Morgunblaðið - 04.04.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 04.04.2000, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 2000 71 VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnanátt 10-15 m/s, en hægari norð- austanlands. Samfelld rigning suðvestan- og vestanlands framan af degi, en rofar til í bili síðdegis. Um landið norðaustan- og austanvert verður að mestu úrkomulaust, en skýjað. Hlánar á láglendi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag verður hæg suðlæg eða breytileg átt. Dálítil þokusúld sunnanlands en léttir til norðanlands. Hiti 2 til 6 stig að deginum, svalast norðvestanlands. Á fimmtudag, hæg sunnan- og suðvestanátt, rigning eða súld, einkum sunnan- og vestanlands. Áfram milt í veðri. Á föstudag og laugardag er spáð vaxandi sunnanátt með hlýindum og rigningu um mest allt land. Á sunnudag er helst útlit fyrir heldur svalari suð- vestanátt. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.50 í gær) Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir, en hálka og hálkublettir eru víða á fjallvegum. Hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega i fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yflrlit H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil______________Samskil Yfirlit: Hæðarhryggur austur af landinu þokast austsuð- austur. Skil vestur af landinu hreyfast tiul austurs. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tíma Veður skýjað rign. á sið. klst. skýjað skýjað Reykjavik Bolungarvik Akureyri Egilsstaöir Klrkjubæjarkl. Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki °C Veður 2 þokumóða -1 léttskýjað -5 snjóél -6 0 skýjað Dublin Glasgow London Paris -7 skafrenningur 0 5 alskýjað -1 snjóél 5 hálfskýjað -1 snjókoma 10 hálfskýjað 3 0 alskviað Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar °C 16 10 15 15 : skúr á sið. klst. rigning hálfskýjað léttskýjað léttskýjað 5 rign. á sið. klst. 5 skýjað 9 rign. á sið. klst. 15 skýjað Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando þoka heiðskirt alskýjað þokumóða mistur skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 4. apríi Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 0.10 0,4 6.18 4,1 13.32 0,3 18.35 4,1 6.34 13.31 2.029 13.29 ÍSAFJÖRÐUR 2.10 0,1 8.11 2,0 14.33 -0,1 20.26 2,0 6.34 13.35 20.39 13.34 SIGLUFJÖRÐUR 4.23 0,1 10.37 1,2 16.43 0,0 23.00 1,2 6.17 13.18 20.22 13.16 DJÚPIVOGUR 3.32 2,0 9.37 0,2 15.43 2,0 21.54 0,1 6.02 13.00 20.00 12.57 Sjávartiæö miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Spá kl. 12.00 í é é 25mls rok 20mls hvassviðri -----^ 15mls allhvass 10mls kaldi 5 m/s gola Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað é é é é Ri9nin9 *** Slydda Alskýjað # * Snjókoma \j Él Ö Skúrir y Slydduél J Sunnan.S m/s. 10° Hitastig Vmdonn synir vmd- __ stefnu og fjöðrin ss Þoka vindhraða, heil fjöður ** q... er 5 metrar á sekúndu. é ®uia í dag er þriðjudagur 4. apríl, 95. dagur ársins 2000. Ambrósíus- messa. Orð dagsins: Af því þekkjum vér kærleikann, að Jesús lét lífíð fyrir oss. Svo eigum vér og að láta lífið fyrir bræðurna. (I.Jóh.3,16.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Ek- Star, Brúarfoss, Mæli- fell, Heigafell, Selfoss og Vestmannaey koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Klakkur og Svalbakur komu í gær. Mannamót Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Hamraborg 20a 2. hæð. Opið á þriðjudögum kl. 17-18. Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur námskeið gegn reyking- um í Heilsustofnun NLFÍ hittist í Gerðu- bergi áþriðjud. kl. 17:30. Aflagrandi 40. Kl. 10.15-11 bankinn. Árskógar 4. Kl. 9-16.30 handavinna, kl. 10-12 íslandsbanki, kl. 11- 11.30 taí chi, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 13.30-16.30 opið hús, spilað, telft og fl. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 9 leikfimi, kl. 9-16 handa- vinna, kl. 9-12 tré- skurður, kl. 10 sund, kl. 13-16 vefnaður og leir- Ust, kl. 14-15 dans. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara i Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Handavinna kl. 13, brids kl. 13. Ath. breyttan tíma. Linudans á morg- un kl. 11. FEBK Gjábakka Kópa- vogi. Spilað brids í Gjá- bakka í kvöld kl. 19. Félag eldri borgara í Reykjavík, Asgarði Glæsibæ. Kaffistofa op- in alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Skák kl. 13 og alkort kl. 13.30. Leikhópurinn Snúður og Snælda sýnir leikritið „Rauða klemm- an“, ath. síðasta sýning á þessu vinsæla leikriti verður á miðvikud. ki. 14. Miðapantanir í s. 588-2111, 551-2203 og 568-9082. Veðurstofa Islands verður heimsótt 5. apríl ki. 17. Skráning á skrifstofu FEB. Uppl. á skrifstofu félagsins í s. 588-2111 kl. 9-17. Félagsstarf aldraðra Garðabæ. Kirkjulundi. Leikfimihópur 2, ki. 12- 12.40, kl. 13-16 málun, kl. 13-16 opið hús, spil- uð félagsvist, lomer og brids, kl. 14.30 kaffi- hlaðborð, kl. 16 kirkju- stund. Boðið upp á akst- ur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565-7122. Spilakvöld 6. apríl í Kirkjuhvoli. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 13 handavinna og fóndur, kl. 13.30 hjúkrunar- fræðingur á staðnum, kl. 15.20 sögustund í borðsal með Jónu Bjarnadóttur. Furugerði 1. Kl. 9 bókband, kl. 10.30 ganga, kl. 13, frjáls spilamennska. Gerðuberg félagsstarf. Sundið fellur niður í dag. Kl. 9-16.30 vinnu- stofur opnar, m.a gler- skurðarvinna, umsj. Helga Vilmundardóttir, kl. 13. boccia, umsjón Ola Stína. Veitingar í Kaffihúsi Gerðubergs. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi íd. 9.05 kl. 9.50 og kl. 10.45. Handa- vinnustofa opin, leið- beinandi á staðnum frá kl. 10-17. Kl. 9.30 gler- list, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14, línudans kl. 16.15. Skráning á námskeið í framsögn, upplestri og leikrænni tjáningu er hafin. Vinsamlegast sækið pantaða miða á söngleikinn Kysstu mig Kata. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 handavinna. Gullsmári Gullsmára 13. Kl. 10 jóga, kl. 18 línudans. Hláturklúbb- urinn Gleðiboltarnir hittist í kvöld kl. 20. Komið og kætist með kátu fólki. Allir vel- komnir. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 postulín, gler- skurður og trémálun, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11- 12 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. Hæðargarður 31. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 10 leikfimi, kl. 12.40 Bónusferð. Norðurbrún 1. Ki. 9.50 leikfimi, kl. 9-16.30 smíðastofan opin, kl. 9 — 16.30 handavinnustofa^P,,* opin, kl. 10-11 boccia. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi, kl. 10-12 fatabreytingar og gler, kl. 10.30 ganga, kl. 13-16 handmennt, keramik, kl. 14-16.30 félagsvist. Vesturgata 7. Kl. 9.15- 12 myndlistarkennsla og bútasaumur, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16 búta- saumur, kl. 13-16.30 spilað. Flóamarkaðim verðu haldinn fimmtu- og föstudaginn 6. og 7. apríl, frá kl. 13-16. Félag ábyrgra feðra. Fundur í Shell-húsinu, Skerjafirði, í kvöld kl. 20. Hallgrímskirkja. Kven- félag Hallgrímskirkju er með fund 6. apríl. Guð- rún Þóra Hjaltadóttir flytur upplestur um undirbúning fermingar-^ Hugvekja. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðar- sal Digraneskirkju. JC Reykjavík, félags- skapur fólks á aldrinum 18—40 ára, heldur félags- fund í kvöld kl. 20:30 í Skátaheimilinu við Snorrabraut. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu, Hátúni 12, bingó kl. 20. Kvenfélag Seljasókriai^_ Fundur verður í kvöli^™ kl. 20 í kirkjumiðstöð- inni. Gestur fundarins Álfdís E. Axelsdóttir hómópati. Kvenfélag Langholts- safnaðar. Fundur verð- ur í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20. Kennsla í páskafóndri. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. fltorgtmMaMb Krossgáta LÁRÉTT: 1 yndisleg, 8 votur, 9 ber, 10 vond, 11 þurrkað út, 13 ræktuð lönd, 15 sæti,18 fugl, 21 veitt eft- irför, 22 verk, 23 krók, 24 vandræðamann. LÓÐRÉTT: 2 afkvæmum, 3 skepnan, 4 kvörn, 5 gufa, 6 rándýr, 7 skjótur, 12 sund,14 glöð, 15 jukk, 16 beltið, 17 kút, 18 rengla, 19 guð- legri veru, 20 hnöttur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:-1 hopar, 4 sekta, 7 líður, 8 umrót, 9 Týr, 11 arra, 13 eira, 14 rýjan,15 sómi, 17 nært, 20 gró, 22 ryður, 23 veitt, 24 ilmur, 25 tegla. Lóðrétt:-1 holla, 2 puðar, 3 rýrt, 4 saur, 5 kerfi, 6 aftra, 10 ýkjur, 12 ari, 13 enn,15 sorti, 16 móðum, 18 æfing, 19 totta, 20 grær, 21 óvit. 49 milljóna- mæringar fram að þessu og 170 milljónir í vinninga www.hhi.is HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænleeast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.