Morgunblaðið - 05.04.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 05.04.2000, Blaðsíða 60
.60 MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ ★ ★ r HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 b.í.io. Fra leikstjora Shawshank Redemption ★ KB Dagur ★ ★★★ Hausvetk AMERICAN BE 5 ÓSKARSVERÐLA mmm Sýnd kl. 5.4Ó, 8 og 10.20 b.i. 14. Sýnd kl. 8 og 10. i Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 6 og 8. Bruce Willis hew Perry Ein vinsælasta myndin í Banda- ríkjunum í dag þijár á toppnum Sýnd kl. 8 og 10. FYRIFt 990 PUNKTA FERÐU í BÍÓ mmiHí migiii msitöílk .swamiTSn WJwami SAMmiMa NÝn OG BETRA'^mm ... Alfabakka 8, simí 587 8900 og 587 8905 Golden Globe fyrir bestan leik: Jim Carrey GALLALAUS Robept DE NIRO Pliilip Seymour HOFFMflN Hún er loksins komin, besta grínmynd ársins og ein athyglisverðasta mynd seinni tíma. Carrey fer á kostum sem hin óborganlegiAndy Kaufman í mynd eítir Milos Forman (People VS. LarryFlint, Gauks- hreiðrið, Amadeus). Önnur aóalhl,: Dannv DeVito og Courtne|É^ I ★ ★ ★ f ÁSDv . ★★★ ’ ÓFE Hausverk ★ ★★ HLMBL MAN ON THE 2 fyrir 1 ef greitt et meö greióslukorti Hvað gerist þegar harðsvíruð lögga leitar hjálpar hjá nágranna sem hann fyrirlltur? Hjartnæm og fyndin vönduð mynd með h/eimur snillingum í aðhlutverkunum, eftir Joel Schumacher (8MM, A Time To Kill, Falling Down.) Sýnd kl. 3.45, 6, 8 og 10.15. s.i.to Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15. b.í.h www.samfilm.iswww.bio.is AÐSÓKN 31.mars-2.apr.| BÍÓAÐSÓKN í Bandaríkjunum BIOAÐSOKN Ihelgina 31.mars-2.apr.| BIOAÐÍ í Bandaríl Titill Síðasta helpi Alls 1 .(1.) Erin Brockovich 1.007 m.kr. 13,8 m$ 75,8 m$ 2. (-) The Road to El Dorado 934m.kr. 12,8 m$ 12,8 m$ 3. (-) TheSkulls 806m.kr. 11,0 m$ 11,0 m$ 4.(2.) RomeoMustDie 685m.kr. 9,4 m$ 38,8 m$ 5. (-) High Fidelity 469m.kr. 6,4 m$ 16,4 m$ 6. (7.) American Beauty 395m.kr. 5,4 m$ 116,6 m$ 7. (3.) Final Destination 391m.kr. 5,4 m$ 28,3 m$ 8.(4.) Mission to Mars 243m.kr. 3,3 m$ 54,5 m$ 9.(5.) HereonEarth 165m.kr. 2,7 m$ 8,0 m$ 10. (6.) Whatever It Takes 163m.kr. 2,2 m$ 7,4 m$ Julia Roberts er gullinu betri ENN OG aftur heldur Erin Brocko- vich toppsæti bandaríska kvik- myndalistans og nær þar með að slá við teiknimyndinni Leiðin til E1 ilorado, sem spáð var mun betra gengi. Julia Roberts er því augljós- lega meira aðdráttarafl en gullið glóandi sem er viðfangsefni teikni- myndar Dream Works-kvikmynda- framleiðslunnar en hún fjallar um tvo ævintýramenn frá sautjándu öld (sem þeir Kevin Kline og Kenneth Branagh ljá rödd sína) sem uppgötva hina frægu borg gulls og gersema E1 Dorado. Unglingamyndin „The Scull“ fór í þriðja sætið og má vel við una miðað við þá slæmu umfjöllun sem hún hefur fengið. í fimmta sætið fór síðan „High Fidelity", nýjasta mynd hins snjalla Johns Cusack, sem gerð er eftir smellinni skáldsögu Bretans Nicks Hombys, hins sama og játaði Arsen- al ævarandi ást sína í bókinni Fever Pitch en hún hefur einnig verið kvik- mynduð. í „High Fidelity" tekur Hornby á hinni ástinni í lífi sínu, tónlistinni, en Cusack leikur plötu- búðareiganda sem á í hinu mesta basli í kvennamálunum. Þess má geta í framhjáhlaupi að íyrir dyrum stendur að kvikmynda einnig þriðju skáldsögu Nicks Hornbys, „About A Boy“, og hefur Hugh Grant þegar verið ráðinn í aðalhlutverkið. Falleg fermingargjöf lífstíðareign SWAROVSKI Mikið úrval af hinum heimsþekktu SWAROVSKI skartgripum Silfurkristaiskrossinn Kr: 8.850.- \vfm T^kristall Kringlunni - Faxafeni JJLEEIXEIIOIEEIIEDŒOIIXIIEOICIIIIXIIEIIEEIIEIXOIIICOJIIll KVIKMYNDIR Á ÍSLANDI » VINSÆLUSTU Nr.: var vikur Mynd Framl./Dreifinfl Syningarstaður 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 1 5 2 3 6 NÝ 11 4 9 10 7 12 13 17 18 14 20 15 NY 2 10 3 8 2 NÝ 2 3 14 Scream 3 Man on the Moon Americon Beaufy The Whole Nine Yards Toy Story 2 Girl Interrupfed Flowless The Cider House Rules The Beuch Englur Alheimsins 5 3 4 4 20 15 7 5 6 3 TheGreen Mile Zeusond Roxonne Fíoskó The Hurricane Tarzan The Iron Giont Sleepy Hollow Bicentennial Man The Summer of Sam tóiromax tóutool Film Intern. UIP Fronchise Pictures BVI Columbia Tri-Star Indiependent tóiromox Fox fsl. kvik.samst. Regnboginn, Lougorósbió, Nýjo Bíó Kefl.v.,Borgorb. Ak. Bíóhöll, Kringlubíó, Nýjo Bíó Akureyri/Keflovík, Hóskólabíó Hóskólobíó Laugarósbíó, Hóskólobió, Borgorbíó Bíóhöll, Bíób., Kringlub., Regnb., Nýja Bíó Akureyri/Keflavík, Akrones Regnboginn, Bíóhöllin Hóskólabió Hóskólobíó Summif ísl.kvik.samst BVI Wolt Disney Prod. Worner Bros Worner Bros Columbio . , , Indiependent/Summit WtMTlíJIKÍIJMTMMTTITMTm Hóskólabíó Bíóhöll, Sauðórkrókur Bíóhöll, Nýja Bíó Akureyri, Blönduós Kringlubíó, Hornofjöröur, Ólofsvík Kringlubíó, ísafjörður, Egilsstoðir Bíóhöll Stjörnubíó, Borgurbíó Akureyri Bíóborg, Nýja Bíó Akureyri mmnnnn y* v Þriðja öskurmyndin í hæstu hæðum ÞRIÐJA myndin í öskur- myndaröðinni fer fyrirsjá- anlega beina leið á topp listans yfir aðsóknamestu kvikmyndir á íslandi. Myndin, sem aðstand- endur hafa lýst yfir að sé sú síðasta í myndaröðinni, leikur þar með sama leik og fyrri myndirnar en þær voru afar vinsælar hérlendis sem og annars staðar í heiminum. Vest- anhafs gerði myndin það verulega gott þrátt fyrir að viðtökur gagnrýnenda hafi verið öllu blendnari en við f'yrri myndunum tveimur. Hinir fjölmörgu unnendur þessara mynda virðast því kæra sig koll- ótta um það hvað gagn- rýnendum finnst og má búast við því að hið sama muni koma upp á tening- inn hér heima; að gagn- rýnendur muni ekki hafa teljanleg áhrif á gengi myndarinnar. Eftir sigur Amerískrar fegurðar á Óskarsverð- launahátíðinni klífur hún enn listann og er nú komin vekjandi grímuklæðum sem margfræg eru orðin. í þriðja sætið. Verður að telj- ast gott fyrir mynd sem hef- ur verið sýnd svo lengi. Leikarinn hlédrægi Philip Seymour Hoffman hefur komið víða við á undanförn- um árum en hefur núna fyrst fengið almennilegt tækifæri til þess að sanna hvað í hon- um býr. Sambíóin hafa ný frumsýnt nýjustu mynd hans, Gallalaus, sem fer í sjöunda sæti listans. í mynd- inni þykir Hoffman fara á hreinum kostum sem klæð- skiptingur og skyggir á aðra sem að myndinni koma og eru þar engir aukvisar á ferð heldur m.a. sjálfur Robert De Niro. Það kom því mörg- um á óvart þegar Hoffman varð af tilnefningu til Óskarsverðlauna en það voru svo sem fleiri eins og t.d. Jim Carrey fyrir túlkun sína á Andy Kauffman í myndinni „Man On The Moon“ sem fer af toppnum niður í annað sætið. Það sýnir okkur að þótt Óskarsverðlaunin séu góðra gjalda verð þá má ekki taka þeim sem heilagri ritningu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.