Morgunblaðið - 05.04.2000, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.04.2000, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 2000 MOR.GUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Tíu konur stofna nýstárlegt fyrirtæki f Kópavogi Morgunblaðið/Árni Sæberg Sjö af tíu konum sem standa að fyrirtækinu Bflaboð (f.v.): Bergi-ún Sigurðardóttir, Þórunn Daðadóttir, Ágósta R. Jónsdóttir, Sigurborg Daðadóttir, Ingrid Jónsdóttir, Sólrún Jónsdóttir og Kristín Davíðsdóttir. Milli- liðalaus bílavið- skipti HÓPUR tíu kvenna hefur stofnað fyrirtækið Bflaboð, sem mun starfrækja markaðstorg í Smár- anum í Kópavogi. Þar munu bif- reiðaeigendur geta selt bifreiðir sínar sjálfir, án milliliða, og kom- ist þannig hjá því að greiða sölu- þóknun. Bflaeigendur greiða fyrir fast stæði sem gildir í átta laugar- daga, eða tvo mánuði, en Bflaboð verður opið á laugardögum kl. 10- 14. Auk þessa fá þeir upp- lýsingaspjöld til að setja á bif- reiðir sínar og alla pappíra sem þarf vegna sölunnar. Þá veitir starfsfólk einnig aðstoð við söluna ef eftir henni er leitað. Að Bflaboði stendur sem fyrr segir hópur 10 kvenna, með fjöl- þætta menntun og reynslu, að sögn Sigurborgar Daðadóttur, framkvæmdastjóra fyrirtækisins. „Þijár þeirra eru löggiltir bflasal- ar, en í hópnum er einnig að finna dýralækni, hjúkrunarfræðing, skrifstofustjóra, framkvæmda- sljóra, leikkonur, ljósmyndara, ráðgjafa og lögfræðing," segir Sigurborg. Fyrirmyndin er þýsk Sigurborg segist hafa fengið hugmyndina að fyrirtækinu snemma í vetur. „Henni sló niður í Þrír settir í gæslu- varðhald HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur úr- skurðaði þrjá menn um tvítugt í gæsluvarðhald til 10. apríl í gær, vegna gruns um fjölda innbrota, að- allega í bifreiðir undanfamar vikur. Mennirnir voru handteknir aðfara- nótt mánudags vegna gruns um inn- brot í bifreiðir í austurborginni. Lögreglan handtók fjórða mann- inn vegna málsins í gær, þriðjudag. Krafa um gæsluvarðhald yfir honum verður að öllum líkindum lögð fram í dag, miðvikudag. Þá fékk lögreglan í Reykjavík karlmann á fertugsaldri úrskurðað- an í fimm daga gæsluvarðhald á laugardag vegna innbrota. Hann er grunaður um aðild að allmörgum innbrotum í Reykjavík að undan- fömu. Málið er enn í rannsókn lög- reglunnar. kollinn á mér þegar ég var að hugleiða að skipta um bfl. Á ferð minni milli bílasala varð mér hugsað til bflamarkaðar í Þýska- landi, en þar bjó ég í nokkur ár. Þar hefur verið starfræktur svona markaður í a.m.k. tuttugu ár. Ég nýtti mér hann fjórum sinnum og fannst það afar þægilegt," segir hún. í kjölfarið ákvað hún að láta slag standa, eftir að hafa borið hugmyndina undir vinkonur sínar. Markaðurinn er á svæði Breiða- bliks í Smáranum og íþróttafélag- VERÐI lagafrumvarp ríkisstjórn- arinnar um foreldra- og fæðingar- orlof afgreitt á yfirstandandi þingi lengist fæðingarorlof foreldra úr sex mánuðum í níu og tryggður verður jafn réttur karla og kvenna til fæðingarorlofs á tveimur árum en fæðingarorlof karla er í dag tvær vikur. Fmmvarpið verður lagt fyrir Alþingi á næstunni. Páll Pétursson félagsmálaráð- herra, Ingibjörg Pálmadóttir heil- brigðisráðherra og Geir H. Haarde fjármálaráðherra kynntu fmm- varpið fjölmiðlum í gær og vom sammála um að mikil réttindabót væri að því enda fæli það í sér grundvallarbreytingu á reglum um fæðingarorlof. Auk þess öðlast ið fær greidda leigu fyrir bflast- æðin. Leigan er „árangurstengd“, þannig að eftir því sem betur gengur fær íþróttafélagið meira í sinn hlut. Örlar á öfundsýki meðal karlmanna Sigurborg er spurð hvort ekki hafi komið til greina að leyfa ein- um karlmanni að vera á meðal stofnfjárfesta í fyrirtækinu. „Jú, auðvitað hefði það komið til greina. En karlar eru almennt hvort foreldri rétt til 13 vikna launalauss foreldraorlofs sem taka skal áður en barn nær 8 ára aldri. í framvarpinu er gert ráð fyrir sveigjanleika í töku orlofs, að unnt verði að taka það á fyrstu 18 mán- uðunum eftir fæðingu barns, ætt- leiðingu eða töku barns í varanlegt fóstur. Fæðingarorlofssjóður stofnaður Stofna á fæðingarorlofssjóð og verður greitt úr honum til foreldra í fæðingarorlofi. Fjármagn hans kemur með hluta tryggingagjalds sem runnið hefur í Atvinnuleysis- tryggingasjóð. Kerfið verður launa- tengt og skal mánaðarleg greiðsla í mjög hrifnir af framtakinu og ég held bara að það örli aðeins á öf- undsýki meðal þeirra,“ segir hún. Bflaboð hefur starfsemi sína með formlegum hætti á laugar- daginn, með opnunarhátíð sem hefst kl. 10. Sigurborg segir að dagskráin verði við allra hæfi. „Margir góðir gestir munu líta inn, meðal annarra Rósa Ingólfs- dóttir. Hljómsveit mun stíga á stokk, boðið verður upp á flugd- rekasýningu og börnin fá að fara á hestbak," segir hún. fæðingarorlofi nema 80% af meðal- tali heildarlauna eða reiknaðs end- urgjalds og er ekki þak á greiðsl- unni þar sem kerfið byggist á greiðslu tryggingagjalds. Greiðsla í fæðingarorlofi foreldris í 25-49% starfi verður þó aldrei lægri en 54.021 kr. á mánuði og 74.867 kr. til foreldris í 50-100% starfi. Fjármálaráðherra telur að kostnaðaraukning ríkisins verði um 250 milljónir króna á ári ef allir karlmenn nýta sér rétt sinn, en rík- ið greiðir nú um 350 milljónir króna á ári vegna fæðingarorlofs starfs- manna sinna. ■ Jafn réttur/33 Frumvarp rfkisstjórnarinnar kynnt Fæðingarorlof lengt úr 6 mánuðum í 9 Verð á þjónustu bflaleiga lækkar VONAST er til að verð á þjónustu bflaleiga lækki í kjölfar lækkunar á aðflutningsgjöldum bflaleigubfla. Fjármálaráðherra hefur lagt til í fmmvarpi á Alþingi að vömgjöld á bflaleigubflum lækki til samræmis við vömgjöld á leigubifreiðum. Verða þau á bilinu 10-15% eftir tegundum bfla en almennt vöragjald verður 30- 45%. Geir H. Haarde fjármálaráð- herra sagði á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar í gær að breyt- ingin gerði þjónustu bflaleigubfla Úk- ari því sem þekkist í nágranna- löndunum og stækkaði vonandi markaðinn hjá bflaleigunum. Stm-la Böðvarsson samgönguráð- herra sagði á sama vettvangi að lækkun gjaldanna ætti að geta orðið til þess að lækka kostnað og um leið verð á bflaleigubflum. Samhliða verður sett sérstök lög- gjöf um bflaleigur og mun sam- gönguráðherra mæla fyrir því fmm- varpi í næstu viku. Mun starfsemi bílaleiga og þar með leyfisveitingar framvegis heyra undir samgöngu- ráðuneytið, í stað dómsmálaráðu- neytisins, verði frumvarpið að lögum. ■ Telja hagstætt/14 Tengi- vagn valt TENGIVAGN valtvið Reykja- nesbraut á þriðja tímanum í gær. Að sögn lögreglu er ekki nákvæmlega vitað um tildrög óhappsins, en það varð þegar flutningavagninn beygði inn á Grindavíkurveg. Éinhverjar skemmdir urðu á tengivagnin- um, sem var hlaðinn bygging- arefnum, en farmurinn var fluttur áleiðis með öðram flutn- ingabfl. Bilasala dregist saman um 13% SALA á fólksbflum dróst saman um 28% í marsmánuði miðað við sama mánuð í fyrra. Fyrstu þrjá mánuði ársins er bílasalan tæplega 13% minni en fyrstu þrjá mánuðina í fyrra, sem er í samræmi við spár Þjóðhagsstofnunar og Bflgreina- sambandsins um söluþróun á þessu ári. I marsmánuði seldust 1.165 fólksbflar á móti 1.607 í mars 1999. Fyrstu þrjá mánuðina höfðu selst 3.293 bflar samanborið við 3.782 bfla á sama tímabili í fyrra. Sérblöð í dag ►í Verinu í dag er greint frá þróunarsjóðsgjaldi á veið- ar úr norsk-íslenska síldarstofninum, fram kemur að 10% flotans er án tilskilinna réttinda, sagt er frá auk- inni hlutdeild SÍF í útflutningi sjávarafurða ogfjallað um tækrfæri í Malasíu. Grindavík og KR mætast í meistarabaráttu/C3 Ásthiidur Helgadóttir verður fyririiði í Charlotte/Cl www.mbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.