrei hefir fallið frá frækilegri garpur. Kristrún er 7 ára gömul þegar Jarpur er felldur. Hún hefir náin ættartengsl við Húsið á Eyrarbakka. Móðir hennar, Ásta, er dóttir Guð- mundar Thorgrimsen verslunar- stjóra. Böndin sem bundin voru Húsinu og hljómlistarlífi á Eyrarbakka voru traust. Kristrún hefði því getað tekið undir með séra Matthíasi er hann kvað: „Æska þú ert örvarskeið, Eyr- arbakkaslétta.“ Tómas læknaskólakennari, faðir Kiistrúnar, féll frá daginn fyrir 51 árs afmæli sitt. Ástu, ekkju hans, beið því það hlutskipti að sjá fyrir bömunum ungum. Það gerði hún með sóma. Starfrækti um langt skeið matsölu í Reykjavík. Þangað leituðu- þingmenn og embættismenn ýmsir er dvöldust í höfuðstaðnum. Allir rómuðu háttvísi frú Ástu og hlýlegt viðmót og gott atlæti. Kristrún hóf snemma nám í píanó- leik. Þótti ljóst að hún væri efnilegur nemandi. Var afráðið að hún færi til Kaupmannahafnar til náms í píanó- leik er hún var 17 ára gömul. Krist- rún dvaldist við nám í Kaupmanna- höfn nærfellt 7 ár. Hún lagði einnig stund á söngnám. Er heim kom varð hún eftirsótt sem undirleikari hjá söngvuram og kórum. Einnig lék hún á Hótel íslandi með fiðluleikaranum Oscar Johansen. Héldu þau tónleika saman. Oscar Johansen fór síðar til Bandaríkjanna og varð þekktur. hljómsveitarstjóri þar. Þórarinn Guðmundsson fiðluleikari stundaði nám hjá Johansen á sínum tíma. Þórður Pálsson læknir, bróðir Áma prófessors, þótti einn besti ein- söngvari á yngri áram. Þórður og Kristrún efndu til söngskemmtana saman. Hlutu þau mikið lof fyrir söng sinn. Þá ferðaðist Kristrún með tón- listarfólki um landið. Var farið með skipi umhverfis landið og efnt til tón- leika. Um áratuga skeið stundaði Kristrún kennslu í píanóleik. Þá lagði hún stund á hannyrðir. Einnig vann hún um skeið við skriftir á vegum Stjórnarráðsins. Einnig átti að standa undir mynd Kristrún Hallgrímsson. Einnig mis^, ritaðist bæjarnafnið Hólmar í Reyð^ arfirði. Beðist er velvú’ðingar á mistökun- um. Rangt verð Frjálsra fjarskipta í töflu í töflu sem birtist með frétt um verðlækkun á millilandasímtölum hjá Tali hf. sl. laugardag var mínútuverð rangt til nokkurra landa hjá Frjáls- um fjarskiptum. Mínútuverð til Póllands, Eistlands, Lettlands, Lit- háens, Ungverjalands, Tékklands, Króatíu, Kýpur, Grikklands og NýjaV Sjálands er 35 kr. Mínútuverð til Rússlands, Rúmeníu, Búlgaríu, Slóv- eníu, Tyrklands og Marokkó er 45 kr. Mínútuverð til Mexíkó, Venesúela og Egyptalands er 55. kr. Mínútuverð til Anneníu, Chile, Kenýa, Indlands, Kína og Fidjieyja er 85 kr. og mín- útuverð til Ástralíu er 17 kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.